Fleiri fréttir Hafa lokað fimm húsum hvar erlent verkafólk bjó Þáttur Kveiks um þrælahald á Íslandi hefur kallað fram mikil viðbrögð. 3.10.2018 11:22 Óánægja starfsmanna á Bakka með vinnustaðarmenninguna Kjarasamningur verkamanna hjá PCC rennur út um mánaðamótin. Framsýn hefur áhyggjur af vinnustaðarmenningu, stjórnunarstíl yfirmanna, samskiptum og hárri starfsmannaveltu. 3.10.2018 07:30 Gular viðvaranir í gildi Gular viðvaranir eru í gildi vegna vinds á Suður- og Suðausturlandi í dag. 3.10.2018 07:27 Strandaglópar Primera gramir eftir gjaldþrotið Óánægja er meðal þeirra sem áttu flug heim til sín með Primera Air en eru nú strand. 3.10.2018 07:00 Hafna því að viðbúnaður vegna smitsjúkdómfaraldurs sé slæmur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tekur ekki undir þau orð smitsjúkdómalæknisins Magnúsar Gottfreðssonar að Ísland sé furðu illa búið undir næstu spænsku veiki. 3.10.2018 06:00 Úrskurðir um laxeldi í sjókvíum hafa vakið hörð viðbrögð Úrskurðirnir hafa vakið hörð viðbrögð bæði sveitarstjórnarmanna og ýmissa þingmanna. Farið hefur verið fram á að réttaráhrifum þeirra verði frestað. 2.10.2018 23:38 Samþykktu að auka aksturstíðni Strætó á stofnleiðum Í tillögunni felst að stefnt verði að því að leiðir 1, 3 og 6 aki á 7,5 mínútna aksturstíðni frá og með ársbyrjun 2020. 2.10.2018 22:19 Maður slasaðist í alvarlegu vinnuslysi í kísilverinu á Bakka Slökkviliðsstjórinn í Norðurþingi segir að maðurinn hafi verið áttaður og ekki í beinni lífshættu eftir slys við átöppun úr öðrum ofni verksmiðjunnar. 2.10.2018 21:33 Allir skipverjar voru komnir í flotgalla: Biðin eftir aðstoð var erfið Búið að slökkva eld í vélarrúmi. Skipið getur ekki siglt fyrir eigin vélarafli til hafnar 2.10.2018 21:00 Samtök atvinnulífsins vilja hefja kjaraviðræður strax Í bréfi Samtaka atvinnulífsins til forystufólks innan verkalýðshreyfingarinnar segir að mikilvægt sé að breytingar launa í komandi kjarasamningum verði í samræmi við markmið um stöðugt verðlag og lækkun vaxta. 2.10.2018 20:54 Reykræsta togskipið Frosta ÞH229 Svo virðist sem búið sé að slökkva eld í togskipinu Frosta ÞH 229 en slökkviliðsmenn frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að reykræsta skipið. 2.10.2018 20:34 Sakar borgarstjóra um að hafa „hrútskýrt“ fyrir sér hvernig fjárframlög eru reiknuð Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segist ekki lengur greina muninn á Samfylkingu og Viðreisn. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir vísar ásökunum á bug og segir að það sé leiðigjarnt að horfa upp á borgarfulltrúa slá ódýrar og pólitískar keilur. Hún hlakki til að vinna með tillöguna í borgarráði. 2.10.2018 19:55 Tveir Íslendingar munu meta ástandið á hamfarasvæðinu í Indónesíu Ástandið á eyjunni Sulawesi versnar dag frá degi eftir náttúruhamfarirnar á föstudag 2.10.2018 19:00 Þrír sjást bera eld að Laugalækjarskóla Sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að klæðning Laugalækjarskóla standist ekki reglugerð 2.10.2018 18:45 Mikil aukning á greiðslum úr ábyrgðasjóði launa Hundrað fleiri fengu greitt úr ábyrgðasjóði launa á fyrstu níu mánuðum þessa árs en allt árið í fyrra. Umsóknum hefur fjölgað um rúmlega 35 prósent á milli ára. 2.10.2018 18:45 Með „sveðjur“ á lofti í hverfi 108 Mennirnir tveir þurfa að sofa vímuna úr sér í fangageymslum lögreglu og verður skýrsla tekin þegar þeir vakna. 2.10.2018 18:00 Sýklalyfjanotkun á Íslandi jókst í fyrra en ónæmi enn lágt Áhyggjum af komu fólks til landsins með bakteríur sem eru nær algerlega ónæmar fyrir sýklalyfjum er lýst í nýrri skýrslu um notkun sýklalyfja og sýklalyfjaónæmi. 2.10.2018 17:50 Þyrla sótti skipverja með reykeitrun Tólf manns eru um borð í togskipinu Frosta ÞH229. 2.10.2018 17:29 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 2.10.2018 17:12 Tókst að redda flugferð heim "Þegar ég las yfir Vísi í gær og sá að flugfélagið Primera Air var gjaldþrota spurði ég konuna mína hvort þetta væri ekki flugfélagið sem við ættum að fljúga heim með,“ segir Eggert Páll Einarsson sem er staddur í fríi á Tenerife. 2.10.2018 16:59 Fór yfir á eldrauðu ljósi og olli þriggja bíla árekstri Mikil mildi er að enginn hafi slasast alvarlega þegar harkalegur árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar á þriðja tímanum í dag. 2.10.2018 15:49 Segir forystu Sjómannafélagsins samansúrraða Heiðveig María Einarsdóttir ætlar að fara gegn sitjandi forystu í Sjómannafélagi Íslands. 2.10.2018 14:19 Þriggja bíla árekstur í Reykjavík Þrír fluttir á sjúkrahús. 2.10.2018 14:15 Orsök sprengingar ekki fundin en lögreglan er með kenningu Upp úr klukkan ellefu á laugardagsmorgun barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins tilkynning um sprengingu í bílskúr sem stendur við einbýlishús á Þinghólsbraut. 2.10.2018 14:03 Segir flækjustig Æsustaðarmálsins hátt og þurfti ekki mikið til að illa færi Réttarmeinafræðingur fór yfir dánarorsök hins látna. 2.10.2018 12:16 Boða til samstöðuvöku fyrir lömbin við sláturhúsið á Selfossi Boðað hefur verið til samstöðuvöku fyrir utan sláturhúsið á Selfossi á föstudaginn 5. október á milli 14:00 og 16:00 en ætlunin er að fylgjast með því þegar lömb og kindur eru sendar til slátrunar. 2.10.2018 12:15 Nefnd leitar sátta við sakborninga og aðstandendur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað nefnd til að leiða sáttaviðræður fyrir hönd ríkisstjórnarinnar við fyrrum sakborninga og aðstandendur í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum 2.10.2018 11:55 Segist hafa logið að lögreglu til að halda hlífiskildi yfir Jóni Trausta Sveinn Gestur Tryggvason líkir rannsókn á Æsustaðamálinu við rannsókn lögreglu á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Þessu hélt hann fram í skýrslutöku við aðalmeðferð málsins í Landsrétti í morgun. 2.10.2018 10:07 Furðu illa búin undir næstu „spænsku veiki“ Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir Íslendinga verr búna undir alvarlega smitsjúkdóma heldur en undir spænsku veikina fyrir einni öld. 2.10.2018 08:00 Rafrettunotkun ungmenna nærri þrefaldast á þremur árum Verkefnastjóri Fornarvardagsins segir að þessi aukna neysla valdi áhyggjum. 2.10.2018 07:45 Segir nánast hægt að fullyrða að kveikt hafi verið í Laugalækjarskóla Kennsla fer fram í dag. 2.10.2018 07:31 Íhuga nú rannsókn á afdrifum Guðmundar og Geirfinns Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að til skoðunar sé að opna rannsókn á hvarfi Guðmundar og Geirfinns. Nýjar ábendingar gætu gefið ástæðu til rannsóknar á ný. 2.10.2018 07:30 „Lognið á undan storminum“ Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands er tíðindalítill dagur í vændum í veðrinu í dag. 2.10.2018 07:26 Þögn ríkir um mál Áslaugar eftir fund með Orkuveitunni Fundur deiluaðila vegna uppsagnar Áslaugar Thelmu Einarsdóttur fór fram síðastliðinn fimmtudag. Ákvörðun tekin um að þegja um niðurstöðu fundarins og hvað kom fram á honum. 2.10.2018 07:00 Erfingjar dánarbúa slá skiptum á frest í von um lægri skattgreiðslur Dæmi eru um að erfingjar dánarbúa telji að skattstofn erfðafjárskatts muni lækka um næstu áramót og óski því eftir því að skiptalokum verði frestað fram á næsta ár. 2.10.2018 07:00 Mikið tjón eftir eldsvoða í Laugalækjarskóla í nótt Allt tiltækt slökkvilið af öllum fjórum slökkviliðsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu var kallað út eftir að elds varð vart í Laugalækjarskóla á öðrum tímanum í nótt. 2.10.2018 06:12 SA bjóða í dans Fleiri mál sameina okkur en sundra segir framkvæmdastjóri SA. Sendu áherslur viðræðna í gær. 2.10.2018 06:00 Dittó og Lella nú íslensk nöfn Átján nöfn bættust á mannanafnaskrá í síðustu tveimur mánuðum. 2.10.2018 06:00 Vilja reisa 35 vindmyllur á fjöllum norðan Gilsfjarðar Vindorkuver með 35 vindmyllum gæti risið á fjöllum ofan Garpsdals í Gilsfirði, miðað við áform sem orkufyrirtæki í eigu Dana og Íra hefur kynnt heimamönnum. 1.10.2018 21:00 Minna á réttindi viðskiptavina Primera Air en engar fregnir af vandræðum íslenskra farþega Isavia verður fyrir einhverju fjárhagstjóni vegna gjaldþrots Primera Air. Samgöngustofa minnir á að viðskiptavinir félagsins hafi ýmis réttindi. 1.10.2018 20:21 Ekkert fæst upp í launakröfur starfsmanna United Silicon Ekkert mun fást upp í launakröfur hátt í sextíu starfsmanna í þrotabú United Silicon en eignir búsins hafa að mestu farið í að greiða veðkröfur Arionbanka. Tjón starfsmanna gæti hlaupið á tugum milljóna króna. 1.10.2018 18:45 Krafa um að dómari í máli um endurupptöku al-Thani-málsins víki Ólafur Ólafsson telur Vilhjálm Vilhjálmsson landsréttardómara vanhæfan til að fjalla um kröfu sína um endurupptöku al-Thani-málsins. 1.10.2018 18:28 Stefnir að frumvarpi um fiskeldi á þessu þingi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir úrskurði sem fella úr gildi rekstrarleyfi tveggja fiskeldisfyrirtækja til sjókvíaeldis á Vestfjörðum gefa tilefni til að endurskoða regluverk um leyfisveitingar. Hann stefnir á að leggja fram frumvarp að lögum um fiskeldi í vetur. Málið er í algjörum forgangi hjá Matvælastofnun og fyrirtækin hafa óskað eftir frestun réttaráhrifa. 1.10.2018 18:07 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 fara um víðan völl klukkan 18:30 1.10.2018 17:56 Elísabet komin í mark á mettíma Elísabet Margeirsdóttir er komin í mark í Góbí-eyðimerkurhlaupinu. Elísabet er fyrsta konan til að klára hlaupið á undir 100 klukkustundum. 1.10.2018 17:16 Sjá næstu 50 fréttir
Hafa lokað fimm húsum hvar erlent verkafólk bjó Þáttur Kveiks um þrælahald á Íslandi hefur kallað fram mikil viðbrögð. 3.10.2018 11:22
Óánægja starfsmanna á Bakka með vinnustaðarmenninguna Kjarasamningur verkamanna hjá PCC rennur út um mánaðamótin. Framsýn hefur áhyggjur af vinnustaðarmenningu, stjórnunarstíl yfirmanna, samskiptum og hárri starfsmannaveltu. 3.10.2018 07:30
Gular viðvaranir í gildi Gular viðvaranir eru í gildi vegna vinds á Suður- og Suðausturlandi í dag. 3.10.2018 07:27
Strandaglópar Primera gramir eftir gjaldþrotið Óánægja er meðal þeirra sem áttu flug heim til sín með Primera Air en eru nú strand. 3.10.2018 07:00
Hafna því að viðbúnaður vegna smitsjúkdómfaraldurs sé slæmur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tekur ekki undir þau orð smitsjúkdómalæknisins Magnúsar Gottfreðssonar að Ísland sé furðu illa búið undir næstu spænsku veiki. 3.10.2018 06:00
Úrskurðir um laxeldi í sjókvíum hafa vakið hörð viðbrögð Úrskurðirnir hafa vakið hörð viðbrögð bæði sveitarstjórnarmanna og ýmissa þingmanna. Farið hefur verið fram á að réttaráhrifum þeirra verði frestað. 2.10.2018 23:38
Samþykktu að auka aksturstíðni Strætó á stofnleiðum Í tillögunni felst að stefnt verði að því að leiðir 1, 3 og 6 aki á 7,5 mínútna aksturstíðni frá og með ársbyrjun 2020. 2.10.2018 22:19
Maður slasaðist í alvarlegu vinnuslysi í kísilverinu á Bakka Slökkviliðsstjórinn í Norðurþingi segir að maðurinn hafi verið áttaður og ekki í beinni lífshættu eftir slys við átöppun úr öðrum ofni verksmiðjunnar. 2.10.2018 21:33
Allir skipverjar voru komnir í flotgalla: Biðin eftir aðstoð var erfið Búið að slökkva eld í vélarrúmi. Skipið getur ekki siglt fyrir eigin vélarafli til hafnar 2.10.2018 21:00
Samtök atvinnulífsins vilja hefja kjaraviðræður strax Í bréfi Samtaka atvinnulífsins til forystufólks innan verkalýðshreyfingarinnar segir að mikilvægt sé að breytingar launa í komandi kjarasamningum verði í samræmi við markmið um stöðugt verðlag og lækkun vaxta. 2.10.2018 20:54
Reykræsta togskipið Frosta ÞH229 Svo virðist sem búið sé að slökkva eld í togskipinu Frosta ÞH 229 en slökkviliðsmenn frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að reykræsta skipið. 2.10.2018 20:34
Sakar borgarstjóra um að hafa „hrútskýrt“ fyrir sér hvernig fjárframlög eru reiknuð Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segist ekki lengur greina muninn á Samfylkingu og Viðreisn. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir vísar ásökunum á bug og segir að það sé leiðigjarnt að horfa upp á borgarfulltrúa slá ódýrar og pólitískar keilur. Hún hlakki til að vinna með tillöguna í borgarráði. 2.10.2018 19:55
Tveir Íslendingar munu meta ástandið á hamfarasvæðinu í Indónesíu Ástandið á eyjunni Sulawesi versnar dag frá degi eftir náttúruhamfarirnar á föstudag 2.10.2018 19:00
Þrír sjást bera eld að Laugalækjarskóla Sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að klæðning Laugalækjarskóla standist ekki reglugerð 2.10.2018 18:45
Mikil aukning á greiðslum úr ábyrgðasjóði launa Hundrað fleiri fengu greitt úr ábyrgðasjóði launa á fyrstu níu mánuðum þessa árs en allt árið í fyrra. Umsóknum hefur fjölgað um rúmlega 35 prósent á milli ára. 2.10.2018 18:45
Með „sveðjur“ á lofti í hverfi 108 Mennirnir tveir þurfa að sofa vímuna úr sér í fangageymslum lögreglu og verður skýrsla tekin þegar þeir vakna. 2.10.2018 18:00
Sýklalyfjanotkun á Íslandi jókst í fyrra en ónæmi enn lágt Áhyggjum af komu fólks til landsins með bakteríur sem eru nær algerlega ónæmar fyrir sýklalyfjum er lýst í nýrri skýrslu um notkun sýklalyfja og sýklalyfjaónæmi. 2.10.2018 17:50
Þyrla sótti skipverja með reykeitrun Tólf manns eru um borð í togskipinu Frosta ÞH229. 2.10.2018 17:29
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 2.10.2018 17:12
Tókst að redda flugferð heim "Þegar ég las yfir Vísi í gær og sá að flugfélagið Primera Air var gjaldþrota spurði ég konuna mína hvort þetta væri ekki flugfélagið sem við ættum að fljúga heim með,“ segir Eggert Páll Einarsson sem er staddur í fríi á Tenerife. 2.10.2018 16:59
Fór yfir á eldrauðu ljósi og olli þriggja bíla árekstri Mikil mildi er að enginn hafi slasast alvarlega þegar harkalegur árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar á þriðja tímanum í dag. 2.10.2018 15:49
Segir forystu Sjómannafélagsins samansúrraða Heiðveig María Einarsdóttir ætlar að fara gegn sitjandi forystu í Sjómannafélagi Íslands. 2.10.2018 14:19
Orsök sprengingar ekki fundin en lögreglan er með kenningu Upp úr klukkan ellefu á laugardagsmorgun barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins tilkynning um sprengingu í bílskúr sem stendur við einbýlishús á Þinghólsbraut. 2.10.2018 14:03
Segir flækjustig Æsustaðarmálsins hátt og þurfti ekki mikið til að illa færi Réttarmeinafræðingur fór yfir dánarorsök hins látna. 2.10.2018 12:16
Boða til samstöðuvöku fyrir lömbin við sláturhúsið á Selfossi Boðað hefur verið til samstöðuvöku fyrir utan sláturhúsið á Selfossi á föstudaginn 5. október á milli 14:00 og 16:00 en ætlunin er að fylgjast með því þegar lömb og kindur eru sendar til slátrunar. 2.10.2018 12:15
Nefnd leitar sátta við sakborninga og aðstandendur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað nefnd til að leiða sáttaviðræður fyrir hönd ríkisstjórnarinnar við fyrrum sakborninga og aðstandendur í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum 2.10.2018 11:55
Segist hafa logið að lögreglu til að halda hlífiskildi yfir Jóni Trausta Sveinn Gestur Tryggvason líkir rannsókn á Æsustaðamálinu við rannsókn lögreglu á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Þessu hélt hann fram í skýrslutöku við aðalmeðferð málsins í Landsrétti í morgun. 2.10.2018 10:07
Furðu illa búin undir næstu „spænsku veiki“ Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir Íslendinga verr búna undir alvarlega smitsjúkdóma heldur en undir spænsku veikina fyrir einni öld. 2.10.2018 08:00
Rafrettunotkun ungmenna nærri þrefaldast á þremur árum Verkefnastjóri Fornarvardagsins segir að þessi aukna neysla valdi áhyggjum. 2.10.2018 07:45
Segir nánast hægt að fullyrða að kveikt hafi verið í Laugalækjarskóla Kennsla fer fram í dag. 2.10.2018 07:31
Íhuga nú rannsókn á afdrifum Guðmundar og Geirfinns Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að til skoðunar sé að opna rannsókn á hvarfi Guðmundar og Geirfinns. Nýjar ábendingar gætu gefið ástæðu til rannsóknar á ný. 2.10.2018 07:30
„Lognið á undan storminum“ Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands er tíðindalítill dagur í vændum í veðrinu í dag. 2.10.2018 07:26
Þögn ríkir um mál Áslaugar eftir fund með Orkuveitunni Fundur deiluaðila vegna uppsagnar Áslaugar Thelmu Einarsdóttur fór fram síðastliðinn fimmtudag. Ákvörðun tekin um að þegja um niðurstöðu fundarins og hvað kom fram á honum. 2.10.2018 07:00
Erfingjar dánarbúa slá skiptum á frest í von um lægri skattgreiðslur Dæmi eru um að erfingjar dánarbúa telji að skattstofn erfðafjárskatts muni lækka um næstu áramót og óski því eftir því að skiptalokum verði frestað fram á næsta ár. 2.10.2018 07:00
Mikið tjón eftir eldsvoða í Laugalækjarskóla í nótt Allt tiltækt slökkvilið af öllum fjórum slökkviliðsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu var kallað út eftir að elds varð vart í Laugalækjarskóla á öðrum tímanum í nótt. 2.10.2018 06:12
SA bjóða í dans Fleiri mál sameina okkur en sundra segir framkvæmdastjóri SA. Sendu áherslur viðræðna í gær. 2.10.2018 06:00
Dittó og Lella nú íslensk nöfn Átján nöfn bættust á mannanafnaskrá í síðustu tveimur mánuðum. 2.10.2018 06:00
Vilja reisa 35 vindmyllur á fjöllum norðan Gilsfjarðar Vindorkuver með 35 vindmyllum gæti risið á fjöllum ofan Garpsdals í Gilsfirði, miðað við áform sem orkufyrirtæki í eigu Dana og Íra hefur kynnt heimamönnum. 1.10.2018 21:00
Minna á réttindi viðskiptavina Primera Air en engar fregnir af vandræðum íslenskra farþega Isavia verður fyrir einhverju fjárhagstjóni vegna gjaldþrots Primera Air. Samgöngustofa minnir á að viðskiptavinir félagsins hafi ýmis réttindi. 1.10.2018 20:21
Ekkert fæst upp í launakröfur starfsmanna United Silicon Ekkert mun fást upp í launakröfur hátt í sextíu starfsmanna í þrotabú United Silicon en eignir búsins hafa að mestu farið í að greiða veðkröfur Arionbanka. Tjón starfsmanna gæti hlaupið á tugum milljóna króna. 1.10.2018 18:45
Krafa um að dómari í máli um endurupptöku al-Thani-málsins víki Ólafur Ólafsson telur Vilhjálm Vilhjálmsson landsréttardómara vanhæfan til að fjalla um kröfu sína um endurupptöku al-Thani-málsins. 1.10.2018 18:28
Stefnir að frumvarpi um fiskeldi á þessu þingi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir úrskurði sem fella úr gildi rekstrarleyfi tveggja fiskeldisfyrirtækja til sjókvíaeldis á Vestfjörðum gefa tilefni til að endurskoða regluverk um leyfisveitingar. Hann stefnir á að leggja fram frumvarp að lögum um fiskeldi í vetur. Málið er í algjörum forgangi hjá Matvælastofnun og fyrirtækin hafa óskað eftir frestun réttaráhrifa. 1.10.2018 18:07
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 fara um víðan völl klukkan 18:30 1.10.2018 17:56
Elísabet komin í mark á mettíma Elísabet Margeirsdóttir er komin í mark í Góbí-eyðimerkurhlaupinu. Elísabet er fyrsta konan til að klára hlaupið á undir 100 klukkustundum. 1.10.2018 17:16