Fleiri fréttir Fjöldi, eðli og umfang ásakana gegn Atla Rafni leiddu til brottrekstursins Fjórir þáverandi starfsmenn Borgarleikhússins greindu Kristínu Eysteinsdóttur, leikhússtjóra, frá ásökunum um kynferðislega áreitni og ofbeldi af hálfu Atla Rafns Sigurðarsonar og lýstu vanlíðan á vinnustaðnum. 26.9.2019 11:54 Forsætisráðherra las ekki greinargerð ríkislögmanns í skaðabótamáli Guðjóns Skarphéðinssonar Þrjár fyrirspurnir af fimm í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun beindust að Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og sneru að Guðmundar- og Geirfinnsmálum. 26.9.2019 11:54 Atli Rafn sagðist hafa verið haldið í algeru myrkri um ásakanir Leikarinn Atli Rafn Sigurðarson sagði að honum hefði verið haldið í algeru myrkri um ásakanir um kynferðislega áreitni og ofbeldi. 26.9.2019 11:15 Atvinnuleysi jókst um 1,3 prósentustig á milli mánaða Hagstofa Íslands segir 8.500 manns hafa verið atvinnulausa í ágúst síðastliðnum. 26.9.2019 09:38 Samkomulag um uppbyggingu á samgönguinnviðum kynnt í dag Samkomulag ríkisins og sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára verður undirritað síðar í dag. 26.9.2019 09:36 Landsbankinn aflýsti láni, týndi frumriti en vann tugmilljónamál gegn Silju Úlfars Frjálsíþróttakonan fyrrverandi Silja Úlfarsdóttir þarf að greiða Landsbankanum 21,4 milljónir eftir að Héraðsdómur Reykjaness dæmdi bankanum í vil í máli hans gegn Silju. Málið snerist um greiðslu á veðskuldabréfi í tengslum við íbúðarkaup Silju og fyrrverandi eiginmanns hennar, sem lést árið 2015. 26.9.2019 09:15 Með þrjá poka af fíkniefnum innanklæða Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið erlendan karlmann á Keflavíkurflugvelli eftir að tollverðir höfðu fundið fíkniefni í fórum hans. 26.9.2019 08:36 Kallaðar út vegna slasaðrar konu í Esjunni Konan var á leið upp á Þverfellshorn þegar hún ökklabrotnaði. 26.9.2019 08:13 Spá allt að 18 stiga hita Veðurstofa Íslands spáir allt að 18 stiga hita vestan lands í dag þegar best lætur. Þá ætti hann að hanga þurr á Norður- og Vesturlandi en á Austfjörðum og Suðausturlandi verður vætusamt. 26.9.2019 08:03 Segist aldrei hafa talað um grasserandi spillingu Ríkislögreglustjóri segir of mikið gert úr ummælum hans um meinta spillingu innan lögreglunnar. 26.9.2019 08:00 Flutningshringekja kallar á alvarlega athugun Fiskistofu Í bréfi til Fiskistofu leiðbeinir ráðuneyti sjávarútvegsmála um fyrirkomulag stjórnunar fiskveiða. Vill ráðuneytið að Fiskistofa kanni hvort afturkalla eigi þær ólögmætu ákvarðanir sem flutningur veiðiheimilda frá krókaaflamarki til aflamarksbáta er. 26.9.2019 07:30 Sögð hafa veifað eggvopni sem reyndist trjágrein Skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi hafði lögreglan afskipti af konu í annarlegu ástandi við Austurvöll. 26.9.2019 07:26 MDE spyr um hæfi dómara í málum allra föllnu bankanna Þrjú mál sem varða meint vanhæfi dómara við Hæstarétt eru komin til efnislegrar meðferðar hjá Mannréttindadómstól Evrópu. Málin varða fyrrverandi eigendur eða lykilstarfsmenn allra föllnu bankanna. Dómstóllinn hefur sent fyrirspurnir til stjórnvalda um fjárhagslega hagsmuni sex dómara við Hæstarétt. 26.9.2019 06:00 Ríkisendurskoðun með ársreikning ÁTVR til meðferðar Ríkisendurskoðun hefur nú til skoðunar hvort ársreikningur ÁTVR sé fullnægjandi og samrýmist kröfu sem gerð er til ríkisfyrirtækja um að rekstur skili viðunandi arðsemi. 26.9.2019 06:00 Verði ekki skylt að auglýsa í dagblöðum Fjármálaráðherra hefur sent inn til umsagnar breytingar á reglum um auglýsingar lausra starfa. 26.9.2019 06:00 Fleiri nemar flytji inn í íbúðir fyrir aldraða Tilraunaverkefni þar sem háskólanemar fluttu inn í þjónustuíbúðir aldraðra verður útvíkkað. Nemar stóðu fyrir bingói og bjórkvöldum fyrir hina öldruðu íbúa og veittu þeim félagsskap. 26.9.2019 06:00 Getum haft áhrif á hversu hratt og mikið sjávarmál hækkar Allir jöklar eru að bráðna og yfirborð sjávar mun hækka meira á þessari öld en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri svartri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um áhrif loftslagsbreytinga á höf og jökla. 25.9.2019 21:00 Ákærður fyrir að hafa hótað starfsmanni TR: „Ég verð víst að heimsækja fjölskylduna þína aftur“ Karlmaður hefur verið ákærður fyrir ýmis brot gegn valdstjórninni sem beindust fyrst og fremst að starfsmanni Tryggingastofnunnar ríkisins. Er honum gefið að sök að hafa hótað starfsmanninum líkamsmeiðingum, en starfsmaður hafði með mál mannsins að gera hjá stofnuninni. 25.9.2019 20:45 Send í bankann með eina milljón í senn Tugir eru grunaðir um aðild að afar umfangsmiklu peningaþvætti á höfuðborgarsvæðinu, sem talið er nema hundruðum milljóna króna. Þá eru þrír í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 25.9.2019 20:34 Fimmtán börn þurftu að vera heima vegna manneklu á leikskóla Dæmi eru um að allt að fimmtán börn á dag hafi þurft að vera heima vegna manneklu á einum og sama leikskólanum í Reykjavík í haust. Nú er búið að ráða í lausar stöður. 25.9.2019 20:00 Mælti fyrir frumvarpi um ráðstafanir vegna Brexit Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 25.9.2019 19:45 Hafa leitað til sérfræðinga vegna eineltismála hjá embætti ríkislögreglustjóra Dómsmálaráðuneytið hefur leitað til utanaðkomandi sérfræðinga vegna eineltismála hjá embætti ríkislögreglustjóra og hafa ráðgjafar meðal annars rætt við sérsveitarmenn. Dómsmálaráðherra segist líta eineltismál alvarlegum augum. 25.9.2019 19:00 Hótaði að berja tvo lögreglumenn og sagðist hlakka til að hitta annan þeirra í dimmu húsasundi Karlmaður hefur verið ákærður fyrir umferðarlagabrot og brot gegn valdstjórninni. Maðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur 11. maí 2001 og hótaði hann lögreglumönnum á lögreglustöðunni á Grensásvegi ofbeldi. 25.9.2019 18:30 Meintar nektarmyndir af Báru undir yfirskriftinni „hefnd fyrir Klaustursmálið“ reyndust af látinni vinkonu Frá þessu greinir Bára á Facebook-síðu sinni í dag og biðlar til fólks að hjálpa sér að stöðva dreifingu myndanna. 25.9.2019 18:18 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Hefjast á slaginu 18:30. 25.9.2019 18:00 Vill vita af hverju ríkislögreglustjóri var ekki áminntur vegna bréfasendinga til fjölmiðlamanna Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir því að dómsmálaráðherra útskýri hvers vegna Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, hafi ekki verið áminntur eftir að hann sendi tveimur fjölmiðlamönnum bréf á bréfsefni embættis ríkislögreglustjóra vegna máls sem varðaði hann sjálfan. 25.9.2019 17:26 Kjaradeilu við ríkið vísað til ríkissáttasemjara Samningseiningar BSRB funduðu í dag eftir að slitnaði upp úr viðræðum við ríkið í gær. Niðurstaða fundarins var sú að vísa kjaradeilunni við ríki til ríkissáttasemjara. 25.9.2019 17:15 Laugavegurinn áfram göngugata í vetur Tillaga að fyrsta áfanga að nýju deiliskipulagi fyrir Laugaveginn sem göngugötu, var samþykkt í auglýsingu í skipulags- og samgönguráði og fer hún fyrir borgarráð á morgun, 26. september. 25.9.2019 16:35 Hvetja háskólanema til að mæta með eigin hnífapör í skólann Stúdentaráð Háskóla Íslands hvetur nemendur í skólanum, sem eru á þrettánda þúsund, til þess að mæta með eigin hnífapör í skólann. 25.9.2019 16:21 Samþykkt að lækka hámarkshraða í Laugardalnum Samgöngu- og skipulagsráð samþykkti á fundi sínum í dag að lækka hámarkshraða á Reykjavegi og Sundlaugarvegi. Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í hverfinu, greinir frá þessu í Facebook-hópnum Laugarneshverfi. 25.9.2019 15:47 Kona sem lést á Borgarfjarðarbraut var kínverskur ferðamaður Ung íslensk kona slasaðist einnig mikið í slysinu í síðustu viku en er útskrifuð af sjúkrahúsi. 25.9.2019 15:43 Helstu hjólastígarnir fá nöfn Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag að lykilstígar í hjólastígakerfi borgarinnar fá nöfn. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, greinir frá þessu. 25.9.2019 15:38 „Sárara en tárum taki“ að horfa upp á framkomu nefndarmanna Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, gagnrýndi framkomu nefndarmanna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun. 25.9.2019 15:29 Bráðnun Grænlandsjökuls á við allra minni jökla samanlagt Stóru ísbreiðurnar á Grænlandi og Suðurskautslandinu og hvernig þær bregðast við hnattrænni hlýnun af völdum manna ræður nú mestu um þróun sjávarstöðu á jörðinni næstu áratugina og aldirnar. 25.9.2019 15:15 Lögreglan lýsir eftir konu á sjötugsaldri Síðast er vitað um ferðir hennar í nágrenni Holtagarða í Reykjavík í gærmorgun. 25.9.2019 14:47 Verja 250 milljónum í að vakta jökla og súrnun sjávar Hafrannsóknstofnun og Veðurstofan fá fjárveitung til að fylgjast betur með súrnun sjávar og hörfandi jöklum fram til ársins 2023. 25.9.2019 14:45 Fengu ekki að sjá samkomulagið sjálft "Þetta er mjög undarlegt svo vægt sé til orða tekið,” segir Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar. 25.9.2019 14:32 Segir skrif fyrrverandi skrifstofustjóra Eflingar í Morgunblaðið vekja furðu Þráinn Hallgrímsson, fyrrverandi skrifstofustjóri verkalýðsfélagsins Eflingar, vandar forystumönnum félagsins ekki kveðjurnar í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 25.9.2019 13:51 Ákveða í dag hvort vísa eigi kjaradeilu til ríkissáttasemjara Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að ekki komi til greina að skrifa undir nýja kjarasamninga án þess að hafa náð fram styttingu vinnuvikunnar. 25.9.2019 13:14 Talsmaður Ólafs segir ákvörðun MDE vera viðurkenning á alvarlegum athugasemdum við málsmeðferð Talsmaður Ólafs segir að málið sé mikilvægt fyrir réttarkerfið í heild. 25.9.2019 12:55 Töldu ekki tilefni til gæsluvarðhalds yfir manninum í Austurbæjarskóla Ekki þótti tilefni til þess að fara fram á gæsluvarðhald yfir karlmanni á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa farið inn í Austurbæjarskóla á miðjum skóladegi í upphafi þessa mánaðar, platað stúlku í fimmta bekk upp á aðra hæð skólans, þar sem hann þuklaði á henni og hafði uppi kynferðislega tilburði. 25.9.2019 11:44 Samkomulag um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu kynnt þingmönnum Formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis segir með ólíkindum að fyrirhugað samkomulag um samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki fengið kynningu í nefndinni. 25.9.2019 11:43 Gætum lært af Grænlendingum að brosa meira og hlæja meira "Við megum líka læra meira um sögu ykkar Grænlendinga, gleyma um stund Eiríki rauða og hópnum sem honum fylgdi, og horfa frekar til hinna sem settust hér að. Það er í raun mögnuð saga," sagði forseti Íslands. 25.9.2019 11:24 Veitti lögreglumanni „bólgu og eymsli“ Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni, sem hann á að hafa framið fyrir rétt rúmu ári í Ísafjarðarbæ. 25.9.2019 11:19 Deilur um yfirráð nytjastofna gætu orðið tíðari með hlýnun hafsins Útbreiðsla og stofnstærð fisktegunda hefur breyst vegna hlýnunar hafsins af völdum manna og það gæti leitt til tíðari átaka á milli ríkja um veiðar. 25.9.2019 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fjöldi, eðli og umfang ásakana gegn Atla Rafni leiddu til brottrekstursins Fjórir þáverandi starfsmenn Borgarleikhússins greindu Kristínu Eysteinsdóttur, leikhússtjóra, frá ásökunum um kynferðislega áreitni og ofbeldi af hálfu Atla Rafns Sigurðarsonar og lýstu vanlíðan á vinnustaðnum. 26.9.2019 11:54
Forsætisráðherra las ekki greinargerð ríkislögmanns í skaðabótamáli Guðjóns Skarphéðinssonar Þrjár fyrirspurnir af fimm í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun beindust að Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og sneru að Guðmundar- og Geirfinnsmálum. 26.9.2019 11:54
Atli Rafn sagðist hafa verið haldið í algeru myrkri um ásakanir Leikarinn Atli Rafn Sigurðarson sagði að honum hefði verið haldið í algeru myrkri um ásakanir um kynferðislega áreitni og ofbeldi. 26.9.2019 11:15
Atvinnuleysi jókst um 1,3 prósentustig á milli mánaða Hagstofa Íslands segir 8.500 manns hafa verið atvinnulausa í ágúst síðastliðnum. 26.9.2019 09:38
Samkomulag um uppbyggingu á samgönguinnviðum kynnt í dag Samkomulag ríkisins og sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára verður undirritað síðar í dag. 26.9.2019 09:36
Landsbankinn aflýsti láni, týndi frumriti en vann tugmilljónamál gegn Silju Úlfars Frjálsíþróttakonan fyrrverandi Silja Úlfarsdóttir þarf að greiða Landsbankanum 21,4 milljónir eftir að Héraðsdómur Reykjaness dæmdi bankanum í vil í máli hans gegn Silju. Málið snerist um greiðslu á veðskuldabréfi í tengslum við íbúðarkaup Silju og fyrrverandi eiginmanns hennar, sem lést árið 2015. 26.9.2019 09:15
Með þrjá poka af fíkniefnum innanklæða Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið erlendan karlmann á Keflavíkurflugvelli eftir að tollverðir höfðu fundið fíkniefni í fórum hans. 26.9.2019 08:36
Kallaðar út vegna slasaðrar konu í Esjunni Konan var á leið upp á Þverfellshorn þegar hún ökklabrotnaði. 26.9.2019 08:13
Spá allt að 18 stiga hita Veðurstofa Íslands spáir allt að 18 stiga hita vestan lands í dag þegar best lætur. Þá ætti hann að hanga þurr á Norður- og Vesturlandi en á Austfjörðum og Suðausturlandi verður vætusamt. 26.9.2019 08:03
Segist aldrei hafa talað um grasserandi spillingu Ríkislögreglustjóri segir of mikið gert úr ummælum hans um meinta spillingu innan lögreglunnar. 26.9.2019 08:00
Flutningshringekja kallar á alvarlega athugun Fiskistofu Í bréfi til Fiskistofu leiðbeinir ráðuneyti sjávarútvegsmála um fyrirkomulag stjórnunar fiskveiða. Vill ráðuneytið að Fiskistofa kanni hvort afturkalla eigi þær ólögmætu ákvarðanir sem flutningur veiðiheimilda frá krókaaflamarki til aflamarksbáta er. 26.9.2019 07:30
Sögð hafa veifað eggvopni sem reyndist trjágrein Skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi hafði lögreglan afskipti af konu í annarlegu ástandi við Austurvöll. 26.9.2019 07:26
MDE spyr um hæfi dómara í málum allra föllnu bankanna Þrjú mál sem varða meint vanhæfi dómara við Hæstarétt eru komin til efnislegrar meðferðar hjá Mannréttindadómstól Evrópu. Málin varða fyrrverandi eigendur eða lykilstarfsmenn allra föllnu bankanna. Dómstóllinn hefur sent fyrirspurnir til stjórnvalda um fjárhagslega hagsmuni sex dómara við Hæstarétt. 26.9.2019 06:00
Ríkisendurskoðun með ársreikning ÁTVR til meðferðar Ríkisendurskoðun hefur nú til skoðunar hvort ársreikningur ÁTVR sé fullnægjandi og samrýmist kröfu sem gerð er til ríkisfyrirtækja um að rekstur skili viðunandi arðsemi. 26.9.2019 06:00
Verði ekki skylt að auglýsa í dagblöðum Fjármálaráðherra hefur sent inn til umsagnar breytingar á reglum um auglýsingar lausra starfa. 26.9.2019 06:00
Fleiri nemar flytji inn í íbúðir fyrir aldraða Tilraunaverkefni þar sem háskólanemar fluttu inn í þjónustuíbúðir aldraðra verður útvíkkað. Nemar stóðu fyrir bingói og bjórkvöldum fyrir hina öldruðu íbúa og veittu þeim félagsskap. 26.9.2019 06:00
Getum haft áhrif á hversu hratt og mikið sjávarmál hækkar Allir jöklar eru að bráðna og yfirborð sjávar mun hækka meira á þessari öld en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri svartri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um áhrif loftslagsbreytinga á höf og jökla. 25.9.2019 21:00
Ákærður fyrir að hafa hótað starfsmanni TR: „Ég verð víst að heimsækja fjölskylduna þína aftur“ Karlmaður hefur verið ákærður fyrir ýmis brot gegn valdstjórninni sem beindust fyrst og fremst að starfsmanni Tryggingastofnunnar ríkisins. Er honum gefið að sök að hafa hótað starfsmanninum líkamsmeiðingum, en starfsmaður hafði með mál mannsins að gera hjá stofnuninni. 25.9.2019 20:45
Send í bankann með eina milljón í senn Tugir eru grunaðir um aðild að afar umfangsmiklu peningaþvætti á höfuðborgarsvæðinu, sem talið er nema hundruðum milljóna króna. Þá eru þrír í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 25.9.2019 20:34
Fimmtán börn þurftu að vera heima vegna manneklu á leikskóla Dæmi eru um að allt að fimmtán börn á dag hafi þurft að vera heima vegna manneklu á einum og sama leikskólanum í Reykjavík í haust. Nú er búið að ráða í lausar stöður. 25.9.2019 20:00
Mælti fyrir frumvarpi um ráðstafanir vegna Brexit Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 25.9.2019 19:45
Hafa leitað til sérfræðinga vegna eineltismála hjá embætti ríkislögreglustjóra Dómsmálaráðuneytið hefur leitað til utanaðkomandi sérfræðinga vegna eineltismála hjá embætti ríkislögreglustjóra og hafa ráðgjafar meðal annars rætt við sérsveitarmenn. Dómsmálaráðherra segist líta eineltismál alvarlegum augum. 25.9.2019 19:00
Hótaði að berja tvo lögreglumenn og sagðist hlakka til að hitta annan þeirra í dimmu húsasundi Karlmaður hefur verið ákærður fyrir umferðarlagabrot og brot gegn valdstjórninni. Maðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur 11. maí 2001 og hótaði hann lögreglumönnum á lögreglustöðunni á Grensásvegi ofbeldi. 25.9.2019 18:30
Meintar nektarmyndir af Báru undir yfirskriftinni „hefnd fyrir Klaustursmálið“ reyndust af látinni vinkonu Frá þessu greinir Bára á Facebook-síðu sinni í dag og biðlar til fólks að hjálpa sér að stöðva dreifingu myndanna. 25.9.2019 18:18
Vill vita af hverju ríkislögreglustjóri var ekki áminntur vegna bréfasendinga til fjölmiðlamanna Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir því að dómsmálaráðherra útskýri hvers vegna Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, hafi ekki verið áminntur eftir að hann sendi tveimur fjölmiðlamönnum bréf á bréfsefni embættis ríkislögreglustjóra vegna máls sem varðaði hann sjálfan. 25.9.2019 17:26
Kjaradeilu við ríkið vísað til ríkissáttasemjara Samningseiningar BSRB funduðu í dag eftir að slitnaði upp úr viðræðum við ríkið í gær. Niðurstaða fundarins var sú að vísa kjaradeilunni við ríki til ríkissáttasemjara. 25.9.2019 17:15
Laugavegurinn áfram göngugata í vetur Tillaga að fyrsta áfanga að nýju deiliskipulagi fyrir Laugaveginn sem göngugötu, var samþykkt í auglýsingu í skipulags- og samgönguráði og fer hún fyrir borgarráð á morgun, 26. september. 25.9.2019 16:35
Hvetja háskólanema til að mæta með eigin hnífapör í skólann Stúdentaráð Háskóla Íslands hvetur nemendur í skólanum, sem eru á þrettánda þúsund, til þess að mæta með eigin hnífapör í skólann. 25.9.2019 16:21
Samþykkt að lækka hámarkshraða í Laugardalnum Samgöngu- og skipulagsráð samþykkti á fundi sínum í dag að lækka hámarkshraða á Reykjavegi og Sundlaugarvegi. Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í hverfinu, greinir frá þessu í Facebook-hópnum Laugarneshverfi. 25.9.2019 15:47
Kona sem lést á Borgarfjarðarbraut var kínverskur ferðamaður Ung íslensk kona slasaðist einnig mikið í slysinu í síðustu viku en er útskrifuð af sjúkrahúsi. 25.9.2019 15:43
Helstu hjólastígarnir fá nöfn Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag að lykilstígar í hjólastígakerfi borgarinnar fá nöfn. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, greinir frá þessu. 25.9.2019 15:38
„Sárara en tárum taki“ að horfa upp á framkomu nefndarmanna Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, gagnrýndi framkomu nefndarmanna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun. 25.9.2019 15:29
Bráðnun Grænlandsjökuls á við allra minni jökla samanlagt Stóru ísbreiðurnar á Grænlandi og Suðurskautslandinu og hvernig þær bregðast við hnattrænni hlýnun af völdum manna ræður nú mestu um þróun sjávarstöðu á jörðinni næstu áratugina og aldirnar. 25.9.2019 15:15
Lögreglan lýsir eftir konu á sjötugsaldri Síðast er vitað um ferðir hennar í nágrenni Holtagarða í Reykjavík í gærmorgun. 25.9.2019 14:47
Verja 250 milljónum í að vakta jökla og súrnun sjávar Hafrannsóknstofnun og Veðurstofan fá fjárveitung til að fylgjast betur með súrnun sjávar og hörfandi jöklum fram til ársins 2023. 25.9.2019 14:45
Fengu ekki að sjá samkomulagið sjálft "Þetta er mjög undarlegt svo vægt sé til orða tekið,” segir Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar. 25.9.2019 14:32
Segir skrif fyrrverandi skrifstofustjóra Eflingar í Morgunblaðið vekja furðu Þráinn Hallgrímsson, fyrrverandi skrifstofustjóri verkalýðsfélagsins Eflingar, vandar forystumönnum félagsins ekki kveðjurnar í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 25.9.2019 13:51
Ákveða í dag hvort vísa eigi kjaradeilu til ríkissáttasemjara Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að ekki komi til greina að skrifa undir nýja kjarasamninga án þess að hafa náð fram styttingu vinnuvikunnar. 25.9.2019 13:14
Talsmaður Ólafs segir ákvörðun MDE vera viðurkenning á alvarlegum athugasemdum við málsmeðferð Talsmaður Ólafs segir að málið sé mikilvægt fyrir réttarkerfið í heild. 25.9.2019 12:55
Töldu ekki tilefni til gæsluvarðhalds yfir manninum í Austurbæjarskóla Ekki þótti tilefni til þess að fara fram á gæsluvarðhald yfir karlmanni á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa farið inn í Austurbæjarskóla á miðjum skóladegi í upphafi þessa mánaðar, platað stúlku í fimmta bekk upp á aðra hæð skólans, þar sem hann þuklaði á henni og hafði uppi kynferðislega tilburði. 25.9.2019 11:44
Samkomulag um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu kynnt þingmönnum Formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis segir með ólíkindum að fyrirhugað samkomulag um samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki fengið kynningu í nefndinni. 25.9.2019 11:43
Gætum lært af Grænlendingum að brosa meira og hlæja meira "Við megum líka læra meira um sögu ykkar Grænlendinga, gleyma um stund Eiríki rauða og hópnum sem honum fylgdi, og horfa frekar til hinna sem settust hér að. Það er í raun mögnuð saga," sagði forseti Íslands. 25.9.2019 11:24
Veitti lögreglumanni „bólgu og eymsli“ Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni, sem hann á að hafa framið fyrir rétt rúmu ári í Ísafjarðarbæ. 25.9.2019 11:19
Deilur um yfirráð nytjastofna gætu orðið tíðari með hlýnun hafsins Útbreiðsla og stofnstærð fisktegunda hefur breyst vegna hlýnunar hafsins af völdum manna og það gæti leitt til tíðari átaka á milli ríkja um veiðar. 25.9.2019 11:00