Fleiri fréttir

Segir Kim Jong-Un falast eftir stríði

„Norður-Kórea hefur storkað öryggisráðinu í tuttugu ár,“ sagði Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum.

Strümpfel sló eigið heimsmet í bjórburði

Þýski þjónninn Oliver Strümpfel tókst að slá eigið heimsmet þegar hann bar 29 glös, hvert með lítra af bjór í, fjörutíu metra leið á bjórhátíð í Bæjaralandi í gær.

Langöflugasta sprengja Norður-Kóreu til þessa

Stjórnvöld í Pyongyang sprengdu í gær vetnissprengju. Vopnið er þróaðra og öflugra en talið var að ríkið byggi yfir. Leiðtogar stærstu ríkja heims fordæma árásina. Flestir kalla eftir hertum þvingunaraðgerðum vegna tilraunarinnar.

Ástin dýrmætari en keisaratitlarnir

Prinsessan Mako greindi í gær frá trúlofun sinni og almúgamannsins Kei Komuro. Hún mun þurfa að afsala sér öllum titlum innan keisaraættarinnar.

Varð fyrir bíl inni í stofu

Fjórir særðust, þar á meðal maður sem sat í sófa inni á heimili sínu, þegar bíl var keyrt í gegnum vegg íbúðarhúss í bresku borginni York í dag.

Eldur kom upp í Illums Bolighus

Amager-torgið í Kaupmannahöfn var rýmt þegar eldur kviknaði í verslunarmiðstöðinni Illums Bolighus fyrr í dag.

Langöflugasta sprengjan hingað til

Vetnissprengjan sem Norður-Kóreumenn sprengdu í nótt var um það bil tíu sinnum öflugri en nokkuð annað kjarnorkuvopn sem ríkið hefur gert tilraunir með.

Sjá næstu 50 fréttir