Fleiri fréttir Loftvarnaeldflaugar sendar til Tyrklands Atlantshafsbandalagið bregst við beiðni Tyrkja um að fá Patriot-loftvarnaflaugar til að verjast hugsanlegum árásum frá Sýrlandi. Farið yfir „rautt strik“ ef Assad Sýrlandsforseti beitir efnavopnum, segir Hillary Clinton. Rússar hafa efasemdir. 4.12.2012 07:00 Fleiri eiga að læra kínversku Sænskir nemendur eiga að fá að læra kínversku í bæði grunn- og framhaldsskólum. Allir grunnskólar eiga að bjóða tvö af eftirfarandi fjórum tungumálum: spænsku, frönsku, þýsku og kínversku. Framhaldsskólarnir eiga að bjóða öll fjögur. 4.12.2012 07:00 Kate Middleton losnar ekki af sjúkrahúsi í bráð Mikil gleði ríkir meðal Breta eftir að tilkynnt var í gærdag að Kate Middleton hertogaynjan af Cambridge væri ólétt. Við gleðina blandast hinsvegar áhyggjur af heilsufari hertogaynjunnar. 4.12.2012 06:46 Stór jarðskjálfti skók Anchorage í Alaska Jarðskjálfti upp á 5,8 stig skók borgina Anchorage í Alaska í nótt. Upptök hans voru í um 50 kílómetra fjarlægð undan strönd borgarinnar. 4.12.2012 06:37 Fellibylurinn Bopha herjar á Filipseyjum Fellibylurinn Bopha gekk á land á Mindanao á Filipseyjum í nótt og hefur þegar valdið töluverðum skaða. 4.12.2012 06:33 Innbrotum fjölgar um 65% í jólamánuðinum í Danmörku Innbrotum í Danmörku fjölgar að jafnaði um 65% í jólamánuðinum desember í Danmörku miðað við aðra mánuði ársins. 4.12.2012 06:31 Díana var með bulimiu þegar hún varð ófrísk að Vilhjálmi Kate Middleton er alls ekki fyrsta konan í konungsfjölskyldunni sem á við mikla heilsubresti að stríða á meðgöngunni. Eins og kunnugt er tilkynnti breska konungsfjölskyldan í dag að Middleton, eiginkona Vilhjálms prins, væri óétt. Á sama tíma var tekið fram að hún væri á spítala Kings Edward VII. Ástæðan er sú að hún þjáist af mikilli morgunógleði. Daily Mail segir að þegar Díana heitin prinsessa, móðir Vilhjálms, gekk með hann hafi hún þjáðst af lotugræðgi (e. bulimiu) sem er alvarlegur átröskunarsjúkdómur. 3.12.2012 22:15 Konunglegi erfinginn kominn á Twitter Það hefur varla farið framhjá neinum að Kate Middleton er ófrísk en breska konungshirðin staðfesti þetta í dag. Nokkrum mínútum eftir tilkynninguna var einhver sniðugur Twitter-notandi sem notaði tækifærið og bjó til reikning sem heitir einfaldlega, @IamRoyalBaby, eða @Égerhinnkonunglegihvítvoðungur. 3.12.2012 22:11 Hirðin staðfestir að Kate er ólétt Breska konungshirðin hefur staðfest að Vilhjálmur, prins Breta, og Kate Middleton, eiginkona hans, eiga von á barni. Sögusagnir um þetta hafa verið á kreiki að undanförnu. Hafa helstu slúðurmiðlar sagt frá þeim sögusögnum, en hirðin hefur ekkert viljað láta uppi. Þögnin var svo rofin í dag. 3.12.2012 16:27 Fjórða stigs fellibylur skellur á Filipseyjum Mikil viðbúnaður er á Filipseyjum vegna fellibylsins Bopha sem reiknað er með að gangi á land á eyjunum síðdegis í dag. 3.12.2012 10:06 Snjókoma veldur töluverðum truflunum á Kastrupflugvelli Töluverðar truflanir hafa orðið á flugumferðinni um Kastrupflugvöll í Kaupmannahöfn í gær og í morgun vegna sjókomu. 3.12.2012 07:49 Bílaröðin var yfir 200 km löng í rússnesku umferðaröngþveiti Tekist hefur að greiða að mestu úr einu versta umferðaröngþveit í sögu Rússlands en um tíma í gærdag var röð kyrrstæðra bíla á þjóðbrautinni milli Moskvu og Pétursborgar yfir 200 kílómetrar að lengd. 3.12.2012 06:39 Stúlkur standa sig mun betur en strákar í dönskum grunnskólum Stúlkur ná betri einkunnum í fjórum af fimm mikilvægustu námsgreinunum á lokaprófum í dönskum grunnskólum. Það er aðeins í stærðfræði sem strákarnir standa sig betur. 3.12.2012 06:28 Níu manns fórust í gangnaslysinu í Japan Nú liggur ljóst fyrir að níu manns létu lífið þegar hluti af þakinu á Sasago hraðbrautargöngunum vestur af Tókýó í Japan hrundi í gærmorgun. 3.12.2012 06:25 Borut Pahor kjörinn forseti Slóveníu Borut Pahor var kjörinn forseti Slóveníu í gærdag. Þegar nær öll atkvæði höfðu verið talin hafði hann hlotið 67% atkvæða en keppinautur hans, Danilo Turk fráfarandi forseti, hlaut 33%. 3.12.2012 06:13 Hetjuleg barátta andabónda við skipulagsyfirvöld á enda Eftir margra ára samningaviðræður gekk kínverski andabóndinn Luo Baogen loks að tilboði yfirvalda. Jarðýtur voru kallaðar til og í gær var hús bóndans, sem staðið hafði á miðri hraðbraut, rifið. 2.12.2012 21:13 Einmana Georg var ekki einn Í ljós er komið að ein tegund af risaskjaldbökum dó sennilega ekki út í sumar þegar hin yfir 100 ára gamla risaskjaldbaka Einmanna George drapst á Galapagos eyjum. Vísindamenn hafa nú fundið 17 slíkar skjaldbökur á lífi á einni af eyjunum. 2.12.2012 16:47 Lætur fjarlægja stuðningsyfirlýsingu við Mitt Romney Eric Hartsburg frá Michigan í Bandaríkjunum mun á næstu dögum láta fjarlægja umdeilt húðflúr sem hann lét gera á enni sitt þegar kosningabaráttan stóð sem hæst í Bandaríkjunum nýverið. 2.12.2012 16:01 Illskeytt vampíra vekur upp vonir um ferðamannaiðnað Síðustu daga hafa íbúar í þorpinu Zarozje í vesturhluta Serbíu verið á varðbergi vegna vampíru sem er sögð ganga laus á svæðinu. Ferðamenn hafa hinsvegar tekið annan pól í hæðina og streyma nú í þennan afskekkta hluta landsins. 2.12.2012 14:18 Dansaði sig til blóðs Það gekk heldur erfiðlega hjá hinum 29 ára gamla Navid Rezvani í undanúrslitum norsku hæfileikakeppninnar Norske Talenter. 2.12.2012 13:21 Vill að dönsk börn læri ensku frá sex ára aldri Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra Danmerkur vill að grunnskólabörn læri ensku allt frá 1. bekk eða sex ára aldri. 2.12.2012 11:01 Besti Norðurljósaveturin í 50 ár framundan Vísindamenn telja að veturinn í vetur verði sá besti undanfarin 50 ár til að sjá Norðurljósin. 2.12.2012 09:41 Monty Python í málaferlum vegna söngleiksins Spamalot Framleiðandi myndarinnar The Holy Grail á nú í málaferlum við Monty Python hópinn vegna höfundarlaunagreiðslna fyrir söngleikinn Spamalot sem byggður er á myndinni. 2.12.2012 09:12 Nokkrir fórust þegar hraðbrautargöng hrundu í Japan Nokkur illa brennd lík hafa fundist í hraðbrautargöngum í Japan en hluti af þeim hrundi saman snemma í morgun. Enn er sjö manns saknað úr göngunum en björgunarsveitir hafa ekki getað komist inn í göngin vegna hættu á frekara hruni í þeim. 2.12.2012 09:10 Írar vilja breyta löggjöf um fóstureyðingar Mikill meirihluti Íra eða 85% vill breyta löggjöf landsins um fóstureyðingar þannig að þær séu leyfðar ef líf móðurinn er í hættu eða ef um nauðgun hafi verið að ræða. 2.12.2012 09:08 Fyrsti vetrarsnjórinn hrellir Dani, Eyrarsundsbrúin lokaðist Fyrsta vetrarsnjónum kyngdi niður í Danmörku í nótt og í morgun og hefur það valdið töluverðum umferðartruflunum. Varað er við hálku og ísingu á öllum vegum landsins nema á Lálandi og Falster. 2.12.2012 09:05 Særingarmönnum fjölgað um helming í Mílanó Kaþólska kirkjan hefur neyðst til að tvöfalda fjölda særingarmanna í Milanó á Ítalíu. Þar að auki hefur kirkjan auglýst sérstakt símanúmer þar sem andsetnir einstaklingar geta haft samband við særingarmenn. 1.12.2012 20:00 Hassklúbbur í húsnæði McDonalds í Esbjerg Hassklúbbur er til staðar í húsnæði McDonalds hamborgarakeðjunnar við Torvet í miðbæ Esbjerg í Danmörku. Þar með fer hin ólöglega starfsemi í klúbbnum fram í örfárra metra fjarlægð frá börnum og unglingum í borginni. 1.12.2012 17:02 Vísindamenn sefa ótta Rúm tíu ár eru liðin síðan David Morrison, ein fremsti geimlíffræðingur veraldar, hóf að svara spurningum frá fólki er varða mögulegan heimsendi þann 21. desember næstkomandi. 1.12.2012 16:03 Borgarbúar í Brussel mótmæla gervijólatré í miðborginni Þúsundir borgarbúa í Brussel hafa mótmælt því að risastórt gervijólatré hefur verið sett upp í miðborg Brussel í stað hins hefðbundna jólatrés. 1.12.2012 15:37 Stúdentar öskra í geimnum Stúdentar við Cambridge-háskóla Á Englandi leggja nú lokahönd á verkefni sem mun endanlega skera úr um hvort að kenning breska eðlisfræðingsins Roberts Boyle um að hljóð ferðist ekki um lofttæmi. 1.12.2012 14:05 Curiosity biður fólk um að róa sig Vitjeppinn Curiosity hefur biðlað til fólks um halda ró sinni vegna væntanlegra tíðinda frá vísindamönnum NASA. Fyrr í vikunni greindi bandaríski fjölmiðillinn NPR frá því að tíðindin yrðu söguleg. 1.12.2012 12:16 Bæli einhyrnings fannst í Norður-Kóreu Fornleifafræðingar í Norður-Kóreu tilkynntu á dögunum að ævafornt bæli einhyrnings hefði fundist skammt frá klaustri í höfuðborginni Pyongyang. 1.12.2012 10:58 Hjón í Missouri unnu 36 milljarða í lotó Hjón í Missouri hafa gefið sig fram sem vinningshafar í Powerball lottóinu en vinningur þeirra hljóðar upp á um 36 milljarða króna. 1.12.2012 10:20 Norður-Kórea undirbýr eldflaugaskot Yfirvöld í Norður-Kóreu munu reyna að koma gervitungli á sporbraut um jörðu seinna í þessum mánuði. 1.12.2012 09:43 Ætla að draga Ísraela til ábyrgðar „Þetta er miklu meira en formsatriði,“ segir Mustafa Barghouti um áheyrnaraðild Palestínuríkis að allsherjarþingi SÞ. Nú munu Palestínumenn sækja um aðild að stofnunum SÞ, þar á meðal stríðsglæpadómstólnum í Hollandi til að draga Ísrael til ábyrgðar fyrir 1.12.2012 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Loftvarnaeldflaugar sendar til Tyrklands Atlantshafsbandalagið bregst við beiðni Tyrkja um að fá Patriot-loftvarnaflaugar til að verjast hugsanlegum árásum frá Sýrlandi. Farið yfir „rautt strik“ ef Assad Sýrlandsforseti beitir efnavopnum, segir Hillary Clinton. Rússar hafa efasemdir. 4.12.2012 07:00
Fleiri eiga að læra kínversku Sænskir nemendur eiga að fá að læra kínversku í bæði grunn- og framhaldsskólum. Allir grunnskólar eiga að bjóða tvö af eftirfarandi fjórum tungumálum: spænsku, frönsku, þýsku og kínversku. Framhaldsskólarnir eiga að bjóða öll fjögur. 4.12.2012 07:00
Kate Middleton losnar ekki af sjúkrahúsi í bráð Mikil gleði ríkir meðal Breta eftir að tilkynnt var í gærdag að Kate Middleton hertogaynjan af Cambridge væri ólétt. Við gleðina blandast hinsvegar áhyggjur af heilsufari hertogaynjunnar. 4.12.2012 06:46
Stór jarðskjálfti skók Anchorage í Alaska Jarðskjálfti upp á 5,8 stig skók borgina Anchorage í Alaska í nótt. Upptök hans voru í um 50 kílómetra fjarlægð undan strönd borgarinnar. 4.12.2012 06:37
Fellibylurinn Bopha herjar á Filipseyjum Fellibylurinn Bopha gekk á land á Mindanao á Filipseyjum í nótt og hefur þegar valdið töluverðum skaða. 4.12.2012 06:33
Innbrotum fjölgar um 65% í jólamánuðinum í Danmörku Innbrotum í Danmörku fjölgar að jafnaði um 65% í jólamánuðinum desember í Danmörku miðað við aðra mánuði ársins. 4.12.2012 06:31
Díana var með bulimiu þegar hún varð ófrísk að Vilhjálmi Kate Middleton er alls ekki fyrsta konan í konungsfjölskyldunni sem á við mikla heilsubresti að stríða á meðgöngunni. Eins og kunnugt er tilkynnti breska konungsfjölskyldan í dag að Middleton, eiginkona Vilhjálms prins, væri óétt. Á sama tíma var tekið fram að hún væri á spítala Kings Edward VII. Ástæðan er sú að hún þjáist af mikilli morgunógleði. Daily Mail segir að þegar Díana heitin prinsessa, móðir Vilhjálms, gekk með hann hafi hún þjáðst af lotugræðgi (e. bulimiu) sem er alvarlegur átröskunarsjúkdómur. 3.12.2012 22:15
Konunglegi erfinginn kominn á Twitter Það hefur varla farið framhjá neinum að Kate Middleton er ófrísk en breska konungshirðin staðfesti þetta í dag. Nokkrum mínútum eftir tilkynninguna var einhver sniðugur Twitter-notandi sem notaði tækifærið og bjó til reikning sem heitir einfaldlega, @IamRoyalBaby, eða @Égerhinnkonunglegihvítvoðungur. 3.12.2012 22:11
Hirðin staðfestir að Kate er ólétt Breska konungshirðin hefur staðfest að Vilhjálmur, prins Breta, og Kate Middleton, eiginkona hans, eiga von á barni. Sögusagnir um þetta hafa verið á kreiki að undanförnu. Hafa helstu slúðurmiðlar sagt frá þeim sögusögnum, en hirðin hefur ekkert viljað láta uppi. Þögnin var svo rofin í dag. 3.12.2012 16:27
Fjórða stigs fellibylur skellur á Filipseyjum Mikil viðbúnaður er á Filipseyjum vegna fellibylsins Bopha sem reiknað er með að gangi á land á eyjunum síðdegis í dag. 3.12.2012 10:06
Snjókoma veldur töluverðum truflunum á Kastrupflugvelli Töluverðar truflanir hafa orðið á flugumferðinni um Kastrupflugvöll í Kaupmannahöfn í gær og í morgun vegna sjókomu. 3.12.2012 07:49
Bílaröðin var yfir 200 km löng í rússnesku umferðaröngþveiti Tekist hefur að greiða að mestu úr einu versta umferðaröngþveit í sögu Rússlands en um tíma í gærdag var röð kyrrstæðra bíla á þjóðbrautinni milli Moskvu og Pétursborgar yfir 200 kílómetrar að lengd. 3.12.2012 06:39
Stúlkur standa sig mun betur en strákar í dönskum grunnskólum Stúlkur ná betri einkunnum í fjórum af fimm mikilvægustu námsgreinunum á lokaprófum í dönskum grunnskólum. Það er aðeins í stærðfræði sem strákarnir standa sig betur. 3.12.2012 06:28
Níu manns fórust í gangnaslysinu í Japan Nú liggur ljóst fyrir að níu manns létu lífið þegar hluti af þakinu á Sasago hraðbrautargöngunum vestur af Tókýó í Japan hrundi í gærmorgun. 3.12.2012 06:25
Borut Pahor kjörinn forseti Slóveníu Borut Pahor var kjörinn forseti Slóveníu í gærdag. Þegar nær öll atkvæði höfðu verið talin hafði hann hlotið 67% atkvæða en keppinautur hans, Danilo Turk fráfarandi forseti, hlaut 33%. 3.12.2012 06:13
Hetjuleg barátta andabónda við skipulagsyfirvöld á enda Eftir margra ára samningaviðræður gekk kínverski andabóndinn Luo Baogen loks að tilboði yfirvalda. Jarðýtur voru kallaðar til og í gær var hús bóndans, sem staðið hafði á miðri hraðbraut, rifið. 2.12.2012 21:13
Einmana Georg var ekki einn Í ljós er komið að ein tegund af risaskjaldbökum dó sennilega ekki út í sumar þegar hin yfir 100 ára gamla risaskjaldbaka Einmanna George drapst á Galapagos eyjum. Vísindamenn hafa nú fundið 17 slíkar skjaldbökur á lífi á einni af eyjunum. 2.12.2012 16:47
Lætur fjarlægja stuðningsyfirlýsingu við Mitt Romney Eric Hartsburg frá Michigan í Bandaríkjunum mun á næstu dögum láta fjarlægja umdeilt húðflúr sem hann lét gera á enni sitt þegar kosningabaráttan stóð sem hæst í Bandaríkjunum nýverið. 2.12.2012 16:01
Illskeytt vampíra vekur upp vonir um ferðamannaiðnað Síðustu daga hafa íbúar í þorpinu Zarozje í vesturhluta Serbíu verið á varðbergi vegna vampíru sem er sögð ganga laus á svæðinu. Ferðamenn hafa hinsvegar tekið annan pól í hæðina og streyma nú í þennan afskekkta hluta landsins. 2.12.2012 14:18
Dansaði sig til blóðs Það gekk heldur erfiðlega hjá hinum 29 ára gamla Navid Rezvani í undanúrslitum norsku hæfileikakeppninnar Norske Talenter. 2.12.2012 13:21
Vill að dönsk börn læri ensku frá sex ára aldri Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra Danmerkur vill að grunnskólabörn læri ensku allt frá 1. bekk eða sex ára aldri. 2.12.2012 11:01
Besti Norðurljósaveturin í 50 ár framundan Vísindamenn telja að veturinn í vetur verði sá besti undanfarin 50 ár til að sjá Norðurljósin. 2.12.2012 09:41
Monty Python í málaferlum vegna söngleiksins Spamalot Framleiðandi myndarinnar The Holy Grail á nú í málaferlum við Monty Python hópinn vegna höfundarlaunagreiðslna fyrir söngleikinn Spamalot sem byggður er á myndinni. 2.12.2012 09:12
Nokkrir fórust þegar hraðbrautargöng hrundu í Japan Nokkur illa brennd lík hafa fundist í hraðbrautargöngum í Japan en hluti af þeim hrundi saman snemma í morgun. Enn er sjö manns saknað úr göngunum en björgunarsveitir hafa ekki getað komist inn í göngin vegna hættu á frekara hruni í þeim. 2.12.2012 09:10
Írar vilja breyta löggjöf um fóstureyðingar Mikill meirihluti Íra eða 85% vill breyta löggjöf landsins um fóstureyðingar þannig að þær séu leyfðar ef líf móðurinn er í hættu eða ef um nauðgun hafi verið að ræða. 2.12.2012 09:08
Fyrsti vetrarsnjórinn hrellir Dani, Eyrarsundsbrúin lokaðist Fyrsta vetrarsnjónum kyngdi niður í Danmörku í nótt og í morgun og hefur það valdið töluverðum umferðartruflunum. Varað er við hálku og ísingu á öllum vegum landsins nema á Lálandi og Falster. 2.12.2012 09:05
Særingarmönnum fjölgað um helming í Mílanó Kaþólska kirkjan hefur neyðst til að tvöfalda fjölda særingarmanna í Milanó á Ítalíu. Þar að auki hefur kirkjan auglýst sérstakt símanúmer þar sem andsetnir einstaklingar geta haft samband við særingarmenn. 1.12.2012 20:00
Hassklúbbur í húsnæði McDonalds í Esbjerg Hassklúbbur er til staðar í húsnæði McDonalds hamborgarakeðjunnar við Torvet í miðbæ Esbjerg í Danmörku. Þar með fer hin ólöglega starfsemi í klúbbnum fram í örfárra metra fjarlægð frá börnum og unglingum í borginni. 1.12.2012 17:02
Vísindamenn sefa ótta Rúm tíu ár eru liðin síðan David Morrison, ein fremsti geimlíffræðingur veraldar, hóf að svara spurningum frá fólki er varða mögulegan heimsendi þann 21. desember næstkomandi. 1.12.2012 16:03
Borgarbúar í Brussel mótmæla gervijólatré í miðborginni Þúsundir borgarbúa í Brussel hafa mótmælt því að risastórt gervijólatré hefur verið sett upp í miðborg Brussel í stað hins hefðbundna jólatrés. 1.12.2012 15:37
Stúdentar öskra í geimnum Stúdentar við Cambridge-háskóla Á Englandi leggja nú lokahönd á verkefni sem mun endanlega skera úr um hvort að kenning breska eðlisfræðingsins Roberts Boyle um að hljóð ferðist ekki um lofttæmi. 1.12.2012 14:05
Curiosity biður fólk um að róa sig Vitjeppinn Curiosity hefur biðlað til fólks um halda ró sinni vegna væntanlegra tíðinda frá vísindamönnum NASA. Fyrr í vikunni greindi bandaríski fjölmiðillinn NPR frá því að tíðindin yrðu söguleg. 1.12.2012 12:16
Bæli einhyrnings fannst í Norður-Kóreu Fornleifafræðingar í Norður-Kóreu tilkynntu á dögunum að ævafornt bæli einhyrnings hefði fundist skammt frá klaustri í höfuðborginni Pyongyang. 1.12.2012 10:58
Hjón í Missouri unnu 36 milljarða í lotó Hjón í Missouri hafa gefið sig fram sem vinningshafar í Powerball lottóinu en vinningur þeirra hljóðar upp á um 36 milljarða króna. 1.12.2012 10:20
Norður-Kórea undirbýr eldflaugaskot Yfirvöld í Norður-Kóreu munu reyna að koma gervitungli á sporbraut um jörðu seinna í þessum mánuði. 1.12.2012 09:43
Ætla að draga Ísraela til ábyrgðar „Þetta er miklu meira en formsatriði,“ segir Mustafa Barghouti um áheyrnaraðild Palestínuríkis að allsherjarþingi SÞ. Nú munu Palestínumenn sækja um aðild að stofnunum SÞ, þar á meðal stríðsglæpadómstólnum í Hollandi til að draga Ísrael til ábyrgðar fyrir 1.12.2012 08:00