Fleiri fréttir

Samtök atvinnulífsins vilja hefja kjaraviðræður strax

Í bréfi Samtaka atvinnulífsins til forystufólks innan verkalýðshreyfingarinnar segir að mikilvægt sé að breytingar launa í komandi kjarasamningum verði í samræmi við markmið um stöðugt verðlag og lækkun vaxta.

Reykræsta togskipið Frosta ÞH229

Svo virðist sem búið sé að slökkva eld í togskipinu Frosta ÞH 229 en slökkviliðsmenn frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að reykræsta skipið.

Tókst að redda flugferð heim

"Þegar ég las yfir Vísi í gær og sá að flugfélagið Primera Air var gjaldþrota spurði ég konuna mína hvort þetta væri ekki flugfélagið sem við ættum að fljúga heim með,“ segir Eggert Páll Einarsson sem er staddur í fríi á Tenerife.

„Lognið á undan storminum“

Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands er tíðindalítill dagur í vændum í veðrinu í dag.

SA bjóða í dans

Fleiri mál sameina okkur en sundra segir framkvæmdastjóri SA. Sendu áherslur viðræðna í gær.

Ekkert fæst upp í launakröfur starfsmanna United Silicon

Ekkert mun fást upp í launakröfur hátt í sextíu starfsmanna í þrotabú United Silicon en eignir búsins hafa að mestu farið í að greiða veðkröfur Arionbanka. Tjón starfsmanna gæti hlaupið á tugum milljóna króna.

Stefnir að frumvarpi um fiskeldi á þessu þingi

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir úrskurði sem fella úr gildi rekstrarleyfi tveggja fiskeldisfyrirtækja til sjókvíaeldis á Vestfjörðum gefa tilefni til að endurskoða regluverk um leyfisveitingar. Hann stefnir á að leggja fram frumvarp að lögum um fiskeldi í vetur. Málið er í algjörum forgangi hjá Matvælastofnun og fyrirtækin hafa óskað eftir frestun réttaráhrifa.

Elísabet komin í mark á mettíma

Elísabet Margeirsdóttir er komin í mark í Góbí-eyðimerkurhlaupinu. Elísabet er fyrsta konan til að klára hlaupið á undir 100 klukkustundum.

Sjá næstu 50 fréttir