Hundruð flýja heimili sín vegna stærsta kjarrelds í sögu Los Angeles Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 2. september 2017 23:30 Menn og málleysingjar flýja eldinn í Los Angeles. Vísir/Getty Um 700 íbúðarhús hafa verið rýmd í Los Angeles og nágrenni vegna villields sem geysar við Burbank-hverfið í norðvesturhluta Los Angeles. Í gær barst lögreglu tilkynning um lítinn eld sem logaði í kjarri í La Tuna gilinu skammt norðan við Burbank. Slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins en hann náði þrátt fyrir það að glæða nýtt bál sem breiddi síðan úr sér á ógnarhraða. Hinum mikla kjarreldi hefur verið gefið nafnið La Tuna-eldurinn. Síðdegis í dag, að staðartíma, spannaði hann rúmlega 2000 hektara landsvæði. Eric Garcetti, borgarstjóri Los Angeles, hefur staðfest að eldurinn sé sá stærsti í sögu borgarinnar. Aðstæður hafa reynst slökkviliði erfiðar en hitabylgja ríður nú yfir Kaliforníu-ríki. Að auki hafa vindar verið talsvert óútreiknanlegir, sem torveldar slökkvistarf. Hitamet hafa fallið í landshlutanum, til að mynda mældist hiti í San Francisco 41 gráða í gær. Er um ræða hæsta hita frá upphafi mælinga. Ekki hafa borist neinar fregnir um manntjón vegna eldsins en að minnsta kosti eitt heimili er gjörónýtt. Í augnablikinu eru yfir 500 slökkviliðsmenn á vettvangi og stórum hluta nærliggjandi hraðbrautar hefur verið lokað. Borgaryfirvöld hafa biðlað til íbúa á svæðinu að halda sig innandyra vegna reykjarmakkarins.@BurbankPD helicopter TFO took this photo a few minutes ago from high above #Burbank. #LaTunaFire pic.twitter.com/mQ42ZKfzd7— Burbank Police (@BurbankPD) September 2, 2017 #LaTunaFire General burn area of fire +5,000 acres 10% contained 1 house lost Detailed evac map pending List here https://t.co/YrRAiGk9Tv pic.twitter.com/KduKAoUzdJ— LAFD (@LAFD) September 2, 2017 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Fleiri fréttir Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Sjá meira
Um 700 íbúðarhús hafa verið rýmd í Los Angeles og nágrenni vegna villields sem geysar við Burbank-hverfið í norðvesturhluta Los Angeles. Í gær barst lögreglu tilkynning um lítinn eld sem logaði í kjarri í La Tuna gilinu skammt norðan við Burbank. Slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins en hann náði þrátt fyrir það að glæða nýtt bál sem breiddi síðan úr sér á ógnarhraða. Hinum mikla kjarreldi hefur verið gefið nafnið La Tuna-eldurinn. Síðdegis í dag, að staðartíma, spannaði hann rúmlega 2000 hektara landsvæði. Eric Garcetti, borgarstjóri Los Angeles, hefur staðfest að eldurinn sé sá stærsti í sögu borgarinnar. Aðstæður hafa reynst slökkviliði erfiðar en hitabylgja ríður nú yfir Kaliforníu-ríki. Að auki hafa vindar verið talsvert óútreiknanlegir, sem torveldar slökkvistarf. Hitamet hafa fallið í landshlutanum, til að mynda mældist hiti í San Francisco 41 gráða í gær. Er um ræða hæsta hita frá upphafi mælinga. Ekki hafa borist neinar fregnir um manntjón vegna eldsins en að minnsta kosti eitt heimili er gjörónýtt. Í augnablikinu eru yfir 500 slökkviliðsmenn á vettvangi og stórum hluta nærliggjandi hraðbrautar hefur verið lokað. Borgaryfirvöld hafa biðlað til íbúa á svæðinu að halda sig innandyra vegna reykjarmakkarins.@BurbankPD helicopter TFO took this photo a few minutes ago from high above #Burbank. #LaTunaFire pic.twitter.com/mQ42ZKfzd7— Burbank Police (@BurbankPD) September 2, 2017 #LaTunaFire General burn area of fire +5,000 acres 10% contained 1 house lost Detailed evac map pending List here https://t.co/YrRAiGk9Tv pic.twitter.com/KduKAoUzdJ— LAFD (@LAFD) September 2, 2017
Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Fleiri fréttir Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Sjá meira