Kæfandi reykjarmökkur liggur yfir Moskvuborg 7. ágúst 2010 07:00 Varla var líft vegna reykmengunar í höfuðborg Rússlands í gær. fréttablaðið/AP Skyggni í Moskvuborg mældist ekki nema nokkrir tugir metra í gær vegna reykmengunar frá skógareldunum. Ferðafólki tókst að ná dulúðugum myndum af helstu kennileitum, en stækjan var römm og framkallaði þrálátan hósta. Reykurinn kemur frá eldunum miklu sem herjað hafa á landið undanfarið. Spáð er kyrru veðri næstu daga í borginni þannig að reykmengunin er ekki á förum. Heilbrigðisyfirvöld vara fólk við að fara mikið út úr húsi og vera þá með grímur fyrir vitum. Inni í húsunum er fólki ráðlagt að hengja upp vot handklæði til að taka í sig rykið og kæla loftið. „Það er ekki nokkur leið að sinna vinnunni,“ sagði Mikhail Borodin, tæplega þrítugur Moskvubúi, sem kveikti sér í sígarettu og tók stundarkorn niður reykgrímuna til að geta fengið sér reyk. „Ég veit ekki hvað ríkisstjórnin er að gera, en þeir ættu bara að loka öllu.“ Hitarnir í Rússlandi hafa slegið öll met í sumar. Í næstu viku er spáð allt að 38 stiga hita í Moskvu, þar sem meðalhitinn á þessum árstíma er um 23 gráður. Í gær brunnu eldar á 500 stöðum í Rússlandi, mest í vestanverðu landinu. Í nágrenni höfuðborgarinnar sást 31 skógareldur og fimmtán kjarreldar. Stjórnvöld hafa viðurkennt að tíu þúsund manna slökkvilið landsins ráði engan veginn við vandann. Íbúar í mörgum smærri þorpum staðfesta það: eldarnir hafa farið á ógnarhraða yfir þorpin og skilið eftir sig auðn eina. Í borginni Sarov, sem er töluvert fyrir austan Moskvu, börðust menn við að halda eldunum frá kjarnorkurannsóknarstöð. Í síðustu viku ollu eldarnir miklu tjóni á herflugvelli skammt fyrir utan Moskvu. Allt að 200 flugvélar skemmdust. Eldarnir hafa orðið meira en fimmtíu manns að bana, meira en tvö þúsund hús eru eyðilögð. Vladimír Pútín forsætisráðherra hefur lofað því að ný hús verði reist fyrir veturinn og hver einstaklingur fái jafnvirði 800 þúsund króna í skaðabætur, sem er nokkuð há upphæð þegar haft er í huga að mánaðarlaun eru að meðaltali rétt innan við hundrað þúsund krónur. gudsteinn@frettabladid.is Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Sjá meira
Skyggni í Moskvuborg mældist ekki nema nokkrir tugir metra í gær vegna reykmengunar frá skógareldunum. Ferðafólki tókst að ná dulúðugum myndum af helstu kennileitum, en stækjan var römm og framkallaði þrálátan hósta. Reykurinn kemur frá eldunum miklu sem herjað hafa á landið undanfarið. Spáð er kyrru veðri næstu daga í borginni þannig að reykmengunin er ekki á förum. Heilbrigðisyfirvöld vara fólk við að fara mikið út úr húsi og vera þá með grímur fyrir vitum. Inni í húsunum er fólki ráðlagt að hengja upp vot handklæði til að taka í sig rykið og kæla loftið. „Það er ekki nokkur leið að sinna vinnunni,“ sagði Mikhail Borodin, tæplega þrítugur Moskvubúi, sem kveikti sér í sígarettu og tók stundarkorn niður reykgrímuna til að geta fengið sér reyk. „Ég veit ekki hvað ríkisstjórnin er að gera, en þeir ættu bara að loka öllu.“ Hitarnir í Rússlandi hafa slegið öll met í sumar. Í næstu viku er spáð allt að 38 stiga hita í Moskvu, þar sem meðalhitinn á þessum árstíma er um 23 gráður. Í gær brunnu eldar á 500 stöðum í Rússlandi, mest í vestanverðu landinu. Í nágrenni höfuðborgarinnar sást 31 skógareldur og fimmtán kjarreldar. Stjórnvöld hafa viðurkennt að tíu þúsund manna slökkvilið landsins ráði engan veginn við vandann. Íbúar í mörgum smærri þorpum staðfesta það: eldarnir hafa farið á ógnarhraða yfir þorpin og skilið eftir sig auðn eina. Í borginni Sarov, sem er töluvert fyrir austan Moskvu, börðust menn við að halda eldunum frá kjarnorkurannsóknarstöð. Í síðustu viku ollu eldarnir miklu tjóni á herflugvelli skammt fyrir utan Moskvu. Allt að 200 flugvélar skemmdust. Eldarnir hafa orðið meira en fimmtíu manns að bana, meira en tvö þúsund hús eru eyðilögð. Vladimír Pútín forsætisráðherra hefur lofað því að ný hús verði reist fyrir veturinn og hver einstaklingur fái jafnvirði 800 þúsund króna í skaðabætur, sem er nokkuð há upphæð þegar haft er í huga að mánaðarlaun eru að meðaltali rétt innan við hundrað þúsund krónur. gudsteinn@frettabladid.is
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Sjá meira