Fleiri fréttir Mál Kim Wall: Madsen viðurkennir að hafa vanvirt lík Dómari í Kaupmannahöfn mun taka afstöðu til þess í dag hvort að gæsluvarðhald yfir Peter Madsen verði framlangt. 5.9.2017 12:41 Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5.9.2017 12:00 Rúmlega 120 þúsund hafa flúið frá Búrma á tveimur vikum Rohingjafólkið hefur búið í Búrma um langt skeið og hefur verið lýst sem þeim minnihlutahópi í heiminum sem býr við mestar ofsóknir. 5.9.2017 11:30 Pútín segir hernaðarlegar aðgerðir gegn Norður-Kóreu ekki lausn vandans Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, varar við því að spennan vegna kjarnorkuvopnatilrauna Norður-Kóreu manna geti endað með stórslysi. 5.9.2017 09:02 Margfalt fleiri tilraunir en pabbi og afi gerðu Einræðisherra Norður-Kóreu hefur látið gera margfalt fleiri kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunir en fyrirrennarar hans. 5.9.2017 06:00 Umhverfisstofnun Trump réðst á blaðamann vegna fréttar um áhrif Harvey Viðbrögð Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna við frétt um meint aðgerðaleysi hennar á menguðum svæðum í Texas eftir fellibylinn Harvey þykja sérstaklega rætin í garð nafngreinds blaðamanns AP-fréttastofunnar. 4.9.2017 23:29 Merki um tröllvaxið svarthol nærri miðju Vetrarbrautarinnar Verði fundurinn staðfestur er um annað stærsta svarthol í Vetrarbrautinni okkar að ræða. 4.9.2017 22:05 Rúmur helmingur Breta segist ekki trúaður Í fyrsta skipti segir meirihluti Breta ekki tilheyra neinum trúarbrögðum. Trúhneigðin er enn minni hjá yngra fólki. 4.9.2017 21:05 Irma ógnar Karíbaeyjum og Flórída Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna varar við því að hitabeltisstormur skelli á í Flórída síðdegis á föstudag. 4.9.2017 19:43 Svíar ætla að reka 106 ára afganska flóttakonu úr landi Útlendingastofnun Svíþjóðar segir að hár aldur sé almennt ekki grundvöllur til að veita fólki hæli. 4.9.2017 19:11 Suu Kyi hvött til að grípa í taumana Tæp 90.000 manns sem tilheyra rohingjaættbálkinum hafa flúið ofsóknir í Búrma yfir landamærin til Bangladess. 4.9.2017 17:55 Segir Kim Jong-Un falast eftir stríði „Norður-Kórea hefur storkað öryggisráðinu í tuttugu ár,“ sagði Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. 4.9.2017 15:20 Uppreisnarmenn ELN í Kólumbíu samþykkja vopnahlé Þetta er í fyrsta sinn sem deiluaðildar ná saman um vopnahlé í fimmtíu ár. 4.9.2017 14:42 Hvarf Maëlys: Lífsýni stúlkunnar fannst í bíl 34 ára manns 34 ára maður hefur verið ákærður vegna hvarfs hinnar níu ára Maëlys de Araujo. 4.9.2017 13:10 Hljóp inn í gríðarstóran bálköst 41 árs gamall maður lét lífið á Buning man hátíðinni í Bandaríkjunum. 4.9.2017 12:40 Sextán ára stúlka stungin með hníf í skólastofu í Noregi Norskir fjölmiðlar segja að stúlkan hafi verið flutt á sjúkrahús í Drammen með alvarlega áverka. 4.9.2017 11:26 Mafíósi gómaður eftir tvo áratugi á flótta Rocco Morabito var meðlimur Ndrangheta mafíunnar og var hann áður fyrr með gælunafnið "konungur kókaíns“ í Mílan. 4.9.2017 11:04 Segja að Trump vilji nema áætlun sem ver börn ólöglegra innflytjenda úr gildi Forsetinn hyggst gefa Bandaríkjaþingi sex mánuði til að smíða nýja löggjöf til að koma í stað DACA-löggjafarinnar svokölluðu sem tók gildi árið 2012. 4.9.2017 10:44 Sagðir undirbúa frekari eldflaugaskot Neyðarfundur verður haldinn í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag. 4.9.2017 10:30 Sænski prinsinn kominn með nafn Prinsinn hefur fengið nafnið Gabríel Karl Walther og verður hertogi af Dölunum. 4.9.2017 09:38 Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4.9.2017 09:31 Strümpfel sló eigið heimsmet í bjórburði Þýski þjónninn Oliver Strümpfel tókst að slá eigið heimsmet þegar hann bar 29 glös, hvert með lítra af bjór í, fjörutíu metra leið á bjórhátíð í Bæjaralandi í gær. 4.9.2017 08:57 Deilt um hver eigi að borga reikninginn vegna Harvey Ríkisstjóri Texas segir að kostnaðurinn við að lagfæra tjónið af völdum fellibylsins Harvey gæti náð 180 milljörðum Bandaríkjadala. 4.9.2017 08:38 Lil Wayne meðvitundarlaus á hótelherbergi Bandaríski verðlaunarapparinn Lil Wayne var fluttur á spítala í nótt eftir að hafa fengið flogakast á hótelherbergi í Chicago. 4.9.2017 06:52 Útiloka ekki notkun kjarnavopna gegn Norður-Kóreu Öll úrræði sem Bandaríkin búa yfir eru enn fyllilega inni í myndinni að sögn Bandaríkjaforseta. 4.9.2017 06:43 Langöflugasta sprengja Norður-Kóreu til þessa Stjórnvöld í Pyongyang sprengdu í gær vetnissprengju. Vopnið er þróaðra og öflugra en talið var að ríkið byggi yfir. Leiðtogar stærstu ríkja heims fordæma árásina. Flestir kalla eftir hertum þvingunaraðgerðum vegna tilraunarinnar. 4.9.2017 06:00 Ástin dýrmætari en keisaratitlarnir Prinsessan Mako greindi í gær frá trúlofun sinni og almúgamannsins Kei Komuro. Hún mun þurfa að afsala sér öllum titlum innan keisaraættarinnar. 4.9.2017 05:54 Mikið undir í kappræðum Merkel og Schulz Angela Merkel og Martin Schulz mættust í sjónvarpskappræðum í kvöld sem verða jafnframt einu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir kosningarnar. 3.9.2017 23:29 Suður-Kórea blés til eldflaugaæfingar Æfingin er svar við nýjustu kjarnavopnatilraun Norður-Kóreu. 3.9.2017 23:27 Varð fyrir bíl inni í stofu Fjórir særðust, þar á meðal maður sem sat í sófa inni á heimili sínu, þegar bíl var keyrt í gegnum vegg íbúðarhúss í bresku borginni York í dag. 3.9.2017 22:43 Ógninni verði svarað með umfangsmiklum hernaðaraðgerðum James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, ræddi við blaðamenn fyrir utan Hvíta húsið í dag og sagði Bandaríkin hafa alla burði til að verja sig og bandamenn sína. 3.9.2017 20:17 Eldur kom upp í Illums Bolighus Amager-torgið í Kaupmannahöfn var rýmt þegar eldur kviknaði í verslunarmiðstöðinni Illums Bolighus fyrr í dag. 3.9.2017 19:15 Sprengjusérfræðingum tókst ætlunarverk sitt í Frankfurt Íbúar í Frankfurt bíða nú eftir leyfi til þess að snúa aftur til híbýla sinna í borginni. 3.9.2017 19:10 Stofna styrktarsjóð fyrir fréttakonur í minningu Kim Wall Að styrktarsjóðnum standa fjölskylda og vinir Wall. 3.9.2017 18:43 Bandaríkin hætti viðskiptum við viðskiptaþjóðir Norður-Kóreu Donald Trump íhugar að meina ríkjum sem eiga í viðskiptum við Norður-Kóreu að stunda viðskipti við Bandaríkin. 3.9.2017 17:15 Annar forsprakka Steely Dan fallinn frá Gítarleikarinn Walter Becker er látinn, 67 ára að aldri. 3.9.2017 15:27 Trump um aðgerðir Norður-Kóreu: „Þeir skilja bara eitt“ Bandaríkjaforseti segir hegðun einræðisríkisins fjandsamlega og Kína til skammar. 3.9.2017 12:14 Efasemdamaður um loftslagsbreytingar tilnefndur í forstjórastól NASA Þingmaðurinn Jim Bridenstine verður fyrsti kjörni fulltrúinn sem gegnir embættinu. 3.9.2017 09:43 Langöflugasta sprengjan hingað til Vetnissprengjan sem Norður-Kóreumenn sprengdu í nótt var um það bil tíu sinnum öflugri en nokkuð annað kjarnorkuvopn sem ríkið hefur gert tilraunir með. 3.9.2017 09:12 Norður-Kórea staðfestir kjarnavopnatilraun Ríkismiðill Norður-Kóreu segir yfirvöld þar í landi hafa gert tilraun með kjarnorkuvopn. 3.9.2017 07:19 Segjast hafa smíðað háþróaða vetnissprengju Sprengjunni var lýst sem „fjölhagnýtri vetnissprengju með gríðarlegan eyðileggingarmátt sem jafnvel er hægt að sprengja í mikilli hæð.“ 2.9.2017 23:58 Hundruð flýja heimili sín vegna stærsta kjarrelds í sögu Los Angeles Hlýindi og óútreiknanlegir vindar hafa gert slökkviliði erfitt fyrir. 2.9.2017 23:30 Faðmaði börn og hyllti neyðaraðstoð í Houston Þetta er önnur heimsókn forsetahjónanna til Houston eftir að fellibylurinn gekk þar á land. Þau munu einnig koma við í Louisiana-ríki sem varð illa úti í hamförunum. 2.9.2017 22:15 Fimmtán slasaðir eftir að eldingu laust niður á tónlistarhátíð í Frakklandi Þar af eru tveir þungt haldnir. 2.9.2017 22:08 Þorskur og ýsa hörfa frá Bretlandi Hlýnun sjávar laðar jafnframt suðlægari fisktegundir til Bretlandseyja. 2.9.2017 21:28 Sjá næstu 50 fréttir
Mál Kim Wall: Madsen viðurkennir að hafa vanvirt lík Dómari í Kaupmannahöfn mun taka afstöðu til þess í dag hvort að gæsluvarðhald yfir Peter Madsen verði framlangt. 5.9.2017 12:41
Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5.9.2017 12:00
Rúmlega 120 þúsund hafa flúið frá Búrma á tveimur vikum Rohingjafólkið hefur búið í Búrma um langt skeið og hefur verið lýst sem þeim minnihlutahópi í heiminum sem býr við mestar ofsóknir. 5.9.2017 11:30
Pútín segir hernaðarlegar aðgerðir gegn Norður-Kóreu ekki lausn vandans Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, varar við því að spennan vegna kjarnorkuvopnatilrauna Norður-Kóreu manna geti endað með stórslysi. 5.9.2017 09:02
Margfalt fleiri tilraunir en pabbi og afi gerðu Einræðisherra Norður-Kóreu hefur látið gera margfalt fleiri kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunir en fyrirrennarar hans. 5.9.2017 06:00
Umhverfisstofnun Trump réðst á blaðamann vegna fréttar um áhrif Harvey Viðbrögð Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna við frétt um meint aðgerðaleysi hennar á menguðum svæðum í Texas eftir fellibylinn Harvey þykja sérstaklega rætin í garð nafngreinds blaðamanns AP-fréttastofunnar. 4.9.2017 23:29
Merki um tröllvaxið svarthol nærri miðju Vetrarbrautarinnar Verði fundurinn staðfestur er um annað stærsta svarthol í Vetrarbrautinni okkar að ræða. 4.9.2017 22:05
Rúmur helmingur Breta segist ekki trúaður Í fyrsta skipti segir meirihluti Breta ekki tilheyra neinum trúarbrögðum. Trúhneigðin er enn minni hjá yngra fólki. 4.9.2017 21:05
Irma ógnar Karíbaeyjum og Flórída Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna varar við því að hitabeltisstormur skelli á í Flórída síðdegis á föstudag. 4.9.2017 19:43
Svíar ætla að reka 106 ára afganska flóttakonu úr landi Útlendingastofnun Svíþjóðar segir að hár aldur sé almennt ekki grundvöllur til að veita fólki hæli. 4.9.2017 19:11
Suu Kyi hvött til að grípa í taumana Tæp 90.000 manns sem tilheyra rohingjaættbálkinum hafa flúið ofsóknir í Búrma yfir landamærin til Bangladess. 4.9.2017 17:55
Segir Kim Jong-Un falast eftir stríði „Norður-Kórea hefur storkað öryggisráðinu í tuttugu ár,“ sagði Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. 4.9.2017 15:20
Uppreisnarmenn ELN í Kólumbíu samþykkja vopnahlé Þetta er í fyrsta sinn sem deiluaðildar ná saman um vopnahlé í fimmtíu ár. 4.9.2017 14:42
Hvarf Maëlys: Lífsýni stúlkunnar fannst í bíl 34 ára manns 34 ára maður hefur verið ákærður vegna hvarfs hinnar níu ára Maëlys de Araujo. 4.9.2017 13:10
Hljóp inn í gríðarstóran bálköst 41 árs gamall maður lét lífið á Buning man hátíðinni í Bandaríkjunum. 4.9.2017 12:40
Sextán ára stúlka stungin með hníf í skólastofu í Noregi Norskir fjölmiðlar segja að stúlkan hafi verið flutt á sjúkrahús í Drammen með alvarlega áverka. 4.9.2017 11:26
Mafíósi gómaður eftir tvo áratugi á flótta Rocco Morabito var meðlimur Ndrangheta mafíunnar og var hann áður fyrr með gælunafnið "konungur kókaíns“ í Mílan. 4.9.2017 11:04
Segja að Trump vilji nema áætlun sem ver börn ólöglegra innflytjenda úr gildi Forsetinn hyggst gefa Bandaríkjaþingi sex mánuði til að smíða nýja löggjöf til að koma í stað DACA-löggjafarinnar svokölluðu sem tók gildi árið 2012. 4.9.2017 10:44
Sagðir undirbúa frekari eldflaugaskot Neyðarfundur verður haldinn í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag. 4.9.2017 10:30
Sænski prinsinn kominn með nafn Prinsinn hefur fengið nafnið Gabríel Karl Walther og verður hertogi af Dölunum. 4.9.2017 09:38
Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4.9.2017 09:31
Strümpfel sló eigið heimsmet í bjórburði Þýski þjónninn Oliver Strümpfel tókst að slá eigið heimsmet þegar hann bar 29 glös, hvert með lítra af bjór í, fjörutíu metra leið á bjórhátíð í Bæjaralandi í gær. 4.9.2017 08:57
Deilt um hver eigi að borga reikninginn vegna Harvey Ríkisstjóri Texas segir að kostnaðurinn við að lagfæra tjónið af völdum fellibylsins Harvey gæti náð 180 milljörðum Bandaríkjadala. 4.9.2017 08:38
Lil Wayne meðvitundarlaus á hótelherbergi Bandaríski verðlaunarapparinn Lil Wayne var fluttur á spítala í nótt eftir að hafa fengið flogakast á hótelherbergi í Chicago. 4.9.2017 06:52
Útiloka ekki notkun kjarnavopna gegn Norður-Kóreu Öll úrræði sem Bandaríkin búa yfir eru enn fyllilega inni í myndinni að sögn Bandaríkjaforseta. 4.9.2017 06:43
Langöflugasta sprengja Norður-Kóreu til þessa Stjórnvöld í Pyongyang sprengdu í gær vetnissprengju. Vopnið er þróaðra og öflugra en talið var að ríkið byggi yfir. Leiðtogar stærstu ríkja heims fordæma árásina. Flestir kalla eftir hertum þvingunaraðgerðum vegna tilraunarinnar. 4.9.2017 06:00
Ástin dýrmætari en keisaratitlarnir Prinsessan Mako greindi í gær frá trúlofun sinni og almúgamannsins Kei Komuro. Hún mun þurfa að afsala sér öllum titlum innan keisaraættarinnar. 4.9.2017 05:54
Mikið undir í kappræðum Merkel og Schulz Angela Merkel og Martin Schulz mættust í sjónvarpskappræðum í kvöld sem verða jafnframt einu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir kosningarnar. 3.9.2017 23:29
Suður-Kórea blés til eldflaugaæfingar Æfingin er svar við nýjustu kjarnavopnatilraun Norður-Kóreu. 3.9.2017 23:27
Varð fyrir bíl inni í stofu Fjórir særðust, þar á meðal maður sem sat í sófa inni á heimili sínu, þegar bíl var keyrt í gegnum vegg íbúðarhúss í bresku borginni York í dag. 3.9.2017 22:43
Ógninni verði svarað með umfangsmiklum hernaðaraðgerðum James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, ræddi við blaðamenn fyrir utan Hvíta húsið í dag og sagði Bandaríkin hafa alla burði til að verja sig og bandamenn sína. 3.9.2017 20:17
Eldur kom upp í Illums Bolighus Amager-torgið í Kaupmannahöfn var rýmt þegar eldur kviknaði í verslunarmiðstöðinni Illums Bolighus fyrr í dag. 3.9.2017 19:15
Sprengjusérfræðingum tókst ætlunarverk sitt í Frankfurt Íbúar í Frankfurt bíða nú eftir leyfi til þess að snúa aftur til híbýla sinna í borginni. 3.9.2017 19:10
Stofna styrktarsjóð fyrir fréttakonur í minningu Kim Wall Að styrktarsjóðnum standa fjölskylda og vinir Wall. 3.9.2017 18:43
Bandaríkin hætti viðskiptum við viðskiptaþjóðir Norður-Kóreu Donald Trump íhugar að meina ríkjum sem eiga í viðskiptum við Norður-Kóreu að stunda viðskipti við Bandaríkin. 3.9.2017 17:15
Annar forsprakka Steely Dan fallinn frá Gítarleikarinn Walter Becker er látinn, 67 ára að aldri. 3.9.2017 15:27
Trump um aðgerðir Norður-Kóreu: „Þeir skilja bara eitt“ Bandaríkjaforseti segir hegðun einræðisríkisins fjandsamlega og Kína til skammar. 3.9.2017 12:14
Efasemdamaður um loftslagsbreytingar tilnefndur í forstjórastól NASA Þingmaðurinn Jim Bridenstine verður fyrsti kjörni fulltrúinn sem gegnir embættinu. 3.9.2017 09:43
Langöflugasta sprengjan hingað til Vetnissprengjan sem Norður-Kóreumenn sprengdu í nótt var um það bil tíu sinnum öflugri en nokkuð annað kjarnorkuvopn sem ríkið hefur gert tilraunir með. 3.9.2017 09:12
Norður-Kórea staðfestir kjarnavopnatilraun Ríkismiðill Norður-Kóreu segir yfirvöld þar í landi hafa gert tilraun með kjarnorkuvopn. 3.9.2017 07:19
Segjast hafa smíðað háþróaða vetnissprengju Sprengjunni var lýst sem „fjölhagnýtri vetnissprengju með gríðarlegan eyðileggingarmátt sem jafnvel er hægt að sprengja í mikilli hæð.“ 2.9.2017 23:58
Hundruð flýja heimili sín vegna stærsta kjarrelds í sögu Los Angeles Hlýindi og óútreiknanlegir vindar hafa gert slökkviliði erfitt fyrir. 2.9.2017 23:30
Faðmaði börn og hyllti neyðaraðstoð í Houston Þetta er önnur heimsókn forsetahjónanna til Houston eftir að fellibylurinn gekk þar á land. Þau munu einnig koma við í Louisiana-ríki sem varð illa úti í hamförunum. 2.9.2017 22:15
Fimmtán slasaðir eftir að eldingu laust niður á tónlistarhátíð í Frakklandi Þar af eru tveir þungt haldnir. 2.9.2017 22:08
Þorskur og ýsa hörfa frá Bretlandi Hlýnun sjávar laðar jafnframt suðlægari fisktegundir til Bretlandseyja. 2.9.2017 21:28