Fleiri fréttir Íslendingur segir mótmælin í Mongólíu vera mjög ofbeldisfull Þór Daníelsson, fulltrúi Rauða krossins í Mongólíu, segir að mótmælin í Ulan Bator höfuðborg landsins séu mjög ofbeldisfull. Miklar óeirðir brutust út í gærkvöld og í nótt sem enduðu með því að hið minnsta fjórir létust og 300 særðust. 2.7.2008 10:35 Kona á þrítugsaldri lést að völdum stungusára í London Kona á þrítugsaldri var úrskurðuð látin eftir að hafa fundist með stungusár seint í gærkvöldi í Peckham í Suður-London. Ekki er vitað hver stóð á bak við stungunni en rannsókn er nú í gangi á málinu. Mikið hefur verið um stunguárásir í London síðustu mánuði sem hefur vakið upp ugg í borgarbúum. 2.7.2008 10:23 Handfrjáls búnaður skylda í Kaliforníu Ný lög um bann við notkun farsíma án handfrjáls búnaðar tóku gildi í Kaliforníu í gær. 2.7.2008 08:16 Slæmur salmonellufaraldur í Danmörku Versti salmonellufaraldur í 15 ár gengur nú yfir Danmörku og hafa milli þrjú og fjögur þúsund manns lagst veikir síðustu vikuna og margir hverjir á spítala. 2.7.2008 08:11 Nýtt heimsmet í fjöldagítarleik Ársgamalt heimsmet í fjöldagítarleik riðaði til falls í gærkvöldi þegar 2.052 manna hópur kom saman á Todos Santos-torginu í Concord í Kaliforníu og lék gamla Woody Guthrie-slagarann This Land is Your Land. 2.7.2008 08:11 Viðskiptaráðherra ESB sakar Sarkozy um að grafa undan sér Viðskiptaráðherra Evrópusambandsins, Peter Mandelson sakar Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta um að grafa undan starfi sínu. Sá síðarnefndi hefur nýtekið við formennsku í ESB. 2.7.2008 08:06 Skar fóstur úr ófrískri konu Tuttugu og þriggja ára gömul kona stakk vanfæra kynsystur sína til bana á föstudag í síðustu viku og skar ófætt barnið úr kvið hennar, eftir því sem breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. 2.7.2008 07:57 Minnst 130 særðir í óeirðum í Mongólíu Að minnsta kosti fjórir manns hafa látist í miklum mótmælum í Ulan Bator, höfuðborg Mongólíu, á undanförnum dögum. Að minnsta kosti 130 lögreglumenn og mótmælendur eru særðir og talið er að hundruðir hafi verið handteknir vegna mótmælanna. 2.7.2008 07:04 McCann rannsókn lokið? Portúgalska lögreglan hefur afhent saksóknurum í landinu gögn sín um mál týndu stúlkunnar Madelaine McCann. 1.7.2008 23:15 Forseti Perú segir forseta Bólívíu að halda kjafti Forseti Perú Alan Garcia vill að starfsbróðir sinn í Bólívíu, Evo Morales haldi kjafti og hætti að skipta sér að innri málefnum Perú. Þetta sagði hann í dag þegar hann var spurður að viðbrögðum sínum við athugasemdum sem Morales gerði við náið samband Perú við Bandaríkin. 1.7.2008 16:24 Lést á biðstofu og látin afskiptalaus - myndband Óhugnalegt myndband úr öryggismyndavél á geðspítala í Brooklyn sýnir 49 ára konu hníga í gólfið og gefa upp öndina. Konan var látin afskiptalaus í tæpan klukkutíma áður en öryggisverðir komu að henni. 1.7.2008 15:47 Ekki búið að taka neina ákvörðun í Madeleine-málinu Ekki er búið að taka neina ákvörðun varðandi rannsókn á hvarfi hinnar bresku Madeileine McCann sagði fulltrúi Portúgals í dag. Komið hafði fram í portúgölskum fjölmiðlum að rannsókninni væri lokið vegna skorts á sönnunargögnum. 1.7.2008 15:19 Mugabe vill ekki mynda þjóðstjórn Robert Mugabe, forseti Simbabve, vill ekki mynda þjóðstjórn í landinu 1.7.2008 13:18 Tilgangslaust að samþykkja Lissabon-sáttmála Lech Kaczynski, forseti Póllands, ætlar ekki að samþykkja Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins. Það sé tilgangslaust fyrst Írar höfnuðu honum. Erfitt verk bíður því Frakka sem tóku á miðnætti við forystu í ESB. Frakklandsforseti segir Evrópubúa að missa trú á sambandinu. 1.7.2008 12:54 Yfirmaður franska hersins segir af sér vegna skotóhapps Yfirmaður franska hersins, Bruno Cuche, hefur sagt af sér vegna atviks sem varð á hersýningu í Frakklandi um helgina. 1.7.2008 11:05 Norska undrabarnið ekki næst best í heimi Skákheimurinn titrar af reiði vegna ákvörðunar FIDE að viðurkenna ekki árangur Magnus Carlsen þegar nýr listi yfir stigahæstu skákmenn heims var gefinn út í gær. Magnus ætti að vera sá næstbesti en endar í sjötta sæti. 1.7.2008 10:49 Segir morðingja Politkovskaju fela sig í V-Evrópu Maðurinn sem grunaður er um að hafa myrt rússnesku blaðakonuna Önnu Politkovskaju árið 2006 fer huldu höfði í Vestur-Evrópu. 1.7.2008 10:41 Hættir rannsókn á máli Madeleine Portúgalska lögreglan hefur látið af rannsókn á hvarfi litlu stúlkunnar Madeleine McCann, ef marka má fréttir fjölmiðla þar í landi. Madeleine hvarf af hótelherbergi þegar hún var á ferðalagi með foreldrum sínum í Portúgal í maí á síðasta ári. 1.7.2008 08:37 Íslenskir hjálparstarfsmenn komnir heim frá Líberíu Starfsfólk íslensku mannúðarsamtakanna IceAid, ásamt sjálfboðaliðum, er komið heim frá Líberíu þar sem samtökin reistu byggingu sem mun hýsa sjúkrastofu munaðarleysingjahælis í höfuðborginni Monrovíu. 1.7.2008 08:06 Abu Ghraib fangar stefna málaliðum Fjórir menn sem haldið var föngum í Abu Ghraib fangelsinu í Írak stefndu í gær tveimur einkareknum öryggisfyrirtækjum sem starfa í Írak. Málaliðar á vegum fyrirtækjanna CACI og L-3 eru sakaðir um pyntingar og stríðsglæpi. 1.7.2008 07:58 eBay þarf að greiða 40 milljónir evra í skaðabætur Franskur dómstóll hefur dæmt uppboðsvefinn eBay til að greiða fyrirtækinu LVMH 40 milljónir evra í skaðabætur fyrir að heimila sölu á eftirlíkingum af vörum þeirra á vefnum. 1.7.2008 07:53 Höfuðpaur USS Cole árásarinnar ákærður Saksóknarar bandaríska hersins hafa lagt fram ákærur gegn meintum höfuðpaur í árásum á herskipið USS Cole árið 2000. Sautján skipverjar fórust í árásinni. 1.7.2008 07:48 Telur að Evrópusambandið sé að missa traust Nicholas Sarkozy Frakklandsforseti segir að Evrópubúar séu að missa trú á Evrópusambandinu, en Frakkar taka við forystu í sambandinu í dag. 1.7.2008 07:22 Zapatero ætlar ekki að taka upp viðræður við ETA Jose Zapatero, forsætisráðherra Spánar, segir að ríkisstjórn hans sé ekki lengur reiðubúin til þess að ræða við ETA, aðskilnaðarsamtök Baska. Þetta kom fram í ítarlegu viðtali við Zapatero sem birt var í dagblaðinu El Pais um helgina. 30.6.2008 23:17 Nýnasistar ákærðir fyrir 20 morð Rússneskir saksóknarar eru tilbúnir með ákærur á hendur níu mönnum sem tilheyra gengi nýnasista og eru grunaðir um að hafa myrt 20 innflytjendur í Rússlandi. Auk þess er mennirnir grunaðir um 12 manndrápstilraunir. 30.6.2008 22:27 Vilja rannsaka bandarískar bankainnistæður í Sviss Bandaríska dómsmálaráðuneytið fór í dag fram á það að alríkisdómari heimilaði skattayfirvöldum í landinu að fá upplýsingar um bankainnistæður bandarískra ríkisborgara í Sviss. 30.6.2008 21:41 Hóta aðgerðum Bandarísk stjórnvöld ætla á næstunni að vinna að því á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að stjórnvöld í Simbabve verði beitt hörðum efnahagsþvingunum. 30.6.2008 17:42 Hvolpum bjargað úr hundaprísund Meira en hundrað hvolpum var bjargað úr hundaræktunarbúi í Flórída í morgun. Hundarnir voru í slæmu ásigkomulagi eftir að hafa verið lokaðir margir saman, í litlum búrum, alla ævi. 30.6.2008 16:41 Sarkozy heitir aðgerðum vegna skotóhappanna Forseti Frakklands, Nicolas Sarkozy hefur heitið aðgerða vegna óhappsins við hersýningu í Frakklandi í gær þegar alvöru byssukúlur voru notaðar í stað gervikúlna sem olli því að 17 manns særðust. 30.6.2008 16:24 Kenýa hvetur Afríkubandalagið til að reka Mugabe Raila Odinga, forsætisráðherra Kenýa, hefur hvatt Afríkubandalagið til þess að víkja Robert Mugabe, forseta Simbabve, úr bandalaginu þangað til hann leyfir frjálsar og sanngjarnar kosningar þar í landi. Að Odinga áliti ætti bandalagið einnig að senda friðargæslusveitir til landsins til þess að stuðla að frjálsum kosningum. 30.6.2008 16:14 Indland kemur á fót áætlun til hindrunar loftslagsbreytingum Indversk stjórnvöld hafa komið á stað áætlun sem varðar allt landið sem hefur það markmið að spyrna við hlýnun jarðar og afleiðingum hennar. Áætlunin byggir á meiri áherslu á sjálfbærum orkugjöfum og þá sérstaklega á sólarorku. 30.6.2008 14:32 Fékk leyninlega aukafjárveitingu vegna Íransmála Bandaríkjaforseti fékk í fyrra þrjátíu og þriggja milljarða króna leynilega aukafjárveitingu frá leiðtogum á Bandaríkjaþingi til að herða á aðgerðum leyniþjónustunnar gegn klerkastjórninni í Íran. Margir þingmenn spyrja nú hvort féð hafi verið notað í ólöglegar aðgerðir, svo sem eins og mannrán. 30.6.2008 12:26 Kosningar í Simbabve uppfylltu ekki kröfur Afríkubandalagsins Forsetakosningarnar í Simbabve uppfylltu ekki kröfur Afríkubandalagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá eftirlitsmönnum sem voru viðstaddir kosningarnar á vegum bandalagsins. 30.6.2008 10:14 Forseti Sambíu fluttur á spítala Levy Mwanawasa, forseti Sambíu, var fluttur í skyndingu á spítala í gær. 30.6.2008 08:13 Gay Pride í 38. sinn í San Francisco Lesbíur á vélhjólum, íklæddar brúðarkjólum, voru áberandi á götum San Fransico í gær en þá var svokallað Gay Pride haldið þar hátíðlegt í þrítugasta og áttunda sinn. 30.6.2008 08:09 Vilja sérstakar athafnir fyrir skilnaði Formaður danskra samtaka sem kalla sig Presta- og sálfræðimeðferð vilja að sérstakar athafnir verði haldnar þegar hjón skilja. Æðstu menn kirkjunnar í borginni Ribe á Jótlandi taka vel í hugmyndina. Frá þessu er sagt í Kristilega Dagblaðinu í Danmörku. 30.6.2008 07:47 Íslenskur meintur byssumaður á Spáni Íslendingur á Spáni hefur verið kærður til lögreglunnar þar, fyrir hótanir og að beina byssu að konu á götu úti. 29.6.2008 18:38 Mugabe sór embættiseiðinn Róbert Mugabe sór í dag embættiseið sem forseti Zimbabwe en hélt síðan á leiðtogafund Afríkuríkja í Egyptalandi. Á fundinum verður fjallað um kosningarnar og hugsanlegar refsiaðgerðir á Zimbabwe. 29.6.2008 19:24 Barak Obama beðinn um skilríki í líkamsræktarklúbb Barak Obama er sennilega með þekktari persónum Bandaríkjanna í dag. Það kom þó ekki í vega fyrir að hann var krafinn um skilríki er hann ætlaði í líkamsræktarklúbb um helgina. 29.6.2008 12:30 Ofurmódel stökk í dauðann á Manhattan Ofurmódelið Ruslana Korshunova frá Kazhakstan framdi sjálfsmorð í gærdag með því að stökkva niður af svölum á níundu hæð íbúðabyggingar sem hún bjó í á Manhattan. 29.6.2008 11:31 Rannsaka hvarf barna úr flóttamannabúðum á Norðurlöndum Borgara- og neytendanefnd Norðurlandaráðs hyggst hefja rannsókn á hvarfi barna úr flóttamannabúðum á Norðurlöndunum. Á hverju ári hverfur fjöldi barna úr þessum búðum og óttast er að þau verði mansali að bráð. 29.6.2008 11:06 Baskar greiða atkvæði um sjálfstæði héraðsins Héraðsþing Baska á Spáni samþykkti í gær að efna til atkvæðagreiðslu um hugsanlegt sjálfstæði héraðsins. 29.6.2008 10:05 Mugabe lýstur sigurvegari kosninganna í dag Robert Mugabe verður lýstur sigurvegari kosninganna í Zimbabwe í dag. Hann var einn í framboði í seinni umferð kosninganna og segir að hann hafi sigrað í öllum kjördæmum. 29.6.2008 10:03 Neyðarástand í Kaliforníu vegna mengunnar frá skógareldum Mengun vegna skógarelda í Kaliforníu er orðin mjög mikil. Reykur liggur yfir stórum svæðum eins og þoka. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi í ríkinu. 29.6.2008 09:51 Þúsundir reiðra Kínverja brenna lögreglustöðvar Nokkur þúsund æstir og reiðir Kínverjar réðust á opinberar byggingar í Guizhou héraðinu og kveiktu í lögreglustöðvum og lögreglubílum um helgina til að mótmæla andláti unglingsstúlku. 29.6.2008 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingur segir mótmælin í Mongólíu vera mjög ofbeldisfull Þór Daníelsson, fulltrúi Rauða krossins í Mongólíu, segir að mótmælin í Ulan Bator höfuðborg landsins séu mjög ofbeldisfull. Miklar óeirðir brutust út í gærkvöld og í nótt sem enduðu með því að hið minnsta fjórir létust og 300 særðust. 2.7.2008 10:35
Kona á þrítugsaldri lést að völdum stungusára í London Kona á þrítugsaldri var úrskurðuð látin eftir að hafa fundist með stungusár seint í gærkvöldi í Peckham í Suður-London. Ekki er vitað hver stóð á bak við stungunni en rannsókn er nú í gangi á málinu. Mikið hefur verið um stunguárásir í London síðustu mánuði sem hefur vakið upp ugg í borgarbúum. 2.7.2008 10:23
Handfrjáls búnaður skylda í Kaliforníu Ný lög um bann við notkun farsíma án handfrjáls búnaðar tóku gildi í Kaliforníu í gær. 2.7.2008 08:16
Slæmur salmonellufaraldur í Danmörku Versti salmonellufaraldur í 15 ár gengur nú yfir Danmörku og hafa milli þrjú og fjögur þúsund manns lagst veikir síðustu vikuna og margir hverjir á spítala. 2.7.2008 08:11
Nýtt heimsmet í fjöldagítarleik Ársgamalt heimsmet í fjöldagítarleik riðaði til falls í gærkvöldi þegar 2.052 manna hópur kom saman á Todos Santos-torginu í Concord í Kaliforníu og lék gamla Woody Guthrie-slagarann This Land is Your Land. 2.7.2008 08:11
Viðskiptaráðherra ESB sakar Sarkozy um að grafa undan sér Viðskiptaráðherra Evrópusambandsins, Peter Mandelson sakar Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta um að grafa undan starfi sínu. Sá síðarnefndi hefur nýtekið við formennsku í ESB. 2.7.2008 08:06
Skar fóstur úr ófrískri konu Tuttugu og þriggja ára gömul kona stakk vanfæra kynsystur sína til bana á föstudag í síðustu viku og skar ófætt barnið úr kvið hennar, eftir því sem breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. 2.7.2008 07:57
Minnst 130 særðir í óeirðum í Mongólíu Að minnsta kosti fjórir manns hafa látist í miklum mótmælum í Ulan Bator, höfuðborg Mongólíu, á undanförnum dögum. Að minnsta kosti 130 lögreglumenn og mótmælendur eru særðir og talið er að hundruðir hafi verið handteknir vegna mótmælanna. 2.7.2008 07:04
McCann rannsókn lokið? Portúgalska lögreglan hefur afhent saksóknurum í landinu gögn sín um mál týndu stúlkunnar Madelaine McCann. 1.7.2008 23:15
Forseti Perú segir forseta Bólívíu að halda kjafti Forseti Perú Alan Garcia vill að starfsbróðir sinn í Bólívíu, Evo Morales haldi kjafti og hætti að skipta sér að innri málefnum Perú. Þetta sagði hann í dag þegar hann var spurður að viðbrögðum sínum við athugasemdum sem Morales gerði við náið samband Perú við Bandaríkin. 1.7.2008 16:24
Lést á biðstofu og látin afskiptalaus - myndband Óhugnalegt myndband úr öryggismyndavél á geðspítala í Brooklyn sýnir 49 ára konu hníga í gólfið og gefa upp öndina. Konan var látin afskiptalaus í tæpan klukkutíma áður en öryggisverðir komu að henni. 1.7.2008 15:47
Ekki búið að taka neina ákvörðun í Madeleine-málinu Ekki er búið að taka neina ákvörðun varðandi rannsókn á hvarfi hinnar bresku Madeileine McCann sagði fulltrúi Portúgals í dag. Komið hafði fram í portúgölskum fjölmiðlum að rannsókninni væri lokið vegna skorts á sönnunargögnum. 1.7.2008 15:19
Mugabe vill ekki mynda þjóðstjórn Robert Mugabe, forseti Simbabve, vill ekki mynda þjóðstjórn í landinu 1.7.2008 13:18
Tilgangslaust að samþykkja Lissabon-sáttmála Lech Kaczynski, forseti Póllands, ætlar ekki að samþykkja Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins. Það sé tilgangslaust fyrst Írar höfnuðu honum. Erfitt verk bíður því Frakka sem tóku á miðnætti við forystu í ESB. Frakklandsforseti segir Evrópubúa að missa trú á sambandinu. 1.7.2008 12:54
Yfirmaður franska hersins segir af sér vegna skotóhapps Yfirmaður franska hersins, Bruno Cuche, hefur sagt af sér vegna atviks sem varð á hersýningu í Frakklandi um helgina. 1.7.2008 11:05
Norska undrabarnið ekki næst best í heimi Skákheimurinn titrar af reiði vegna ákvörðunar FIDE að viðurkenna ekki árangur Magnus Carlsen þegar nýr listi yfir stigahæstu skákmenn heims var gefinn út í gær. Magnus ætti að vera sá næstbesti en endar í sjötta sæti. 1.7.2008 10:49
Segir morðingja Politkovskaju fela sig í V-Evrópu Maðurinn sem grunaður er um að hafa myrt rússnesku blaðakonuna Önnu Politkovskaju árið 2006 fer huldu höfði í Vestur-Evrópu. 1.7.2008 10:41
Hættir rannsókn á máli Madeleine Portúgalska lögreglan hefur látið af rannsókn á hvarfi litlu stúlkunnar Madeleine McCann, ef marka má fréttir fjölmiðla þar í landi. Madeleine hvarf af hótelherbergi þegar hún var á ferðalagi með foreldrum sínum í Portúgal í maí á síðasta ári. 1.7.2008 08:37
Íslenskir hjálparstarfsmenn komnir heim frá Líberíu Starfsfólk íslensku mannúðarsamtakanna IceAid, ásamt sjálfboðaliðum, er komið heim frá Líberíu þar sem samtökin reistu byggingu sem mun hýsa sjúkrastofu munaðarleysingjahælis í höfuðborginni Monrovíu. 1.7.2008 08:06
Abu Ghraib fangar stefna málaliðum Fjórir menn sem haldið var föngum í Abu Ghraib fangelsinu í Írak stefndu í gær tveimur einkareknum öryggisfyrirtækjum sem starfa í Írak. Málaliðar á vegum fyrirtækjanna CACI og L-3 eru sakaðir um pyntingar og stríðsglæpi. 1.7.2008 07:58
eBay þarf að greiða 40 milljónir evra í skaðabætur Franskur dómstóll hefur dæmt uppboðsvefinn eBay til að greiða fyrirtækinu LVMH 40 milljónir evra í skaðabætur fyrir að heimila sölu á eftirlíkingum af vörum þeirra á vefnum. 1.7.2008 07:53
Höfuðpaur USS Cole árásarinnar ákærður Saksóknarar bandaríska hersins hafa lagt fram ákærur gegn meintum höfuðpaur í árásum á herskipið USS Cole árið 2000. Sautján skipverjar fórust í árásinni. 1.7.2008 07:48
Telur að Evrópusambandið sé að missa traust Nicholas Sarkozy Frakklandsforseti segir að Evrópubúar séu að missa trú á Evrópusambandinu, en Frakkar taka við forystu í sambandinu í dag. 1.7.2008 07:22
Zapatero ætlar ekki að taka upp viðræður við ETA Jose Zapatero, forsætisráðherra Spánar, segir að ríkisstjórn hans sé ekki lengur reiðubúin til þess að ræða við ETA, aðskilnaðarsamtök Baska. Þetta kom fram í ítarlegu viðtali við Zapatero sem birt var í dagblaðinu El Pais um helgina. 30.6.2008 23:17
Nýnasistar ákærðir fyrir 20 morð Rússneskir saksóknarar eru tilbúnir með ákærur á hendur níu mönnum sem tilheyra gengi nýnasista og eru grunaðir um að hafa myrt 20 innflytjendur í Rússlandi. Auk þess er mennirnir grunaðir um 12 manndrápstilraunir. 30.6.2008 22:27
Vilja rannsaka bandarískar bankainnistæður í Sviss Bandaríska dómsmálaráðuneytið fór í dag fram á það að alríkisdómari heimilaði skattayfirvöldum í landinu að fá upplýsingar um bankainnistæður bandarískra ríkisborgara í Sviss. 30.6.2008 21:41
Hóta aðgerðum Bandarísk stjórnvöld ætla á næstunni að vinna að því á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að stjórnvöld í Simbabve verði beitt hörðum efnahagsþvingunum. 30.6.2008 17:42
Hvolpum bjargað úr hundaprísund Meira en hundrað hvolpum var bjargað úr hundaræktunarbúi í Flórída í morgun. Hundarnir voru í slæmu ásigkomulagi eftir að hafa verið lokaðir margir saman, í litlum búrum, alla ævi. 30.6.2008 16:41
Sarkozy heitir aðgerðum vegna skotóhappanna Forseti Frakklands, Nicolas Sarkozy hefur heitið aðgerða vegna óhappsins við hersýningu í Frakklandi í gær þegar alvöru byssukúlur voru notaðar í stað gervikúlna sem olli því að 17 manns særðust. 30.6.2008 16:24
Kenýa hvetur Afríkubandalagið til að reka Mugabe Raila Odinga, forsætisráðherra Kenýa, hefur hvatt Afríkubandalagið til þess að víkja Robert Mugabe, forseta Simbabve, úr bandalaginu þangað til hann leyfir frjálsar og sanngjarnar kosningar þar í landi. Að Odinga áliti ætti bandalagið einnig að senda friðargæslusveitir til landsins til þess að stuðla að frjálsum kosningum. 30.6.2008 16:14
Indland kemur á fót áætlun til hindrunar loftslagsbreytingum Indversk stjórnvöld hafa komið á stað áætlun sem varðar allt landið sem hefur það markmið að spyrna við hlýnun jarðar og afleiðingum hennar. Áætlunin byggir á meiri áherslu á sjálfbærum orkugjöfum og þá sérstaklega á sólarorku. 30.6.2008 14:32
Fékk leyninlega aukafjárveitingu vegna Íransmála Bandaríkjaforseti fékk í fyrra þrjátíu og þriggja milljarða króna leynilega aukafjárveitingu frá leiðtogum á Bandaríkjaþingi til að herða á aðgerðum leyniþjónustunnar gegn klerkastjórninni í Íran. Margir þingmenn spyrja nú hvort féð hafi verið notað í ólöglegar aðgerðir, svo sem eins og mannrán. 30.6.2008 12:26
Kosningar í Simbabve uppfylltu ekki kröfur Afríkubandalagsins Forsetakosningarnar í Simbabve uppfylltu ekki kröfur Afríkubandalagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá eftirlitsmönnum sem voru viðstaddir kosningarnar á vegum bandalagsins. 30.6.2008 10:14
Forseti Sambíu fluttur á spítala Levy Mwanawasa, forseti Sambíu, var fluttur í skyndingu á spítala í gær. 30.6.2008 08:13
Gay Pride í 38. sinn í San Francisco Lesbíur á vélhjólum, íklæddar brúðarkjólum, voru áberandi á götum San Fransico í gær en þá var svokallað Gay Pride haldið þar hátíðlegt í þrítugasta og áttunda sinn. 30.6.2008 08:09
Vilja sérstakar athafnir fyrir skilnaði Formaður danskra samtaka sem kalla sig Presta- og sálfræðimeðferð vilja að sérstakar athafnir verði haldnar þegar hjón skilja. Æðstu menn kirkjunnar í borginni Ribe á Jótlandi taka vel í hugmyndina. Frá þessu er sagt í Kristilega Dagblaðinu í Danmörku. 30.6.2008 07:47
Íslenskur meintur byssumaður á Spáni Íslendingur á Spáni hefur verið kærður til lögreglunnar þar, fyrir hótanir og að beina byssu að konu á götu úti. 29.6.2008 18:38
Mugabe sór embættiseiðinn Róbert Mugabe sór í dag embættiseið sem forseti Zimbabwe en hélt síðan á leiðtogafund Afríkuríkja í Egyptalandi. Á fundinum verður fjallað um kosningarnar og hugsanlegar refsiaðgerðir á Zimbabwe. 29.6.2008 19:24
Barak Obama beðinn um skilríki í líkamsræktarklúbb Barak Obama er sennilega með þekktari persónum Bandaríkjanna í dag. Það kom þó ekki í vega fyrir að hann var krafinn um skilríki er hann ætlaði í líkamsræktarklúbb um helgina. 29.6.2008 12:30
Ofurmódel stökk í dauðann á Manhattan Ofurmódelið Ruslana Korshunova frá Kazhakstan framdi sjálfsmorð í gærdag með því að stökkva niður af svölum á níundu hæð íbúðabyggingar sem hún bjó í á Manhattan. 29.6.2008 11:31
Rannsaka hvarf barna úr flóttamannabúðum á Norðurlöndum Borgara- og neytendanefnd Norðurlandaráðs hyggst hefja rannsókn á hvarfi barna úr flóttamannabúðum á Norðurlöndunum. Á hverju ári hverfur fjöldi barna úr þessum búðum og óttast er að þau verði mansali að bráð. 29.6.2008 11:06
Baskar greiða atkvæði um sjálfstæði héraðsins Héraðsþing Baska á Spáni samþykkti í gær að efna til atkvæðagreiðslu um hugsanlegt sjálfstæði héraðsins. 29.6.2008 10:05
Mugabe lýstur sigurvegari kosninganna í dag Robert Mugabe verður lýstur sigurvegari kosninganna í Zimbabwe í dag. Hann var einn í framboði í seinni umferð kosninganna og segir að hann hafi sigrað í öllum kjördæmum. 29.6.2008 10:03
Neyðarástand í Kaliforníu vegna mengunnar frá skógareldum Mengun vegna skógarelda í Kaliforníu er orðin mjög mikil. Reykur liggur yfir stórum svæðum eins og þoka. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi í ríkinu. 29.6.2008 09:51
Þúsundir reiðra Kínverja brenna lögreglustöðvar Nokkur þúsund æstir og reiðir Kínverjar réðust á opinberar byggingar í Guizhou héraðinu og kveiktu í lögreglustöðvum og lögreglubílum um helgina til að mótmæla andláti unglingsstúlku. 29.6.2008 09:45
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent