Fleiri fréttir

Þrír greindust innan­lands

Þrír einstaklingar greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Einstaklingarnir greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og af þeim var einn í sóttkví og hinir tveir utan.

Brugðust við tilkynningu um alvarlegt fjallahjólaslys

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu brást við útkalli vegna hjólreiðamanns sem fallið hafði af hjóli sínu Skálafelli í kvöld. Töluverður viðbúnaður var vegna slyssins, þar sem tilkynningin hljóðaði eins og um alvarlegt slys hafi verið að ræða.

Slasaðist á Snæfelli

Kalla þurfti til þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að sækja göngumann sem slasaðist á göngu á Snæfelli á Austurlandi í dag.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að réttur til tekjutengdra atvinnuleysisbóta fari úr þremur mánuðum í sex á sama tíma og allt stefnir í að þúsundir fari á atvinnuleysisbætur.

Stór skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu fundu fyrir vænum hristingi um korter yfir fjögur. Fréttastofu hafa borist símtöl og greinilegt að mjög margir hafa orðið skjálftans varir.

Herða leitina að uppruna smitsins vegna mótsagnakenndra niðurstaðna

Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem greindist með kórónuveiruna á laugardag fór aftur í sýnatöku í vikunni. Í þeirri sýnatöku fannst veiran ekki í íbúanum. Hefur mótefnamæling einnig leitt í ljós að íbúinn er ekki með mótefni fyrir veirunni.

Sjá næstu 50 fréttir