Fleiri fréttir Comey segir rannsóknina bæði heimskulega og gallaða Comey gagnrýnir Kavanaugh-rannsóknina, og þröngan tímaramma sem henni var settur, harðlega í pistli sem birtur var á vef dagblaðsins New York Times í dag. 30.9.2018 23:15 Mótmæla á götum Brasilíuborgar Þúsundir kvenna hafa safnast saman á götum Brasilíuborgar til þess að mótmæla framboði hægrimannsins Jair Bolsonaro. Konurnar hafa notað myllumerkið #EleNao (í. #ekkihann) í tenglum við mótmælin og skipulagningu þeirra. 30.9.2018 21:55 Þrír látnir eftir að bíll sprakk í Pennsylvaníuríki Þrír menn eru látnir eftir að bíll sprakk í Allentown í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum í gær. 30.9.2018 21:17 Conway segist þolandi kynferðisofbeldis en kemur Trump til varnar Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, greindi frá því í dag að hún væri þolandi kynferðisofbeldis. 30.9.2018 20:23 Tala látinna hækkar hratt Tala látinna hækkar hratt í Indónesíu eftir jarðskjálftann og flóðbylgjuna á föstudag og óttast yfirvöld að ástandið sé mun verra en búist hefur verið við. 30.9.2018 19:56 Próflaus og undir áhrifum flæktust þau í eina umfangsmestu lögregluaðgerð Danmerkur Ungur maður varð óvart miðpunktur stórrar lögregluaðgerðar á Sjálandi í gærdag. 30.9.2018 11:03 Kim Larsen látinn Lést í morgun 72 ára að aldri eftir langvinn veikindi. 30.9.2018 09:37 Grafa með höndunum einum saman í örvæntingarfullri leit að fólki á lífi Rúmlega 830 fórust í hamförunum í Indónesíu 30.9.2018 07:33 Alríkislögreglan hefur samband við Ramirez vegna Kavanaugh-rannsóknarinnar Ramirez var önnur konan sem steig fram og sakaði Kavanaugh um kynferðisbrot. 29.9.2018 23:30 HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29.9.2018 21:58 Sonur Palin handtekinn vegna heimilisofbeldis Track Palin, elsti sonur fyrrverandi ríkisstjóra Alaska og varaforsetaefnisins Söruh Palin, var handtekinn á föstudag vegna gruns um heimilisofbeldi. 29.9.2018 21:24 Stálu oreganó í stað marijúana Hópur unglinga í Colorado í Bandaríkjunum lét gabbast af öryggisráðstöfunum maríjuanabúðar þegar þeir stálu oreganó-kryddi, en unglingarnir höfðu ætlað sér að stela marijúana. 29.9.2018 16:37 Mögulega „óheppnustu“ glæpamenn Danmerkur Hótanir í garð manneskja voru ástæða aðgerða lögreglu sem setti danskt samfélag nánast á hliðina í gær. 29.9.2018 13:59 Nuddari sakar Kevin Spacey um kynferðislega áreitni Ónafngreindur atvinnunuddari hefur kært bandaríska leikarann Kevin Spacey til lögreglu fyrir kynferðislega áreitni sem hann segir að hafi átt sér stað í október 2016. 29.9.2018 11:31 Skelfing greip um sig þegar flóðbylgjan skall á Um fjögur hundruð látnir. 29.9.2018 09:59 Mál um rekstur Trump fer fyrir dóm 200 þingmenn Demókrataflokksins höfðuðu mál gegn forsetanum og sögðu viðskipti fyrirtækis hans við erlenda embættismenn og ríkisstjórnir brjóta gegn stjórnarskránni. 28.9.2018 21:34 Stærðarinnar flóðbylgja lenti á ströndum Indónesíu Skömmu áður en flóðbylgjan náði landi hafði flóðbylgjuviðvörun yfirvalda ríkisins verið dregin til baka. 28.9.2018 19:19 Miklar og óvæntar vendingar varðandi tilnefningu Kavanaugh Miklar vendingar urðu í dómsmálanefnd öldungadeild Bandaríkjaþings þegar tilnefning Brett Kavanaugh til Hæstaréttar var samþykkt af nefndinni. 28.9.2018 18:08 Danska lögreglan telur sig hafa fundið bílinn Danska lögreglan hefur í dag verið með umtalsverðar aðgerðir vegna bíls sem leitað var að. Bíllinn er nú fundinn en lögreglan greindi frá því nú síðdegis. Bíllinn mun nú verða rannsakaður af dönsku lögreglunni. 28.9.2018 17:41 Öryggisgalli hafði áhrif á 50 milljónir notenda Gallinn gerði gerði hökkurum kleift að komast yfir gögn sem hægt er að nota til að taka yfir Facebooksíður notenda. 28.9.2018 17:40 Mikilvægur þingmaður lýsir yfir stuðningi við Kavanaugh Líklegt þykir að dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings muni samþykja tilnefningu Brett Kavanaugh til Hæstaréttar Bandaríkjanna. 28.9.2018 17:06 Hyland greinir frá kynferðisofbeldi Leikkonan Sarah Hyland er meðal þeirra kvenna sem stigið hafa fram á síðustu dögum og greint frá kynferðislegu ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á árum áður. 28.9.2018 15:49 Lögreglan í Danmörku leitar að manneskjum vegna alvarlegs glæps Samgöngur stöðvaðar. 28.9.2018 13:06 Farþegaflugvél brotlenti í lóni Farþegaflugvél brotlenti í lóni skammt frá alþjóðaflugvellinum á eyjunni Chuuk á Míkrónesíu. 28.9.2018 07:32 Klettótt auðn á yfirborði smástirnisins Ryugu Könnunarförin lentu á Ryugu í síðustu viku eftir þriggja og hálfs árs ferðalag. 28.9.2018 06:30 Þýskur ferðamaður traðkaður af fíl í Simbabve Embættismenn í Simbabve segja ekki ljóst hvers vegna dýrið hafi orðið styggt og málið sé til rannsóknar. 27.9.2018 23:42 Ætlar ekki að láta „þvinga sig“ til að hætta Brett Kavanaugh grét þegar hann varði sig gagnvart ásökunum um kynferðisbrot. 27.9.2018 22:45 Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag. 27.9.2018 21:02 Komu í veg fyrir „stóra hryðjuverkaárás“ Lögreglan í Hollandi segir að sjö menn, sem hafi verið að skipuleggja stóra hryðjuverkaárás hafi verið handteknir. 27.9.2018 19:18 Bein útsending: Kavanaugh svarar ásökunum um kynferðisbrot Brett Kavanaugh, sem Donald Trump hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna, mætir í kvöld á fund þingmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþingsm þar sem hann mun svara ásökunum um kynferðsibrot og verja tilnefningu sína. 27.9.2018 19:00 „Hundrað prósent“ viss um að Kavanaugh hafi reynt að nauðga henni Christine Blasey Ford bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. 27.9.2018 18:30 Bein útsending: Konan sem sakar dómaraefnið um kynferðislegt ofbeldi situr fyrir svörum Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseti, kynferðislegt ofbeldi, mun mæta fyrir þingnefnd dómsmálanefndar öldungardeildar Bandaríkjaþings klukkan tvö í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 27.9.2018 13:30 Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998. 27.9.2018 08:48 Framhjáhald ekki lengur refsivert á Indlandi Með ákvörðuninni fella úr gildi 158 ára gömul lög frá nýlendutímum. 27.9.2018 08:01 Braut sér leið inn á flugbrautina og bað flugmanninn að bíða Lögregla og flugvallarstarfsfólk á Írlandi stöðvuðu í morgun mann sem hljóp út á flugbraut á flugvellinum í Dublin og biðlaði til flugmannsins að bíða eftir sér. 27.9.2018 07:44 Vildi að hann hefði ekki hikað Fyrrverandi leiðtogi Katalóna er fullur eftirsjár og segir spænsku ríkisstjórnina hafa leitt sig í gildru. Berst áfram fyrir sjálfstæði og vill að forseti leiðtogaráðs ESB miðli málum í deilunni við ríkisstjórnina í Madríd. 27.9.2018 07:00 „Ég er dauðhrædd“ „Ég er ekki hér í dag vegna þess að ég vill það. Ég er dauðhrædd,“ er meðal þess sem Christine Blasey Ford mun segja er hún les yfirlýsingu fyrir framan dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings á morgun. 26.9.2018 23:15 „Þeir hlógu ekki að mér, þeir hlógu með mér“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir það "falskar fréttir“ að þjóðarleiðtogar hafi hlegið að honum á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26.9.2018 22:42 Eins og í Twilight Zone segir Kavanaugh um ásakanir þriðju konunnar Þriðja konan hefur nú stigið fram og sakað Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseta, um kynferðislegt ofbeldi. Kavanaugh segir að ásakanir hennar séu fjarstæðukenndar. 26.9.2018 21:00 Segir Kínverja skipta sér af komandi kosningum 26.9.2018 18:59 Annar Rússinn opinberaður sem ofursti í GRU Annar mannanna sem grunaðir eru um að hafa reynt að myrða Sergei Skripal og dóttur hans Yuliu heitir raunverulega Anatoliy Chepiga og er ofursti í leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 26.9.2018 17:49 Segir Kínverja ætla að vasast í kosningunum Kínverk stjórnvöld eru að reyna að hafa áhrif á komandi þingkosningar í Bandaríkjunum að sögn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. 26.9.2018 15:28 Lífstíðardómur Madsen stendur Danski kafbátasmiðurinn Peter Madsen hlýtur lífstíðardóm fyrir að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana á síðasta ári. 26.9.2018 13:21 Varar Íran við „helvíti“ af hendi Bandaríkjanna Bolton tjáði sig í kjölfar ræðu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26.9.2018 11:12 Allir lögreglumenn bæjarins sæta ríkisrannsókn Tveir yfirlögregluþjónar liggja undir grun vegna manndráps. 26.9.2018 09:07 Sjá næstu 50 fréttir
Comey segir rannsóknina bæði heimskulega og gallaða Comey gagnrýnir Kavanaugh-rannsóknina, og þröngan tímaramma sem henni var settur, harðlega í pistli sem birtur var á vef dagblaðsins New York Times í dag. 30.9.2018 23:15
Mótmæla á götum Brasilíuborgar Þúsundir kvenna hafa safnast saman á götum Brasilíuborgar til þess að mótmæla framboði hægrimannsins Jair Bolsonaro. Konurnar hafa notað myllumerkið #EleNao (í. #ekkihann) í tenglum við mótmælin og skipulagningu þeirra. 30.9.2018 21:55
Þrír látnir eftir að bíll sprakk í Pennsylvaníuríki Þrír menn eru látnir eftir að bíll sprakk í Allentown í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum í gær. 30.9.2018 21:17
Conway segist þolandi kynferðisofbeldis en kemur Trump til varnar Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, greindi frá því í dag að hún væri þolandi kynferðisofbeldis. 30.9.2018 20:23
Tala látinna hækkar hratt Tala látinna hækkar hratt í Indónesíu eftir jarðskjálftann og flóðbylgjuna á föstudag og óttast yfirvöld að ástandið sé mun verra en búist hefur verið við. 30.9.2018 19:56
Próflaus og undir áhrifum flæktust þau í eina umfangsmestu lögregluaðgerð Danmerkur Ungur maður varð óvart miðpunktur stórrar lögregluaðgerðar á Sjálandi í gærdag. 30.9.2018 11:03
Grafa með höndunum einum saman í örvæntingarfullri leit að fólki á lífi Rúmlega 830 fórust í hamförunum í Indónesíu 30.9.2018 07:33
Alríkislögreglan hefur samband við Ramirez vegna Kavanaugh-rannsóknarinnar Ramirez var önnur konan sem steig fram og sakaði Kavanaugh um kynferðisbrot. 29.9.2018 23:30
HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29.9.2018 21:58
Sonur Palin handtekinn vegna heimilisofbeldis Track Palin, elsti sonur fyrrverandi ríkisstjóra Alaska og varaforsetaefnisins Söruh Palin, var handtekinn á föstudag vegna gruns um heimilisofbeldi. 29.9.2018 21:24
Stálu oreganó í stað marijúana Hópur unglinga í Colorado í Bandaríkjunum lét gabbast af öryggisráðstöfunum maríjuanabúðar þegar þeir stálu oreganó-kryddi, en unglingarnir höfðu ætlað sér að stela marijúana. 29.9.2018 16:37
Mögulega „óheppnustu“ glæpamenn Danmerkur Hótanir í garð manneskja voru ástæða aðgerða lögreglu sem setti danskt samfélag nánast á hliðina í gær. 29.9.2018 13:59
Nuddari sakar Kevin Spacey um kynferðislega áreitni Ónafngreindur atvinnunuddari hefur kært bandaríska leikarann Kevin Spacey til lögreglu fyrir kynferðislega áreitni sem hann segir að hafi átt sér stað í október 2016. 29.9.2018 11:31
Mál um rekstur Trump fer fyrir dóm 200 þingmenn Demókrataflokksins höfðuðu mál gegn forsetanum og sögðu viðskipti fyrirtækis hans við erlenda embættismenn og ríkisstjórnir brjóta gegn stjórnarskránni. 28.9.2018 21:34
Stærðarinnar flóðbylgja lenti á ströndum Indónesíu Skömmu áður en flóðbylgjan náði landi hafði flóðbylgjuviðvörun yfirvalda ríkisins verið dregin til baka. 28.9.2018 19:19
Miklar og óvæntar vendingar varðandi tilnefningu Kavanaugh Miklar vendingar urðu í dómsmálanefnd öldungadeild Bandaríkjaþings þegar tilnefning Brett Kavanaugh til Hæstaréttar var samþykkt af nefndinni. 28.9.2018 18:08
Danska lögreglan telur sig hafa fundið bílinn Danska lögreglan hefur í dag verið með umtalsverðar aðgerðir vegna bíls sem leitað var að. Bíllinn er nú fundinn en lögreglan greindi frá því nú síðdegis. Bíllinn mun nú verða rannsakaður af dönsku lögreglunni. 28.9.2018 17:41
Öryggisgalli hafði áhrif á 50 milljónir notenda Gallinn gerði gerði hökkurum kleift að komast yfir gögn sem hægt er að nota til að taka yfir Facebooksíður notenda. 28.9.2018 17:40
Mikilvægur þingmaður lýsir yfir stuðningi við Kavanaugh Líklegt þykir að dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings muni samþykja tilnefningu Brett Kavanaugh til Hæstaréttar Bandaríkjanna. 28.9.2018 17:06
Hyland greinir frá kynferðisofbeldi Leikkonan Sarah Hyland er meðal þeirra kvenna sem stigið hafa fram á síðustu dögum og greint frá kynferðislegu ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á árum áður. 28.9.2018 15:49
Farþegaflugvél brotlenti í lóni Farþegaflugvél brotlenti í lóni skammt frá alþjóðaflugvellinum á eyjunni Chuuk á Míkrónesíu. 28.9.2018 07:32
Klettótt auðn á yfirborði smástirnisins Ryugu Könnunarförin lentu á Ryugu í síðustu viku eftir þriggja og hálfs árs ferðalag. 28.9.2018 06:30
Þýskur ferðamaður traðkaður af fíl í Simbabve Embættismenn í Simbabve segja ekki ljóst hvers vegna dýrið hafi orðið styggt og málið sé til rannsóknar. 27.9.2018 23:42
Ætlar ekki að láta „þvinga sig“ til að hætta Brett Kavanaugh grét þegar hann varði sig gagnvart ásökunum um kynferðisbrot. 27.9.2018 22:45
Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag. 27.9.2018 21:02
Komu í veg fyrir „stóra hryðjuverkaárás“ Lögreglan í Hollandi segir að sjö menn, sem hafi verið að skipuleggja stóra hryðjuverkaárás hafi verið handteknir. 27.9.2018 19:18
Bein útsending: Kavanaugh svarar ásökunum um kynferðisbrot Brett Kavanaugh, sem Donald Trump hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna, mætir í kvöld á fund þingmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþingsm þar sem hann mun svara ásökunum um kynferðsibrot og verja tilnefningu sína. 27.9.2018 19:00
„Hundrað prósent“ viss um að Kavanaugh hafi reynt að nauðga henni Christine Blasey Ford bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. 27.9.2018 18:30
Bein útsending: Konan sem sakar dómaraefnið um kynferðislegt ofbeldi situr fyrir svörum Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseti, kynferðislegt ofbeldi, mun mæta fyrir þingnefnd dómsmálanefndar öldungardeildar Bandaríkjaþings klukkan tvö í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 27.9.2018 13:30
Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998. 27.9.2018 08:48
Framhjáhald ekki lengur refsivert á Indlandi Með ákvörðuninni fella úr gildi 158 ára gömul lög frá nýlendutímum. 27.9.2018 08:01
Braut sér leið inn á flugbrautina og bað flugmanninn að bíða Lögregla og flugvallarstarfsfólk á Írlandi stöðvuðu í morgun mann sem hljóp út á flugbraut á flugvellinum í Dublin og biðlaði til flugmannsins að bíða eftir sér. 27.9.2018 07:44
Vildi að hann hefði ekki hikað Fyrrverandi leiðtogi Katalóna er fullur eftirsjár og segir spænsku ríkisstjórnina hafa leitt sig í gildru. Berst áfram fyrir sjálfstæði og vill að forseti leiðtogaráðs ESB miðli málum í deilunni við ríkisstjórnina í Madríd. 27.9.2018 07:00
„Ég er dauðhrædd“ „Ég er ekki hér í dag vegna þess að ég vill það. Ég er dauðhrædd,“ er meðal þess sem Christine Blasey Ford mun segja er hún les yfirlýsingu fyrir framan dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings á morgun. 26.9.2018 23:15
„Þeir hlógu ekki að mér, þeir hlógu með mér“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir það "falskar fréttir“ að þjóðarleiðtogar hafi hlegið að honum á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26.9.2018 22:42
Eins og í Twilight Zone segir Kavanaugh um ásakanir þriðju konunnar Þriðja konan hefur nú stigið fram og sakað Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseta, um kynferðislegt ofbeldi. Kavanaugh segir að ásakanir hennar séu fjarstæðukenndar. 26.9.2018 21:00
Annar Rússinn opinberaður sem ofursti í GRU Annar mannanna sem grunaðir eru um að hafa reynt að myrða Sergei Skripal og dóttur hans Yuliu heitir raunverulega Anatoliy Chepiga og er ofursti í leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 26.9.2018 17:49
Segir Kínverja ætla að vasast í kosningunum Kínverk stjórnvöld eru að reyna að hafa áhrif á komandi þingkosningar í Bandaríkjunum að sögn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. 26.9.2018 15:28
Lífstíðardómur Madsen stendur Danski kafbátasmiðurinn Peter Madsen hlýtur lífstíðardóm fyrir að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana á síðasta ári. 26.9.2018 13:21
Varar Íran við „helvíti“ af hendi Bandaríkjanna Bolton tjáði sig í kjölfar ræðu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26.9.2018 11:12
Allir lögreglumenn bæjarins sæta ríkisrannsókn Tveir yfirlögregluþjónar liggja undir grun vegna manndráps. 26.9.2018 09:07
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent