Fleiri fréttir Svona var 61. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 1.5.2020 13:16 „Þarf að tryggja að vinnumarkaðurinn verði ekki eins auðsærður og nú“ Sögulegur baráttudagur verkalýðsins, eða 1. maí, er runninn upp, þar sem hvorki verða kröfugöngur né útifundir í dag vegna samkomubanns. Þetta er í fyrsta sinn í tæp hundrað ár sem það gerist á þessum degi. Forseti Alþýðusambands Íslands varar við að launafólk slái að kröfum sínum í skugga atvinnuleysis. 1.5.2020 12:51 Undirbúa aukna aðsókn í Háskóla Íslands Háskóli Íslands fer fram á aukið fjármagn fyrir næsta skólaár til að geta tekið á móti auknum fjölda nemenda næsta haust. Rektor segir að eftir fjármálahrunið hafi aðsókn í nám stóraukist og búist sé við svipuðu ástandi næsta haust. 1.5.2020 12:04 Boeing sagt skoða uppfærðar útgáfur af bæði 757 og 767 Boeing-verksmiðjurnar eru sagðar skoða þann möguleika að hefja framleiðslu nýrrar útgáfu af bæði Boeing 757 og 767-vélunum. Þetta eru þær flugvélartegundir sem Icelandair notar. 1.5.2020 11:30 Lögreglumenn fara í rafræna kröfugöngu Lögreglumenn hafa verið án kjarasamnings í ár og sér ekki fyrir endann á viðræðum. Því hefur verið blásið til rafrænnar kröfugöngu en ekki eru aðstæður til að halda kröfugöngu á staðnum líkt og tíðkast hefur. 1.5.2020 10:00 Tvö tilfelli samkomubannsbrots á veitingahúsum Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingahúsum í Reykjavík í gærkvöldi og nótt vegna brots á samkomubanni. Á báðum v»eitingastöðunum voru um 30 manns þegar lögreglu bar að garði. 1.5.2020 07:26 Fórnarkostnaður Svíanna greinilega mjög mikill Sigurður Guðmundsson, smitsjúkdómalæknir og fyrrverandi landlæknir, telur ljóst að fórnarkostnaður yfirvalda í Svíþjóð í baráttunni við faraldur kórónuveiru sé mjög mikill. 1.5.2020 07:00 Vonast til að opna hótelið aftur í júní Vonir standa til að hótelin geti farið að taka aftur á móti gestum í júní en þeir sem á þeim starfa vona að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelunum í sumar. 30.4.2020 23:15 Stúlka veittist að pilti með eggvopni Unglingsstúlka hefur verið færð til vistunar á viðeigandi stofnun eftir að alvarlegt atvik varð í Kópavogi snemma í kvöld. 30.4.2020 22:29 Afturvirk launahækkun þingmanna og ráðherra kemur til framkvæmda á verkalýðsdaginn Frumvarp Pírata um að þingmenn og ráðherrar fái engar launahækkanir út kjörtímabilið hefur ekki verið afgreitt úr nefnd og því ljóst að það verður ekki afgreitt fyrir mánaðamót. 30.4.2020 21:42 Segja augljóst að ríkið þurfi að aðstoða Icelandair Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, kveðst ekki hrifin af þeirri hugmynd að ríkið eignist hlut í Icelandair. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, telur að ríkið þurfi að stíga inn í með meira afgerandi hætti en stjórnvöld gáfu til kynna í dag. 30.4.2020 20:57 Vel yfir 90% hópuppsagna hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Ríflega fjögur þúsund hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn sem Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um í dag og í gær. 30.4.2020 20:30 Leit lögreglu í Kópavogi hætt Fjöldi lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu leitaði að manni sem talið var að hefði ráðist á tvo unglinga í Salahverfi í Kópavogi. 30.4.2020 20:07 Hætta á auknu brotthvarfi að samkomubanni loknu Það er hætta á auknu brotthvarfi að loknu samkomubanni að mati skólameistara Tækniskólans. Starfsfólk skólans hafi hringt í á annað þúsund nemendur til að hvetja þá áfram. Yfirlögregluþjónn biðlar til samninganefnda að afstýra verkfalli sem hefði áhrif á skólastarf. 30.4.2020 19:33 Strætó veitt undanþága frá tveggja metra reglunni Heilbrigðisráðuneytið hefur frá og með 4. maí næstkomandi veitt Strætó undanþágu frá fjarlægðartakmörkunum, tveggja metra reglunni, að því leyti að miða hámarksfjölda fólks í vögnum við þrjátíu manns. 30.4.2020 19:16 Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30.4.2020 18:34 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir hefjast klukkan 18:30. 30.4.2020 18:00 Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30.4.2020 17:43 Fjármálaráðherra segir enga fá meira en samið hafi verið um við aðra Fjármálaráðherra segir nýfellda kjarasaminga hjúkrunarfræðinga vera gott veganesti til samninganefnda til að ljúka samningum sem báðir aðilar geti sætt sig við. 30.4.2020 17:21 4.210 manns hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn Vinnumálastofnun hefur í uppsagnahrinu vegna kórónuveirufaraldursins borist tilkynningar um hópuppsagnir frá 51 fyrirtæki. Uppsagnirnar varða 4.210 starfsmenn. 30.4.2020 17:20 Þorsteinn Gunnarsson ráðinn borgarritari Þorsteinn var metinn hæfastur allra umsækjenda af ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var af borgarráði í febrúar 2020. 30.4.2020 16:34 Segir hjúkrunarfræðinga hafa hafnað meiri hækkunum en aðrir fái Fjármálaráðherra segir að krafa hjúkrunarfræðinga um launahækkanir kosti allt að fimm milljörðum krónum meira en aðrir hafi samið um. 30.4.2020 15:42 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness vegna alvarlegrar líkamsárásar í Kópavogi. 30.4.2020 15:40 Víðir minnir á skólaskylduna Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir að stóra verkefnið næstkomandi mánudag, þegar slakanir á samkomubanninu taki gildi, sé að koma nemendum í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum í skólann. 30.4.2020 14:59 „Stundum tölum við um Covid-byltinguna“ Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans, telur að framhaldsskólarnir muni koma sterkari út úr kórónuveirufaraldrinum heldur en áður. Ástæðan er að stigin hafa verið stór skref í að nýta tæknilausnir til að efla kennslu. 30.4.2020 14:35 Lofaði að selja tvær fasteignir til að gera upp skuldina við Slayer Friðrik Ólafsson skipuleggjandi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær til að greiða umboðsfyrirtæki bandarísku hljómsveitarinnar Slayer um 20 milljónir króna í eftirstandandi þóknun fyrir að spila á hátíðinni í júní 2018. 30.4.2020 14:15 Útkall eftir að gervitunglamynd sýndi hugsanlega olíumengun Athugun eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar leiddi í ljós að mengunin var minni en óttast var í fyrstu. 30.4.2020 13:52 Óvissan allsráðandi hjá sjálfstætt starfandi leikskólum vegna skertra leikskólagjalda 30.4.2020 13:08 Þriðja skiptið sem ekkert nýtt smit greinist Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Enn hafa því 1.797 greinst með veiruna hér á landi frá upphafi faraldursins. Þetta er í þriðja skipti sem ekkert nýtt smit greinist. 30.4.2020 13:05 Svona var 60. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn er sá sextugasti í röðinni og verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi auk þess sem textalýsing verður hér að neðan. 30.4.2020 13:00 Samfylkingin vill styðja Icelandair með hlutabréfakaupum Formaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að íslensk stjórnvöld fari sömu leið og önnur ríki sem eignast hafi hlut í flugfélögumá móti stuðningi sínum við þau. Fjármálaráðherra segir það eiga að vera síðasta úrræðið. 30.4.2020 12:41 Fordæmalaus notkun á orðinu fordæmalaus í faraldrinum Ýmis orð sem alla jafna hafa ekki fengið mikið pláss í daglegu tali landsmanna hafa öðlast nýjan sess í kórónuveirufaraldrinum sem nú gengur yfir heimsbyggðina 30.4.2020 11:54 Úr skógræktinni og í stól sveitarstjóra Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, hefur verið ráðinn nýr sveitarstjóri Fljótsdalshrepps. 30.4.2020 11:44 Tekur ekki afstöðu til deilunnar Umboðsmaður barna segir að sér sé ekki aðeins heimilt að miðla skilaboðum barna til deiluaðila í kjaradeilu Eflingar og nokkura sveitarfélag, heldur sé það honum skylt. Með þessu sé ekki verið að taka afstöðu til kjaradeilunnar. 30.4.2020 09:18 Nýtt jökulsker skýtur upp kollinum á Breiðamerkurjökli Um kílómetra langur kambur utan í Mávabyggðarrönd er nýjasta jökulskerið í Breiðamerkurjökli. Skerið hefur smám saman verið að birtast undanfarin þrjú til fjögur ár en það mun að öllum líkindum enda á að kljúfa jökulinn í tvo strauma á þessari öld. 30.4.2020 09:00 Lögreglumaður stefnir fyrrverandi ritstjóra DV vegna umfjöllunar Lögreglumaðurinn krefst 1,5 milljóna í miskabætur. 30.4.2020 07:46 Norðaustanátt þar sem hvassast verður norðvestantil Veðurstofan spáir norðaustanátt í dag þar sem víða verður 8 til 15 metrar á sekúndu og hvassast norðvestantil á landinu. 30.4.2020 07:21 Fylgjast vel með framgangi nýs barnasjúkdóms í Evrópu Ekki er enn vitað hvort ný veikindi sem greinst hafa í ungum börnum, m.a. í Bretlandi, undanfarna daga tengist Covid 19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 30.4.2020 07:00 Margir teknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna Nokkuð virðist hafa verið um ökumenn undir áhrifum fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt en að öðru leyti var nóttin róleg. 30.4.2020 06:38 Minnið, staða flugmanna og faraldrar fortíðarinnar í Bítinu Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. 30.4.2020 06:29 Jóhann Gunnar kjörinn varaformaður BHM Lögfræðingurinn Jóhann Gunnar Þórarinsson hefur verið kjörinn nýr varaformaður Bandalags Háskólamanna (BHM). Jóhann bar sigurorð af Guðfinni Þór Newman í rafrænni kosningu á aðalfundi félagsins. 29.4.2020 23:56 Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29.4.2020 23:30 Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. 29.4.2020 22:08 Koma örmagna kajakræðurum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn af Kjalarnesi eru nú á leið á vettvang út á Kollafjörð eftir að tveir örmagna kajakræðarar óskuðu eftir aðstoð. 29.4.2020 21:37 Telur umboðsmann barna sýna Eflingarfólki lítilsvirðingu „Ég viðurkenni að mér var brugðið þegar ég las textann og skilaboðin í honum,“ skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, um erindi sem henni barst frá umboðsmanni barna, Salvöru Nordal, vegna fyrirhugaðra verkfallsaðgerða félagsmanna Eflingar sem starfa hjá sveitarfélögum. 29.4.2020 21:29 Sjá næstu 50 fréttir
Svona var 61. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 1.5.2020 13:16
„Þarf að tryggja að vinnumarkaðurinn verði ekki eins auðsærður og nú“ Sögulegur baráttudagur verkalýðsins, eða 1. maí, er runninn upp, þar sem hvorki verða kröfugöngur né útifundir í dag vegna samkomubanns. Þetta er í fyrsta sinn í tæp hundrað ár sem það gerist á þessum degi. Forseti Alþýðusambands Íslands varar við að launafólk slái að kröfum sínum í skugga atvinnuleysis. 1.5.2020 12:51
Undirbúa aukna aðsókn í Háskóla Íslands Háskóli Íslands fer fram á aukið fjármagn fyrir næsta skólaár til að geta tekið á móti auknum fjölda nemenda næsta haust. Rektor segir að eftir fjármálahrunið hafi aðsókn í nám stóraukist og búist sé við svipuðu ástandi næsta haust. 1.5.2020 12:04
Boeing sagt skoða uppfærðar útgáfur af bæði 757 og 767 Boeing-verksmiðjurnar eru sagðar skoða þann möguleika að hefja framleiðslu nýrrar útgáfu af bæði Boeing 757 og 767-vélunum. Þetta eru þær flugvélartegundir sem Icelandair notar. 1.5.2020 11:30
Lögreglumenn fara í rafræna kröfugöngu Lögreglumenn hafa verið án kjarasamnings í ár og sér ekki fyrir endann á viðræðum. Því hefur verið blásið til rafrænnar kröfugöngu en ekki eru aðstæður til að halda kröfugöngu á staðnum líkt og tíðkast hefur. 1.5.2020 10:00
Tvö tilfelli samkomubannsbrots á veitingahúsum Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingahúsum í Reykjavík í gærkvöldi og nótt vegna brots á samkomubanni. Á báðum v»eitingastöðunum voru um 30 manns þegar lögreglu bar að garði. 1.5.2020 07:26
Fórnarkostnaður Svíanna greinilega mjög mikill Sigurður Guðmundsson, smitsjúkdómalæknir og fyrrverandi landlæknir, telur ljóst að fórnarkostnaður yfirvalda í Svíþjóð í baráttunni við faraldur kórónuveiru sé mjög mikill. 1.5.2020 07:00
Vonast til að opna hótelið aftur í júní Vonir standa til að hótelin geti farið að taka aftur á móti gestum í júní en þeir sem á þeim starfa vona að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelunum í sumar. 30.4.2020 23:15
Stúlka veittist að pilti með eggvopni Unglingsstúlka hefur verið færð til vistunar á viðeigandi stofnun eftir að alvarlegt atvik varð í Kópavogi snemma í kvöld. 30.4.2020 22:29
Afturvirk launahækkun þingmanna og ráðherra kemur til framkvæmda á verkalýðsdaginn Frumvarp Pírata um að þingmenn og ráðherrar fái engar launahækkanir út kjörtímabilið hefur ekki verið afgreitt úr nefnd og því ljóst að það verður ekki afgreitt fyrir mánaðamót. 30.4.2020 21:42
Segja augljóst að ríkið þurfi að aðstoða Icelandair Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, kveðst ekki hrifin af þeirri hugmynd að ríkið eignist hlut í Icelandair. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, telur að ríkið þurfi að stíga inn í með meira afgerandi hætti en stjórnvöld gáfu til kynna í dag. 30.4.2020 20:57
Vel yfir 90% hópuppsagna hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Ríflega fjögur þúsund hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn sem Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um í dag og í gær. 30.4.2020 20:30
Leit lögreglu í Kópavogi hætt Fjöldi lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu leitaði að manni sem talið var að hefði ráðist á tvo unglinga í Salahverfi í Kópavogi. 30.4.2020 20:07
Hætta á auknu brotthvarfi að samkomubanni loknu Það er hætta á auknu brotthvarfi að loknu samkomubanni að mati skólameistara Tækniskólans. Starfsfólk skólans hafi hringt í á annað þúsund nemendur til að hvetja þá áfram. Yfirlögregluþjónn biðlar til samninganefnda að afstýra verkfalli sem hefði áhrif á skólastarf. 30.4.2020 19:33
Strætó veitt undanþága frá tveggja metra reglunni Heilbrigðisráðuneytið hefur frá og með 4. maí næstkomandi veitt Strætó undanþágu frá fjarlægðartakmörkunum, tveggja metra reglunni, að því leyti að miða hámarksfjölda fólks í vögnum við þrjátíu manns. 30.4.2020 19:16
Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30.4.2020 18:34
Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30.4.2020 17:43
Fjármálaráðherra segir enga fá meira en samið hafi verið um við aðra Fjármálaráðherra segir nýfellda kjarasaminga hjúkrunarfræðinga vera gott veganesti til samninganefnda til að ljúka samningum sem báðir aðilar geti sætt sig við. 30.4.2020 17:21
4.210 manns hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn Vinnumálastofnun hefur í uppsagnahrinu vegna kórónuveirufaraldursins borist tilkynningar um hópuppsagnir frá 51 fyrirtæki. Uppsagnirnar varða 4.210 starfsmenn. 30.4.2020 17:20
Þorsteinn Gunnarsson ráðinn borgarritari Þorsteinn var metinn hæfastur allra umsækjenda af ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var af borgarráði í febrúar 2020. 30.4.2020 16:34
Segir hjúkrunarfræðinga hafa hafnað meiri hækkunum en aðrir fái Fjármálaráðherra segir að krafa hjúkrunarfræðinga um launahækkanir kosti allt að fimm milljörðum krónum meira en aðrir hafi samið um. 30.4.2020 15:42
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness vegna alvarlegrar líkamsárásar í Kópavogi. 30.4.2020 15:40
Víðir minnir á skólaskylduna Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir að stóra verkefnið næstkomandi mánudag, þegar slakanir á samkomubanninu taki gildi, sé að koma nemendum í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum í skólann. 30.4.2020 14:59
„Stundum tölum við um Covid-byltinguna“ Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans, telur að framhaldsskólarnir muni koma sterkari út úr kórónuveirufaraldrinum heldur en áður. Ástæðan er að stigin hafa verið stór skref í að nýta tæknilausnir til að efla kennslu. 30.4.2020 14:35
Lofaði að selja tvær fasteignir til að gera upp skuldina við Slayer Friðrik Ólafsson skipuleggjandi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær til að greiða umboðsfyrirtæki bandarísku hljómsveitarinnar Slayer um 20 milljónir króna í eftirstandandi þóknun fyrir að spila á hátíðinni í júní 2018. 30.4.2020 14:15
Útkall eftir að gervitunglamynd sýndi hugsanlega olíumengun Athugun eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar leiddi í ljós að mengunin var minni en óttast var í fyrstu. 30.4.2020 13:52
Óvissan allsráðandi hjá sjálfstætt starfandi leikskólum vegna skertra leikskólagjalda 30.4.2020 13:08
Þriðja skiptið sem ekkert nýtt smit greinist Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Enn hafa því 1.797 greinst með veiruna hér á landi frá upphafi faraldursins. Þetta er í þriðja skipti sem ekkert nýtt smit greinist. 30.4.2020 13:05
Svona var 60. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn er sá sextugasti í röðinni og verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi auk þess sem textalýsing verður hér að neðan. 30.4.2020 13:00
Samfylkingin vill styðja Icelandair með hlutabréfakaupum Formaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að íslensk stjórnvöld fari sömu leið og önnur ríki sem eignast hafi hlut í flugfélögumá móti stuðningi sínum við þau. Fjármálaráðherra segir það eiga að vera síðasta úrræðið. 30.4.2020 12:41
Fordæmalaus notkun á orðinu fordæmalaus í faraldrinum Ýmis orð sem alla jafna hafa ekki fengið mikið pláss í daglegu tali landsmanna hafa öðlast nýjan sess í kórónuveirufaraldrinum sem nú gengur yfir heimsbyggðina 30.4.2020 11:54
Úr skógræktinni og í stól sveitarstjóra Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, hefur verið ráðinn nýr sveitarstjóri Fljótsdalshrepps. 30.4.2020 11:44
Tekur ekki afstöðu til deilunnar Umboðsmaður barna segir að sér sé ekki aðeins heimilt að miðla skilaboðum barna til deiluaðila í kjaradeilu Eflingar og nokkura sveitarfélag, heldur sé það honum skylt. Með þessu sé ekki verið að taka afstöðu til kjaradeilunnar. 30.4.2020 09:18
Nýtt jökulsker skýtur upp kollinum á Breiðamerkurjökli Um kílómetra langur kambur utan í Mávabyggðarrönd er nýjasta jökulskerið í Breiðamerkurjökli. Skerið hefur smám saman verið að birtast undanfarin þrjú til fjögur ár en það mun að öllum líkindum enda á að kljúfa jökulinn í tvo strauma á þessari öld. 30.4.2020 09:00
Lögreglumaður stefnir fyrrverandi ritstjóra DV vegna umfjöllunar Lögreglumaðurinn krefst 1,5 milljóna í miskabætur. 30.4.2020 07:46
Norðaustanátt þar sem hvassast verður norðvestantil Veðurstofan spáir norðaustanátt í dag þar sem víða verður 8 til 15 metrar á sekúndu og hvassast norðvestantil á landinu. 30.4.2020 07:21
Fylgjast vel með framgangi nýs barnasjúkdóms í Evrópu Ekki er enn vitað hvort ný veikindi sem greinst hafa í ungum börnum, m.a. í Bretlandi, undanfarna daga tengist Covid 19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 30.4.2020 07:00
Margir teknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna Nokkuð virðist hafa verið um ökumenn undir áhrifum fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt en að öðru leyti var nóttin róleg. 30.4.2020 06:38
Minnið, staða flugmanna og faraldrar fortíðarinnar í Bítinu Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. 30.4.2020 06:29
Jóhann Gunnar kjörinn varaformaður BHM Lögfræðingurinn Jóhann Gunnar Þórarinsson hefur verið kjörinn nýr varaformaður Bandalags Háskólamanna (BHM). Jóhann bar sigurorð af Guðfinni Þór Newman í rafrænni kosningu á aðalfundi félagsins. 29.4.2020 23:56
Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29.4.2020 23:30
Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. 29.4.2020 22:08
Koma örmagna kajakræðurum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn af Kjalarnesi eru nú á leið á vettvang út á Kollafjörð eftir að tveir örmagna kajakræðarar óskuðu eftir aðstoð. 29.4.2020 21:37
Telur umboðsmann barna sýna Eflingarfólki lítilsvirðingu „Ég viðurkenni að mér var brugðið þegar ég las textann og skilaboðin í honum,“ skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, um erindi sem henni barst frá umboðsmanni barna, Salvöru Nordal, vegna fyrirhugaðra verkfallsaðgerða félagsmanna Eflingar sem starfa hjá sveitarfélögum. 29.4.2020 21:29