Fleiri fréttir

Tilmæli ESB byggi ekki á vísindalegum grunni

Guðlaugur Þór Þórðarson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra, segja íslensk stjórnvöld hafa komið á framfæri mótmælum við sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi í gær.

Geta ekki og vilja ekki veita fámennum hóp meiri hækkanir

Framkvæmdastjóri Eflingar segir kaldranalegt ef sveitarfélög eru að nýta kórónuveiruna sem vopn í kjaraviðræðum og freista þess að fá aðgerðum frestað. Formaður landssambands sveitarfélaga segir ekki koma til greina að semja um meiri hækkanir en felast í lífskjarasamningnum.

Tíu í sóttkví eftir crossfittíma

Einstaklingum sem sóttu líkamsræktartíma á vegum Crossfit Suðurnes í Sporthúsinu þann 7. mars síðastliðinn hefur verið gert að fara í sóttkví eftir að líkamsræktarkennari greindist með kórónuveiruna.

Svona tækla nokkrir grunnskólar samkomubannið

Starfsdagur er á leik- og grunnskólum víða um land í dag, fyrsta degi í samkomubanni. Skólastjórnendur og kennarar ráða ráðum sínum og reyna að skipuleggja skólastarf miðað við tilmæli almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra.

Draga úr viðveru í þingsalnum

Þingfundum hefur verið fækkað í vikunni en ráðgert er að afgreiða minnst þrjú fumvörp í vikunni sem tengjast aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveiruheimsfaraldursins.

Mál Manís og fjölskyldu endurupptekið

Kærunefnd Útlendingamála hefur fallist á beiðni íranskrar fjölskyldu um endurupptöku á máli þeirra. Er ákvörðunin tekin á grundvelli þess að meira en tólf mánuðir eru liðnir frá því að umsókn um alþjóðlega vernd var lögð fram.

Sjá næstu 50 fréttir