Fleiri fréttir

Spá allt að 18 stiga hita

Veðurstofa Íslands spáir allt að 18 stiga hita vestan lands í dag þegar best lætur. Þá ætti hann að hanga þurr á Norður- og Vesturlandi en á Austfjörðum og Suðausturlandi verður vætusamt.

Flutningshringekja kallar á alvarlega athugun Fiskistofu

Í bréfi til Fiskistofu leiðbeinir ráðuneyti sjávarútvegsmála um fyrirkomulag stjórnunar fiskveiða. Vill ráðu­neytið að Fiskistofa kanni hvort afturkalla eigi þær ólögmætu ákvarðanir sem flutningur veiðiheimilda frá krókaaflamarki til aflamarksbáta er.

MDE spyr um hæfi dómara í málum allra föllnu bankanna

Þrjú mál sem varða meint vanhæfi dómara við Hæstarétt eru komin til efnislegrar meðferðar hjá Mannréttindadómstól Evrópu. Málin varða fyrrverandi eigendur eða lykilstarfsmenn allra föllnu bankanna. Dómstóllinn hefur sent fyrirspurnir til stjórnvalda um fjárhagslega hagsmuni sex dómara við Hæstarétt.

Fleiri nemar flytji inn í íbúðir fyrir aldraða

Tilraunaverkefni þar sem háskólanemar fluttu inn í þjónustuíbúðir aldraðra verður útvíkkað. Nemar stóðu fyrir bingói og bjórkvöldum fyrir hina öldruðu íbúa og veittu þeim félagsskap.

Getum haft áhrif á hversu hratt og mikið sjávarmál hækkar

Allir jöklar eru að bráðna og yfirborð sjávar mun hækka meira á þessari öld en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri svartri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um áhrif loftslagsbreytinga á höf og jökla.

Send í bankann með eina milljón í senn

Tugir eru grunaðir um aðild að afar umfangsmiklu peningaþvætti á höfuðborgarsvæðinu, sem talið er nema hundruðum milljóna króna. Þá eru þrír í gæsluvarðhaldi vegna málsins.

Laugavegurinn áfram göngugata í vetur

Tillaga að fyrsta áfanga að nýju deiliskipulagi fyrir Laugaveginn sem göngugötu, var samþykkt í auglýsingu í skipulags- og samgönguráði og fer hún fyrir borgarráð á morgun, 26. september.

Samþykkt að lækka hámarkshraða í Laugardalnum

Samgöngu- og skipulagsráð samþykkti á fundi sínum í dag að lækka hámarkshraða á Reykjavegi og Sundlaugarvegi. Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í hverfinu, greinir frá þessu í Facebook-hópnum Laugarneshverfi.

Helstu hjólastígarnir fá nöfn

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag að lykilstígar í hjólastígakerfi borgarinnar fá nöfn. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, greinir frá þessu.

Fengu ekki að sjá samkomulagið sjálft

"Þetta er mjög undarlegt svo vægt sé til orða tekið,” segir Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar.

Töldu ekki tilefni til gæsluvarðhalds yfir manninum í Austurbæjarskóla

Ekki þótti tilefni til þess að fara fram á gæsluvarðhald yfir karlmanni á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa farið inn í Austurbæjarskóla á miðjum skóladegi í upphafi þessa mánaðar, platað stúlku í fimmta bekk upp á aðra hæð skólans, þar sem hann þuklaði á henni og hafði uppi kynferðislega tilburði.

Sjá næstu 50 fréttir