Fleiri fréttir 1600 tonna laug getur nýst fleiri mjöldrum Flutningi tveggja mjaldra til Eyja hefur verið seinkað um óákveðinn tíma vegna lokunar Landeyjahafnar og slæmrar veðurspár. Til stóð að flytja hvalina frá Sjanghæ í Kína á þriðjudag. Á meðan heldur undirbúningur áfram í Eyjum þar sem nýtt sædýrasafn hefur risið í tengslum við verkefnið. 13.4.2019 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á Vísi á slaginu 18:30. 13.4.2019 18:00 Flugi til og frá Reykjavíkurflugvelli aflýst Flugi flugfélagsins Air Iceland Connect til og frá Reykjavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna veðurs. Áður hafði flugi frá Keflavíkurflugvelli í dag verið aflýst en komum sem áætlaðar voru síðdegis hafði verið frestað til kvölds. 13.4.2019 16:52 Biður farþega um að sýna biðlund vegna flugtafa Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir allt kapp vera lagt á það að koma farþegum á áfangastaði og reyna leysa úr þeirri stöðu sem uppi er eftir að tugum flugferða var frestað vegna veðurs. 13.4.2019 16:51 Framhaldsskólakennarar starfa sem leiðbeinendur í grunnskóla Menntamálaráðherra hefur lagt fram frumvarp þess efnis að menntun framhaldsskólakennara verði metin á öllum skólastigum. Fjöldi kennara hafa misst vinnuna í kjölfar styttingar námsins og sumir ráðnir inn í grunnskóla eingöngu sem leiðbeinendur. 13.4.2019 12:45 Iðn, verk og tækninám slær í gegn á Suðurlandi Starfamessa var haldin miðvikudaginn 10. apríl í verknámshúsinu Hamri sem er hluti af Fjölbrautaskóla Suðurlands á vegum Atorku, sem er samtök atvinnurekenda á Suðurlandi, Samtökum Sunnlenskra sveitarfélaga og Sóknaráætlun Suðurlands. 13.4.2019 12:45 Leggur fram breytta bólusetningartillögu: „Eftir hverju er verið að bíða?“ Bólusetningar hafa verið mikið í umræðunni eftir að mislingasmit voru greind í sjö einstaklingum víða um land. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er ein þeirra sem vill sjá úrbætur í bólusetningum og hefur barist fyrir bólusetningarskyldu í leikskólum borgarinnar. 13.4.2019 10:42 Hvassviðrið setur flugsamgöngur enn úr skorðum Hvassviðrið sem hrjáði Keflavíkurflugvöll í gærkvöld heldur áfram að valda vandræðum. Vegna veðurspár hefur verið gripið til þess ráðs að aflýsa seinni-parts flugi til Bandaríkjanna og Evrópu. 13.4.2019 09:42 Fær skýrslu um starfsgetumat eftir páska Starfshópur félagsmálaráðherra um endurskoðun almannatryggingakerfisins mun skila skýrslunni eftir páska. ÖBÍ og ASÍ skrifuðu ekki undir skýrsluna. 13.4.2019 08:56 Veðrið: Endurtekið efni frá í gær Gul veðurviðvörun hefur verið gefin út á Vesturlandi, Suðvesturlandi, Suðurlandi og Suðausturlandi auk miðhálendisins. 13.4.2019 08:29 Komu mjaldranna frestað vegna veðurs Bið verður eftir því að Litla grá og Litla hvít, mjaldrarnir tveir komi til landsins en stefnt var að komu þeirra til Íslands í næstu viku. 13.4.2019 08:23 Mammon verði ekki sinnt á helgidögum Alþýðusamband Íslands leggst gegn frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um helgidagafrið. Kirkjuþing hefur þegar lagt blessun sína yfir breytingarnar. Lögfræðingur ASÍ segir „frelsi“ ekki duga sem rök í málinu. 13.4.2019 08:15 Grunuð um ræktun fíkniefna Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafð afskipti af pari í hverfi 108 í Reykjavík í gærkvöldi vegna ræktun fíkniefna. 13.4.2019 08:03 Ætti að vera jafn auðvelt að fá hjálp og að fara á kaffihús Bergið, stuðningssetur fyrir ungt fólk, verður rekið í anda Headspace-hugmyndafræðinnar sem byggir á því að ungt fólk geti leitað sér aðstoðar án skilyrða og því sé tekið af hlýju og skilningi. 13.4.2019 08:00 Samningsaðilar hafi skort á hjúkrunarfræðingum í huga Hjúkrunarráð Landspítala sendi í gær frá sér áskorun þar sem skorað er á samningsaðila í komandi kjaraviðræðum hjúkrunarfræðinga að hafa skort á hjúkrunarfræðingum á spítalanum að leiðarljósi. 13.4.2019 07:00 Ágúst Þór Árnason látinn Ágúst Þór Árnason, aðjunkt við Háskólann á Akureyri, lést á heimili sínu á miðvikudag eftir skamma baráttu við krabbamein. 13.4.2019 07:00 Norðausturhornið ráði við að vaxa með Finnafjarðarhöfn Stórskipahöfn í Finnafirði myndi hafa gríðarleg áhrif á norðausturhorni landsins en er jafnframt ávísun á átök, jafnt heima í héraði sem og í landsmálaumræðunni. 12.4.2019 23:30 „Ísland stolt af því að vera meðal stofnenda mannréttindasjóðs Alþjóðabankans“ Ísland, auk Noregs, Finnlands og Hollands, er stofnaðili að nýjum mannréttindasjóði Alþjóðabankans. Af því tilefni flutti utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, ávarp við stofnun sjóðsins í Washington í kvöld. 12.4.2019 23:29 Björgunarsveitir að störfum í Hafnarfirði Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins en tilkynnt var um að þakklæðningar séu að losna á tveimur húsum í Vallahverfi í Hafnarfirði. 12.4.2019 22:37 Ein flugvél situr eftir á Keflavíkurflugvelli Flugi hefur verið aflýst og farþegar einnar flugvélar sitja enn fastir um borð vegna veðurs. 12.4.2019 21:49 21 verkefni fékk styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, veitti 21 verkefni fjárstyrk úr þróunarsjóði innflytjendamála. Heildarfjárhæð styrkjanna nam alls 24 milljónum króna. 12.4.2019 20:16 Gæsahúðin varði lengi eftir óvænta innkomu ráðherra Óvænt uppákoma varð á málþingi Geðhjálpar og Bergsins um geðheilbrigði ungs fólks þegar fimm ráðherrar mættu beint af ríkisstjórnarfundi og skrifuðu undir vilja yfirlýsingu þess efnist að næstu tvö ár hljóti Bergið - Headspace sextíu milljóna króna styrk til að koma starfsemi sinni í gang. 12.4.2019 20:00 Varð strandaglópur í Boston Fyrrverandi flugfreyjur WOW air halda fatamarkað á morgun til að fá örlítinn aur í vasann. Mikil samtaða og kærleikur hefur ríkt þeirra á milli síðustu tvær vikur. 12.4.2019 20:00 Kasta upp lyfinu og selja áfram Fangar á Litla-Hrauni hafa kastað upp lyfinu suboxone sem ætlað er sjúklingum í viðhaldsmeðferð gegn morfínfíkn og selt það áfram. Um tuttugu fangar fá lyfinu ávísað þrátt fyrir að það sé á bannlista í fangelsum samkvæmt reglum landlæknis. Fyrrverandi fangi segir neyslu á læknadópi hafa stóraukist á Litla-Hrauni. 12.4.2019 19:00 Úthvíldir skurðlæknar standa sig betur Skurðlæknar sem framkvæma eina af stærstu og flóknustu skurðaðgerðum sem gerðar eru, ná betri árangri úthvíldir og ajúklingar sem skornir eru upp með þeim hætti, að nóttu til, eru rúmlega helmingi líklegri til þess að lifa aðgerðina ekki af. Þetta eru niðurstöður rannsóknar NORCAAD-rannsóknarhópsins, sem hjartalæknirinn Tómas Guðbjartsson hefur verið í forsvari fyrir undanfarin þrjú ár. 12.4.2019 18:26 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30. 12.4.2019 18:17 Farþegar í fimmtán þotum sitja fastir: „Guð, gefðu mér æðruleysi“ Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. 12.4.2019 18:02 Gunnar Bragi snýr aftur eftir leyfi Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, tekur aftur sæti á Alþingi í dag eftir að hann tók sér leyfi vegna sonar hans sem fótbrotnaði í dráttarvélarslysi. 12.4.2019 17:33 Þyngdu dóm yfir manni sem braut gegn barnungum dætrum sínum Hafði áður brotið gegn eldri systur. 12.4.2019 16:51 Rekstrarforsendur fyrir Útvarpi Sögu brostnar Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segir dóm Landsréttar furðulegan. 12.4.2019 16:41 Í farbanni vegna gruns um stórfellda ræktun Hald var lagt á vel á þriðja hundrað fullvaxnar kannabisplöntur og auk þess nokkuð magn peninga í íslenskri og erlendri mynt. 12.4.2019 16:37 RÚV sýknað af bótakröfu Steinars Bergs Málið varðar ummæli Bubba Morthens, en hann áfrýjaði ekki. 12.4.2019 15:39 Aðdáandi Útvarps Sögu endurheimtir féð Arnþrúður Karlsdóttir þarf að greiða Guðfinnu Karlsdóttir tæpar fjórar milljónir króna. 12.4.2019 15:22 Mikið svifryk í borginni vegna sandfoks frá Landeyjasandi Mun aukast seinnipartinn. 12.4.2019 14:36 Flugfargjöld, bensín, húsaleiga og matur hækka Dregur úr hækkun fasteignaverðs. 12.4.2019 14:13 Ríkisstjórnin mætti með 30 milljónir fyrir Bergið Ólýsanleg tilfinning, segir móðir drengsins sem Bergið var nefnt eftir. 12.4.2019 13:19 Brot á mannréttindum að einhverf börn fái ekki skólavist Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna, segir að grein Hrannar Sveinsdóttur, móður einhverfrar stúlku sem fær ekki viðeigandi þjónustu hafi ekki komið samtökunum á óvart. 12.4.2019 12:57 Flóðbylgjuviðvörun eftir öflugan skjálfta í Indónesíu Skjálfti 6,8 að stærð varð undan ströndum Sulawesi í morgun. 12.4.2019 12:57 Telur vafasamt að stjórnvöld hlutist til um efnistök fjölmiðla Kolbeinn Óttarsson Proppé spyr Lilju Dögg Alfreðsdóttur menntamálaráðherra um hlutverk fjölmiðlanefndar. 12.4.2019 12:46 Handtekinn eftir vopnað rán í Firði Hótaði afgreiðslukonu með hnífi. 12.4.2019 12:20 Stefnt að fundi með pólsku skipasmíðastöðinni í næstu viku Fulltrúar Vegagerðarinnar stefna að fundi með forsvarsmönnum pólsku skipasmíðastöðvarinnar í næstu viku þar sem reynt verður að ná samningum um afhendingu nýs Herjólfs. 12.4.2019 11:51 Stödd í bjúrókratísku helvíti með einhverfa dóttur sína Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri segir fæsta ekki þora að stíga fram af ótta við að það skaði börn þeirra. 12.4.2019 11:36 Vopnfirðingar syrgja Ólaf í Selárlaug Féll frá langt fyrir aldur fram síðastliðinn laugardag. 12.4.2019 11:00 Rykfallinn lottómiði frá síðasta sumri geymdi 25 milljónir Trúði ekki sínum eigin augum. 12.4.2019 10:42 Fundu stolin verkfæri við húsleit í Keflavík Lögregla á Suðurnesjum hafði uppi á stofnum verkfærum við húsleit í íbúðarhúsnæði í Keflavík á miðvikudag. 12.4.2019 10:11 Sjá næstu 50 fréttir
1600 tonna laug getur nýst fleiri mjöldrum Flutningi tveggja mjaldra til Eyja hefur verið seinkað um óákveðinn tíma vegna lokunar Landeyjahafnar og slæmrar veðurspár. Til stóð að flytja hvalina frá Sjanghæ í Kína á þriðjudag. Á meðan heldur undirbúningur áfram í Eyjum þar sem nýtt sædýrasafn hefur risið í tengslum við verkefnið. 13.4.2019 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á Vísi á slaginu 18:30. 13.4.2019 18:00
Flugi til og frá Reykjavíkurflugvelli aflýst Flugi flugfélagsins Air Iceland Connect til og frá Reykjavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna veðurs. Áður hafði flugi frá Keflavíkurflugvelli í dag verið aflýst en komum sem áætlaðar voru síðdegis hafði verið frestað til kvölds. 13.4.2019 16:52
Biður farþega um að sýna biðlund vegna flugtafa Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir allt kapp vera lagt á það að koma farþegum á áfangastaði og reyna leysa úr þeirri stöðu sem uppi er eftir að tugum flugferða var frestað vegna veðurs. 13.4.2019 16:51
Framhaldsskólakennarar starfa sem leiðbeinendur í grunnskóla Menntamálaráðherra hefur lagt fram frumvarp þess efnis að menntun framhaldsskólakennara verði metin á öllum skólastigum. Fjöldi kennara hafa misst vinnuna í kjölfar styttingar námsins og sumir ráðnir inn í grunnskóla eingöngu sem leiðbeinendur. 13.4.2019 12:45
Iðn, verk og tækninám slær í gegn á Suðurlandi Starfamessa var haldin miðvikudaginn 10. apríl í verknámshúsinu Hamri sem er hluti af Fjölbrautaskóla Suðurlands á vegum Atorku, sem er samtök atvinnurekenda á Suðurlandi, Samtökum Sunnlenskra sveitarfélaga og Sóknaráætlun Suðurlands. 13.4.2019 12:45
Leggur fram breytta bólusetningartillögu: „Eftir hverju er verið að bíða?“ Bólusetningar hafa verið mikið í umræðunni eftir að mislingasmit voru greind í sjö einstaklingum víða um land. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er ein þeirra sem vill sjá úrbætur í bólusetningum og hefur barist fyrir bólusetningarskyldu í leikskólum borgarinnar. 13.4.2019 10:42
Hvassviðrið setur flugsamgöngur enn úr skorðum Hvassviðrið sem hrjáði Keflavíkurflugvöll í gærkvöld heldur áfram að valda vandræðum. Vegna veðurspár hefur verið gripið til þess ráðs að aflýsa seinni-parts flugi til Bandaríkjanna og Evrópu. 13.4.2019 09:42
Fær skýrslu um starfsgetumat eftir páska Starfshópur félagsmálaráðherra um endurskoðun almannatryggingakerfisins mun skila skýrslunni eftir páska. ÖBÍ og ASÍ skrifuðu ekki undir skýrsluna. 13.4.2019 08:56
Veðrið: Endurtekið efni frá í gær Gul veðurviðvörun hefur verið gefin út á Vesturlandi, Suðvesturlandi, Suðurlandi og Suðausturlandi auk miðhálendisins. 13.4.2019 08:29
Komu mjaldranna frestað vegna veðurs Bið verður eftir því að Litla grá og Litla hvít, mjaldrarnir tveir komi til landsins en stefnt var að komu þeirra til Íslands í næstu viku. 13.4.2019 08:23
Mammon verði ekki sinnt á helgidögum Alþýðusamband Íslands leggst gegn frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um helgidagafrið. Kirkjuþing hefur þegar lagt blessun sína yfir breytingarnar. Lögfræðingur ASÍ segir „frelsi“ ekki duga sem rök í málinu. 13.4.2019 08:15
Grunuð um ræktun fíkniefna Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafð afskipti af pari í hverfi 108 í Reykjavík í gærkvöldi vegna ræktun fíkniefna. 13.4.2019 08:03
Ætti að vera jafn auðvelt að fá hjálp og að fara á kaffihús Bergið, stuðningssetur fyrir ungt fólk, verður rekið í anda Headspace-hugmyndafræðinnar sem byggir á því að ungt fólk geti leitað sér aðstoðar án skilyrða og því sé tekið af hlýju og skilningi. 13.4.2019 08:00
Samningsaðilar hafi skort á hjúkrunarfræðingum í huga Hjúkrunarráð Landspítala sendi í gær frá sér áskorun þar sem skorað er á samningsaðila í komandi kjaraviðræðum hjúkrunarfræðinga að hafa skort á hjúkrunarfræðingum á spítalanum að leiðarljósi. 13.4.2019 07:00
Ágúst Þór Árnason látinn Ágúst Þór Árnason, aðjunkt við Háskólann á Akureyri, lést á heimili sínu á miðvikudag eftir skamma baráttu við krabbamein. 13.4.2019 07:00
Norðausturhornið ráði við að vaxa með Finnafjarðarhöfn Stórskipahöfn í Finnafirði myndi hafa gríðarleg áhrif á norðausturhorni landsins en er jafnframt ávísun á átök, jafnt heima í héraði sem og í landsmálaumræðunni. 12.4.2019 23:30
„Ísland stolt af því að vera meðal stofnenda mannréttindasjóðs Alþjóðabankans“ Ísland, auk Noregs, Finnlands og Hollands, er stofnaðili að nýjum mannréttindasjóði Alþjóðabankans. Af því tilefni flutti utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, ávarp við stofnun sjóðsins í Washington í kvöld. 12.4.2019 23:29
Björgunarsveitir að störfum í Hafnarfirði Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins en tilkynnt var um að þakklæðningar séu að losna á tveimur húsum í Vallahverfi í Hafnarfirði. 12.4.2019 22:37
Ein flugvél situr eftir á Keflavíkurflugvelli Flugi hefur verið aflýst og farþegar einnar flugvélar sitja enn fastir um borð vegna veðurs. 12.4.2019 21:49
21 verkefni fékk styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, veitti 21 verkefni fjárstyrk úr þróunarsjóði innflytjendamála. Heildarfjárhæð styrkjanna nam alls 24 milljónum króna. 12.4.2019 20:16
Gæsahúðin varði lengi eftir óvænta innkomu ráðherra Óvænt uppákoma varð á málþingi Geðhjálpar og Bergsins um geðheilbrigði ungs fólks þegar fimm ráðherrar mættu beint af ríkisstjórnarfundi og skrifuðu undir vilja yfirlýsingu þess efnist að næstu tvö ár hljóti Bergið - Headspace sextíu milljóna króna styrk til að koma starfsemi sinni í gang. 12.4.2019 20:00
Varð strandaglópur í Boston Fyrrverandi flugfreyjur WOW air halda fatamarkað á morgun til að fá örlítinn aur í vasann. Mikil samtaða og kærleikur hefur ríkt þeirra á milli síðustu tvær vikur. 12.4.2019 20:00
Kasta upp lyfinu og selja áfram Fangar á Litla-Hrauni hafa kastað upp lyfinu suboxone sem ætlað er sjúklingum í viðhaldsmeðferð gegn morfínfíkn og selt það áfram. Um tuttugu fangar fá lyfinu ávísað þrátt fyrir að það sé á bannlista í fangelsum samkvæmt reglum landlæknis. Fyrrverandi fangi segir neyslu á læknadópi hafa stóraukist á Litla-Hrauni. 12.4.2019 19:00
Úthvíldir skurðlæknar standa sig betur Skurðlæknar sem framkvæma eina af stærstu og flóknustu skurðaðgerðum sem gerðar eru, ná betri árangri úthvíldir og ajúklingar sem skornir eru upp með þeim hætti, að nóttu til, eru rúmlega helmingi líklegri til þess að lifa aðgerðina ekki af. Þetta eru niðurstöður rannsóknar NORCAAD-rannsóknarhópsins, sem hjartalæknirinn Tómas Guðbjartsson hefur verið í forsvari fyrir undanfarin þrjú ár. 12.4.2019 18:26
Farþegar í fimmtán þotum sitja fastir: „Guð, gefðu mér æðruleysi“ Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. 12.4.2019 18:02
Gunnar Bragi snýr aftur eftir leyfi Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, tekur aftur sæti á Alþingi í dag eftir að hann tók sér leyfi vegna sonar hans sem fótbrotnaði í dráttarvélarslysi. 12.4.2019 17:33
Þyngdu dóm yfir manni sem braut gegn barnungum dætrum sínum Hafði áður brotið gegn eldri systur. 12.4.2019 16:51
Rekstrarforsendur fyrir Útvarpi Sögu brostnar Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segir dóm Landsréttar furðulegan. 12.4.2019 16:41
Í farbanni vegna gruns um stórfellda ræktun Hald var lagt á vel á þriðja hundrað fullvaxnar kannabisplöntur og auk þess nokkuð magn peninga í íslenskri og erlendri mynt. 12.4.2019 16:37
RÚV sýknað af bótakröfu Steinars Bergs Málið varðar ummæli Bubba Morthens, en hann áfrýjaði ekki. 12.4.2019 15:39
Aðdáandi Útvarps Sögu endurheimtir féð Arnþrúður Karlsdóttir þarf að greiða Guðfinnu Karlsdóttir tæpar fjórar milljónir króna. 12.4.2019 15:22
Ríkisstjórnin mætti með 30 milljónir fyrir Bergið Ólýsanleg tilfinning, segir móðir drengsins sem Bergið var nefnt eftir. 12.4.2019 13:19
Brot á mannréttindum að einhverf börn fái ekki skólavist Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna, segir að grein Hrannar Sveinsdóttur, móður einhverfrar stúlku sem fær ekki viðeigandi þjónustu hafi ekki komið samtökunum á óvart. 12.4.2019 12:57
Flóðbylgjuviðvörun eftir öflugan skjálfta í Indónesíu Skjálfti 6,8 að stærð varð undan ströndum Sulawesi í morgun. 12.4.2019 12:57
Telur vafasamt að stjórnvöld hlutist til um efnistök fjölmiðla Kolbeinn Óttarsson Proppé spyr Lilju Dögg Alfreðsdóttur menntamálaráðherra um hlutverk fjölmiðlanefndar. 12.4.2019 12:46
Stefnt að fundi með pólsku skipasmíðastöðinni í næstu viku Fulltrúar Vegagerðarinnar stefna að fundi með forsvarsmönnum pólsku skipasmíðastöðvarinnar í næstu viku þar sem reynt verður að ná samningum um afhendingu nýs Herjólfs. 12.4.2019 11:51
Stödd í bjúrókratísku helvíti með einhverfa dóttur sína Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri segir fæsta ekki þora að stíga fram af ótta við að það skaði börn þeirra. 12.4.2019 11:36
Vopnfirðingar syrgja Ólaf í Selárlaug Féll frá langt fyrir aldur fram síðastliðinn laugardag. 12.4.2019 11:00
Rykfallinn lottómiði frá síðasta sumri geymdi 25 milljónir Trúði ekki sínum eigin augum. 12.4.2019 10:42
Fundu stolin verkfæri við húsleit í Keflavík Lögregla á Suðurnesjum hafði uppi á stofnum verkfærum við húsleit í íbúðarhúsnæði í Keflavík á miðvikudag. 12.4.2019 10:11