Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Árleg landgræðsla og skógrækt verður tvöfölduð á næstu fjórum árum, meðal annars með viðamikilli gróðursetningu birkitrjáa sem eiga að dreifa úr sér. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir segjum við frá áformum stjórnvalda varðandi kolefnisbindingu og endurheimt votlendis sem kynnt voru í dag.

Umfang landgræðslu og skógræktar tvöfaldast

Áætlað er að árlegt umfang landgræðslu muni tvöfaldast frá 2018 til 2022 með aðgerðum um land allt sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra kynntu á blaðamannafundi í Elliðaárdalnum nú síðdegis.

Áhyggjuefni að börn séu send til landa þar sem þau eru ekki örugg

Hjálparsamtökin UNICEF á Íslandi skora á stjórnvöld að endurskoða móttöku barna sem sækja um alþjóðlega vernd hér á landi. Áskorunin er birt eftir að brottvísun afgansks drengs til Grikklands var frestað að beiðni geðlæknis vegna mikils kvíða drengsins.

Hátt í tuttugu milljónir settar í erlenda samfélagsmiðla

Ráðuneytin og undirstofnanir hafa keypt auglýsingar og kostaðar dreifingar á erlendum samfélagsmiðlum fyrir rúmar 19,5 milljónir króna á síðustu árum. Slík kaup hafa aukist mikið á undanförnum árum. Stefnuleysi segir þingmaður.

Rigning í kortunum um nánast allt land

Í nótt og fyrripart dags á morgun má búast við lélegu skyggni í súld og rigningu sunnan og vestan lands með lægð sem nálgast nú landið suðvestanvert.

Neituðu að hlutast til um ákvarðanir Isavia

Tveimur dögum áður en WOW fór í þrot höfnuðu fulltrúar þriggja ráðuneyta óskum stjórnar WOW um að "hlutast til um“ að Isavia félli frá heimild til að kyrrsetja leiguþotur. Átti sú ákvörðun að gilda í næstu þrjátíu daga

Flestir styðja aukið eftirlit

Yfirgnæfandi meirihluti er hlynntur fleiri eftirlitsmyndavélum um landið samkvæmt nýrri könnun. Aðeins tólf prósent eru andvíg fjölgun. Borgarfulltrúi segir álitamálunum um rafrænt eftirlit fjölga.

Furðar sig á ummælunum

Forsætisnefnd féllst í síðasta mánuði á niðurstöðu siðanefndar þess efnis að Þórhildur Sunna hefði brotið siðareglur með ummælum sínum um Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins.

Vigdís Hauksdóttir kærir úrskurð kjörnefndar

Vigdís segir nýjan kærufrest fyrir framkvæmd síðustu borgarstjórnarkosninga hafa byrjað daginn sem úrskurður Persónuverndar um brot Reykjavíkur á persónuverndarlögum var birtur.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Innflytjendamál, Evrópusambandið, hert stefna stjórnvalda í vímuefnamálum og sykurskatturinn er meðal þess sem verður fjallað um í kvöldfréttum, sem hefjast á slaginu 18:30.

Neita sök í hópnauðgunarmáli

Þrír karlmenn sem ákærðir eru fyrir að nauðga ungri stúlku í höfuðborginni árið 2017 neita allir sök. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem það hefur verið þingfest.

Drengurinn kominn með tíma á BUGL

Tíu ára afganskur drengur sem vísa átti úr landi í gærkvöldi ásamt föður sínum og yngri bróður hefur fengið tíma á BUGL, Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, á morgun.

Banaslys skammt frá Hólmavík

Ökumaður bifhjóls lést eftir alvarlegt umferðarslys á Innstrandavegi, skammt frá Hólmavík, síðdegis í gær.

Enn óútskýrð skattheimta á foreldra langveikra barna

Það myndi kosta ríkissjóð 20 milljónir á ári og sveitarfélögin yrðu af 23 milljónum í formi lægra útsvars ef greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna yrðu undanskildar tekjuskatti.

Blikur á lofti í veðrinu

Það eru blikur á lofti í veðrinu seinni partinn á morgun, eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Skattsvik námu 80 milljörðum

Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins áætlar að á árunum 2010 til 2013 hafi skattsvik numið um 80 milljörðum króna af árlegu tekjutapi ríkis og sveitarfélaga á tímabilinu.

Brottvísun afgangskra feðga frestað

Brottvísun föður og tveggja sona hans sem framfylgja átti í gærkvöldi var frestað sökum andlegs ástands annars drengsins en þeir eru níu og tíu ára gamlir.

Eðlilegt verð segir borgin

Fasteignasalinn Páll Pálsson fjallaði um kaupin á Facebook-síðu sinni Fasteignafréttir og velti upp þeirri spurningu hvort um góð kaup væri að ræða fyrir borgina.

Sjá næstu 50 fréttir