Fleiri fréttir Áfram réttað um blóðdemanta hjá stríðsglæpadómstólnum Yfirheyrslur halda áfram í dag yfir fyrrum aðstoðarkonu ofurfyrirsætunnar Naom Campell, fyrir stríðsglæpadómstólnum í Haag. 10.8.2010 07:28 Íhuga að hætta skipulagðri leit á Grænlandi Lögreglan í Syðri Straumsfirði á Grænlandi íhugar nú að hætta skipulagðri leit að Norðmönnunum þremur sem saknað er á svæðinu. Lík eins þeirra hefur fundist, og tveir bakpokar þeirra tveggja, sem enn er saknað. 10.8.2010 07:24 Öflugur jarðsjálfti skók Vanuatu eyjar Öflugur jarðsjálfti skók Vanuatu eyjar í miðju Kyrrhafinu í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku jarðfræðistofuninni mældist jarðskálftinn 7,5 á richter. 10.8.2010 07:22 Yngsti fangi Gvantanamó fyrir rétt Omar Khadr, yngsti fangi Gvantanamó-fangabúðanna, sem Bandaríkin hafa starfrækt frá árinu 2002 í baráttunni gegn hryðjuverkum, verður leiddur fyrir dóm í þessari viku. 10.8.2010 06:00 Taiba-moskunni í Hamborg lokað Þýska lögreglan hefur lokað moskunni Taiba í Hamborg þar sem talið er að flugvélaræningjar hafi skipulagt sjálfsmorðsárásirnar í Bandaríkjunum árið 2001. Þá var fjórum farþegaflugvélum beint á Tvíburaturnana í New York og Pentagon-bygginguna í Washington, en ein brotlenti á akri í Pennsylvaníu. 10.8.2010 06:00 Viktoría krónprinsessa sökuð um mútuþægni Þrír sænskir ríkisborgarar hafa kært Viktoríu krónprinsessu fyrir að þiggja mútur. 9.8.2010 17:41 Á fjórða hundrað manns hafa látist Tala látinna í norðvesturhluta Kína er núna komin upp í 337 og enn er 1148 manns saknað, samkvæmt upplýsingum frá Xinhua fréttastöðinni sem BBC 9.8.2010 20:16 Fífldjarfir ræningjar fyrir rétti Tíu karlmenn sem nú eru fyrir rétti í Stokkhólmi neita allir að hafa tekið þátt í einhverju bíræfnasta ráni sem þar hefur verið framið. 9.8.2010 18:15 Dánartíðni í Moskvu hefur tvöfaldast Í venjulegu árferði deyja um 350 manns á dag í Moskvu. Nú eru þeir yfir sjöhundruð og öll líkhús borgarinnar eru full. 9.8.2010 18:00 Engin spor eftir týnda Norðmenn Ekkert hefur enn spurst til þriggja ungra Norðmanna sem eru týndir á Grænlandi. Mennirnir þrír komu til Grænlands fyrir sex dögum til að veiða lax. 9.8.2010 15:04 Fiðurfé yðar er dágott hátign Samkvæmt lögum frá tólftu öld á Bretadrottning alla svani sem halda til á Temsánni. Og samkvæmt lögum skulu þeir taldir einusinni á ári. 9.8.2010 14:37 Húðstrýkt og skotin fyrir kynmök Talibanar í Afganistan hafa myrt 48 ára gamla ekkju fyrir að hafa kynmök utan hjónabands. 9.8.2010 13:43 Skæruliðar banna hjálparstofnanir Hryðjuverkasamtök í Sómalíu sem hafa tengsl við Al Kaida hefur bannað þrem kristilegum hjálparstofnunum að starfa í landinu. 9.8.2010 13:23 Bænahúsi múslima lokað í Þýskalandi Þýska lögreglan hefur lokað bænahúsi múslima í Hamborg og lagt hald á tölvubúnað og önnur gögn. 9.8.2010 12:07 Fjögur barnslík í ferðatöskum Tuttugu og fimm ára gömul hollensk kona hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald eftir að lögrelan fann lík fjögurra nýfæddra barna í ferðatöskum í húsi hennar. 9.8.2010 10:05 Einn eða fleiri demantar? Leikkonan Mia Farrow bar í dag vitni fyrir stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag í réttarhöldunum yfir Charles Taylor, fyrrverandi leiðtoga Líberíu. 9.8.2010 09:45 Lítið aðhafst gegn spillingu Svisslendingurinn Mark Pieth, sem er yfirmaður nefndar á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD gegn spillingu í viðskiptum, segir Austurríki vera griðastað spillingar. 9.8.2010 08:00 Reykmengun í Moskvu er komin langt yfir hættumörk Ekkert lát er á skógar- og akureldunum í miðhluta Rússlands. Yfir 500 eldar brenna nú á svæði sem er 190.000 hektarar að stærð og virðast rússnesk yfirvöld ekki ráða neitt við þá. 9.8.2010 07:47 Mikil leit að þremur Norðmönnum á Grænlandi Mikil leit er nú í gangi að þremur Norðmönnum eftir að þeir hurfu sporlaust á vesturströnd Grænlands fyrir helgina. Þyrlur hafa leitað á stórum landsvæðum en án árangurs. 9.8.2010 07:42 Mannskaðar og eignatjón í flóðum í Evrópu Að minnsta kosti 10 manns hafa farist og töluvert eignatjón orðið í miklum flóðum í Þýskalandi, Tékklandi og Póllandi um helgina. 9.8.2010 07:37 Forsetar Venesúela og Kólombíu ræða málin Þeir Hugo Chavez forseti Vensúela og Juan Manuel Santos nýkjörinn forseti Kólombíu munu hittast á morgun til að ræða samskipti þjóðanna. 9.8.2010 07:26 Stormur veldur usla á finnskri rokkhátíð Um 40 slösuðuðust í gærdag þar af tveir alvarlega á rokkhátíð í Finnlandi eftir að stormur gekk yfir tónleikasvæðið. 9.8.2010 07:25 Miklar aurskriður kosta nær 130 manns lífið í Kína Stjórnvöld í Kína hafa sent þúsundir af björgunarmönnum til aðstoða við leita að fólki í Gansu héraðinu í norðvesturhluta landsins. 9.8.2010 07:21 Langir biðlistar eftir plássi í einkaskólum í Kaupmannahöfn Æ fleiri börn og unglingar eru nú skráð til náms í einkaskólum í Kaupmannahöfn. Ef þróunin heldur áfram má reikna með að 40% nemenda borgarinnar stundi einkaskóla eftir áratug. 9.8.2010 07:13 Lést úr hita í gufubaðskeppni Úrslitaviðureign heimsmeistarakeppninnar í gufubaðssetu í Finnlandi endaði með ósköpum þegar annar keppendanna, Rússinn Vladimir Ladyzhensky, hneig niður. Ladyzhensky var fluttur á sjúkrahús án tafar en lést þar. 9.8.2010 06:00 Biður alþjóðasamfélagið um hjálp Forsætisráðherra Pakistan, Yousaf Raza Gilani, ítrekaði í dag ákall sitt eftir hjálp frá alþjóðasamfélaginu vegna mikilla flóða í landinu á undanförnum sem hafa kostað um 1500 manns lífið. Sameinuðu þjóðirnar telja að endurreisn í landinu eftir flóðin muni kosta marga milljarða bandaríkjadala. 8.8.2010 23:00 Magnað myndband af öflugum hvirfilbyl Veðureftirlitsmaður í vesturhluta Minnesotafylkis í Bandaríkjunum náði hreint mögnuðum myndum af öflugum hvirfilbyl sem myndaðist í Wilkinsýslu nærri mörkum Minnesota og Norður Dakotafylkis í gær. 8.8.2010 20:45 Verstu flóð í Kína í áratug Gríðarleg aurflóð runnu yfir norðvesturhluta Kína í dag með þeim afleiðingum að á annað hundrað manns fórst og byggingar og bílar gereyðilögðust. Um þrettán hundruð manns er saknað og að minnsta kosti 45 þúsund hafa þegar yfirgefið heimili sín vegna flóðanna sem eru talin vera þau verstu í Kína í áratug. 8.8.2010 17:34 Um 2000 saknað eftir aurflóð Að minnsta kosti 127 hafa farist og um 2000 eru týndir eftir mikil aurflóð í norðvesturhluta Kína. Um þrjú þúsund hermenn og um eitt hundrað björgunarmenn hafa verið sendir til aðstoðar við það björgunarfólk sem er þegar að störfum í Gansu héraðinu, eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC. 8.8.2010 11:55 Niðurskurður dregur úr barnsfæðingum Evrópa er eina heimsálfan sem glímir við minnkandi fæðingartíðni og samdrátt á vinnuafli, segir danska blaðið Berlingske Tidende. 8.8.2010 08:00 Gleði í Ástralíu Það ríkir gleði í Ástralíu, fyrrum heimalandi Mary Donaldson, krónprinsessu Dana. Þar fagna menn næstum jafn mikið og í sjálfri Danmörku eftir að upplýst var í gær að Mary bæri tvíbura undir belti. 7.8.2010 22:08 Krónprinsinn alsæll yfir tvöföldu kraftaverki Friðrik, krónprins Danmerkur, er alsæll yfir því að Mary Donaldson, eiginkona hans, gengur með tvíbura. Fyrir eiga þau hjónin tvö börn og því er ljóst að fjölskyldan verður hin myndarlegasta þegar Mary er orðin léttari í janúar. 7.8.2010 17:06 Castro varaði við kjarnorkustríði Fidel Castro, fyrrverandi forseti Kúbu, hélt í dag fyrstu ræðu sína fyrir þinginu á Kúbu frá því að hann sagði af sér embætti fyrir fjórum árum síðan. Í ræðu sinni varaði hann við hættunni á kjarnorkustríði milli Bandaríkjanna og Írak. Raul Castro, bróðir Fidels, var viðstaddur þegar að hann hélt ræðu 7.8.2010 16:33 Talibanar myrtu átta erlenda lækna Talíbanar tóku tíu manns af lífi í Afganistan í nótt. Talið er að minnsta kosti átta af þessum tíu séu útlenskir læknar en talíbanarnir stöðvuðu ferð fóksins, rændu þau og stilltu þeim svo upp í röð þar sem þeir skutu þau svo eitt af öðru. 7.8.2010 12:15 Kæfandi reykjarmökkur liggur yfir Moskvuborg Skyggni í Moskvuborg mældist ekki nema nokkrir tugir metra í gær vegna reykmengunar frá skógareldunum. Ferðafólki tókst að ná dulúðugum myndum af helstu kennileitum, en stækjan var römm og framkallaði þrálátan hósta. 7.8.2010 07:00 Evruhagkerfið sagt komið fyrir horn Efnahagsbatinn á evrusvæðinu var snarpari á þriðja ársfjórðungi en áætlanir gerðu ráð fyrir og stöðugleiki að færast yfir. Aðstæður eru að skapast til að draga úr aðstoð við fjármálafyrirtæki á efnahagssvæðinu. 7.8.2010 06:00 Fjórtan milljónir orðið fyrir barðinu á flóðunum í Pakistan Að minnsta kosti fjórtán milljónir manna hafa orðið fyrir barðinu á flóðunum í Pakistan. Mikil rigning er í landinu og óttast er að ástandið versni enn frekar. Samkvæmt frétt BBC hafa um 1.600 manns látist í flóðunum. 6.8.2010 22:14 Minntust látins forseta Þingmenn minntust Lech Kaczinsky fyrrum forseta Póllands við hátíðlega athöfn í dag. Athöfnin fór fram áður en nýi forsetinn Bronislaw Komorowski var settur inn í embættið. 6.8.2010 23:30 Straw dregur sig í hlé Jack Straw, þingmaður breska Verkamannaflokksins, ætlar að draga sig í hlé. Hann tilkynnti breskum fjölmiðlum þetta í dag. Jack Straw hefur átt farsælan stjórnmálaferil. Hann var meðal annars utanríkisráðherra í stjórn Tonys Blair og dómsmálaráðherra í stjórn Gordons Brown. Jack Straw hefur verið þingmaður fyrir Verkamannaflokkinn allt frá árinu 1979, eða í 31 ár. 6.8.2010 16:54 Jón Gnarr vekur athygli Breta Það uppátæki Jóns Gnarr að mæta sem klæðskiptingur við upphaf Hinsegin daga í gær hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Í það minnsta greinir fréttavefur BBC frá því í dag að hann hafi verið viðstaddur skemmtunina í gærkvöld. „Borgarstjórinn gat ekki mætt sjálfur,“ er haft eftir Jóni Gnarr á vefnum. 6.8.2010 16:43 María á von á tvíburum María, krónprinsessa Danmerkur, er ófrísk að tvíburum, samkvæmt upplýsingum sem Danmarks Radio hefur frá konungshirðinni. Gert er ráð fyrir að hún muni ala börnin í janúar næstkomandi. Danmarks Radio segir að undanfarna daga hafi Danir mikið velt vöngum um ástand Maríu en það var danska slúðurblaðið Se og Hør sem upplýsti um það á miðvikudag að hún væri ófrísk. Konungshirðin hefur hins vegar neitað að tjá sig þangað til í dag. 6.8.2010 14:55 Moskvubúar hrynja niður Dánartíðni íbúa Moskvu hefur hækkað um þriðjung undanfarnar vikur. Það er rakið til hitabylgjunnar sem er hin versta sem komið hefur í borginni í meira en öld. 6.8.2010 13:06 Hann er lifandi -borgaðu Lággjaldaflugfélögin svokölluðu hala inn milljarða króna með allskonar aukagjöldum. 6.8.2010 12:34 Fyrrverandi ráðherra Saddams vill Bandaríkjamenn áfram Tariq Aziz fyrrverandi utanríkisráðherra Saddams Hussein segir að Bandaríkjamenn skilji Írak eftir hjá úlfunum þegar þeir draga herlið sitt frá landinu. 6.8.2010 12:13 Engir gargandi grislingar Nokkur leiguflugfélög eru að skoða möguleika á því að bjóða upp á barnlaus flug til vinsælla áfangastaða. 6.8.2010 10:03 Sjá næstu 50 fréttir
Áfram réttað um blóðdemanta hjá stríðsglæpadómstólnum Yfirheyrslur halda áfram í dag yfir fyrrum aðstoðarkonu ofurfyrirsætunnar Naom Campell, fyrir stríðsglæpadómstólnum í Haag. 10.8.2010 07:28
Íhuga að hætta skipulagðri leit á Grænlandi Lögreglan í Syðri Straumsfirði á Grænlandi íhugar nú að hætta skipulagðri leit að Norðmönnunum þremur sem saknað er á svæðinu. Lík eins þeirra hefur fundist, og tveir bakpokar þeirra tveggja, sem enn er saknað. 10.8.2010 07:24
Öflugur jarðsjálfti skók Vanuatu eyjar Öflugur jarðsjálfti skók Vanuatu eyjar í miðju Kyrrhafinu í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá bandarísku jarðfræðistofuninni mældist jarðskálftinn 7,5 á richter. 10.8.2010 07:22
Yngsti fangi Gvantanamó fyrir rétt Omar Khadr, yngsti fangi Gvantanamó-fangabúðanna, sem Bandaríkin hafa starfrækt frá árinu 2002 í baráttunni gegn hryðjuverkum, verður leiddur fyrir dóm í þessari viku. 10.8.2010 06:00
Taiba-moskunni í Hamborg lokað Þýska lögreglan hefur lokað moskunni Taiba í Hamborg þar sem talið er að flugvélaræningjar hafi skipulagt sjálfsmorðsárásirnar í Bandaríkjunum árið 2001. Þá var fjórum farþegaflugvélum beint á Tvíburaturnana í New York og Pentagon-bygginguna í Washington, en ein brotlenti á akri í Pennsylvaníu. 10.8.2010 06:00
Viktoría krónprinsessa sökuð um mútuþægni Þrír sænskir ríkisborgarar hafa kært Viktoríu krónprinsessu fyrir að þiggja mútur. 9.8.2010 17:41
Á fjórða hundrað manns hafa látist Tala látinna í norðvesturhluta Kína er núna komin upp í 337 og enn er 1148 manns saknað, samkvæmt upplýsingum frá Xinhua fréttastöðinni sem BBC 9.8.2010 20:16
Fífldjarfir ræningjar fyrir rétti Tíu karlmenn sem nú eru fyrir rétti í Stokkhólmi neita allir að hafa tekið þátt í einhverju bíræfnasta ráni sem þar hefur verið framið. 9.8.2010 18:15
Dánartíðni í Moskvu hefur tvöfaldast Í venjulegu árferði deyja um 350 manns á dag í Moskvu. Nú eru þeir yfir sjöhundruð og öll líkhús borgarinnar eru full. 9.8.2010 18:00
Engin spor eftir týnda Norðmenn Ekkert hefur enn spurst til þriggja ungra Norðmanna sem eru týndir á Grænlandi. Mennirnir þrír komu til Grænlands fyrir sex dögum til að veiða lax. 9.8.2010 15:04
Fiðurfé yðar er dágott hátign Samkvæmt lögum frá tólftu öld á Bretadrottning alla svani sem halda til á Temsánni. Og samkvæmt lögum skulu þeir taldir einusinni á ári. 9.8.2010 14:37
Húðstrýkt og skotin fyrir kynmök Talibanar í Afganistan hafa myrt 48 ára gamla ekkju fyrir að hafa kynmök utan hjónabands. 9.8.2010 13:43
Skæruliðar banna hjálparstofnanir Hryðjuverkasamtök í Sómalíu sem hafa tengsl við Al Kaida hefur bannað þrem kristilegum hjálparstofnunum að starfa í landinu. 9.8.2010 13:23
Bænahúsi múslima lokað í Þýskalandi Þýska lögreglan hefur lokað bænahúsi múslima í Hamborg og lagt hald á tölvubúnað og önnur gögn. 9.8.2010 12:07
Fjögur barnslík í ferðatöskum Tuttugu og fimm ára gömul hollensk kona hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald eftir að lögrelan fann lík fjögurra nýfæddra barna í ferðatöskum í húsi hennar. 9.8.2010 10:05
Einn eða fleiri demantar? Leikkonan Mia Farrow bar í dag vitni fyrir stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag í réttarhöldunum yfir Charles Taylor, fyrrverandi leiðtoga Líberíu. 9.8.2010 09:45
Lítið aðhafst gegn spillingu Svisslendingurinn Mark Pieth, sem er yfirmaður nefndar á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD gegn spillingu í viðskiptum, segir Austurríki vera griðastað spillingar. 9.8.2010 08:00
Reykmengun í Moskvu er komin langt yfir hættumörk Ekkert lát er á skógar- og akureldunum í miðhluta Rússlands. Yfir 500 eldar brenna nú á svæði sem er 190.000 hektarar að stærð og virðast rússnesk yfirvöld ekki ráða neitt við þá. 9.8.2010 07:47
Mikil leit að þremur Norðmönnum á Grænlandi Mikil leit er nú í gangi að þremur Norðmönnum eftir að þeir hurfu sporlaust á vesturströnd Grænlands fyrir helgina. Þyrlur hafa leitað á stórum landsvæðum en án árangurs. 9.8.2010 07:42
Mannskaðar og eignatjón í flóðum í Evrópu Að minnsta kosti 10 manns hafa farist og töluvert eignatjón orðið í miklum flóðum í Þýskalandi, Tékklandi og Póllandi um helgina. 9.8.2010 07:37
Forsetar Venesúela og Kólombíu ræða málin Þeir Hugo Chavez forseti Vensúela og Juan Manuel Santos nýkjörinn forseti Kólombíu munu hittast á morgun til að ræða samskipti þjóðanna. 9.8.2010 07:26
Stormur veldur usla á finnskri rokkhátíð Um 40 slösuðuðust í gærdag þar af tveir alvarlega á rokkhátíð í Finnlandi eftir að stormur gekk yfir tónleikasvæðið. 9.8.2010 07:25
Miklar aurskriður kosta nær 130 manns lífið í Kína Stjórnvöld í Kína hafa sent þúsundir af björgunarmönnum til aðstoða við leita að fólki í Gansu héraðinu í norðvesturhluta landsins. 9.8.2010 07:21
Langir biðlistar eftir plássi í einkaskólum í Kaupmannahöfn Æ fleiri börn og unglingar eru nú skráð til náms í einkaskólum í Kaupmannahöfn. Ef þróunin heldur áfram má reikna með að 40% nemenda borgarinnar stundi einkaskóla eftir áratug. 9.8.2010 07:13
Lést úr hita í gufubaðskeppni Úrslitaviðureign heimsmeistarakeppninnar í gufubaðssetu í Finnlandi endaði með ósköpum þegar annar keppendanna, Rússinn Vladimir Ladyzhensky, hneig niður. Ladyzhensky var fluttur á sjúkrahús án tafar en lést þar. 9.8.2010 06:00
Biður alþjóðasamfélagið um hjálp Forsætisráðherra Pakistan, Yousaf Raza Gilani, ítrekaði í dag ákall sitt eftir hjálp frá alþjóðasamfélaginu vegna mikilla flóða í landinu á undanförnum sem hafa kostað um 1500 manns lífið. Sameinuðu þjóðirnar telja að endurreisn í landinu eftir flóðin muni kosta marga milljarða bandaríkjadala. 8.8.2010 23:00
Magnað myndband af öflugum hvirfilbyl Veðureftirlitsmaður í vesturhluta Minnesotafylkis í Bandaríkjunum náði hreint mögnuðum myndum af öflugum hvirfilbyl sem myndaðist í Wilkinsýslu nærri mörkum Minnesota og Norður Dakotafylkis í gær. 8.8.2010 20:45
Verstu flóð í Kína í áratug Gríðarleg aurflóð runnu yfir norðvesturhluta Kína í dag með þeim afleiðingum að á annað hundrað manns fórst og byggingar og bílar gereyðilögðust. Um þrettán hundruð manns er saknað og að minnsta kosti 45 þúsund hafa þegar yfirgefið heimili sín vegna flóðanna sem eru talin vera þau verstu í Kína í áratug. 8.8.2010 17:34
Um 2000 saknað eftir aurflóð Að minnsta kosti 127 hafa farist og um 2000 eru týndir eftir mikil aurflóð í norðvesturhluta Kína. Um þrjú þúsund hermenn og um eitt hundrað björgunarmenn hafa verið sendir til aðstoðar við það björgunarfólk sem er þegar að störfum í Gansu héraðinu, eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC. 8.8.2010 11:55
Niðurskurður dregur úr barnsfæðingum Evrópa er eina heimsálfan sem glímir við minnkandi fæðingartíðni og samdrátt á vinnuafli, segir danska blaðið Berlingske Tidende. 8.8.2010 08:00
Gleði í Ástralíu Það ríkir gleði í Ástralíu, fyrrum heimalandi Mary Donaldson, krónprinsessu Dana. Þar fagna menn næstum jafn mikið og í sjálfri Danmörku eftir að upplýst var í gær að Mary bæri tvíbura undir belti. 7.8.2010 22:08
Krónprinsinn alsæll yfir tvöföldu kraftaverki Friðrik, krónprins Danmerkur, er alsæll yfir því að Mary Donaldson, eiginkona hans, gengur með tvíbura. Fyrir eiga þau hjónin tvö börn og því er ljóst að fjölskyldan verður hin myndarlegasta þegar Mary er orðin léttari í janúar. 7.8.2010 17:06
Castro varaði við kjarnorkustríði Fidel Castro, fyrrverandi forseti Kúbu, hélt í dag fyrstu ræðu sína fyrir þinginu á Kúbu frá því að hann sagði af sér embætti fyrir fjórum árum síðan. Í ræðu sinni varaði hann við hættunni á kjarnorkustríði milli Bandaríkjanna og Írak. Raul Castro, bróðir Fidels, var viðstaddur þegar að hann hélt ræðu 7.8.2010 16:33
Talibanar myrtu átta erlenda lækna Talíbanar tóku tíu manns af lífi í Afganistan í nótt. Talið er að minnsta kosti átta af þessum tíu séu útlenskir læknar en talíbanarnir stöðvuðu ferð fóksins, rændu þau og stilltu þeim svo upp í röð þar sem þeir skutu þau svo eitt af öðru. 7.8.2010 12:15
Kæfandi reykjarmökkur liggur yfir Moskvuborg Skyggni í Moskvuborg mældist ekki nema nokkrir tugir metra í gær vegna reykmengunar frá skógareldunum. Ferðafólki tókst að ná dulúðugum myndum af helstu kennileitum, en stækjan var römm og framkallaði þrálátan hósta. 7.8.2010 07:00
Evruhagkerfið sagt komið fyrir horn Efnahagsbatinn á evrusvæðinu var snarpari á þriðja ársfjórðungi en áætlanir gerðu ráð fyrir og stöðugleiki að færast yfir. Aðstæður eru að skapast til að draga úr aðstoð við fjármálafyrirtæki á efnahagssvæðinu. 7.8.2010 06:00
Fjórtan milljónir orðið fyrir barðinu á flóðunum í Pakistan Að minnsta kosti fjórtán milljónir manna hafa orðið fyrir barðinu á flóðunum í Pakistan. Mikil rigning er í landinu og óttast er að ástandið versni enn frekar. Samkvæmt frétt BBC hafa um 1.600 manns látist í flóðunum. 6.8.2010 22:14
Minntust látins forseta Þingmenn minntust Lech Kaczinsky fyrrum forseta Póllands við hátíðlega athöfn í dag. Athöfnin fór fram áður en nýi forsetinn Bronislaw Komorowski var settur inn í embættið. 6.8.2010 23:30
Straw dregur sig í hlé Jack Straw, þingmaður breska Verkamannaflokksins, ætlar að draga sig í hlé. Hann tilkynnti breskum fjölmiðlum þetta í dag. Jack Straw hefur átt farsælan stjórnmálaferil. Hann var meðal annars utanríkisráðherra í stjórn Tonys Blair og dómsmálaráðherra í stjórn Gordons Brown. Jack Straw hefur verið þingmaður fyrir Verkamannaflokkinn allt frá árinu 1979, eða í 31 ár. 6.8.2010 16:54
Jón Gnarr vekur athygli Breta Það uppátæki Jóns Gnarr að mæta sem klæðskiptingur við upphaf Hinsegin daga í gær hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Í það minnsta greinir fréttavefur BBC frá því í dag að hann hafi verið viðstaddur skemmtunina í gærkvöld. „Borgarstjórinn gat ekki mætt sjálfur,“ er haft eftir Jóni Gnarr á vefnum. 6.8.2010 16:43
María á von á tvíburum María, krónprinsessa Danmerkur, er ófrísk að tvíburum, samkvæmt upplýsingum sem Danmarks Radio hefur frá konungshirðinni. Gert er ráð fyrir að hún muni ala börnin í janúar næstkomandi. Danmarks Radio segir að undanfarna daga hafi Danir mikið velt vöngum um ástand Maríu en það var danska slúðurblaðið Se og Hør sem upplýsti um það á miðvikudag að hún væri ófrísk. Konungshirðin hefur hins vegar neitað að tjá sig þangað til í dag. 6.8.2010 14:55
Moskvubúar hrynja niður Dánartíðni íbúa Moskvu hefur hækkað um þriðjung undanfarnar vikur. Það er rakið til hitabylgjunnar sem er hin versta sem komið hefur í borginni í meira en öld. 6.8.2010 13:06
Hann er lifandi -borgaðu Lággjaldaflugfélögin svokölluðu hala inn milljarða króna með allskonar aukagjöldum. 6.8.2010 12:34
Fyrrverandi ráðherra Saddams vill Bandaríkjamenn áfram Tariq Aziz fyrrverandi utanríkisráðherra Saddams Hussein segir að Bandaríkjamenn skilji Írak eftir hjá úlfunum þegar þeir draga herlið sitt frá landinu. 6.8.2010 12:13
Engir gargandi grislingar Nokkur leiguflugfélög eru að skoða möguleika á því að bjóða upp á barnlaus flug til vinsælla áfangastaða. 6.8.2010 10:03