Fleiri fréttir Sjö lögreglumenn myrtir í Mexíkó Dópsmyglarar í Mexíkó myrtu í dag sjö lögreglumenn sem voru við rannsókn á smyglhring sem grunaður er um að flytja mikið magn fíkniefna frá Mexíkó til Bandaríkjanna. 27.5.2008 21:47 420 þúsund hús hrundu í Kína í dag Yfir 420 þúsund hús til viðbótar hrundu í eftirskjálftum sem gengið hafa yfir Kína í dag. 27.5.2008 16:51 Frakkar vilja hækka styrki til sjávarútvegs Frakkar ætla að leggja til að reglum Evrópusambandsins um ríkisstyrki verði breytt til þess að hægt verði að hjálpa fiskimönnum að standa af sér hækkanir á eldsneyti. 27.5.2008 15:20 Impregilo í rusli - handtökur í Napólí Dómari í Napólí á Ítalíu hefur fyrirskipað að 25 menn skuli hnepptir í stofufangelsi vegna meintra svika í tengslum við sorphirðu í suðurhluta landsins. 27.5.2008 14:59 Tókst að vinna gegn myndun stöðuvatns í Kína Verkfræðingum kínverska hersins hefur tekist að grafa skurð út frá stöðuvatni sem varð til þegar árfarvegur stíflaðist í jarðskjálftunum fyrir tveimur vikum. 27.5.2008 14:40 Nærri hundrað ákærðir fyrir mannrán í tíð Pinochets Dómari í Chile hefur ákært 98 fyrrum starfsmenn leynilögreglunnar í Chile vegna mannrána fyrir rúmum þremur áratugum. 27.5.2008 14:20 Fífldirfska eða heimska Það er spurning um hvort þetta er fífldjarfasti gæsaungi í Massachusetts, eða sá heimskasti. Eða kannski veit hann bara að grimmdarlegi sléttuúlfurinn fyrir framan hann er bara úr plasti. 27.5.2008 13:41 Breskir trukkastjórar loka vegum Breskir vörubílstjórar gripu til aðgerða í dag til þess að mótmæla háu eldsneytisverði. 27.5.2008 13:23 Berlusconi rýkur upp í vinsældum Vinsældir Silvios Berlusconis hafa aukist verulega síðan hann varð forsætisráðherra Ítalíu. 27.5.2008 12:54 Vörubílamótmæli í Lundúnum Búist er við að um eitt þúsund vöruflutningabílar muni teppa umferð í Lundúnum nú síðdegis til að mótmæla hækkandi olíuverði. Á sama tíma hvetur Frakklandsforseti til þess að Evrópusambandið lækki virðisaukaskatt á bensíni. 27.5.2008 12:49 Suu Kyi áfram í stofufangelsi Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, verður í stofufangelsi í að minnsta kosti hálft ár í viðbót. 27.5.2008 11:35 Náðaður heldur seint Ástralinn Colin Campbell hefur verið náðaður vegna nauðgunar og morðs á tólf ára gamalli telpu. 27.5.2008 11:17 Ísrael á 150 kjarnorkusprengjur Ísrael ræður yfir 150 kjarnorkusprengjum að sögn Jimmy Carters, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. 27.5.2008 10:53 Fornar kristalhauskúpur reyndust nútíma falsanir Tvær af best þekktu kristalhauskúpum heimins eru nútíma falsanir. Þær voru áður taldar vera frá tímum fornra menningarsamfélaga. 27.5.2008 10:25 Gaf Ehud Olmert mikið fé Bandarískur kaupsýslumaður sagði fyrir rétti í Ísrael í dag að hann hefði gefið hundruð þúsunda dollara í kosningasjóð Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels. 27.5.2008 10:09 Kerstin Fritzl vöknuð Læknar í Austurríki hafa vakið hina nítján ára gömlu Kerstin Fritzl úr dái. 27.5.2008 09:31 McCain vill fara með Obama til Írak John McCain, forsetaframbjóðandi repúblikana, vill að hann og Barack Obama fari saman og skoði sig um í Írak. Obama mun að öllum líkindum hljóta útnefningu sem forsetaefni demókrata í sumar. 27.5.2008 08:48 Forsætisráðherra Dana gæti orðið næsti framkvæmdastjóri NATO Góðar líkur eru taldar á að Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, geti orðið næsti framkvæmdastjóri NATO. Þetta fullyrðir danska blaðið Politiken, 27.5.2008 08:37 Lögreglan notar reiðhjól vegna okurverðs á bensíni Lögregluþjónum á reiðhjólum fjölgar víðsvegar um Bandaríkin þessa dagana vegna hækkunar á olíuverði. Chris Menton, lektor í afbrotafræði við Roger Williams háskólann á Rhode Island, segir að reiðhjól geti í mörgum tilfellum verið heppilegri en bílar. Þetta eigi við bæði í úthverfum og í miðborgum þar sem mikil mannmergð er. 27.5.2008 08:15 Friðargæsluliðar misnota börn Börn á stríðshrjáðum svæðum eru misnotuð af friðargæsluliðum sem eiga að gæta öryggis þeirra. Þetta segir í nýrri skýrslu hjálparsamtakanna Save the Children. 27.5.2008 07:59 Níu létust á Sri Lanka Sprengja sprakk í troðfullri farþegalest rétt fyrir utan Colombo, höfuðborg Sri Lanka í dag. Níu létust og 72 særðust. 26.5.2008 23:00 Neyddir til að sprengja sig í loft upp Íraskir hermenn handsömuðu í dag sex táninga sem verið var að þjálfa til þess að framkvæma sjálfsmorðsárásir gegn vilja sínum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá innanríkisráðuneyti landsins. 26.5.2008 20:08 Skakkur Japani Ekki er ólíklegt að nú sé japanskur flugfarþegi skakkur einhversstaðar í Tokyo. Þökk sé japönsku tollgæslunni. 26.5.2008 16:31 Leitin að Titanic var aðeins yfirskin Haffræðingurinn Bob Ballard hefur viðurkennt að leit hans að flakinu af Titanic hafi verið yfirskin. 26.5.2008 16:18 Ítalir fækka í herliði sínu í Afganistan Ítalir munu fækka í herliði sínu í Afganistan síðar á árinu eftir því sem varnarmálaráðherra landsins greindi frá fyrr í dag. 26.5.2008 15:53 Um 1700 lögreglumenn vakta ráðstefnu um Írak í Stokkhólmi Lögreglan í Stokkhólmi mun kalla til 1700 lögreglumenn til þess að gæta öryggis á ráðstefnu um framtíð Íraks sem fram fer í borginni á fimmtudag. 26.5.2008 14:30 Segir grafhýsi Kleópötru fundið Æðsti yfirmaður fornleifa í Egyptalandi telur sig hafa fundið grafhýsi Kleópötru. Hann vonast til þess að rómverski hershöfðinginn Markús Antoníus hvíli henni við hlið. 26.5.2008 13:27 Átta létust í illviðri í Bandaríkjunum Átta manns létu lífið og fimmtíu slösuðust í óveðri í Bandaríkjunum í gær. 26.5.2008 13:03 Myndir berast frá Mars Fönix, ómannað geimfar Bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA, lenti á Mars á miðnætti í nótt. 26.5.2008 12:38 Mengistu dæmdur til dauða Hæstiréttur Eþíópíu hefur dæmt Mengistu Haile Mariam til dauða. Mengistu var leiðtogi marxista sem tóku völdin í landinu eftir að keisarinn Haile Selassie missti stjórn á ríkinu í kjölfar mikillar hungursneyðar. Valdatímabil hans einkenndist af miklum ofsóknum í garð þeirra sem hann skilgreindi sem andstæðinga sína. 26.5.2008 12:22 Serbar neita sekt um þjóðarmorð Serbar neita því að þeir hafi gerst sekir um þjóðarmorð í stríðinu í Bosníu á árunum 1992-1995. 26.5.2008 11:45 Rússar skutu niður könnunarvél Það var rússnesk orrustuþota sem skaut niður ómannaða könnunarflugvél frá Georgíu yfir Abkasíu hinn 20 apríl síðastliðinn. 26.5.2008 10:57 Gríðargóð þátttaka í kosningum um stjórnarskrá í Búrma Nærri 93 prósent íbúa í Búrma samþykktu stjórnarskrá sem herforingjastjórnin lagði fram í þjóðaratkvæðagreiðslu á um helgina. Frá þessu greindi ríkissjónvarpið í Búrma í morgun. 26.5.2008 09:30 Þekktar einvígisskammbyssur eru ekki úr loftsteinsjárni Þekktar 200 ára gamlar einvígisskammbyssur eru ekki smíðaðar úr járni úr loftsteini eins og áður var talið. Ný rannsókn leiðir þetta í ljós en um leið verður uppruni þessara byssa dularfyllri. 26.5.2008 09:22 Óttast að lífi 700 þúsund manns sé ógnað Kínversk stjórnvöld hafa nú sent her- og lögreglumenn að nokkrum stíflum í Sichuan-héraði í Kína en hætta er á að þær bresti og ógni þar með lífi um 700.000 manns á jarðskjálftasvæðinu. 26.5.2008 08:32 Fimmtugur lögregluforingi vildi kynlífsfund með 13 ára stúlku Rannsóknardeild lögreglunnar í Kaupmannahöfn, Rejseholdet, rannsakar nú mál háttsetts lögregluforingja í borginni eftir að hann var staðinn að því að reyna að lokka 13 ára gamla stúlku til kynlífsfundar við sig. 26.5.2008 07:49 Carter vill að Clinton gefist upp Jimmy Carter fyrrum forseti Bandaríkjanna hefur nú bæst í hóp þeirra sem hvetja Hillary Clinton til að gefast upp og játa sig sigraða í forkosningum Demókrataflokksins. 26.5.2008 07:00 Phoenix lenti á Mars Geimfarið Phoenix lenti á Mars rétt fyrir miðnætti í gærkvöld að íslenskum tíma. Geimfarinu er ætlað að er rannsaka jarðveg á norðanverðri stjörnunni til að komast að því hvort þar kunni að hafa verið frumstætt líf. 26.5.2008 06:53 Bob Barr forsetaefni Frjálshyggjuflokksins Bob Barr hlaut í gær útnefningu sem forsetaefni Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum á landsþingi flokksins í Denver. Alls höfðu fjórtán manns sóst eftir útnefningunni. 26.5.2008 06:37 Harry Potter-aukaleikari stunginn til bana Átján ára gamall breskur drengur sem lék lítið hlutverk í væntanlegri Harry Potter-kvikmynd, Harry Potter og blendingsprinsinn, var stunginn til bana fyrir utan bar í Suðvestur-London þegar átök brutust þar út á laugardag. 25.5.2008 19:20 Stofnandi FARC látinn Manuel Marulanda, stofnandi og leiðtogi FARC-skæruliðahreyfingarinnar í Kólumbíu, er allur. Hann lést af völdum hjartaáfalls. Talið er að dauði hans geti þýtt endalok hreyfingarinnar. 25.5.2008 19:15 Fjárframlag ef samvinnuþýðir Alþjóðasamfélagið hét í dag jafnvirði rúmra 7 milljarða króna til hjálparstarfsins í Búrma ef erlendir hjálparstarfsmenn fá ótakmarkaðan aðgang að hamfarasvæðum þar. 25.5.2008 19:00 Suleiman kosinn forseti Líbanska þingið kaus í dag Michel Suleiman, yfirmann hersins, í embætti forseta. Þar með er bundinn endir á 18 mánaða þrátefli í líbönskum stjórnmálum og komið í veg fyrir borgarastyrjöld í landinu. 25.5.2008 18:45 Hætta á að 69 stíflur bresti Nær 70 stíflur á hamfarasvæðinu í suðvestur Kína gætu brostið vegna jarðhræringa þar síðasta hálfa mánuðinn. 70 þúsund hús hrundu í öflugum eftirskjálfta á svæðinu í morgun. 25.5.2008 18:30 Risaþota brotnaði í tvennt Boeing 747-risaþota brotnaði í tvennt þegar hún rann út af flugbraut í flugtaki frá Savantem-flugvellinum í Brussel í Belgíu í dag. Flugvélin var í vöruflutningum og í eigu bandarísks flugfélags. Fjórir af fimm í áhöfn slösuðust lítillega í óhappinu. 25.5.2008 15:25 Sjá næstu 50 fréttir
Sjö lögreglumenn myrtir í Mexíkó Dópsmyglarar í Mexíkó myrtu í dag sjö lögreglumenn sem voru við rannsókn á smyglhring sem grunaður er um að flytja mikið magn fíkniefna frá Mexíkó til Bandaríkjanna. 27.5.2008 21:47
420 þúsund hús hrundu í Kína í dag Yfir 420 þúsund hús til viðbótar hrundu í eftirskjálftum sem gengið hafa yfir Kína í dag. 27.5.2008 16:51
Frakkar vilja hækka styrki til sjávarútvegs Frakkar ætla að leggja til að reglum Evrópusambandsins um ríkisstyrki verði breytt til þess að hægt verði að hjálpa fiskimönnum að standa af sér hækkanir á eldsneyti. 27.5.2008 15:20
Impregilo í rusli - handtökur í Napólí Dómari í Napólí á Ítalíu hefur fyrirskipað að 25 menn skuli hnepptir í stofufangelsi vegna meintra svika í tengslum við sorphirðu í suðurhluta landsins. 27.5.2008 14:59
Tókst að vinna gegn myndun stöðuvatns í Kína Verkfræðingum kínverska hersins hefur tekist að grafa skurð út frá stöðuvatni sem varð til þegar árfarvegur stíflaðist í jarðskjálftunum fyrir tveimur vikum. 27.5.2008 14:40
Nærri hundrað ákærðir fyrir mannrán í tíð Pinochets Dómari í Chile hefur ákært 98 fyrrum starfsmenn leynilögreglunnar í Chile vegna mannrána fyrir rúmum þremur áratugum. 27.5.2008 14:20
Fífldirfska eða heimska Það er spurning um hvort þetta er fífldjarfasti gæsaungi í Massachusetts, eða sá heimskasti. Eða kannski veit hann bara að grimmdarlegi sléttuúlfurinn fyrir framan hann er bara úr plasti. 27.5.2008 13:41
Breskir trukkastjórar loka vegum Breskir vörubílstjórar gripu til aðgerða í dag til þess að mótmæla háu eldsneytisverði. 27.5.2008 13:23
Berlusconi rýkur upp í vinsældum Vinsældir Silvios Berlusconis hafa aukist verulega síðan hann varð forsætisráðherra Ítalíu. 27.5.2008 12:54
Vörubílamótmæli í Lundúnum Búist er við að um eitt þúsund vöruflutningabílar muni teppa umferð í Lundúnum nú síðdegis til að mótmæla hækkandi olíuverði. Á sama tíma hvetur Frakklandsforseti til þess að Evrópusambandið lækki virðisaukaskatt á bensíni. 27.5.2008 12:49
Suu Kyi áfram í stofufangelsi Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, verður í stofufangelsi í að minnsta kosti hálft ár í viðbót. 27.5.2008 11:35
Náðaður heldur seint Ástralinn Colin Campbell hefur verið náðaður vegna nauðgunar og morðs á tólf ára gamalli telpu. 27.5.2008 11:17
Ísrael á 150 kjarnorkusprengjur Ísrael ræður yfir 150 kjarnorkusprengjum að sögn Jimmy Carters, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. 27.5.2008 10:53
Fornar kristalhauskúpur reyndust nútíma falsanir Tvær af best þekktu kristalhauskúpum heimins eru nútíma falsanir. Þær voru áður taldar vera frá tímum fornra menningarsamfélaga. 27.5.2008 10:25
Gaf Ehud Olmert mikið fé Bandarískur kaupsýslumaður sagði fyrir rétti í Ísrael í dag að hann hefði gefið hundruð þúsunda dollara í kosningasjóð Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels. 27.5.2008 10:09
Kerstin Fritzl vöknuð Læknar í Austurríki hafa vakið hina nítján ára gömlu Kerstin Fritzl úr dái. 27.5.2008 09:31
McCain vill fara með Obama til Írak John McCain, forsetaframbjóðandi repúblikana, vill að hann og Barack Obama fari saman og skoði sig um í Írak. Obama mun að öllum líkindum hljóta útnefningu sem forsetaefni demókrata í sumar. 27.5.2008 08:48
Forsætisráðherra Dana gæti orðið næsti framkvæmdastjóri NATO Góðar líkur eru taldar á að Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, geti orðið næsti framkvæmdastjóri NATO. Þetta fullyrðir danska blaðið Politiken, 27.5.2008 08:37
Lögreglan notar reiðhjól vegna okurverðs á bensíni Lögregluþjónum á reiðhjólum fjölgar víðsvegar um Bandaríkin þessa dagana vegna hækkunar á olíuverði. Chris Menton, lektor í afbrotafræði við Roger Williams háskólann á Rhode Island, segir að reiðhjól geti í mörgum tilfellum verið heppilegri en bílar. Þetta eigi við bæði í úthverfum og í miðborgum þar sem mikil mannmergð er. 27.5.2008 08:15
Friðargæsluliðar misnota börn Börn á stríðshrjáðum svæðum eru misnotuð af friðargæsluliðum sem eiga að gæta öryggis þeirra. Þetta segir í nýrri skýrslu hjálparsamtakanna Save the Children. 27.5.2008 07:59
Níu létust á Sri Lanka Sprengja sprakk í troðfullri farþegalest rétt fyrir utan Colombo, höfuðborg Sri Lanka í dag. Níu létust og 72 særðust. 26.5.2008 23:00
Neyddir til að sprengja sig í loft upp Íraskir hermenn handsömuðu í dag sex táninga sem verið var að þjálfa til þess að framkvæma sjálfsmorðsárásir gegn vilja sínum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá innanríkisráðuneyti landsins. 26.5.2008 20:08
Skakkur Japani Ekki er ólíklegt að nú sé japanskur flugfarþegi skakkur einhversstaðar í Tokyo. Þökk sé japönsku tollgæslunni. 26.5.2008 16:31
Leitin að Titanic var aðeins yfirskin Haffræðingurinn Bob Ballard hefur viðurkennt að leit hans að flakinu af Titanic hafi verið yfirskin. 26.5.2008 16:18
Ítalir fækka í herliði sínu í Afganistan Ítalir munu fækka í herliði sínu í Afganistan síðar á árinu eftir því sem varnarmálaráðherra landsins greindi frá fyrr í dag. 26.5.2008 15:53
Um 1700 lögreglumenn vakta ráðstefnu um Írak í Stokkhólmi Lögreglan í Stokkhólmi mun kalla til 1700 lögreglumenn til þess að gæta öryggis á ráðstefnu um framtíð Íraks sem fram fer í borginni á fimmtudag. 26.5.2008 14:30
Segir grafhýsi Kleópötru fundið Æðsti yfirmaður fornleifa í Egyptalandi telur sig hafa fundið grafhýsi Kleópötru. Hann vonast til þess að rómverski hershöfðinginn Markús Antoníus hvíli henni við hlið. 26.5.2008 13:27
Átta létust í illviðri í Bandaríkjunum Átta manns létu lífið og fimmtíu slösuðust í óveðri í Bandaríkjunum í gær. 26.5.2008 13:03
Myndir berast frá Mars Fönix, ómannað geimfar Bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA, lenti á Mars á miðnætti í nótt. 26.5.2008 12:38
Mengistu dæmdur til dauða Hæstiréttur Eþíópíu hefur dæmt Mengistu Haile Mariam til dauða. Mengistu var leiðtogi marxista sem tóku völdin í landinu eftir að keisarinn Haile Selassie missti stjórn á ríkinu í kjölfar mikillar hungursneyðar. Valdatímabil hans einkenndist af miklum ofsóknum í garð þeirra sem hann skilgreindi sem andstæðinga sína. 26.5.2008 12:22
Serbar neita sekt um þjóðarmorð Serbar neita því að þeir hafi gerst sekir um þjóðarmorð í stríðinu í Bosníu á árunum 1992-1995. 26.5.2008 11:45
Rússar skutu niður könnunarvél Það var rússnesk orrustuþota sem skaut niður ómannaða könnunarflugvél frá Georgíu yfir Abkasíu hinn 20 apríl síðastliðinn. 26.5.2008 10:57
Gríðargóð þátttaka í kosningum um stjórnarskrá í Búrma Nærri 93 prósent íbúa í Búrma samþykktu stjórnarskrá sem herforingjastjórnin lagði fram í þjóðaratkvæðagreiðslu á um helgina. Frá þessu greindi ríkissjónvarpið í Búrma í morgun. 26.5.2008 09:30
Þekktar einvígisskammbyssur eru ekki úr loftsteinsjárni Þekktar 200 ára gamlar einvígisskammbyssur eru ekki smíðaðar úr járni úr loftsteini eins og áður var talið. Ný rannsókn leiðir þetta í ljós en um leið verður uppruni þessara byssa dularfyllri. 26.5.2008 09:22
Óttast að lífi 700 þúsund manns sé ógnað Kínversk stjórnvöld hafa nú sent her- og lögreglumenn að nokkrum stíflum í Sichuan-héraði í Kína en hætta er á að þær bresti og ógni þar með lífi um 700.000 manns á jarðskjálftasvæðinu. 26.5.2008 08:32
Fimmtugur lögregluforingi vildi kynlífsfund með 13 ára stúlku Rannsóknardeild lögreglunnar í Kaupmannahöfn, Rejseholdet, rannsakar nú mál háttsetts lögregluforingja í borginni eftir að hann var staðinn að því að reyna að lokka 13 ára gamla stúlku til kynlífsfundar við sig. 26.5.2008 07:49
Carter vill að Clinton gefist upp Jimmy Carter fyrrum forseti Bandaríkjanna hefur nú bæst í hóp þeirra sem hvetja Hillary Clinton til að gefast upp og játa sig sigraða í forkosningum Demókrataflokksins. 26.5.2008 07:00
Phoenix lenti á Mars Geimfarið Phoenix lenti á Mars rétt fyrir miðnætti í gærkvöld að íslenskum tíma. Geimfarinu er ætlað að er rannsaka jarðveg á norðanverðri stjörnunni til að komast að því hvort þar kunni að hafa verið frumstætt líf. 26.5.2008 06:53
Bob Barr forsetaefni Frjálshyggjuflokksins Bob Barr hlaut í gær útnefningu sem forsetaefni Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum á landsþingi flokksins í Denver. Alls höfðu fjórtán manns sóst eftir útnefningunni. 26.5.2008 06:37
Harry Potter-aukaleikari stunginn til bana Átján ára gamall breskur drengur sem lék lítið hlutverk í væntanlegri Harry Potter-kvikmynd, Harry Potter og blendingsprinsinn, var stunginn til bana fyrir utan bar í Suðvestur-London þegar átök brutust þar út á laugardag. 25.5.2008 19:20
Stofnandi FARC látinn Manuel Marulanda, stofnandi og leiðtogi FARC-skæruliðahreyfingarinnar í Kólumbíu, er allur. Hann lést af völdum hjartaáfalls. Talið er að dauði hans geti þýtt endalok hreyfingarinnar. 25.5.2008 19:15
Fjárframlag ef samvinnuþýðir Alþjóðasamfélagið hét í dag jafnvirði rúmra 7 milljarða króna til hjálparstarfsins í Búrma ef erlendir hjálparstarfsmenn fá ótakmarkaðan aðgang að hamfarasvæðum þar. 25.5.2008 19:00
Suleiman kosinn forseti Líbanska þingið kaus í dag Michel Suleiman, yfirmann hersins, í embætti forseta. Þar með er bundinn endir á 18 mánaða þrátefli í líbönskum stjórnmálum og komið í veg fyrir borgarastyrjöld í landinu. 25.5.2008 18:45
Hætta á að 69 stíflur bresti Nær 70 stíflur á hamfarasvæðinu í suðvestur Kína gætu brostið vegna jarðhræringa þar síðasta hálfa mánuðinn. 70 þúsund hús hrundu í öflugum eftirskjálfta á svæðinu í morgun. 25.5.2008 18:30
Risaþota brotnaði í tvennt Boeing 747-risaþota brotnaði í tvennt þegar hún rann út af flugbraut í flugtaki frá Savantem-flugvellinum í Brussel í Belgíu í dag. Flugvélin var í vöruflutningum og í eigu bandarísks flugfélags. Fjórir af fimm í áhöfn slösuðust lítillega í óhappinu. 25.5.2008 15:25