Fleiri fréttir Finnskir jólasveinar þéna vel á aðfangadag Gengið er út frá því að fjölskyldur greiði 50 til 90 evrur fyrir heimsókn frá jólasveini sem venjulega stendur yfir í 15 mínútur í mesta lagi. 21.12.2016 07:00 Kaþólskir neita að borga sekt vegna oftalinna sóknarbarna Fyrir tveimur árum greindu norskir fjölmiðlar frá því að kaþólska kirkjan hefði leitað í símaskránni að þeim sem mögulega gætu verið kaþólikkar. 21.12.2016 07:00 Kínverskt fé leitar til Noregs Sérfræðingur í sænska stórbankanum SEB spáir miklum fjárfestingum Kínverja í Noregi eftir að stjórnvöld í Noregi og Kína tóku upp opinber pólitísk samskipti á ný. 21.12.2016 07:00 Sprenging í flugeldaverksmiðju nærri Mexíkó-borg Myndband frá vettvangi sýnir nokkuð vel hversu miklar hamfarir er um að ræða. 20.12.2016 23:19 Mannleg mistök sögð hafa valdið brotlendingu þotunnar sem flutti brasilíska knattspyrnuliðið Niðurstaða rannsóknarinnar liggur fyrir tæpum mánuði eftir slysið en flestar flugslysarannsóknir taka að jafnaði ár eða lengur. 20.12.2016 22:45 20 látnir eftir mótmæli í Lýðveldinu Kongó Mótmælendur mótmæltu forseta landsins sem neitar að stíga til hliðar. 20.12.2016 21:06 ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Berlín BBC segir að ekki liggi fyrir hver árásamaðurinn er og því sé erfitt að staðfesta þessa fullyrðingu ISIS. 20.12.2016 20:42 Kistu rússneska sendiherrans flogið heim Tyrkneskir hermenn stóðu heiðursvörð við kistuna á meðan henni var komið út á flugvöll. 20.12.2016 20:30 Árásarmaðurinn í Sviss fannst látinn Lögreglan í Zurich upplýsir um þetta. 20.12.2016 18:43 Brottflutningi frá Aleppo ætti að ljúka á morgun Þetta kemur fram í tísti frá utanríkisráðherra Tyrkja. 20.12.2016 18:10 Lögregla yfirheyrir fjölskyldu morðingjans Talsmenn tyrkneskra yfirvalda segja allt benda til þess að morðingi rússneska sendiherrans hafi haft tengsl við hreyfingu klerksins Fetullah Gülen. 20.12.2016 13:37 Forsetinn vitnaði í Goethe í samúðarkveðju til þýska forsetans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi í dag samúðarkveðju til forseta Þýskalands, Joachims Gaucks, vegna hryðjuverksins sem framið var á jólamarkaði í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 12:39 Erlendar fréttir ársins 2016: Trump, Brexit, valdaránstilraun og óöld í Sýrlandi Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Vísir hefur tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins. 20.12.2016 11:00 Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 10:02 Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 09:05 Árásarmaðurinn í Berlín sagður 23 ára Pakistani Þýska blaðið Die Welt kallar manninn Naved B og segir fæðingardag hans vera 1. janúar 1993. 20.12.2016 08:17 Rússar og Tyrkir segja morðið hryðjuverk Tyrkneskur óeirðalögreglumaður skaut sendiherra Rússlands í landinu til bana í gær. Ekki er vitað hvort árásarmaðurinn stóð einn að árásinni eða hvort hann eigi bakland í einhverjum samtökum. 20.12.2016 07:45 Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20.12.2016 07:39 Enginn Íslendingur er í skjölum SVT um svindl Alls eru 43 leikmenn grunaðir um að hafa hagrætt úrslitum en 17 íslenskir leikmenn voru á launaskrá sænskra liða á síðasta tímabili. 20.12.2016 07:00 Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20.12.2016 06:45 Bandaríska kjörmannaráðið staðfesti Trump sem forseta Tveir Repúblikanir kusu einhvern annan en Trump en fjórir Demókratar kusu einhvern annan en Clinton. 19.12.2016 23:38 Pútín tjáir sig: "Morðið var sniðið til þess að spilla tengslum Rússlands og Tyrklands“ Rússneski sendiherrann í Tyrklandi, Andrey Karlov, var myrtur í Ankara í dag. 19.12.2016 21:26 Björgunarstarfi er lokið í Berlín Níu manns létust í árásinni og 45 voru fluttir á sjúkrahús. 19.12.2016 19:43 Þrír særðir í skotárás í Sviss Skotárásin var í grennd við bænahús múslima í Zurich. 19.12.2016 18:34 Rússneski sendiherrann er látinn Andrei Karlov er látinn eftir skotárás í Tyrklandi 19.12.2016 17:10 Sendiherra Rússlands í Tyrklandi særður eftir skotárás Andrei Karlov, sendiherra Rússa í Tyrklandi, er alvarlega særður eftir skotárás sem átti sér stað á listasafni í höfuðborginni Ankara í dag. 19.12.2016 16:43 Sameinuðu þjóðirnar senda eftirlitsmenn til Aleppo Ályktunin kveður á um að allir aðilar á svæðinu veiti eftirlitsmönnunum óhindraðan aðgang til að fylgjast með ástandinu í austurhluta Aleppo og fólksflutningum úr borginni. 19.12.2016 15:04 Lagarde sakfelld en ekki gerð refsing Christine Lagarde, forstjóri AGS, var fundin sek um vanrækslu vegna bótagreiðslna sem franska ríkið borgaði til auðkýfingsins Bernard Tapie árið 2008. 19.12.2016 14:35 Vinkona forseta Suður-Kóreu neitar sök Vinkona Park Geun-hye hefur verið miðpunktur mikils hneykslismáls í landinu að undanförnu. 19.12.2016 14:22 Duterte vill taka „fimm eða sex“ manns af lífi á dag Forseti Filippseyja vill taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju. 19.12.2016 13:24 33 látnir í Rússlandi eftir að hafa drukkið baðolíu Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við málið og vinnur lögregla að því að fjarlægja flöskur úr búðarhillum. 19.12.2016 12:30 Flutningar fólks frá Aleppo halda áfram Að minnsta kosti 350 manns voru fluttir frá austurhluta Aleppo seint í gærkvöldi. 19.12.2016 10:46 Samskipti Noregs og Kína eðlileg á ný Samskipti ríkjanna hafa verið við frostmark allt frá því að norska Nóbelsnefndin ákvað að veita Liu Xiaobo Friðarverðlaun Nóbels árið 2010. 19.12.2016 10:33 Hrókeringar í ríkisstjórn Noregs Nýr dómsmálaráðherra og olíu- og orkumálaráðherra taka sæti í ríkisstjórn Noregs á morgun. 19.12.2016 09:42 Rússnesk herflugvél hrapaði í Síberíu Sextán eru alvarlega slasaðir en alls voru tæplega fjörutíu manns um borð. 19.12.2016 08:50 Prófanir Uber vekja grunsemdir Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins. 19.12.2016 07:00 Rútur brenndar af vígamönnum Talið er að hryðjuverkasamtök hafi brennt rútur sem flytja áttu saklausa borgara í Sýrlandi. Stjórnarher Assads og uppreisnarmenn sömdu um vopnahlé svo að hægt væri að koma borgurum til bjargar. 19.12.2016 07:00 Fjórir „hryðjuverkamenn“ felldir eftir gíslatöku í Jórdaníu Yfirvöld í Jórdaníu segjast hafa fellt fjóra "útlæga hryðjuverkamenn“ eftir gíslatöku í kastala í Karak í Jórdaníu. 18.12.2016 23:39 Zsa Zsa Gabor er látin Leikkonan Zsa Zsa Gabor er látin, 99 ára að aldri. 18.12.2016 23:05 Starfsfólk Hvíta hússins hrellti Obama og sló í gegn á netinu Starfsfólk Hvíta hússins ákvað að hrekkja Barack Obama Bandaríkjaforseta með plastjólasveinum. 18.12.2016 21:46 Meirihluti Bandaríkjamanna vilja fresta kosningu kjörmanna Kjörmenn staðfesta úrslit forsetakosninganna á morgun. 18.12.2016 19:39 Mannfall í sjálfsmorðsárás í Yemen ISIS hefur lýst yfir ábyrgð á verknaðnum. 18.12.2016 17:54 Prófessorar lýsa yfir þungum áhyggjum af geðheilsu Trumps Prófessorarnir hvöttu Obama opinberlega til þess að láta framkvæma mat á andlegri heilsu Trumps. 18.12.2016 16:42 Vopnaðir menn tóku yfir kastala í Jórdaníu Lögregluþjónar og ferðamenn eru látnir og vopnuðu mennirnir halda gíslum í kastalanum. 18.12.2016 15:28 Kveiktu í rútum sem flytja áttu saklausa borgara Talið er að hryðjuverkahópur og uppreisnarmenn úr röðum Nusra Front beri ábyrgð. 18.12.2016 14:21 Sjá næstu 50 fréttir
Finnskir jólasveinar þéna vel á aðfangadag Gengið er út frá því að fjölskyldur greiði 50 til 90 evrur fyrir heimsókn frá jólasveini sem venjulega stendur yfir í 15 mínútur í mesta lagi. 21.12.2016 07:00
Kaþólskir neita að borga sekt vegna oftalinna sóknarbarna Fyrir tveimur árum greindu norskir fjölmiðlar frá því að kaþólska kirkjan hefði leitað í símaskránni að þeim sem mögulega gætu verið kaþólikkar. 21.12.2016 07:00
Kínverskt fé leitar til Noregs Sérfræðingur í sænska stórbankanum SEB spáir miklum fjárfestingum Kínverja í Noregi eftir að stjórnvöld í Noregi og Kína tóku upp opinber pólitísk samskipti á ný. 21.12.2016 07:00
Sprenging í flugeldaverksmiðju nærri Mexíkó-borg Myndband frá vettvangi sýnir nokkuð vel hversu miklar hamfarir er um að ræða. 20.12.2016 23:19
Mannleg mistök sögð hafa valdið brotlendingu þotunnar sem flutti brasilíska knattspyrnuliðið Niðurstaða rannsóknarinnar liggur fyrir tæpum mánuði eftir slysið en flestar flugslysarannsóknir taka að jafnaði ár eða lengur. 20.12.2016 22:45
20 látnir eftir mótmæli í Lýðveldinu Kongó Mótmælendur mótmæltu forseta landsins sem neitar að stíga til hliðar. 20.12.2016 21:06
ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Berlín BBC segir að ekki liggi fyrir hver árásamaðurinn er og því sé erfitt að staðfesta þessa fullyrðingu ISIS. 20.12.2016 20:42
Kistu rússneska sendiherrans flogið heim Tyrkneskir hermenn stóðu heiðursvörð við kistuna á meðan henni var komið út á flugvöll. 20.12.2016 20:30
Brottflutningi frá Aleppo ætti að ljúka á morgun Þetta kemur fram í tísti frá utanríkisráðherra Tyrkja. 20.12.2016 18:10
Lögregla yfirheyrir fjölskyldu morðingjans Talsmenn tyrkneskra yfirvalda segja allt benda til þess að morðingi rússneska sendiherrans hafi haft tengsl við hreyfingu klerksins Fetullah Gülen. 20.12.2016 13:37
Forsetinn vitnaði í Goethe í samúðarkveðju til þýska forsetans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi í dag samúðarkveðju til forseta Þýskalands, Joachims Gaucks, vegna hryðjuverksins sem framið var á jólamarkaði í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 12:39
Erlendar fréttir ársins 2016: Trump, Brexit, valdaránstilraun og óöld í Sýrlandi Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Vísir hefur tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins. 20.12.2016 11:00
Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 10:02
Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 09:05
Árásarmaðurinn í Berlín sagður 23 ára Pakistani Þýska blaðið Die Welt kallar manninn Naved B og segir fæðingardag hans vera 1. janúar 1993. 20.12.2016 08:17
Rússar og Tyrkir segja morðið hryðjuverk Tyrkneskur óeirðalögreglumaður skaut sendiherra Rússlands í landinu til bana í gær. Ekki er vitað hvort árásarmaðurinn stóð einn að árásinni eða hvort hann eigi bakland í einhverjum samtökum. 20.12.2016 07:45
Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20.12.2016 07:39
Enginn Íslendingur er í skjölum SVT um svindl Alls eru 43 leikmenn grunaðir um að hafa hagrætt úrslitum en 17 íslenskir leikmenn voru á launaskrá sænskra liða á síðasta tímabili. 20.12.2016 07:00
Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20.12.2016 06:45
Bandaríska kjörmannaráðið staðfesti Trump sem forseta Tveir Repúblikanir kusu einhvern annan en Trump en fjórir Demókratar kusu einhvern annan en Clinton. 19.12.2016 23:38
Pútín tjáir sig: "Morðið var sniðið til þess að spilla tengslum Rússlands og Tyrklands“ Rússneski sendiherrann í Tyrklandi, Andrey Karlov, var myrtur í Ankara í dag. 19.12.2016 21:26
Björgunarstarfi er lokið í Berlín Níu manns létust í árásinni og 45 voru fluttir á sjúkrahús. 19.12.2016 19:43
Þrír særðir í skotárás í Sviss Skotárásin var í grennd við bænahús múslima í Zurich. 19.12.2016 18:34
Sendiherra Rússlands í Tyrklandi særður eftir skotárás Andrei Karlov, sendiherra Rússa í Tyrklandi, er alvarlega særður eftir skotárás sem átti sér stað á listasafni í höfuðborginni Ankara í dag. 19.12.2016 16:43
Sameinuðu þjóðirnar senda eftirlitsmenn til Aleppo Ályktunin kveður á um að allir aðilar á svæðinu veiti eftirlitsmönnunum óhindraðan aðgang til að fylgjast með ástandinu í austurhluta Aleppo og fólksflutningum úr borginni. 19.12.2016 15:04
Lagarde sakfelld en ekki gerð refsing Christine Lagarde, forstjóri AGS, var fundin sek um vanrækslu vegna bótagreiðslna sem franska ríkið borgaði til auðkýfingsins Bernard Tapie árið 2008. 19.12.2016 14:35
Vinkona forseta Suður-Kóreu neitar sök Vinkona Park Geun-hye hefur verið miðpunktur mikils hneykslismáls í landinu að undanförnu. 19.12.2016 14:22
Duterte vill taka „fimm eða sex“ manns af lífi á dag Forseti Filippseyja vill taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju. 19.12.2016 13:24
33 látnir í Rússlandi eftir að hafa drukkið baðolíu Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við málið og vinnur lögregla að því að fjarlægja flöskur úr búðarhillum. 19.12.2016 12:30
Flutningar fólks frá Aleppo halda áfram Að minnsta kosti 350 manns voru fluttir frá austurhluta Aleppo seint í gærkvöldi. 19.12.2016 10:46
Samskipti Noregs og Kína eðlileg á ný Samskipti ríkjanna hafa verið við frostmark allt frá því að norska Nóbelsnefndin ákvað að veita Liu Xiaobo Friðarverðlaun Nóbels árið 2010. 19.12.2016 10:33
Hrókeringar í ríkisstjórn Noregs Nýr dómsmálaráðherra og olíu- og orkumálaráðherra taka sæti í ríkisstjórn Noregs á morgun. 19.12.2016 09:42
Rússnesk herflugvél hrapaði í Síberíu Sextán eru alvarlega slasaðir en alls voru tæplega fjörutíu manns um borð. 19.12.2016 08:50
Prófanir Uber vekja grunsemdir Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins. 19.12.2016 07:00
Rútur brenndar af vígamönnum Talið er að hryðjuverkasamtök hafi brennt rútur sem flytja áttu saklausa borgara í Sýrlandi. Stjórnarher Assads og uppreisnarmenn sömdu um vopnahlé svo að hægt væri að koma borgurum til bjargar. 19.12.2016 07:00
Fjórir „hryðjuverkamenn“ felldir eftir gíslatöku í Jórdaníu Yfirvöld í Jórdaníu segjast hafa fellt fjóra "útlæga hryðjuverkamenn“ eftir gíslatöku í kastala í Karak í Jórdaníu. 18.12.2016 23:39
Starfsfólk Hvíta hússins hrellti Obama og sló í gegn á netinu Starfsfólk Hvíta hússins ákvað að hrekkja Barack Obama Bandaríkjaforseta með plastjólasveinum. 18.12.2016 21:46
Meirihluti Bandaríkjamanna vilja fresta kosningu kjörmanna Kjörmenn staðfesta úrslit forsetakosninganna á morgun. 18.12.2016 19:39
Prófessorar lýsa yfir þungum áhyggjum af geðheilsu Trumps Prófessorarnir hvöttu Obama opinberlega til þess að láta framkvæma mat á andlegri heilsu Trumps. 18.12.2016 16:42
Vopnaðir menn tóku yfir kastala í Jórdaníu Lögregluþjónar og ferðamenn eru látnir og vopnuðu mennirnir halda gíslum í kastalanum. 18.12.2016 15:28
Kveiktu í rútum sem flytja áttu saklausa borgara Talið er að hryðjuverkahópur og uppreisnarmenn úr röðum Nusra Front beri ábyrgð. 18.12.2016 14:21