Fleiri fréttir Meirihluti telur stríðið mistök Í fyrsta sinn frá því í stríðinu í Víetnam telur nú meirihluti Bandaríkjamanna að hernaðaraðgerðir hafi verið mistök. Ný könnun leiðir í ljós að 55 prósent aðspurðra telja stríðið í Írak hafa dregið úr öryggi Bandaríkjanna. Meirihluti Bandaríkjamanna telur að stríðið í Írak hafi verið mistök. 25.6.2004 00:01 Hóta kjarnorkusprengingu Norður-Kóreustjórn hefur hótað að framkvæma tilraunakjarnorkusprengingu, sem túlkað er sem enn ein tilraun stjórnvalda til að beita þrýstingi á þau ríki sem sitja að samningaborði í Peking, og reyna að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu. 25.6.2004 00:01 Allawi sker upp herör Nýr forsætisráðherra Íraks, Iyad Allawi, kveðst ætla að ganga á milli bols og höfuðs á gömlum stuðningsmönnum Baath-flokksins og erlendum skæruliðum, sem hann segir bera ábyrgð á öldu ofbeldisverka í landinu. Ríflega hundrað manns fórust í fjölda árása í gær, en talið er að hryðjuverkamenn reyni nú að varpa skugga á valdaskiptin í landinu í næstu viku, og grafa undan nýjum stjórnvöldum þar. 25.6.2004 00:01 Eftirmaður Prodis enn ekki fundinn Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands, hyggst von bráðar ákveða hvort hann kallar saman sérstakan fund þjóðarleiðtoga Evrópusambandsríkjanna á þriðjudag til að ákveða endanlega hver verður næsti framkvæmdastjóri sambandsins. 25.6.2004 00:01 Framkvæmdastjórn fyrir dóm Evrópuþingið ætlar að draga framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fyrir dóm. Ástæðan er umdeildur samningur við Bandaríkin, sem gerir ráð fyrir því að persónuupplýsingum verði safnað um flugfarþega í nafni baráttunnar gegn hryðjuverkum. 25.6.2004 00:01 Olíubíll ók á strætisvagn Níutíu létust þegar olíubíll með sautján þúsund lítra af bensíni ók á kyrrstæðan strætisvagn í suðurhluta Írans í gærkvöldi. Líkin eru svo illa farin að erfitt er að bera kennsl á þau. 25.6.2004 00:01 Fær ekki að vera heima hjá sér Helen Jensen er sextán ára og bjó þar til nýlega með fjölskyldu sinni í Bandaríkjunum. Nú er hún hins vegar ein og yfirgefin í Danmörku, og má ekki snúa til baka í bili. 25.6.2004 00:01 Hefur litla trú á að NATO hjálpi Bush Bandaríkjaforseti vill að Evrópuríki og NATO komi að uppbyggingarstarfinu í Írak, en virðist sjálfur hafa litla trú á að það gangi eftir. Hann er staddur í Evrópu á leið til leiðtogafundar NATO í Istanbúl. 25.6.2004 00:01 90 fórust í eldsprengingu Níutíu manns fórust í eldsprengingu þegar olíubíll ók á rútu í Íran í nótt. Líkin eru svo illa farin að ekki er hægt að greina þau hvert frá öðru. Sex hópferðabílar biðu við eftirlitsstöð í bænum Zahedan í suðurhluta Írans í gærkvöldi, þegar olíubíllinn kom akandi í áttina að þeim. 25.6.2004 00:01 Vilja hjálp og bætt samskipti Bandaríkjamenn hétu því að leggja fram nýja tillögu að lausn deilna um kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu í viðræðum sex þjóða um málefnið sem hófst í Peking í gær. 24.6.2004 00:01 66 látnir og 200 særðir Að minnsta kosti 66 manns eru látnir og yfir 200 eru særðir í árásum sem átt hafa sér stað í nokkrum borgum Íraks í morgun. Af þeim sem hafa fallið dóu í það minnsta fjörutíu og fjórir í röð bílsprengna sem sprungu í borginni Mósúl. 24.6.2004 00:01 Bretarnir á brott Breskir hermenn, sem verið hafa í haldi íranskra stjórnvalda, hlutu loksins frelsi í morgun . Viðræður milli breskra og íranskra yfirvalda hófust á ný í morgun, eftir að þeim lauk í gær án þess að tekist hefði að ná samkomulagi um framvindu málsins. 24.6.2004 00:01 Lögregla beitir mann ofbeldi Myndbandsupptaka af handtöku bílþjófs hefur vakið hörð viðbrögð í Los Angeles. Á upptökunni sést hvar lögregla króar manninn á stolna bílnum af og hann stekkur út úr bifreiðinni. 24.6.2004 00:01 Mikið mannfall í Írak Tugir manna létust og hundruð særðust í samræmdum árásum skæruliða í borgunum Ramadí, Bakúba og Mósúl í morgun. Meðal fallinna eru að minnsta kosti tveir bandarískir hermenn. Harðir bardagar standa einnig yfir í borginni Fallujah. 24.6.2004 00:01 Pentagon neitar pyntingum á Saddam Yfirmenn í Pentagon vísa á bug ásökunum lögfræðings Saddams Hússeins, þess efnis að forsetinn fyrrverandi hafi mátt þola mannréttindabrot í fangavist sinni. Lögfræðingurinn hefur haldið því fram að á Saddam séu nýleg sár og að hann hafi mátt þola pyntingar í líkingu við þær sem átt hafi sér stað í Abu Ghraib fangelsinu. 24.6.2004 00:01 Þjóðarsundrungin aldrei meiri John Kerry, forsetaframbjóðandi demókrata, segir George Bush, forseta Bandaríkjanna, hafa klofið þjóðina meira en nokkur annar forseti í sögunni. Gagnrýni Kerrys kemur í kjölfar þess að repúblikanar meinuðu honum að greiða atkvæði í öldungadeild bandaríkjaþings á þriðjudaginn. 24.6.2004 00:01 15 ára piltur stunginn til bana Fimmtán ára breskur drengur var stunginn til bana í verslunarmiðstöð í Fulham, úthverfi Lundúna, í dag. Þrír unglingspiltar sáust flýja frá vettvangi en að sögn lögreglu virðist sem þeir hafi ásælst farsíma drengsins og reynt að ræna honum með fyrrgreindum afleiðingum. Piltarnir eru enn ófundnir. 24.6.2004 00:01 Tvær sprengjuárásir í Tyrklandi Að minnsta kosti þrír létust og fimmtán særðust í sprengingu í strætisvagni í Istanbúl í Tyrklandi í dag. Þá særðust þrír í minni sprengingu fyrir utan hótel í Ankara í dag. Árásirnar eru taldar tengjast leiðtogafundi NATO sem verður í Istanbúl í næstu viku. </font /> 24.6.2004 00:01 Lögregluofbeldi næst á myndband Myndbandsupptaka sem sýnir handtöku bílþjófs hefur vakið hörð viðbrögð í Los Angeles. Á upptökunni sést lögregla reyna að króa manninn af en hann stekkur út úr bílnum og flýr. 24.6.2004 00:01 Tæplega hundrað týndu lífinu Komið hefur í ljós 92 létust í árásum í sjálfstjórnarhéraðinu Ingúsetíu í suðurhluta Rússlands aðfaranótt þriðjudags. Þá særðust 120 í árásunum. 67 hinna látnu voru liðsmenn rússneskra öryggissveita. 24.6.2004 00:01 Fá ekki undanþágu Bandaríkjamenn hafa gefist upp við að reyna að fá undanþágu fyrir hermenn sína frá því að verða ákærðir fyrir nýjum alþjóðlegum stríðsglæpadómstól, að því er fram kemur á fréttavef BBC. 24.6.2004 00:01 Óveður geisar í Þýskalandi Tveir hafa látist og nokkrir slasast í gríðarlegu óveðri sem hefur geisað í Þýskalandi undanfarna tvo daga. Í óveðrinu hafa tré rifnað upp með rótum, fjölmargir bílar skemmst og þök hreinlega fokið af húsum. 24.6.2004 00:01 Komu Bush mótmælt Sprengja sprakk fyrir framan hótelið þar sem George W. Bush Bandaríkjaforseti hyggst dvelja er hann sækir Tyrkland heim um helgina. Lögregluþjónn slasaðist alvarlega í sprengingunni, sem ekki er vitað hver ber ábyrgð á. 24.6.2004 00:01 Lætur ekki undan þrýstingi Forsætisráðherra Ísraels, Ariel Sharon, segist ekki ætla að láta undan þrýstingi Egypta til þess að hefja viðræður við Palestínumenn á ný. Hann fagnar þó áhuga Egypta á því að vinna að öryggismálum á Gaza-svæðinu eftir fyrirhugað brotthvarf ísraelskra hersveita. 24.6.2004 00:01 Sleppt úr haldi Írana Írönsk stjórnvöld létu átta breska hermenn af hendi í gær en þeir voru teknir höndum eftir að varðbátar þeirra höfðu siglt inn í íranska landhelgi á mánudag. Mennirnir voru keyrðir í breska sendiráðið í Teheran eftir þriggja daga viðræður fulltrúa landanna. 24.6.2004 00:01 Gyðingar flýja andúð í Evrópu Gósentíð er nú hjá fasteignasölum í Ísrael þar sem mikil aukning hefur orðið á þeim fjölda gyðinga sem flytja búferlum til landsins vegna vaxandi andúðar sem þeir finna fyrir víða í Evrópu. 24.6.2004 00:01 Dýr myndi krúnan öll Kostnaður breskra skattborgara vegna Elísabetar II drottningar nam tæpum fimm milljörðum króna á síðasta ári. Þetta samsvarar því að hvert breskt mannsbarn hafi þurft að borga að meðaltali 80 krónur til að standa straum af kostnaði við uppihald og ferðalög drottningar, lögfræðikostnað og tryggingar auk annarra útgjaldaliða. 24.6.2004 00:01 Tugir látast í fjölda árása Hver dagurinn á fætur öðrum ber í för með sér nýja staðfestingu þess að ótti manna við árásir í aðdraganda valdaafsals hernámsliðsins í Írak ætti við rök að styðjast. Varla líður sá dagur að ekki berist tíðindi af árásum og morðum og var gærdagurinn einn sá blóðugasti. 24.6.2004 00:01 Stríð byggt á lygavef "Við lugum okkur leið inn í stríðið," sagði Ron Reagan, sonur Ronalds Reagans fyrrum Bandaríkjaforseta, í sjónvarpsviðtali þegar hann gagnrýndi stefnu George W. Bush harkalega. Reagan yngri sagðist myndu kjósa hvern þann sem gæti lagt Bush að velli í forsetakosningunum í haust. 24.6.2004 00:01 Stríð byggt á lygavef "Við lugum okkur leið inn í stríðið," sagði Ron Reagan, sonur Ronalds Reagans fyrrum Bandaríkjaforseta, í sjónvarpsviðtali þegar hann gagnrýndi stefnu George W. Bush harkalega. Reagan yngri sagðist myndu kjósa hvern þann sem gæti lagt Bush að velli í forsetakosningunum í haust. 24.6.2004 00:01 Þrír létust Þrír létust og fimmtán særðust þegar sprengja sprakk um borð í strætisvagni í Istanbúl. Sprengjan sprakk í fangi konu á þrítugsaldri sem var meðal farþega. Talið er að hún hafi verið að flytja sprengjuna á annan stað en sprengjan sprungið fyrr en til var ætlast. 24.6.2004 00:01 Leiðtogar ræða saman Joseph Kabila, forseti Kongó, gerir ráð fyrir því að hitta Paul Kagame, forseta Rúanda, fljótlega og ræða óvissuna sem nú er uppi vegna ólgu í austurhluta Kongó. 24.6.2004 00:01 Umheimurinn sinnulaus Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Kofi Annan, segir að stofnunin beri ekki ábyrgð á sinnuleysi umheimsins vegna blóðugra átakanna í Súdan. 23.6.2004 00:01 Tugir féllu í árás Tsjetsjena Þúsundir herdeilda flykkjast til borgarinnar Nazran í Ingúsetíuhéraði í Suður-Rússlandi við landamæri Tsjetsjeníu til að uppræta tsjetsjenska uppreisnarhópa. Þeir eru grunaðir um að kveikja í lögreglustöð og opinberum byggingum í þremur bæjum héraðsins. 48 menn urðu eldunum að bráð. 23.6.2004 00:01 Opinber skjöl um meðferð fanga Hvíta húsið hefur birt fjölda opinberra skjala um meðferð fanga í von um að slá á gagnrýni vegna illrar meðferðar þeirra og sanna að ekki hafi verið skipað fyrir um pyntingar og svívirðingar á æðstu stöðum. Lítið mun þó koma fram í skjölunum sem varpar ljósi á stefnu stjórnvalda og framferði fangavarða í Abu Ghraib fangelsinu í Írak og víðar. 23.6.2004 00:01 Hóta að drepa forsætisráðherrann Leiðtogi al-Kaída í Írak, Abu Musab al-Zarqawi, hótar að drepa nýjan forsætisráðherra Íraks, Iyad Allawi. Hótunin kom fram á hljóðupptöku sem íslömsk vefsíða birti í morgun. Þar segist Zarqawi hafa fundið rétta eitrið og beitt sverð til að drepa Allawi. 23.6.2004 00:01 Viðræður um kjarnorkumál N-Kóreu George Bush forseti Bandaríkjanna hyggst bjóða Norður-Kóreumönnum aðstoð af einhverju tagi gegn ýmsum ströngum skilyrðum, þar á meðal að hætta kjarnorkuvopnaáætlun sinni. 23.6.2004 00:01 Viðræður um kjarnorkumál N-Kóreu George Bush forseti Bandaríkjanna hyggst bjóða Norður-Kóreumönnum aðstoð af einhverju tagi gegn ýmsum ströngum skilyrðum, þar á meðal að hætta kjarnorkuvopnaáætlun sinni. 23.6.2004 00:01 Viðræður um kjarnorkumál N-Kóreu George Bush forseti Bandaríkjanna hyggst bjóða Norður-Kóreumönnum aðstoð af einhverju tagi gegn ýmsum ströngum skilyrðum, þar á meðal að hætta kjarnorkuvopnaáætlun sinni. 23.6.2004 00:01 Bretarnir í Íran fá frelsi Átta breskir hermenn sem sitja í haldi í Íran hljóta frelsi von bráðar. Mennirnir voru um borð í þremur bátum, sem Íranar segja hafa haldið inn í íranska landhelgi á mánudag, og voru þeir handsamaðir í kjölfarið. 23.6.2004 00:01 Verkfall norskra olíuverkamanna Allt stefnir í allsherjarverkfall meðal verkamanna í norska olíuiðnaðinum og að framleiðslan lamist sem óhjákvæmilega leiddi til hækkunar olíuverðs á heimsmarkaði. Eftir að hluti verkamanna í greininni hefur verið í verkfalli í sex daga segja talsmenn þeirra að lítið sem ekkert miði í samkomulagsátt og að allsherjarverkfall blasi við. 23.6.2004 00:01 Saddam Hússein segist líða vel Saddam Hússein, fyrrverandi forseti Íraks, segir í bréfi sem hann hefur sent fjölskyldu sinni að sér líði vel andlega og þakkar guði almáttugum fyrir það. Bréfið var vandlega ritskoðað af hernaðaryfirvöldum og níu af fjórtán línum þess strikaðar út. 23.6.2004 00:01 Sexföldun í smiti á lömunarveiki Mesti lömunarveikisfaraldur síðari ára geisar nú í Nígeríu og hætta er á að faraldurinn dreifist til Mið- og Vestur-Afríku. Samkvæmt upplýsingum Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar hafa nú þegar sex sinnum fleiri börn smitast af sjúkdómnum í ár en á síðasta ári. 23.6.2004 00:01 Forsætisráðherra hótað lífláti Hryðjuverkamaðurinn Abu Musab al-Zarqawi, sem tengdur er al-Kaída hryðjuverkasamtökunum, hefur opinberlega hótað tilvonandi forsætisráðherra Íraks, Iyad Allawi lífláti. Morðhótunin kom fram á hljóðupptöku sem talið er að komi frá al-Zarqawi. 23.6.2004 00:01 Bretarnir í Íran fá frelsi Átta breskum sjóliðum, sem haldið hefur verið föngnum í Íran síðan á mánudag, verður sleppt í dag eða á morgun. Yfirvöld í Íran hættu við að sækja mennina til saka fyrir að fara inn í íranska landhelgi eftir að ljóst var að þeir höfðu einfaldlega villst. 23.6.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Meirihluti telur stríðið mistök Í fyrsta sinn frá því í stríðinu í Víetnam telur nú meirihluti Bandaríkjamanna að hernaðaraðgerðir hafi verið mistök. Ný könnun leiðir í ljós að 55 prósent aðspurðra telja stríðið í Írak hafa dregið úr öryggi Bandaríkjanna. Meirihluti Bandaríkjamanna telur að stríðið í Írak hafi verið mistök. 25.6.2004 00:01
Hóta kjarnorkusprengingu Norður-Kóreustjórn hefur hótað að framkvæma tilraunakjarnorkusprengingu, sem túlkað er sem enn ein tilraun stjórnvalda til að beita þrýstingi á þau ríki sem sitja að samningaborði í Peking, og reyna að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu. 25.6.2004 00:01
Allawi sker upp herör Nýr forsætisráðherra Íraks, Iyad Allawi, kveðst ætla að ganga á milli bols og höfuðs á gömlum stuðningsmönnum Baath-flokksins og erlendum skæruliðum, sem hann segir bera ábyrgð á öldu ofbeldisverka í landinu. Ríflega hundrað manns fórust í fjölda árása í gær, en talið er að hryðjuverkamenn reyni nú að varpa skugga á valdaskiptin í landinu í næstu viku, og grafa undan nýjum stjórnvöldum þar. 25.6.2004 00:01
Eftirmaður Prodis enn ekki fundinn Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands, hyggst von bráðar ákveða hvort hann kallar saman sérstakan fund þjóðarleiðtoga Evrópusambandsríkjanna á þriðjudag til að ákveða endanlega hver verður næsti framkvæmdastjóri sambandsins. 25.6.2004 00:01
Framkvæmdastjórn fyrir dóm Evrópuþingið ætlar að draga framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fyrir dóm. Ástæðan er umdeildur samningur við Bandaríkin, sem gerir ráð fyrir því að persónuupplýsingum verði safnað um flugfarþega í nafni baráttunnar gegn hryðjuverkum. 25.6.2004 00:01
Olíubíll ók á strætisvagn Níutíu létust þegar olíubíll með sautján þúsund lítra af bensíni ók á kyrrstæðan strætisvagn í suðurhluta Írans í gærkvöldi. Líkin eru svo illa farin að erfitt er að bera kennsl á þau. 25.6.2004 00:01
Fær ekki að vera heima hjá sér Helen Jensen er sextán ára og bjó þar til nýlega með fjölskyldu sinni í Bandaríkjunum. Nú er hún hins vegar ein og yfirgefin í Danmörku, og má ekki snúa til baka í bili. 25.6.2004 00:01
Hefur litla trú á að NATO hjálpi Bush Bandaríkjaforseti vill að Evrópuríki og NATO komi að uppbyggingarstarfinu í Írak, en virðist sjálfur hafa litla trú á að það gangi eftir. Hann er staddur í Evrópu á leið til leiðtogafundar NATO í Istanbúl. 25.6.2004 00:01
90 fórust í eldsprengingu Níutíu manns fórust í eldsprengingu þegar olíubíll ók á rútu í Íran í nótt. Líkin eru svo illa farin að ekki er hægt að greina þau hvert frá öðru. Sex hópferðabílar biðu við eftirlitsstöð í bænum Zahedan í suðurhluta Írans í gærkvöldi, þegar olíubíllinn kom akandi í áttina að þeim. 25.6.2004 00:01
Vilja hjálp og bætt samskipti Bandaríkjamenn hétu því að leggja fram nýja tillögu að lausn deilna um kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu í viðræðum sex þjóða um málefnið sem hófst í Peking í gær. 24.6.2004 00:01
66 látnir og 200 særðir Að minnsta kosti 66 manns eru látnir og yfir 200 eru særðir í árásum sem átt hafa sér stað í nokkrum borgum Íraks í morgun. Af þeim sem hafa fallið dóu í það minnsta fjörutíu og fjórir í röð bílsprengna sem sprungu í borginni Mósúl. 24.6.2004 00:01
Bretarnir á brott Breskir hermenn, sem verið hafa í haldi íranskra stjórnvalda, hlutu loksins frelsi í morgun . Viðræður milli breskra og íranskra yfirvalda hófust á ný í morgun, eftir að þeim lauk í gær án þess að tekist hefði að ná samkomulagi um framvindu málsins. 24.6.2004 00:01
Lögregla beitir mann ofbeldi Myndbandsupptaka af handtöku bílþjófs hefur vakið hörð viðbrögð í Los Angeles. Á upptökunni sést hvar lögregla króar manninn á stolna bílnum af og hann stekkur út úr bifreiðinni. 24.6.2004 00:01
Mikið mannfall í Írak Tugir manna létust og hundruð særðust í samræmdum árásum skæruliða í borgunum Ramadí, Bakúba og Mósúl í morgun. Meðal fallinna eru að minnsta kosti tveir bandarískir hermenn. Harðir bardagar standa einnig yfir í borginni Fallujah. 24.6.2004 00:01
Pentagon neitar pyntingum á Saddam Yfirmenn í Pentagon vísa á bug ásökunum lögfræðings Saddams Hússeins, þess efnis að forsetinn fyrrverandi hafi mátt þola mannréttindabrot í fangavist sinni. Lögfræðingurinn hefur haldið því fram að á Saddam séu nýleg sár og að hann hafi mátt þola pyntingar í líkingu við þær sem átt hafi sér stað í Abu Ghraib fangelsinu. 24.6.2004 00:01
Þjóðarsundrungin aldrei meiri John Kerry, forsetaframbjóðandi demókrata, segir George Bush, forseta Bandaríkjanna, hafa klofið þjóðina meira en nokkur annar forseti í sögunni. Gagnrýni Kerrys kemur í kjölfar þess að repúblikanar meinuðu honum að greiða atkvæði í öldungadeild bandaríkjaþings á þriðjudaginn. 24.6.2004 00:01
15 ára piltur stunginn til bana Fimmtán ára breskur drengur var stunginn til bana í verslunarmiðstöð í Fulham, úthverfi Lundúna, í dag. Þrír unglingspiltar sáust flýja frá vettvangi en að sögn lögreglu virðist sem þeir hafi ásælst farsíma drengsins og reynt að ræna honum með fyrrgreindum afleiðingum. Piltarnir eru enn ófundnir. 24.6.2004 00:01
Tvær sprengjuárásir í Tyrklandi Að minnsta kosti þrír létust og fimmtán særðust í sprengingu í strætisvagni í Istanbúl í Tyrklandi í dag. Þá særðust þrír í minni sprengingu fyrir utan hótel í Ankara í dag. Árásirnar eru taldar tengjast leiðtogafundi NATO sem verður í Istanbúl í næstu viku. </font /> 24.6.2004 00:01
Lögregluofbeldi næst á myndband Myndbandsupptaka sem sýnir handtöku bílþjófs hefur vakið hörð viðbrögð í Los Angeles. Á upptökunni sést lögregla reyna að króa manninn af en hann stekkur út úr bílnum og flýr. 24.6.2004 00:01
Tæplega hundrað týndu lífinu Komið hefur í ljós 92 létust í árásum í sjálfstjórnarhéraðinu Ingúsetíu í suðurhluta Rússlands aðfaranótt þriðjudags. Þá særðust 120 í árásunum. 67 hinna látnu voru liðsmenn rússneskra öryggissveita. 24.6.2004 00:01
Fá ekki undanþágu Bandaríkjamenn hafa gefist upp við að reyna að fá undanþágu fyrir hermenn sína frá því að verða ákærðir fyrir nýjum alþjóðlegum stríðsglæpadómstól, að því er fram kemur á fréttavef BBC. 24.6.2004 00:01
Óveður geisar í Þýskalandi Tveir hafa látist og nokkrir slasast í gríðarlegu óveðri sem hefur geisað í Þýskalandi undanfarna tvo daga. Í óveðrinu hafa tré rifnað upp með rótum, fjölmargir bílar skemmst og þök hreinlega fokið af húsum. 24.6.2004 00:01
Komu Bush mótmælt Sprengja sprakk fyrir framan hótelið þar sem George W. Bush Bandaríkjaforseti hyggst dvelja er hann sækir Tyrkland heim um helgina. Lögregluþjónn slasaðist alvarlega í sprengingunni, sem ekki er vitað hver ber ábyrgð á. 24.6.2004 00:01
Lætur ekki undan þrýstingi Forsætisráðherra Ísraels, Ariel Sharon, segist ekki ætla að láta undan þrýstingi Egypta til þess að hefja viðræður við Palestínumenn á ný. Hann fagnar þó áhuga Egypta á því að vinna að öryggismálum á Gaza-svæðinu eftir fyrirhugað brotthvarf ísraelskra hersveita. 24.6.2004 00:01
Sleppt úr haldi Írana Írönsk stjórnvöld létu átta breska hermenn af hendi í gær en þeir voru teknir höndum eftir að varðbátar þeirra höfðu siglt inn í íranska landhelgi á mánudag. Mennirnir voru keyrðir í breska sendiráðið í Teheran eftir þriggja daga viðræður fulltrúa landanna. 24.6.2004 00:01
Gyðingar flýja andúð í Evrópu Gósentíð er nú hjá fasteignasölum í Ísrael þar sem mikil aukning hefur orðið á þeim fjölda gyðinga sem flytja búferlum til landsins vegna vaxandi andúðar sem þeir finna fyrir víða í Evrópu. 24.6.2004 00:01
Dýr myndi krúnan öll Kostnaður breskra skattborgara vegna Elísabetar II drottningar nam tæpum fimm milljörðum króna á síðasta ári. Þetta samsvarar því að hvert breskt mannsbarn hafi þurft að borga að meðaltali 80 krónur til að standa straum af kostnaði við uppihald og ferðalög drottningar, lögfræðikostnað og tryggingar auk annarra útgjaldaliða. 24.6.2004 00:01
Tugir látast í fjölda árása Hver dagurinn á fætur öðrum ber í för með sér nýja staðfestingu þess að ótti manna við árásir í aðdraganda valdaafsals hernámsliðsins í Írak ætti við rök að styðjast. Varla líður sá dagur að ekki berist tíðindi af árásum og morðum og var gærdagurinn einn sá blóðugasti. 24.6.2004 00:01
Stríð byggt á lygavef "Við lugum okkur leið inn í stríðið," sagði Ron Reagan, sonur Ronalds Reagans fyrrum Bandaríkjaforseta, í sjónvarpsviðtali þegar hann gagnrýndi stefnu George W. Bush harkalega. Reagan yngri sagðist myndu kjósa hvern þann sem gæti lagt Bush að velli í forsetakosningunum í haust. 24.6.2004 00:01
Stríð byggt á lygavef "Við lugum okkur leið inn í stríðið," sagði Ron Reagan, sonur Ronalds Reagans fyrrum Bandaríkjaforseta, í sjónvarpsviðtali þegar hann gagnrýndi stefnu George W. Bush harkalega. Reagan yngri sagðist myndu kjósa hvern þann sem gæti lagt Bush að velli í forsetakosningunum í haust. 24.6.2004 00:01
Þrír létust Þrír létust og fimmtán særðust þegar sprengja sprakk um borð í strætisvagni í Istanbúl. Sprengjan sprakk í fangi konu á þrítugsaldri sem var meðal farþega. Talið er að hún hafi verið að flytja sprengjuna á annan stað en sprengjan sprungið fyrr en til var ætlast. 24.6.2004 00:01
Leiðtogar ræða saman Joseph Kabila, forseti Kongó, gerir ráð fyrir því að hitta Paul Kagame, forseta Rúanda, fljótlega og ræða óvissuna sem nú er uppi vegna ólgu í austurhluta Kongó. 24.6.2004 00:01
Umheimurinn sinnulaus Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Kofi Annan, segir að stofnunin beri ekki ábyrgð á sinnuleysi umheimsins vegna blóðugra átakanna í Súdan. 23.6.2004 00:01
Tugir féllu í árás Tsjetsjena Þúsundir herdeilda flykkjast til borgarinnar Nazran í Ingúsetíuhéraði í Suður-Rússlandi við landamæri Tsjetsjeníu til að uppræta tsjetsjenska uppreisnarhópa. Þeir eru grunaðir um að kveikja í lögreglustöð og opinberum byggingum í þremur bæjum héraðsins. 48 menn urðu eldunum að bráð. 23.6.2004 00:01
Opinber skjöl um meðferð fanga Hvíta húsið hefur birt fjölda opinberra skjala um meðferð fanga í von um að slá á gagnrýni vegna illrar meðferðar þeirra og sanna að ekki hafi verið skipað fyrir um pyntingar og svívirðingar á æðstu stöðum. Lítið mun þó koma fram í skjölunum sem varpar ljósi á stefnu stjórnvalda og framferði fangavarða í Abu Ghraib fangelsinu í Írak og víðar. 23.6.2004 00:01
Hóta að drepa forsætisráðherrann Leiðtogi al-Kaída í Írak, Abu Musab al-Zarqawi, hótar að drepa nýjan forsætisráðherra Íraks, Iyad Allawi. Hótunin kom fram á hljóðupptöku sem íslömsk vefsíða birti í morgun. Þar segist Zarqawi hafa fundið rétta eitrið og beitt sverð til að drepa Allawi. 23.6.2004 00:01
Viðræður um kjarnorkumál N-Kóreu George Bush forseti Bandaríkjanna hyggst bjóða Norður-Kóreumönnum aðstoð af einhverju tagi gegn ýmsum ströngum skilyrðum, þar á meðal að hætta kjarnorkuvopnaáætlun sinni. 23.6.2004 00:01
Viðræður um kjarnorkumál N-Kóreu George Bush forseti Bandaríkjanna hyggst bjóða Norður-Kóreumönnum aðstoð af einhverju tagi gegn ýmsum ströngum skilyrðum, þar á meðal að hætta kjarnorkuvopnaáætlun sinni. 23.6.2004 00:01
Viðræður um kjarnorkumál N-Kóreu George Bush forseti Bandaríkjanna hyggst bjóða Norður-Kóreumönnum aðstoð af einhverju tagi gegn ýmsum ströngum skilyrðum, þar á meðal að hætta kjarnorkuvopnaáætlun sinni. 23.6.2004 00:01
Bretarnir í Íran fá frelsi Átta breskir hermenn sem sitja í haldi í Íran hljóta frelsi von bráðar. Mennirnir voru um borð í þremur bátum, sem Íranar segja hafa haldið inn í íranska landhelgi á mánudag, og voru þeir handsamaðir í kjölfarið. 23.6.2004 00:01
Verkfall norskra olíuverkamanna Allt stefnir í allsherjarverkfall meðal verkamanna í norska olíuiðnaðinum og að framleiðslan lamist sem óhjákvæmilega leiddi til hækkunar olíuverðs á heimsmarkaði. Eftir að hluti verkamanna í greininni hefur verið í verkfalli í sex daga segja talsmenn þeirra að lítið sem ekkert miði í samkomulagsátt og að allsherjarverkfall blasi við. 23.6.2004 00:01
Saddam Hússein segist líða vel Saddam Hússein, fyrrverandi forseti Íraks, segir í bréfi sem hann hefur sent fjölskyldu sinni að sér líði vel andlega og þakkar guði almáttugum fyrir það. Bréfið var vandlega ritskoðað af hernaðaryfirvöldum og níu af fjórtán línum þess strikaðar út. 23.6.2004 00:01
Sexföldun í smiti á lömunarveiki Mesti lömunarveikisfaraldur síðari ára geisar nú í Nígeríu og hætta er á að faraldurinn dreifist til Mið- og Vestur-Afríku. Samkvæmt upplýsingum Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar hafa nú þegar sex sinnum fleiri börn smitast af sjúkdómnum í ár en á síðasta ári. 23.6.2004 00:01
Forsætisráðherra hótað lífláti Hryðjuverkamaðurinn Abu Musab al-Zarqawi, sem tengdur er al-Kaída hryðjuverkasamtökunum, hefur opinberlega hótað tilvonandi forsætisráðherra Íraks, Iyad Allawi lífláti. Morðhótunin kom fram á hljóðupptöku sem talið er að komi frá al-Zarqawi. 23.6.2004 00:01
Bretarnir í Íran fá frelsi Átta breskum sjóliðum, sem haldið hefur verið föngnum í Íran síðan á mánudag, verður sleppt í dag eða á morgun. Yfirvöld í Íran hættu við að sækja mennina til saka fyrir að fara inn í íranska landhelgi eftir að ljóst var að þeir höfðu einfaldlega villst. 23.6.2004 00:01