Fleiri fréttir Jafnréttisstefna Íslandsbanka og fangelsun stjórnmálamanna í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá klukkan 17:40. 27.10.2019 16:45 Léttir að sjá jafn afgerandi niðurstöðu Íbúar í fjórum sveitarfélögum á Austurlandi samþykktu sameiningu þeirra með afgerandi hætti í kosningu í gær. Nýja sveitarfélagið verður með fimm þúsund íbúa, og segja sveitarstjórar að tryggt verði að jaðarbyggðir verði ekki áhrifalausar í þessu landfræðilega langstærsta sveitarfélag landsins. 27.10.2019 15:37 Tálmanir í umgengnismálum „meinsemd á okkar samfélagi“ Lögmaðurinn Sævar Þór Jónsson segir umræðu um tálmun ekki nægilega mikla í okkar þjóðfélagi. Tálmunin beinist oftar en ekki gegn feðrum þar sem kerfið gerir yfirleitt ráð fyrir því að börn séu hjá mæðrum sínum eftir skilnað foreldra. 27.10.2019 12:30 Íbúum fækkar í sveitarfélagi Sigurðar Inga Íbúum hefur fjölgað í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi á síðustu árum nema í sveitarfélaginu þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngu og sveitarstjórnamála býr. Það er Hrunamannahreppur en Sigurður Ingi býr á bænum Syðra Langholti. 27.10.2019 12:30 Sökuð um að hafa gengið í skrokk á móður meðan þrjú börn hennar horfðu á Karl og kona hafa verið ákærð fyrir ofbeldisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gagnvart barnsmóður karlsins. Barnsmóðirin mátti þola spörk í höfuð þar sem hún lá liggjandi á jörðinni en þrjú börn hennar og sambýlismaður horfðu á 27.10.2019 09:00 Reyndi að ryðjast inn á tónleika Scooter Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær ofurölvi einstakling fyrir utan Laugardalshöllina þar sem tónleikar Scooter fóru fram. 27.10.2019 07:51 Íbúð alelda í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. 27.10.2019 05:17 Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26.10.2019 23:32 Klippt og skorin snjóhula á fyrsta degi vetrar Skörp skil sjást á milli auðrar og alhvítrar jarðar á gervihnattamynd sem var tekin á fyrsta degi vetrar. 26.10.2019 20:42 Sífellt fleiri greina frá kynferðisofbeldi á unglingsárum Verkefnastýra Stígamóta segist telja klám einn stærsta lýðheilsuvanda samfélagsins. 26.10.2019 20:30 Ungt fólk á Suðurlandi vill komast til valda Fulltrúar í ungmennaráðum sveitarstjórna á Suðurlandi vilja komast til valda þannig að þau geti komið sínum málum á dagskrá í sveitarstjórnum á svæðinu. 26.10.2019 19:15 Segir geðheilbrigðismál fólks með þroskahömlun í ólestri Geðheilbrigðismál fólks með þroskahömlun og einhverfu eru í ólestri að sögn formanns Þroskahjálpar. Dæmi séu um að fólki sé vísað frá geðdeild þar sem ekki sé hægt að sinna þeim. Þá sárvanti fíknimeðferð fyrir hópinn. 26.10.2019 19:00 Lögreglumaður ákærður fyrir að reyna hindra framgang máls sonar hans Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur lögreglumanni fyrir að hafa reynt að hindra framgang máls þar sem sonur hans var kærður fyrir of hraðan akstur. Þá er hann einnig ákærður fyrir ólöglegar uppflettingar í LÖKE, upplýsingakerfi lögreglunnar. Ellefu lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir brot í starfi á fjórum árum. 26.10.2019 18:30 Ung móðir og barn komust út úr brennandi húsi á Akureyri Reykur barst hratt á milli hæða í gömlu timburhúsi á Akureyri. 26.10.2019 18:16 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Lögreglumaður er sakaður um að hafa hindrað framgans máls sonar síns sem var kærður fyrir of hraðan akstur, Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 26.10.2019 18:00 Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. 26.10.2019 17:48 Færist í aukana að upplýsingar fólks á netinu séu notaðar í brotastarfsemi Yfirmaður netglæpadeildar lögreglunnar segir það hafa færst í aukana að upplýsingar sem fólk gefi upp á netinu um sig séu notaðar í aðra brotastarfsemi, til dæmis mansal og vændi. 26.10.2019 16:15 Stelpur viti oft ekki að þær hafi verið beittar ofbeldi í kynlífi Mörkin á milli ofbeldis og kynlífs hafa orðið óljós með auknu klámáhorfi hjá ungu fólki. Dæmi eru um að strákar leiki eftir hluti sem þeir þekkja úr klámmyndum og stelpur upplifi vanlíðan eftir kynlíf. 26.10.2019 14:15 Einn slasaður eftir bílveltu við Meðalfell í Kjós Útkallið barst nú á öðrum tímanum og voru viðbragðsaðilar sendir frá Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða bílveltu og var ökumaðurinn einn í bílnum. 26.10.2019 13:54 Séra Þórir sendi kirkjunni umslag sem ekki má opna fyrr en ári eftir andlát hans Kirkjuráð hefur móttekið umslag frá séra Þóri Stephensen, fyrrverandi dómkirkjuprests, sem ekki ekki má opna fyrr en einu ári eftir andlát hans. Biskup segir að ósk Séra Þóris verði virt. 26.10.2019 13:10 Þúsunda milljarða kostnaður af flugvelli í Vatnsmýri Samtökum um betri byggð þykir skjóta skökku við að Air Iceland Connect hyggist ráðast í 26.10.2019 13:00 Sveitarfélögin mótmæla urðunarskatti ríkisins Sveitarfélög landsins mótmæla harðlega frumvarpi um urðunarskatt, sem ríkisstjórnin hyggst leggja fram. 26.10.2019 12:30 Fjarri sanni að fjárskortur í rekstri Landspítalans sé „innanhúss stjórnunarvandi“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að það sé fjarri sanni að rekja megi fjárskort í rekstri Landspítalans og hnökra á flæði til og frá spítalanum sé "einhvers konar innanhúss stjórnunarvandi“. 26.10.2019 12:02 Afi sýknaður af ákæru um ítrekuð kynferðisbrot Landsréttur hefur staðfest sýknudóm yfir karlmanni sem ákærður var fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn barnabarni sínu. Framburður stúlkunnar er þó talinn trúverðugri en framburður afans en dómurinn sýknar hann vegna skorts á sönnunargögnum. 26.10.2019 11:15 Kosið í dag um sameiningu Á fjórða þúsund íbúa fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Vænta má niðurstöðu í kringum miðnætti í kvöld. 26.10.2019 09:14 Þrír ákærðir fyrir brot í starfi árlega frá 2016 Ellefu lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir brot í starfi á fjórum árum. Fyrsti sýknudómurinn féll í síðustu viku. Átta hafa verið sakfelldir. Langflestum málum var vísað frá. Þyngsti dómurinn er 15 mánaða fangelsi. 26.10.2019 09:00 Kæra á hendur Sveini Andra felld niður Kæra Skúla Gunnars Sigfússonar, sem kenndur er við Subway, og viðskiptafélaga hans á hendur Sveini Andra Sveinssyni hæstaréttarlögmanni hefur verið felld niður af héraðssaksóknara. 26.10.2019 08:30 Ísland ekki lengur á toppi lista um jafnrétti og öryggi kvenna Á nýjum alþjóðlegum lista yfir jafnrétti og öryggi kvenna fellur Ísland úr fyrsta sæti niður í það fimmta. Áhrifin eru mest í atvinnuþátttöku og kynjaskiptingu á þjóðþinginu. Þá fellur öryggi skarplega. Sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu segir of snemmt að fullyrða að bakslag hafi komið í jafnréttisbaráttuna. 26.10.2019 08:00 Landsbókasafn gleymir engum Rétturinn til að gleymast á við um stórar leitarvélar eins og Google, en ekki Landsbókasafnið. 26.10.2019 07:30 Stal kexpakka og hrækti ítrekað á starfsmann verslunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöldir afskipti af manni sem grunaður var um að hafa stolið kexpakka úr verslun í Breiðholti. Maðurinn brást ókvæða við afskiptum starfsmanns verslunarinar. 26.10.2019 07:19 Óttast að tengsl rofni við sölu Akureyrarstofa safnar nú hugmyndum um notkun á Sigurhæðum, húsi Matthíasar Jochumssonar, en mikil reiði blossaði upp eftir að bæjarstjórn tilkynnti að til stæði að selja húsið. 26.10.2019 07:00 Tólf fyrrverandi skjólstæðingar Vogs hafa látist á árinu Læknir á Vogi segir að yngsti hópurinn sé oftast háður örvandi efnum en einnig séu dæmi um fíkn í sterk verkjalyf. 25.10.2019 22:00 Keypti áfengi fyrir unglingsstúlkur og braut svo á þeim Karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi til tveggja ára fyrir að hafa keypt áfengi fyrir táningsstúlkur og brotið á tveimur þeirra kynferðislega. 25.10.2019 21:13 Sífellt fleiri strákar svo háðir grófu klámi að þeir þurfa rislyf um tvítugt Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Tveir af hverjum þremur strákum í tíunda bekk horfir einu sinni í viku eða oftar á klám. 25.10.2019 21:00 Skemmdi allt sem á vegi hans varð á Snorrabraut Ekki er vitað hvað manninum gekk til. 25.10.2019 20:47 Tveir ákærðir í einu umfangsmesta fíkniefnasmygli sögunnar Gefin hefur verið út ákæra á hendur tveimur mönnum fyrir stórfellt fíkniefnasmygl með Norrænu. 25.10.2019 20:27 Þrátt fyrir játningu varð seinagangur til þess að ákæra fyrir líkamsárás var aldrei gefin út Þrátt fyrir játningu sakbornings varð seinagangur við rannsókn lögreglu á alvarlegu húsbroti þar sem ráðist var á húsráðanda og hann stórslasaður til þess að aldrei var gefin út ákæra. Lögmaður mannsins sem ráðist var á segir óboðlegt að skjólstæðingur hans sitji óbættur hjá garði. 25.10.2019 19:00 Halda bænastund fyrir konu sem slasaðist í brunanum í Mávahlíð Bænastund verður haldin í Grindavíkjurkirkju í kvöld klukkan 20:30 fyrir konu sem slasaðist alvarlega í eldsvoða í Mávahlíð í Reykjavík aðfaranótt miðvikudags. 25.10.2019 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 25.10.2019 18:00 Drengurinn sem leitað var að er fundinn Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir Sindra Þór Tryggvasyni, 17 ára. 25.10.2019 17:14 Ungur maður grunaður um tilraun til manndráps laus úr haldi Verjandi mannsins segir engan grundvöll til gæsluvarðhalds fyrir hendi. 25.10.2019 16:27 Beggi á Húsavík fór niður og hékk í spottunum Hafnarstjórinn lætur sér hvergi bregða. 25.10.2019 15:24 BÍ fordæmir aðgerðir Íslandsbanka fortakslaust í harðorðri ályktun Stjórn Blaðamannafélags Íslands telur Íslandsbanka á miklum villigötum varðandi viðskiptaþvinganir á hendur fjölmiðlum. 25.10.2019 14:32 Kvenréttindafélagið fagnar framtaki Íslandsbanka Kvenréttindafélag Íslands segist fagna framtaki Íslandsbanka að að færa viðskipti sín til þeirra fjölmiðla og fyrirtækja sem búi ekki við afgerandi kynjahalla. Þetta kemur fram í ályktun félagsins. 25.10.2019 14:30 Samstarf Íslands við ESB í loftslagsmálum fært inn í EES-samninginn Ísland tekur þátt í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs gagnvart Parísarsamkomulaginu. Sameiginlega EES-nefndin samþykkti að fella samstarfið inn í EES-samninginn á fundi sínum í dag. 25.10.2019 14:22 Sjá næstu 50 fréttir
Jafnréttisstefna Íslandsbanka og fangelsun stjórnmálamanna í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá klukkan 17:40. 27.10.2019 16:45
Léttir að sjá jafn afgerandi niðurstöðu Íbúar í fjórum sveitarfélögum á Austurlandi samþykktu sameiningu þeirra með afgerandi hætti í kosningu í gær. Nýja sveitarfélagið verður með fimm þúsund íbúa, og segja sveitarstjórar að tryggt verði að jaðarbyggðir verði ekki áhrifalausar í þessu landfræðilega langstærsta sveitarfélag landsins. 27.10.2019 15:37
Tálmanir í umgengnismálum „meinsemd á okkar samfélagi“ Lögmaðurinn Sævar Þór Jónsson segir umræðu um tálmun ekki nægilega mikla í okkar þjóðfélagi. Tálmunin beinist oftar en ekki gegn feðrum þar sem kerfið gerir yfirleitt ráð fyrir því að börn séu hjá mæðrum sínum eftir skilnað foreldra. 27.10.2019 12:30
Íbúum fækkar í sveitarfélagi Sigurðar Inga Íbúum hefur fjölgað í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi á síðustu árum nema í sveitarfélaginu þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngu og sveitarstjórnamála býr. Það er Hrunamannahreppur en Sigurður Ingi býr á bænum Syðra Langholti. 27.10.2019 12:30
Sökuð um að hafa gengið í skrokk á móður meðan þrjú börn hennar horfðu á Karl og kona hafa verið ákærð fyrir ofbeldisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gagnvart barnsmóður karlsins. Barnsmóðirin mátti þola spörk í höfuð þar sem hún lá liggjandi á jörðinni en þrjú börn hennar og sambýlismaður horfðu á 27.10.2019 09:00
Reyndi að ryðjast inn á tónleika Scooter Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær ofurölvi einstakling fyrir utan Laugardalshöllina þar sem tónleikar Scooter fóru fram. 27.10.2019 07:51
Íbúð alelda í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. 27.10.2019 05:17
Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26.10.2019 23:32
Klippt og skorin snjóhula á fyrsta degi vetrar Skörp skil sjást á milli auðrar og alhvítrar jarðar á gervihnattamynd sem var tekin á fyrsta degi vetrar. 26.10.2019 20:42
Sífellt fleiri greina frá kynferðisofbeldi á unglingsárum Verkefnastýra Stígamóta segist telja klám einn stærsta lýðheilsuvanda samfélagsins. 26.10.2019 20:30
Ungt fólk á Suðurlandi vill komast til valda Fulltrúar í ungmennaráðum sveitarstjórna á Suðurlandi vilja komast til valda þannig að þau geti komið sínum málum á dagskrá í sveitarstjórnum á svæðinu. 26.10.2019 19:15
Segir geðheilbrigðismál fólks með þroskahömlun í ólestri Geðheilbrigðismál fólks með þroskahömlun og einhverfu eru í ólestri að sögn formanns Þroskahjálpar. Dæmi séu um að fólki sé vísað frá geðdeild þar sem ekki sé hægt að sinna þeim. Þá sárvanti fíknimeðferð fyrir hópinn. 26.10.2019 19:00
Lögreglumaður ákærður fyrir að reyna hindra framgang máls sonar hans Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur lögreglumanni fyrir að hafa reynt að hindra framgang máls þar sem sonur hans var kærður fyrir of hraðan akstur. Þá er hann einnig ákærður fyrir ólöglegar uppflettingar í LÖKE, upplýsingakerfi lögreglunnar. Ellefu lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir brot í starfi á fjórum árum. 26.10.2019 18:30
Ung móðir og barn komust út úr brennandi húsi á Akureyri Reykur barst hratt á milli hæða í gömlu timburhúsi á Akureyri. 26.10.2019 18:16
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Lögreglumaður er sakaður um að hafa hindrað framgans máls sonar síns sem var kærður fyrir of hraðan akstur, Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 26.10.2019 18:00
Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. 26.10.2019 17:48
Færist í aukana að upplýsingar fólks á netinu séu notaðar í brotastarfsemi Yfirmaður netglæpadeildar lögreglunnar segir það hafa færst í aukana að upplýsingar sem fólk gefi upp á netinu um sig séu notaðar í aðra brotastarfsemi, til dæmis mansal og vændi. 26.10.2019 16:15
Stelpur viti oft ekki að þær hafi verið beittar ofbeldi í kynlífi Mörkin á milli ofbeldis og kynlífs hafa orðið óljós með auknu klámáhorfi hjá ungu fólki. Dæmi eru um að strákar leiki eftir hluti sem þeir þekkja úr klámmyndum og stelpur upplifi vanlíðan eftir kynlíf. 26.10.2019 14:15
Einn slasaður eftir bílveltu við Meðalfell í Kjós Útkallið barst nú á öðrum tímanum og voru viðbragðsaðilar sendir frá Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða bílveltu og var ökumaðurinn einn í bílnum. 26.10.2019 13:54
Séra Þórir sendi kirkjunni umslag sem ekki má opna fyrr en ári eftir andlát hans Kirkjuráð hefur móttekið umslag frá séra Þóri Stephensen, fyrrverandi dómkirkjuprests, sem ekki ekki má opna fyrr en einu ári eftir andlát hans. Biskup segir að ósk Séra Þóris verði virt. 26.10.2019 13:10
Þúsunda milljarða kostnaður af flugvelli í Vatnsmýri Samtökum um betri byggð þykir skjóta skökku við að Air Iceland Connect hyggist ráðast í 26.10.2019 13:00
Sveitarfélögin mótmæla urðunarskatti ríkisins Sveitarfélög landsins mótmæla harðlega frumvarpi um urðunarskatt, sem ríkisstjórnin hyggst leggja fram. 26.10.2019 12:30
Fjarri sanni að fjárskortur í rekstri Landspítalans sé „innanhúss stjórnunarvandi“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að það sé fjarri sanni að rekja megi fjárskort í rekstri Landspítalans og hnökra á flæði til og frá spítalanum sé "einhvers konar innanhúss stjórnunarvandi“. 26.10.2019 12:02
Afi sýknaður af ákæru um ítrekuð kynferðisbrot Landsréttur hefur staðfest sýknudóm yfir karlmanni sem ákærður var fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn barnabarni sínu. Framburður stúlkunnar er þó talinn trúverðugri en framburður afans en dómurinn sýknar hann vegna skorts á sönnunargögnum. 26.10.2019 11:15
Kosið í dag um sameiningu Á fjórða þúsund íbúa fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Vænta má niðurstöðu í kringum miðnætti í kvöld. 26.10.2019 09:14
Þrír ákærðir fyrir brot í starfi árlega frá 2016 Ellefu lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir brot í starfi á fjórum árum. Fyrsti sýknudómurinn féll í síðustu viku. Átta hafa verið sakfelldir. Langflestum málum var vísað frá. Þyngsti dómurinn er 15 mánaða fangelsi. 26.10.2019 09:00
Kæra á hendur Sveini Andra felld niður Kæra Skúla Gunnars Sigfússonar, sem kenndur er við Subway, og viðskiptafélaga hans á hendur Sveini Andra Sveinssyni hæstaréttarlögmanni hefur verið felld niður af héraðssaksóknara. 26.10.2019 08:30
Ísland ekki lengur á toppi lista um jafnrétti og öryggi kvenna Á nýjum alþjóðlegum lista yfir jafnrétti og öryggi kvenna fellur Ísland úr fyrsta sæti niður í það fimmta. Áhrifin eru mest í atvinnuþátttöku og kynjaskiptingu á þjóðþinginu. Þá fellur öryggi skarplega. Sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu segir of snemmt að fullyrða að bakslag hafi komið í jafnréttisbaráttuna. 26.10.2019 08:00
Landsbókasafn gleymir engum Rétturinn til að gleymast á við um stórar leitarvélar eins og Google, en ekki Landsbókasafnið. 26.10.2019 07:30
Stal kexpakka og hrækti ítrekað á starfsmann verslunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöldir afskipti af manni sem grunaður var um að hafa stolið kexpakka úr verslun í Breiðholti. Maðurinn brást ókvæða við afskiptum starfsmanns verslunarinar. 26.10.2019 07:19
Óttast að tengsl rofni við sölu Akureyrarstofa safnar nú hugmyndum um notkun á Sigurhæðum, húsi Matthíasar Jochumssonar, en mikil reiði blossaði upp eftir að bæjarstjórn tilkynnti að til stæði að selja húsið. 26.10.2019 07:00
Tólf fyrrverandi skjólstæðingar Vogs hafa látist á árinu Læknir á Vogi segir að yngsti hópurinn sé oftast háður örvandi efnum en einnig séu dæmi um fíkn í sterk verkjalyf. 25.10.2019 22:00
Keypti áfengi fyrir unglingsstúlkur og braut svo á þeim Karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi til tveggja ára fyrir að hafa keypt áfengi fyrir táningsstúlkur og brotið á tveimur þeirra kynferðislega. 25.10.2019 21:13
Sífellt fleiri strákar svo háðir grófu klámi að þeir þurfa rislyf um tvítugt Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Tveir af hverjum þremur strákum í tíunda bekk horfir einu sinni í viku eða oftar á klám. 25.10.2019 21:00
Skemmdi allt sem á vegi hans varð á Snorrabraut Ekki er vitað hvað manninum gekk til. 25.10.2019 20:47
Tveir ákærðir í einu umfangsmesta fíkniefnasmygli sögunnar Gefin hefur verið út ákæra á hendur tveimur mönnum fyrir stórfellt fíkniefnasmygl með Norrænu. 25.10.2019 20:27
Þrátt fyrir játningu varð seinagangur til þess að ákæra fyrir líkamsárás var aldrei gefin út Þrátt fyrir játningu sakbornings varð seinagangur við rannsókn lögreglu á alvarlegu húsbroti þar sem ráðist var á húsráðanda og hann stórslasaður til þess að aldrei var gefin út ákæra. Lögmaður mannsins sem ráðist var á segir óboðlegt að skjólstæðingur hans sitji óbættur hjá garði. 25.10.2019 19:00
Halda bænastund fyrir konu sem slasaðist í brunanum í Mávahlíð Bænastund verður haldin í Grindavíkjurkirkju í kvöld klukkan 20:30 fyrir konu sem slasaðist alvarlega í eldsvoða í Mávahlíð í Reykjavík aðfaranótt miðvikudags. 25.10.2019 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 25.10.2019 18:00
Drengurinn sem leitað var að er fundinn Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir Sindra Þór Tryggvasyni, 17 ára. 25.10.2019 17:14
Ungur maður grunaður um tilraun til manndráps laus úr haldi Verjandi mannsins segir engan grundvöll til gæsluvarðhalds fyrir hendi. 25.10.2019 16:27
Beggi á Húsavík fór niður og hékk í spottunum Hafnarstjórinn lætur sér hvergi bregða. 25.10.2019 15:24
BÍ fordæmir aðgerðir Íslandsbanka fortakslaust í harðorðri ályktun Stjórn Blaðamannafélags Íslands telur Íslandsbanka á miklum villigötum varðandi viðskiptaþvinganir á hendur fjölmiðlum. 25.10.2019 14:32
Kvenréttindafélagið fagnar framtaki Íslandsbanka Kvenréttindafélag Íslands segist fagna framtaki Íslandsbanka að að færa viðskipti sín til þeirra fjölmiðla og fyrirtækja sem búi ekki við afgerandi kynjahalla. Þetta kemur fram í ályktun félagsins. 25.10.2019 14:30
Samstarf Íslands við ESB í loftslagsmálum fært inn í EES-samninginn Ísland tekur þátt í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs gagnvart Parísarsamkomulaginu. Sameiginlega EES-nefndin samþykkti að fella samstarfið inn í EES-samninginn á fundi sínum í dag. 25.10.2019 14:22