Fleiri fréttir

Grafa lík kafteins gegn vilja fjölskyldu hans

Fjölskylda kafteins í sjóher Venesúela sem lést í haldi stjórnvalda vill að Sameinuðu þjóðirnar rannsaki dauða hans og að sjálfstæð krufning fari fram á líkinu.

Vísindakona fannst myrt í skotbyrgi nasista

Tilkynnt var um hvarf bandarísks sameindalíffræðings 2. júlí. Hún hafði farið út að hlaupa en kom aldrei aftur. Lík hennar fannst í skotbyrgi sem nasistar grófu.

Máli vegna hótelumsvifa Trump vísað frá

Dómarar töldu einstök ríki ekki hafa lögvarða hagsmuni af því að framfylgja stjórnarskrárákvæði sem bannar forseta að þiggja gjafir frá erlendum þjóðhöfðingjum.

17 ára stunginn til bana fyrir að spila rapptónlist

Morð á 17 ára þeldökkum dreng í Arizona í Bandaríkjunum hefur vakið hörð viðbrögð þar í landi. Drengurinn var stunginn af manni sem segir sér hafa verið ógnað af rapptónlist sem drengurinn var að spila.

Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðingahaturs

Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær. Illa hefur gengið hjá Corbyn að taka á málinu. Hefur sjálfur komist í klandur vegna gamalla ummæla sinna um Hamas-samtökin.

Leggja hið umdeilda frumvarp ekki fram á ný

Frumvarp stjórnvalda í kínverska sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong um að heimila framsal til meginlands Kína er nú "dautt“. Þetta sagði Carrie Lam, æðsti stjórnandi borgarinnar, í gær. Áður hafði hún sagt að frumvarpið myndi "deyja á næsta ári“.

Herforingjar dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar

Tuttugu og fjórir fyrrverandi yfirmenn og ráðherra herforingjastjórnar voru dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar, launráðs herforingjastjórnarinnar gegn andófsfólki í álfunni.

Gagn­rýnir May og segir sendi­herrann vera heimskan

Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um Kim Darroch, sendiherra Bretlands, og forsætisráðherrann Theresu May í kjölfar minnisblaðaleka sem birtist í breska dagblaðinu Mail on Sunday.

Kókaín flýtur á land á Filippseyjum

Undanfarna mánuði hafa kókaínkubbar, sem áætlað er að séu mörg hundruð milljón króna virði, flotið á land við austurströnd Filippseyj

Mitsotakis settur í embætti

Grikkland Kyriakos Mitsotakis, leiðtogi mið-hægriflokksins Nýtt lýðræði (ND), var í gær settur inn í embætti forsætisráðherra Grikklands.

Nýr samningur markar tímamót í Afríku

Nýr fríverslunarsamningur allra Afríkuríkja utan Erítreu markar tímamót í sögu álfunnar. Þetta sagði Moussa Faki Mahamat, forseti Afríkusambandsins, í gær. Nígería, með sitt stærsta hagkerfi álfunnar, og Benín undirrituðu samninginn á sunnudag og voru síðustu ríkin, utan Erítreu, til þess að skrifa undir.

Epstein kveðst saklaus

Bandaríski milljarðamæringurinn Jeffrey Epstein sem hefur verið ákærður fyrir mansal á tugum stúlkna sem hann misnotaði auk fleiri brota, kveðst saklaus og lýsti því fyrir dómstólum í dag.

Maltverjar tóku við flóttafólki með fyrirvörum

Yfirvöld á Möltu hafa heimilað 65 hælisleitendum sem var bjargað á hafi úti fyrir Líbíuströndum að koma í landi í eyjunni eftir að strandgæsla Möltu hafði tekið fólkið úr björgunarskipi.

Sjá næstu 50 fréttir