Fleiri fréttir „Það væri ekkert skrýtið ef það gerist eitthvað í vetur eða með haustinu“ Sérfræðingar rýna í Öræfajökul og aðrar eldstöðvar sem sýnt hafa aukna virkni 27.7.2018 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 27.7.2018 18:00 Segir kulnun oft tengjast slæmum stjórnunarháttum og aðbúnaði Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent í leiðtogafræðum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, segir að ábyrgð og þáttur yfirmanna sé mikill þegar komi að þessum vaxandi vanda í samfélaginu sem kulnun er. 27.7.2018 17:00 Trump þvertekur fyrir að hafa vitað af Rússafundinum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, neitar því að hafa vitað fyrirfram af fundi ráðgjafa sinna með rússneskri sendinefnd sem fór fram í Trump-turni í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. 27.7.2018 16:00 Ráðamenn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar Ráðherrar, Alþingismenn, lögreglufulltrúar og forsetinn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar sem fer fram á Laugardaginn næsta klukkan 14.00. 27.7.2018 15:40 Greining á dóminum stendur yfir Engin ákvörðun tekin um áfrýjun. 27.7.2018 15:26 Fimm rafvagnar væntanlegir til landsins í dag Á síðasta ári festi Strætó kaup á 14 rafvögnum frá Yutong, kínverskum bílaframleiðanda. 27.7.2018 14:25 Hvetja til hitunar á frosnu grænmeti fyrir neyslu Matvælastofnun og Sóttvarnarlæknir brýna fyrir neytendum að fylgja eldunarfyrirmælum sem koma fram á umbúðum frosins grænmetis og maísbauna og gæta þess að krossmengun eigi sér ekki stað. 27.7.2018 14:01 Sindri áfram í farbanni ásamt tveimur öðrum Verða í farbanni til 24. ágúst. 27.7.2018 14:01 Flýta endurskoðun sauðfjársamnings Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur í samráði við Bændasamtök Íslands ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar. 27.7.2018 13:50 Steypubíll valt á Arnarnesvegi Ökumaðurinn slapp vel frá óhappinu. 27.7.2018 13:50 Virkni Öræfajökuls óvenjuleg miðað við sögu eldstöðvarinnar Segir eldstöðina vera að skipta um skap. 27.7.2018 13:29 Stúlkurnar sem kærðu lögreglumanninn stíga í ræðustól á Druslugöngunni Kiana Sif Limehouse og Helga Elín Herleifsdóttir eru tvær þriggja kvenna sem kærðu lögreglufulltrúa hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27.7.2018 13:21 Tunglið rautt á himni víða um jörð Þetta verður lengsti tunglmyrkvi aldarinnar, eða allt til ársins 2123. 27.7.2018 12:00 Spá allt að 25 stiga hita og sól í Reykjavík á sunnudag Spákort næstkomandi sunnudags fyrir höfuðborgarsvæðið lítur ekki amalega út í augnablikinu en samkvæmt því má búast við 24 stiga hita og heiðskíru veðri í Reykjavík klukkan 14. 27.7.2018 11:34 Hátíðarþingfundurinn tilefni til að líta í eigin barm Forsætisráðherra segir að það sé mikilvægt að draga lærdóm af hátíðarþingfundinum áður en þjóðin fagnar fullveldisafmælinu 1. desember næstkomandi. 27.7.2018 11:11 Kláruðu sex stóru maraþonhlaupin Sigurlaug Hilmarsdóttir og Ómar Torfason eru í fámennum en góðmennum hópi Íslendinga sem hafa klárað öll sex stóru maraþonhlaupin í heiminum, það síðasta í Tókýó fyrr á þessu ári. 27.7.2018 10:15 Lögreglan varar við hótunarbréfum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarið fengið fjölda tilkynninga um svikapósta sem sendir hafa verið til fólks í gegnum tölvupóstum. 27.7.2018 09:03 Óttast að hér blossi upp sjúkdómar „sem ekki hafa sést um árabil“ Þátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi í fyrra var svipuð og árið á undan. 27.7.2018 08:28 Kalla eftir aukafundi vegna heimilislausra Minnihlutinn í borgarstjórn harmar það sem hann kallar "algjört aðgerðarleysi,“ í málefnum heimilislausra í Reykjavík. 27.7.2018 08:04 Flókin æska leiddi hana á vit ævintýra Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður er einn af liðsmönnum kokkalandsliðsins. Hún er fædd á Filippseyjum en kom ung til Íslands þar sem hún þvældist á milli fósturheimila fyrstu árin. Snædís á óvenjulegt líf þótt ung sé. 27.7.2018 08:00 Laumuðust til að fara á rúntinn Fjölmargir ökumenn komust í kast við lögin í nótt. 27.7.2018 07:46 Veðrið býður upp á dagamun Austlæg eða breytileg átt og dálítil rigning um vestanvert landið í fyrstu, en það styttir upp og birtir til síðdegis. 27.7.2018 07:29 Sóttu bráðveikjan sjómann Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um klukkan tíu í gærkvöldi til að sækja bráðveikan sjómann um borð í íslenskt fiskiskip. 27.7.2018 07:22 Hjólreiðafólkinu bjargað Björgunarsveitarmenn úr Húna á Hvammstanga komu í nótt fjórum erlendum ferðamönnum til bjargar 27.7.2018 07:17 Landinn aldrei leitað meira að góða veðrinu Íslendingar leita í gríð og erg að upplýsingum um veðrið. Ekki leitað meira að veðurtengdum leitarorðum á Google frá því að mælingar hófust. Veðurfræðingur segir sumarið slæmt sunnan- og vestanlands. Þó er von á ágætisveðri 27.7.2018 07:00 Elliði kvíðir því ekki að flytja úr Eyjum í Ölfus Elliði Vignisson var í gær ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi. 27.7.2018 06:00 Minni framleiðsla og fækkun afurðastöðva meðal tillagna Fækkun afurðastöðva og minnkun kindakjötsframleiðslu eru meðal hagræðingarleiða sem nefndar eru í úttekt KPMG. Arðsemi sauðfjárbænda talin óásættanleg. Formaður Landssambands sauðfjárbænda segir að hagræða þurfi þar sem það sé hægt. Mikilvægt sé að hugsa málið út frá hagsmunum bænda og neytenda. 27.7.2018 06:00 Framtíð Sundhallarinnar ræðst á fundi húsafriðunarnefndar Húsafriðunarnefnd mun funda um framtíð Sundhallar Keflavíkur. Bærinn veitti leyfi til að rífa bygginguna. Í óháðu mati á gildi hússins segir að breytingar á því í gegnum tíðina hafi rýrt það. 27.7.2018 06:00 Endurskoði leigu á þyrlum til Gæslunnar Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna reiknar með að Landhelgisgæslan endurmeti leigu á Super Puma þyrlum með umdeildum gírkassa eftir þyrluslys í Suður-Kóreu í síðustu viku. 27.7.2018 06:00 Til skoðunar að hækka viðbúnaðarstig við Öræfajökul upp í gult Ekkert lát virðist vera á virkni í Öræfajökli, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, jarðeðlisfræðings. 26.7.2018 23:30 Björgunarsveitir sækja fjóra reiðhjólamenn í hrakningum Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið á Arnarvatnsheiði að sækja fjóra reiðhjólamenn sem þar eru í hrakningum. 26.7.2018 22:34 Tíminn verður að leiða í ljós hvort tónleikarnir hafi varanleg áhrif á völlinn Grasið á Laugardalsvelli er í góðu standi eftir stórtónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses sem haldnir voru á vellinum á þriðjudagskvöld, að sögn vallarstjóra. 26.7.2018 21:26 Pósturinn hverfur úr miðborginni eftir 150 ára veru þar Forstjóri Íslandspósts segir að reikna megi með frekari fækkunum pósthúsa á höfuðborgarsvæðinu í framtíðinni en pósthúsin í Austurstræti og á Eiðistorgi verða lögð af í nóvember og sameinuð í Bændahöllinni. 26.7.2018 20:30 Veikindi tengd streitu og kulnun í starfi að aukast hér á landi Einkennin eru fyrst og fremst depurð, kvíði og svefntruflanir en kulnun er lýsing á ástandi um að vera undir of miklu álagi. 26.7.2018 20:15 Sæmi Rokk fór í Þjóðskrá í dag: "Nú heiti ég þetta bara“ Sæmi Rokk Pálsson, áður Sæmundur Pálsson, varð í dag fyrstur Íslendinga til að fá músíkalskt millinafn sitt skráð í Þjóðskrá. Sæmi segir breytinguna hafa legið beint við, enda hafi hann nánast aldrei verið kallaður annað. 26.7.2018 20:00 Fékk vin og fyrrverandi eiginkonu til að sanna stjórnlausa fíkniefnaneyslu á samningatímabilinu Bubbi Morthens þvertekur fyrir að hafa dróttað að broti gegn lögum með ummælum sínum um samninga hljómsveitanna Utangarðsmanna og Egó við útgáfufyrirtæki Steinars Bergs Ísleifssonar snemma á níunda áratugnum. 26.7.2018 19:32 Landeigendur vilja að Umhverfisstofnun loki gönguleiðum Uppbygging göngustíga við Brúará í uppnámi 26.7.2018 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 26.7.2018 18:00 Elliði ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi Elliði Vignisson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss og hefur störf þann 9. ágúst næstkomandi. 26.7.2018 17:35 Vinnubann vegna skorts á fallvörnum Vinnueftirlitið hefur bannað niðurrif verkpalla þangað til búið er að tryggja öryggi starfsmanna með fallvörnum. 26.7.2018 16:58 Magnús Ingvason skipaður skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla Magnús hefur um 26 ára kennslu-og stjórnunarreynslu á framhaldsskólastigi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti en síðastliðin fimm ár hefur hann gegnt starfi aðstoðarskólameistara FB. 26.7.2018 16:19 Steinn Jóhannsson skipaður rektor Menntaskólans við Hamrahlið Steinn hefur starfað sem konrektor við Menntaskólann við Hamrahlíð auk þess sem hann hefur starfað sem settur rektor skólans frá febrúarmánuði til apríl á þessu ári. 26.7.2018 16:11 Átta ljósmæður dregið uppsagnir sínar til baka Alls hafa átta ljósmæður dregið uppsagnir sínar til baka á Landspítalanum en alls höfðu 34 ljósmæður sagt upp á spítalanum á meðan á kjaradeilu þeirra við ríkið stóð. 26.7.2018 15:39 Vill skoða það að auglýsingatekjur RÚV fari í sjóð fyrir aðra fjölmiðla Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að það sé kominn tími á aðgerðir til að bæta rekstrarumhverfi fjölmiðla. 26.7.2018 14:33 Sjá næstu 50 fréttir
„Það væri ekkert skrýtið ef það gerist eitthvað í vetur eða með haustinu“ Sérfræðingar rýna í Öræfajökul og aðrar eldstöðvar sem sýnt hafa aukna virkni 27.7.2018 19:00
Segir kulnun oft tengjast slæmum stjórnunarháttum og aðbúnaði Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent í leiðtogafræðum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, segir að ábyrgð og þáttur yfirmanna sé mikill þegar komi að þessum vaxandi vanda í samfélaginu sem kulnun er. 27.7.2018 17:00
Trump þvertekur fyrir að hafa vitað af Rússafundinum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, neitar því að hafa vitað fyrirfram af fundi ráðgjafa sinna með rússneskri sendinefnd sem fór fram í Trump-turni í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. 27.7.2018 16:00
Ráðamenn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar Ráðherrar, Alþingismenn, lögreglufulltrúar og forsetinn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar sem fer fram á Laugardaginn næsta klukkan 14.00. 27.7.2018 15:40
Fimm rafvagnar væntanlegir til landsins í dag Á síðasta ári festi Strætó kaup á 14 rafvögnum frá Yutong, kínverskum bílaframleiðanda. 27.7.2018 14:25
Hvetja til hitunar á frosnu grænmeti fyrir neyslu Matvælastofnun og Sóttvarnarlæknir brýna fyrir neytendum að fylgja eldunarfyrirmælum sem koma fram á umbúðum frosins grænmetis og maísbauna og gæta þess að krossmengun eigi sér ekki stað. 27.7.2018 14:01
Flýta endurskoðun sauðfjársamnings Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur í samráði við Bændasamtök Íslands ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar. 27.7.2018 13:50
Virkni Öræfajökuls óvenjuleg miðað við sögu eldstöðvarinnar Segir eldstöðina vera að skipta um skap. 27.7.2018 13:29
Stúlkurnar sem kærðu lögreglumanninn stíga í ræðustól á Druslugöngunni Kiana Sif Limehouse og Helga Elín Herleifsdóttir eru tvær þriggja kvenna sem kærðu lögreglufulltrúa hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27.7.2018 13:21
Tunglið rautt á himni víða um jörð Þetta verður lengsti tunglmyrkvi aldarinnar, eða allt til ársins 2123. 27.7.2018 12:00
Spá allt að 25 stiga hita og sól í Reykjavík á sunnudag Spákort næstkomandi sunnudags fyrir höfuðborgarsvæðið lítur ekki amalega út í augnablikinu en samkvæmt því má búast við 24 stiga hita og heiðskíru veðri í Reykjavík klukkan 14. 27.7.2018 11:34
Hátíðarþingfundurinn tilefni til að líta í eigin barm Forsætisráðherra segir að það sé mikilvægt að draga lærdóm af hátíðarþingfundinum áður en þjóðin fagnar fullveldisafmælinu 1. desember næstkomandi. 27.7.2018 11:11
Kláruðu sex stóru maraþonhlaupin Sigurlaug Hilmarsdóttir og Ómar Torfason eru í fámennum en góðmennum hópi Íslendinga sem hafa klárað öll sex stóru maraþonhlaupin í heiminum, það síðasta í Tókýó fyrr á þessu ári. 27.7.2018 10:15
Lögreglan varar við hótunarbréfum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarið fengið fjölda tilkynninga um svikapósta sem sendir hafa verið til fólks í gegnum tölvupóstum. 27.7.2018 09:03
Óttast að hér blossi upp sjúkdómar „sem ekki hafa sést um árabil“ Þátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi í fyrra var svipuð og árið á undan. 27.7.2018 08:28
Kalla eftir aukafundi vegna heimilislausra Minnihlutinn í borgarstjórn harmar það sem hann kallar "algjört aðgerðarleysi,“ í málefnum heimilislausra í Reykjavík. 27.7.2018 08:04
Flókin æska leiddi hana á vit ævintýra Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður er einn af liðsmönnum kokkalandsliðsins. Hún er fædd á Filippseyjum en kom ung til Íslands þar sem hún þvældist á milli fósturheimila fyrstu árin. Snædís á óvenjulegt líf þótt ung sé. 27.7.2018 08:00
Veðrið býður upp á dagamun Austlæg eða breytileg átt og dálítil rigning um vestanvert landið í fyrstu, en það styttir upp og birtir til síðdegis. 27.7.2018 07:29
Sóttu bráðveikjan sjómann Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um klukkan tíu í gærkvöldi til að sækja bráðveikan sjómann um borð í íslenskt fiskiskip. 27.7.2018 07:22
Hjólreiðafólkinu bjargað Björgunarsveitarmenn úr Húna á Hvammstanga komu í nótt fjórum erlendum ferðamönnum til bjargar 27.7.2018 07:17
Landinn aldrei leitað meira að góða veðrinu Íslendingar leita í gríð og erg að upplýsingum um veðrið. Ekki leitað meira að veðurtengdum leitarorðum á Google frá því að mælingar hófust. Veðurfræðingur segir sumarið slæmt sunnan- og vestanlands. Þó er von á ágætisveðri 27.7.2018 07:00
Elliði kvíðir því ekki að flytja úr Eyjum í Ölfus Elliði Vignisson var í gær ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi. 27.7.2018 06:00
Minni framleiðsla og fækkun afurðastöðva meðal tillagna Fækkun afurðastöðva og minnkun kindakjötsframleiðslu eru meðal hagræðingarleiða sem nefndar eru í úttekt KPMG. Arðsemi sauðfjárbænda talin óásættanleg. Formaður Landssambands sauðfjárbænda segir að hagræða þurfi þar sem það sé hægt. Mikilvægt sé að hugsa málið út frá hagsmunum bænda og neytenda. 27.7.2018 06:00
Framtíð Sundhallarinnar ræðst á fundi húsafriðunarnefndar Húsafriðunarnefnd mun funda um framtíð Sundhallar Keflavíkur. Bærinn veitti leyfi til að rífa bygginguna. Í óháðu mati á gildi hússins segir að breytingar á því í gegnum tíðina hafi rýrt það. 27.7.2018 06:00
Endurskoði leigu á þyrlum til Gæslunnar Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna reiknar með að Landhelgisgæslan endurmeti leigu á Super Puma þyrlum með umdeildum gírkassa eftir þyrluslys í Suður-Kóreu í síðustu viku. 27.7.2018 06:00
Til skoðunar að hækka viðbúnaðarstig við Öræfajökul upp í gult Ekkert lát virðist vera á virkni í Öræfajökli, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, jarðeðlisfræðings. 26.7.2018 23:30
Björgunarsveitir sækja fjóra reiðhjólamenn í hrakningum Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið á Arnarvatnsheiði að sækja fjóra reiðhjólamenn sem þar eru í hrakningum. 26.7.2018 22:34
Tíminn verður að leiða í ljós hvort tónleikarnir hafi varanleg áhrif á völlinn Grasið á Laugardalsvelli er í góðu standi eftir stórtónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses sem haldnir voru á vellinum á þriðjudagskvöld, að sögn vallarstjóra. 26.7.2018 21:26
Pósturinn hverfur úr miðborginni eftir 150 ára veru þar Forstjóri Íslandspósts segir að reikna megi með frekari fækkunum pósthúsa á höfuðborgarsvæðinu í framtíðinni en pósthúsin í Austurstræti og á Eiðistorgi verða lögð af í nóvember og sameinuð í Bændahöllinni. 26.7.2018 20:30
Veikindi tengd streitu og kulnun í starfi að aukast hér á landi Einkennin eru fyrst og fremst depurð, kvíði og svefntruflanir en kulnun er lýsing á ástandi um að vera undir of miklu álagi. 26.7.2018 20:15
Sæmi Rokk fór í Þjóðskrá í dag: "Nú heiti ég þetta bara“ Sæmi Rokk Pálsson, áður Sæmundur Pálsson, varð í dag fyrstur Íslendinga til að fá músíkalskt millinafn sitt skráð í Þjóðskrá. Sæmi segir breytinguna hafa legið beint við, enda hafi hann nánast aldrei verið kallaður annað. 26.7.2018 20:00
Fékk vin og fyrrverandi eiginkonu til að sanna stjórnlausa fíkniefnaneyslu á samningatímabilinu Bubbi Morthens þvertekur fyrir að hafa dróttað að broti gegn lögum með ummælum sínum um samninga hljómsveitanna Utangarðsmanna og Egó við útgáfufyrirtæki Steinars Bergs Ísleifssonar snemma á níunda áratugnum. 26.7.2018 19:32
Landeigendur vilja að Umhverfisstofnun loki gönguleiðum Uppbygging göngustíga við Brúará í uppnámi 26.7.2018 19:00
Elliði ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi Elliði Vignisson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss og hefur störf þann 9. ágúst næstkomandi. 26.7.2018 17:35
Vinnubann vegna skorts á fallvörnum Vinnueftirlitið hefur bannað niðurrif verkpalla þangað til búið er að tryggja öryggi starfsmanna með fallvörnum. 26.7.2018 16:58
Magnús Ingvason skipaður skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla Magnús hefur um 26 ára kennslu-og stjórnunarreynslu á framhaldsskólastigi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti en síðastliðin fimm ár hefur hann gegnt starfi aðstoðarskólameistara FB. 26.7.2018 16:19
Steinn Jóhannsson skipaður rektor Menntaskólans við Hamrahlið Steinn hefur starfað sem konrektor við Menntaskólann við Hamrahlíð auk þess sem hann hefur starfað sem settur rektor skólans frá febrúarmánuði til apríl á þessu ári. 26.7.2018 16:11
Átta ljósmæður dregið uppsagnir sínar til baka Alls hafa átta ljósmæður dregið uppsagnir sínar til baka á Landspítalanum en alls höfðu 34 ljósmæður sagt upp á spítalanum á meðan á kjaradeilu þeirra við ríkið stóð. 26.7.2018 15:39
Vill skoða það að auglýsingatekjur RÚV fari í sjóð fyrir aðra fjölmiðla Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að það sé kominn tími á aðgerðir til að bæta rekstrarumhverfi fjölmiðla. 26.7.2018 14:33