Fleiri fréttir

Bæði sýnin á Akureyri reyndust neikvæð

Sýni úr tveimur einstaklingum sem settir voru í einangrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna gruns um kórónuveirusmit reyndust neikvæð fyrir COVID-19 sjúkdómnum.

Fólk beðið að endurnýta pumpur af sótthreinsivörum

Umhverfisstofnun og Embætti landlæknis að höfðu samráði við framleiðendur sótthreinsivara beina þeim tilmælum til almennings, fyrirtækja og stofnana að endurnýta handpumpur af handsprittbrúsum, sápum og öðrum sótthreinsivörum þar sem skortur er á slíkum pumpum í heiminum.

Netspjall og símtöl í stað heimsókna til lækna

Samskipti fólks við heilsugæsluna taka miklum breytingum þessa dagana og má sjá mikla aukningu í símtölum og rafrænum samskiptum, á meðan heimsóknir á heilsugæslustöðvar dragast saman.

Fimm ára baráttu ungra barna sem óttast föður sinn og móður lokið

Ung systkini, stúlka og yngri drengur, sem lýst hafa kynferðisbrotum af hálfu föður og ofbeldi af hálfu móður þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af því að búa með foreldrum sínum. Hæstiréttur kvað upp dóm í gær þess efnis að foreldrarnir hefðu verið sviptir forsjá barnanna.

Kársnesskóla lokað vegna verkfalls

Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð.

Vit­laust við­hengi kostaði FB 1,3 milljónir

Persónuvernd hefur sektað Fjölbrautaskólann í Breiðholti um 1,3 milljónir króna vegna öryggisbrests. Atvikið átti sér stað í ágúst síðastliðnum þegar kennari við skólann sendi fyrir mistök persónuupplýsingar um nemendur í tölvupósti.

Menntaskólinn á Ísafirði braut lög

Menntaskólinn á Ísafirði braut lög þegar hann synjaði Eyþóri Inga Falssyni fötluðum pilti um skólavist nokkrum dögum fyrir skólasetningu. Sérstaklega er sett ofaní við skólastjóra vegna málsins í úrskurði Menntamálaráðuneytisins. 

Smitin orðin 81

Fimm ný tilfelli kórónuveirunnar greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítala nú í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir