Fleiri fréttir Myndband úr byssurannsókn NBC á Íslandi Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC var hér á landi við rannsóknir á byssueign Íslendinga. 24.7.2018 07:35 Lægð að landinu á fimmtudag Það verður víða rólegheita veður í dag ef marka má spákort Veðustofunnar. Búast má við hægum vindi og súld eða dálítilli rigningu fyrir norðan. 24.7.2018 07:04 Æskilegra að ytri hringur verði í forgangi líkt og annars staðar Ólögfest venja um forgang umferðar í innri hring hringtorga verður að lögum fari ný umferðarlög óbreytt í gegnum ráðuneyti og þing. Sú séríslenska regla hefur valdið óhöppum hér á landi. Framkvæmdastjóri FÍB segir það skort á víðsýni að halda í forgang innri akreinar og vill sömu reglur og tíðkast í öðrum löndum. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB 24.7.2018 07:00 Starfsmenn slökktu eld í sorpeyðingarstöð Eldur kom upp í sorpeyðingarstöð Suðurnesja við Borgarhólsbraut undir morgun. 24.7.2018 06:46 Kjærsgaard líkt við frekt barn á Íslandi Formaður danska þingsins, Pia Kjærsgaard, fær kaldar kveðjur í leiðara danska dagblaðsins Information í gær, vegna viðbragða sinna við mótmælum íslenskra þingmanna á fullveldishátíðinni í síðustu viku. 24.7.2018 06:00 Helmingur á Vogi hefur keypt lyfseðilskyld lyf Rúmlega helmingur innritaðra sjúklinga á Sjúkrahúsinu Vogi, eða 52 prósent, hafði keypt lyfseðilskyld lyf á götunni samkvæmt mánaðarlegri könnun sem SÁÁ gerir á verðlagi á ólögmætum lyfjum. 24.7.2018 06:00 Tuttugu tonn af smjörlíki eyðilögðust á leið til landsins Samskip hf. var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða VÍS ríflega fjórar milljónir króna vegna smjörlíkis sem eyðilagðist í flutningum hingað til lands. 24.7.2018 06:00 Skemmdarverk á slöngubátum Skemmdarverk voru unnin á sjö slöngubátum við smábátabryggjuna í Vestmannaeyjum í gær. 24.7.2018 06:00 Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24.7.2018 06:00 Áhyggjuefni hversu marga skorti reynslu Fjölmörg dæmi eru um leiðsögumenn og fararstjóra hér á landi sem litla þekkingu hafa á starfinu. Starfsheitið er ekki lögverndað. Ferðamálaráðherra leitar lausna. 24.7.2018 06:00 Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23.7.2018 22:08 Störf Óbyggðanefndar dregist í sautján ár Formaður nefndarinnar segir vinnuna mun flóknari en búist hafi verið við. 23.7.2018 20:30 Banaslysum hefur fjölgað frá því í fyrra 23.7.2018 20:00 Fyrirbyggjandi lyfjameðferð við HIV verður niðurgreidd hér á landi Heilbrigðisyfirvöld hafa samþykkt að niðurgreiða svokallaða PrEP-meðferð hérlendis, en meðferðin er talin ein öflugasta vörnin gegn HIV-smitum. 23.7.2018 19:59 Hótel Adam í kastljósi fjölmiðla síðan 2016 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í dag starfsemi Hótels Adams við Skólavörðustíg. Hótel Adam komst í kastljós fjölmiðla árið 2016 þegar vakin var athygli á því að vatn í flöskum, sem selt var á hótelinu, reyndist vera kranavatn. 23.7.2018 19:45 „Samviskusamur góðborgari“ skilaði 40 þúsund krónum til eigandans Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag. 23.7.2018 19:28 Fimmtán ára lenti í pressugámi við ólöglega vinnu hjá Gámaþjónustu Norðurlands Vinnueftirlitið hefur stöðvað vinnu barna og unglinga við gámasvæði fyrirtækisins Gámaþjónustu Norðurlands ehf. 23.7.2018 18:54 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 23.7.2018 18:00 Tíu og átján ára stúlkur látnar eftir árás í Toronto Þrettán einstaklingar til viðbótar eru slasaðir. 23.7.2018 17:45 Handtóku mann sem veittist að fólki á Klambratúni Tilkynning barst til lögreglu á fjórða tímanum í dag um mann sem hafði veist að fólki á Klambratúni. 23.7.2018 17:16 Gestir í miðjum kaffisopa á Hótel Adam þegar lögreglan mætti til að loka Nokkrir sem sátu og drukku kaffi var bent á að verið væri að loka. 23.7.2018 16:30 Sex manna íslensk fjölskylda þurfti að taka lán fyrir gistingu eftir að hafa misst af flugi WOW vegna brunabjöllu Allir brustu í grát vegna geðshræringar, segir Kolbrúna Nadira. 23.7.2018 16:13 Maðurinn sem ógnaði fólki á Svalbarðseyri í fangelsi á ný Maðurinn sem handtekinn var á Svalbarðseyri aðfaranótt föstudags eftir að hafa ógnað fólki þar með pinnabyssu var leiddur fyrir dómara í dag. 23.7.2018 16:07 Leiðinlegt þegar fólk er með háð, spott og fliss Fulltrúar minnihlutans í borgarstjórn telja að langvarandi eineldismenning hafi fengið að grasserast of lengi í ráðhúsinu. 23.7.2018 15:00 Nafn konunnar sem lést á Þingvallavegi Var búsett í Reykjavík. 23.7.2018 14:48 Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23.7.2018 14:11 Viðurkenndi ofbeldi gegn konu sinni Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot í nánu sambandi. Héraðsdómur Vestfjarða hvað upp dóm sinn þann 18. júlí eða átta vikum eftir að brotið átti sér stað. 23.7.2018 13:15 Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23.7.2018 12:30 Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. 23.7.2018 12:00 Höfðu heyrt orðróm um veikindin en sumarfrí var svarið Þetta var mjög óljóst svo við ákváðum að spyrja Þórdísi Lóu hvort hann yrði fjarverandi á fundinum, segir Kolbrún Baldursdóttir. 23.7.2018 10:38 Lögreglan komin með skýra mynd af atburðum á Svalbarðseyri Ræða frekar við manninn áður en gæsluvarðhald rennur út í dag. 23.7.2018 10:20 Vilja fá alla með Druslugangan fer fram í Reykjavík næsta laugardag, 28. júlí. Gangan snýst um að útrýma kynferðisofbeldi, en í ár verður lögð áhersla á að ná til nýrra hópa og byggja á árangri #MeToo 23.7.2018 08:00 Færri fljúga innanlands Um 8000 færri farþegar fóru um flugvelli landsins á fyrri helmingi árs en á sama tímabili í fyrra. 23.7.2018 07:50 Hitinn varla yfir 15 stig Úrkoma og napurleiki munu einkenna veðrið næstu daga ef marka má spákort Veðurstofunnar. 23.7.2018 07:22 „Kolvitlaust að gera hjá lögreglu“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 23.7.2018 07:08 Forstjóri segir enga uppsafnaða þörf eftir kjaradeilu ljósmæðra Enginn hjalli myndaðist á Landspítalanum vegna yfirvinnubanns ljósmæðra, segir forstjóri spítalans. Hann vonar að þær ljósmæður sem eru hættar komi aftur til starfa. 23.7.2018 07:00 Dönsuðu við ræningjana Löggiltir sjóræningjar létu greipar sópa í Reykjavík 23. júlí 1808. Reykvíkingar dönsuðu við þá tvö kvöld í röð en ránið var síðar dæmt ólögmætt vegna varnarleysis Íslendinga. 23.7.2018 06:00 Öruggara á internetinu Bálkakeðjur er tengdar söfnun, varðveislu og miðlun gagna á netinu með öruggari hætti en áður. Stórskotalið heldur fyrirlestra á ráðstefnu um efnið í Hörpu. 23.7.2018 06:00 Upphaflegar áætlanir afar óraunhæfar Þegar óbyggðanefnd var komið á fót var reiknað með að hún lyki verkefnum sínum árið 2007 og kostnaður við hana yrði tæpar tíu milljónir króna árlega. 23.7.2018 06:00 Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. 22.7.2018 21:30 Héldu minningarathöfn í Vatnsmýrinni Ungir jafnaðarmenn héldu minningarathöfn við Norræna húsið í dag til minningar um þá sem létu lífið í hryðjuverkunum í Útey þann 22.júlí 2011. 22.7.2018 21:24 „Þær ómskoðanir sem ætlunin var að fella niður í komandi viku munu standa“ Forstjóri Landspítalans segir að það muni taka nokkurn tíma að vinda ofan af stöðu spítalans eftir verkfall ljósmæðra. Hann vonast til þess að þær ljósmæður sem hafa hætt störfum sæki um aftur og snúi til baka. 22.7.2018 20:00 Bíleigendur komi í veg fyrir lögbrot annarra: „Skemmtileg bjartsýni hjá löggjafanum“ Hægt verður að sekta bíleigendur fyrir lögbrot sem aðrir fremja við notkun bílsins verði drög að nýjum umferðarlögum að veruleika. Sérfræðingur telur ýmislegt athugavert við frumvarpið og framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir óásættanlegt að setja lög sem miða beinlínis að því að refsa röngum aðilum. 22.7.2018 20:00 Samninganefndir náðu sáttum Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins náðu loks saman í gær en fyrir helgi virtist deilan vera í algjörum hnút. Formaður samninganefndar ljósmæðra segist vongóð um framhaldið og að heilt yfir taki félagskonur Ljósmæðrafélagsins vel í samningana. 22.7.2018 18:14 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir að það muni taka tíma að koma starfsemi spítalans í eðlilegt horf eftir verkfall ljósmæðra. Hann vonast til þess að þær ljósmæður sem hafa hætt störfum snúi til baka. Rætt verður við Pál í fréttum Stöðvar tvö. 22.7.2018 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Myndband úr byssurannsókn NBC á Íslandi Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC var hér á landi við rannsóknir á byssueign Íslendinga. 24.7.2018 07:35
Lægð að landinu á fimmtudag Það verður víða rólegheita veður í dag ef marka má spákort Veðustofunnar. Búast má við hægum vindi og súld eða dálítilli rigningu fyrir norðan. 24.7.2018 07:04
Æskilegra að ytri hringur verði í forgangi líkt og annars staðar Ólögfest venja um forgang umferðar í innri hring hringtorga verður að lögum fari ný umferðarlög óbreytt í gegnum ráðuneyti og þing. Sú séríslenska regla hefur valdið óhöppum hér á landi. Framkvæmdastjóri FÍB segir það skort á víðsýni að halda í forgang innri akreinar og vill sömu reglur og tíðkast í öðrum löndum. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB 24.7.2018 07:00
Starfsmenn slökktu eld í sorpeyðingarstöð Eldur kom upp í sorpeyðingarstöð Suðurnesja við Borgarhólsbraut undir morgun. 24.7.2018 06:46
Kjærsgaard líkt við frekt barn á Íslandi Formaður danska þingsins, Pia Kjærsgaard, fær kaldar kveðjur í leiðara danska dagblaðsins Information í gær, vegna viðbragða sinna við mótmælum íslenskra þingmanna á fullveldishátíðinni í síðustu viku. 24.7.2018 06:00
Helmingur á Vogi hefur keypt lyfseðilskyld lyf Rúmlega helmingur innritaðra sjúklinga á Sjúkrahúsinu Vogi, eða 52 prósent, hafði keypt lyfseðilskyld lyf á götunni samkvæmt mánaðarlegri könnun sem SÁÁ gerir á verðlagi á ólögmætum lyfjum. 24.7.2018 06:00
Tuttugu tonn af smjörlíki eyðilögðust á leið til landsins Samskip hf. var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða VÍS ríflega fjórar milljónir króna vegna smjörlíkis sem eyðilagðist í flutningum hingað til lands. 24.7.2018 06:00
Skemmdarverk á slöngubátum Skemmdarverk voru unnin á sjö slöngubátum við smábátabryggjuna í Vestmannaeyjum í gær. 24.7.2018 06:00
Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24.7.2018 06:00
Áhyggjuefni hversu marga skorti reynslu Fjölmörg dæmi eru um leiðsögumenn og fararstjóra hér á landi sem litla þekkingu hafa á starfinu. Starfsheitið er ekki lögverndað. Ferðamálaráðherra leitar lausna. 24.7.2018 06:00
Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23.7.2018 22:08
Störf Óbyggðanefndar dregist í sautján ár Formaður nefndarinnar segir vinnuna mun flóknari en búist hafi verið við. 23.7.2018 20:30
Fyrirbyggjandi lyfjameðferð við HIV verður niðurgreidd hér á landi Heilbrigðisyfirvöld hafa samþykkt að niðurgreiða svokallaða PrEP-meðferð hérlendis, en meðferðin er talin ein öflugasta vörnin gegn HIV-smitum. 23.7.2018 19:59
Hótel Adam í kastljósi fjölmiðla síðan 2016 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í dag starfsemi Hótels Adams við Skólavörðustíg. Hótel Adam komst í kastljós fjölmiðla árið 2016 þegar vakin var athygli á því að vatn í flöskum, sem selt var á hótelinu, reyndist vera kranavatn. 23.7.2018 19:45
„Samviskusamur góðborgari“ skilaði 40 þúsund krónum til eigandans Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag. 23.7.2018 19:28
Fimmtán ára lenti í pressugámi við ólöglega vinnu hjá Gámaþjónustu Norðurlands Vinnueftirlitið hefur stöðvað vinnu barna og unglinga við gámasvæði fyrirtækisins Gámaþjónustu Norðurlands ehf. 23.7.2018 18:54
Tíu og átján ára stúlkur látnar eftir árás í Toronto Þrettán einstaklingar til viðbótar eru slasaðir. 23.7.2018 17:45
Handtóku mann sem veittist að fólki á Klambratúni Tilkynning barst til lögreglu á fjórða tímanum í dag um mann sem hafði veist að fólki á Klambratúni. 23.7.2018 17:16
Gestir í miðjum kaffisopa á Hótel Adam þegar lögreglan mætti til að loka Nokkrir sem sátu og drukku kaffi var bent á að verið væri að loka. 23.7.2018 16:30
Sex manna íslensk fjölskylda þurfti að taka lán fyrir gistingu eftir að hafa misst af flugi WOW vegna brunabjöllu Allir brustu í grát vegna geðshræringar, segir Kolbrúna Nadira. 23.7.2018 16:13
Maðurinn sem ógnaði fólki á Svalbarðseyri í fangelsi á ný Maðurinn sem handtekinn var á Svalbarðseyri aðfaranótt föstudags eftir að hafa ógnað fólki þar með pinnabyssu var leiddur fyrir dómara í dag. 23.7.2018 16:07
Leiðinlegt þegar fólk er með háð, spott og fliss Fulltrúar minnihlutans í borgarstjórn telja að langvarandi eineldismenning hafi fengið að grasserast of lengi í ráðhúsinu. 23.7.2018 15:00
Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23.7.2018 14:11
Viðurkenndi ofbeldi gegn konu sinni Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot í nánu sambandi. Héraðsdómur Vestfjarða hvað upp dóm sinn þann 18. júlí eða átta vikum eftir að brotið átti sér stað. 23.7.2018 13:15
Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23.7.2018 12:30
Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. 23.7.2018 12:00
Höfðu heyrt orðróm um veikindin en sumarfrí var svarið Þetta var mjög óljóst svo við ákváðum að spyrja Þórdísi Lóu hvort hann yrði fjarverandi á fundinum, segir Kolbrún Baldursdóttir. 23.7.2018 10:38
Lögreglan komin með skýra mynd af atburðum á Svalbarðseyri Ræða frekar við manninn áður en gæsluvarðhald rennur út í dag. 23.7.2018 10:20
Vilja fá alla með Druslugangan fer fram í Reykjavík næsta laugardag, 28. júlí. Gangan snýst um að útrýma kynferðisofbeldi, en í ár verður lögð áhersla á að ná til nýrra hópa og byggja á árangri #MeToo 23.7.2018 08:00
Færri fljúga innanlands Um 8000 færri farþegar fóru um flugvelli landsins á fyrri helmingi árs en á sama tímabili í fyrra. 23.7.2018 07:50
Hitinn varla yfir 15 stig Úrkoma og napurleiki munu einkenna veðrið næstu daga ef marka má spákort Veðurstofunnar. 23.7.2018 07:22
„Kolvitlaust að gera hjá lögreglu“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 23.7.2018 07:08
Forstjóri segir enga uppsafnaða þörf eftir kjaradeilu ljósmæðra Enginn hjalli myndaðist á Landspítalanum vegna yfirvinnubanns ljósmæðra, segir forstjóri spítalans. Hann vonar að þær ljósmæður sem eru hættar komi aftur til starfa. 23.7.2018 07:00
Dönsuðu við ræningjana Löggiltir sjóræningjar létu greipar sópa í Reykjavík 23. júlí 1808. Reykvíkingar dönsuðu við þá tvö kvöld í röð en ránið var síðar dæmt ólögmætt vegna varnarleysis Íslendinga. 23.7.2018 06:00
Öruggara á internetinu Bálkakeðjur er tengdar söfnun, varðveislu og miðlun gagna á netinu með öruggari hætti en áður. Stórskotalið heldur fyrirlestra á ráðstefnu um efnið í Hörpu. 23.7.2018 06:00
Upphaflegar áætlanir afar óraunhæfar Þegar óbyggðanefnd var komið á fót var reiknað með að hún lyki verkefnum sínum árið 2007 og kostnaður við hana yrði tæpar tíu milljónir króna árlega. 23.7.2018 06:00
Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. 22.7.2018 21:30
Héldu minningarathöfn í Vatnsmýrinni Ungir jafnaðarmenn héldu minningarathöfn við Norræna húsið í dag til minningar um þá sem létu lífið í hryðjuverkunum í Útey þann 22.júlí 2011. 22.7.2018 21:24
„Þær ómskoðanir sem ætlunin var að fella niður í komandi viku munu standa“ Forstjóri Landspítalans segir að það muni taka nokkurn tíma að vinda ofan af stöðu spítalans eftir verkfall ljósmæðra. Hann vonast til þess að þær ljósmæður sem hafa hætt störfum sæki um aftur og snúi til baka. 22.7.2018 20:00
Bíleigendur komi í veg fyrir lögbrot annarra: „Skemmtileg bjartsýni hjá löggjafanum“ Hægt verður að sekta bíleigendur fyrir lögbrot sem aðrir fremja við notkun bílsins verði drög að nýjum umferðarlögum að veruleika. Sérfræðingur telur ýmislegt athugavert við frumvarpið og framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir óásættanlegt að setja lög sem miða beinlínis að því að refsa röngum aðilum. 22.7.2018 20:00
Samninganefndir náðu sáttum Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins náðu loks saman í gær en fyrir helgi virtist deilan vera í algjörum hnút. Formaður samninganefndar ljósmæðra segist vongóð um framhaldið og að heilt yfir taki félagskonur Ljósmæðrafélagsins vel í samningana. 22.7.2018 18:14
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir að það muni taka tíma að koma starfsemi spítalans í eðlilegt horf eftir verkfall ljósmæðra. Hann vonast til þess að þær ljósmæður sem hafa hætt störfum snúi til baka. Rætt verður við Pál í fréttum Stöðvar tvö. 22.7.2018 18:00