Fleiri fréttir

Kosið um þjóðpeningakerfi í Sviss

Svisslendingar munu í næsta mánuði kjósa um hvort koma eigi á fót þjóðpeningakerfi í landinu. Ef tillagan verður samþykkt verður bönkum bannað að "búa til“ peninga með lánveitingum.

Obama segir ákvörðun Trump „alvarleg mistök“

Theresa May forsætisráðherra Bretlands, Angela Merkel kanslari Þýskalands og Emmanuel Macron Frakklandsforseti gáfu út sameiginlega yfirlýsingu þar sem að þau lýsa yfir áhyggjum og harma ákvörðun Trump.

Trump dregur Banda­ríkin út úr kjarn­orku­samningi stór­veldanna

Bandaríkjamenn, Frakkar, Bretar, Rússar, Kínverjar, Þjóðverjar og Evrópusambandið gerðu samkomulagið við Írani árið 2015. Í því fólst að Íranir takmörkuðu kjarnorkuframleiðslu sína gegn því að heimsveldin felldu niður refsiaðgerðir sínar gegn þeim.

Hugmyndir um borgara-arf í Bretlandi

Allir breskir ríkisborgarar ættu að fá tæplega fjórtan hundruð þúsund króna eingreiðslu frá ríkinu þegar þeir verða tuttugu og fimm ára. Þetta er tillaga hugveitunnar Resolution Foundation, sem hefur lokið tveggja ára rannsóknarverkefni um landlæga fátækt sem erfist á milli kynslóða í Bretlandi.

Lést örfáum dögum eftir endurkomuna

Belgíska söngkonan Maurane er látin, 57 ára að aldri. Aðeins örfáir dagar eru síðan að hún steig aftur á svið eftir tveggja ára hlé.

Melania aftur sökuð um ritstuld

Bæklingur, sem er hluti af nýrri herferð Melaniu Trump um öryggi barna á netinu, þykir grunsamlega líkur bæklingi sem gefinn var út í stjórnartíð Baracks Obama.

Ítalir aftur að kjörborðinu

Ítalir þurfa að öllum líkindum að ganga til annarra kosninga eftir að stjórnarmyndunarviðræður runnu út í sandinn.

Fjórða kjörtímabilið er hafið hjá Pútín

Vladímír Pútín hefur sitt fjórða, mögulega síðasta, kjörtímabil á stóli Rússlandsforseta. Hefur gegnt embættinu í fjórtán ár sem verða tuttugu er kjörtímabilinu lýkur. Bandamenn Pútíns telja líklegt að hann muni með einhverjum

Líklegt að endurkoma hins níræða dugi ekki

Þingkosningar eru í Malasíu á morgun. 92 ára fyrrverandi forsætisráðherra sækir fram gegn fyrrverandi samflokksmanni. Allt bendir til þess að fylgi fylkinganna verði svipað en skipting kjördæma eykur sigurlíkur ríkisstjórnarinnar.

Kúrdar sýna ISIS-liðum miskunn

Sýrlenskir Kúrdar hafa byggt upp eigið dómskerfi á yfirráðasvæði þeirra í austurhluta Sýrlands til að rétta yfir ISIS-liðum.

Japönskum börnum fækkar 37. árið í röð

Börnum fækkaði í Japan í fyrra, þrítugasta og sjöunda árið í röð. Alls eru nú um fimmtán og hálf milljón barna undir fjórtán ára aldri í landinu og fækkar þeim um 170 þúsund á milli ára.

Engin leyniherbergi í grafhvelfingu Tútankamons

Engar faldar hvelfingar er að finna á bak við grafhvelfingu Tútankamons konungs. Þetta er niðurstaða ítalskra og egypskra vísindamanna sem notuðu radartækni til að rannsaka hvelfinguna og nærliggjandi veggi og rými.

Sannfærður um að Trump segi af sér

Lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels er ekki í vafa um að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, muni ekki sitja út allt kjörtímabil sitt.

Kosið í fyrsta sinn í nærri áratug

Líbanir kusu sér nýtt þjóðþing í gær en kosningarnar voru þær fyrstu í landinu í nærri áratug. Metfjölda kvenkyns frambjóðenda var að finna á kjörseðlinum.

Væntanlegur yfirmaður CIA vildi draga útnefninguna til baka

Gina Haspel, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur útnefnt til embættis forstjóra Bandarísku leyniþjónustunnar bauðst um helgina til þess að stíga til hliðar vegna ótta um að hart yrði sótt að henni í staðfestingaryfirheyrslum bandaríska þingsins.

Sjá næstu 50 fréttir