Fleiri fréttir Frítt í Safnanæturvagna Strætó í kvöld Hin árlega Safnanótt er haldin í dag, föstudaginn 2. Febrúar en hún er hluti af Vetrarhátið sem er haldin í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. 2.2.2018 15:30 Unni Brá falið að stýra vinnu við endurskoðun stjórnarskrárinnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur falið Unni Brá Konráðsdóttur, fyrrverandi forseta Alþingis, að vera verkefnisstjóri vinnu við endurskoðun stjórnarskrárinnar. 2.2.2018 15:18 Handtekinn við heimkomu frá Málaga: Úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald Maður sem handtekinn var við heimkomu frá Málaga í liðinni viku og úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í fimm daga. 2.2.2018 15:03 Snjall pistill Páls eða hrein og klár lágkúra Páll Magnússon og Illugi Jökulsson eru lentir í ritdeilum. 2.2.2018 14:51 Ritstjóri Stundarinnar segir erfitt að fagna Lögbann á umfjöllun Stundarinnar upp úr gögnum Glitnis gæti verið í gildi í allt að ár ef dómi Héraðsdóms Reykjavíkur verður áfrýjað. 2.2.2018 14:30 Lögreglan fær 237 milljónir króna aukalega á ári til að efla málsmeðferð kynferðisbrota Lagt til að fjölga rannsóknarlögreglumönnum í kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um fjóra. 2.2.2018 14:02 Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2.2.2018 14:00 Bein útsending: Blaðamannafundur dómsmálaráðherra Vísir verður með beina útsendingu úr dómsmálaráðuneytinu þar sem Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, heldur blaðamannafund sem hefst klukkan 13:15. 2.2.2018 12:45 Stjórnarþingmenn reyna enn að breyta lögum um brottnám líffæra Ekki þyrfti lengur að liggja fyrir skriflegt samþykki látinna einstaklinga fyrir því að líffæri úr þeim verði notuð við lækningar á öðru fólki, ef frumvarp tveggja þingmanna Framsóknarflokksins nær fram að ganga á Alþingi. 2.2.2018 12:30 Stundin sýknuð af lögbannskröfu Glitnis HoldCo Héraðsdómur sýknaði Stundina af lögbannskröfu Glitnis HoldCo nú í hádeginu. Lögbann verður áfram í gildi þar til áfrýjunarfrestur rennur út. 2.2.2018 12:30 Óvíst hvort takist að opna Hellisheiði í dag Vegir eru enn lokaðir víða um land. 2.2.2018 12:02 Bein útsending: Birtingarmyndir kynferðislegs áreitis og ofbeldi - má ekkert lengur? Helgi Héðinsson og Rakel Davíðsdóttir sálfræðingar verða með fyrirlestur í HR. 2.2.2018 11:15 Tóku tvo hunda af eigendum sínum vegna vanhirðu Starfsmenn Matvælastofnunar tóku tvo hunda af eigendum sínum á höfuðborgarsvæðinu í vikunni vegna alvarlegrar vanhirðu og vanfóðrunar. 2.2.2018 11:03 Fann 15 milljónir í veskinu Kona af höfuðborgarsvæðinu hefur unnið tæpar 15 milljónir króna í Lottó eftir að hún fann vinningsmiða í veski sínu. 2.2.2018 10:56 Forseti Hæstaréttar vill sem minnst af Jóni Steinari vita Jón Steinar ekki kallaður til starfa þrátt fyrir miklar annir við réttinn. 2.2.2018 10:53 Vatnsleki úti um allt á höfuðborgarsvæðinu Vatnslekar eru nú mjög víða á höfuðborgarsvæðinu og eru allar stöðvar slökkviliðsins í útköllum. 2.2.2018 10:44 Gæsluvarðhald yfir starfsmanni Barnaverndar framlengt um viku Maðurinn var handtekinn í síðasta mánuði í þágu rannsóknar lögreglu á kynferðisbrotum. 2.2.2018 10:42 Þurfti að kalla til lögreglu þar sem ökumenn virtu ekki lokanir Ökumenn sem virða ekki lokanir á Hellisheiði hafa tafið fyrir því að hægt hafi verið að opna veginn um Sandskeið og Hellisheiði í morgun. 2.2.2018 09:59 Atvinnulaus eftir að hún hætti á vinnustað vegna áreitni yfirmanns Tveggja barna einstæð móðir af erlendum uppruna flúði vinnustað í Reykjavík eftir að yfirmaðurinn hennar tók því illa að hún hafnaði honum. Nú er hún háð því að þessi sami yfirmaður gefi sér meðmæli og aðstoði sig að fá aðra vinnu. 2.2.2018 09:00 Dómsmálaráðherra boðar blaðamenn á fund sinn Á fundinum mun Sigríður Á. Andersen kynna áform um eflingu löggæslunnar í landinu. 2.2.2018 08:54 Þota Icelandair snarsnerist í hvassri vindhviðu Boeing 757 þota frá Icelandair snar snerist í hvassri vindhviðu, þar sem hún stóð mannlaus á Keflavíkurflugvelli um miðnætti. 2.2.2018 08:29 Meiri snjókoma fylgir næsta stormi Óveðrið sem geisað hefur víða um land síðan í gærkvöldi byrjar að ganga niður upp úr klukkan 10 á höfuðborgarsvæðinu en strax upp úr klukkan 8 á Reykjanesi. 2.2.2018 07:50 Gátu ekki lent á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Röskun varð á milllilandaflugi seint í gærkvöldi vegna óveðurs á Keflavíkurflugvelli. 2.2.2018 07:18 Vegir lokaðir víða, skólahald og strætóferðir falla niður Vegir eru lokaðir víða um land vegna ófærðar en mikið óveður gekk yfir landið í gærkvöldi og nótt. 2.2.2018 07:15 Nemum fækkar í Borgarfirði Nemendur í Menntaskóla Borgarfjarðar hafa aldrei verið færri en í vetur. Þeir eru nú 112. 2.2.2018 07:00 Sorpflokkun ábótavant og verðmæti urðuð í Álfsnesi Rannsókn Resource International á sorpböggum til urðunar í Álfsnesi sýndi að þar var allt of mikið var af pappír, pappa og plasti. Stjórn Sorpu segir fyrirtæki og stofnanir þurfa að gera betur í flokkun endurvinnsluefnis. 2.2.2018 07:00 Dómur í máli gegn Stundinni í dag Dómur verður kveðinn upp í staðfestingarmáli Glitnis Holdco gegn útgáfufélagi Stundarinnar og Reykjavík media í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan hálf eitt í dag. 2.2.2018 07:00 Sums staðar tífalt fleiri útlendingar Á aðeins fjórum árum hefur orðið stórbreyting í lýðfræði lítilla sveitarfélaga á landsbyggðinni. Dæmi um að erlendum ríkisborgurum fjölgi meira en tífalt vegna ferðaþjónustu. 2.2.2018 07:00 Gætu sleppt kosningu um úrsögn VR úr ASÍ Til skoðunar er hvort hægt sé að taka ákvörðun um úrsögn VR úr ASÍ án undangenginnar atkvæðagreiðslu. Ragnar Ingólfsson, formaður VR, segir að málið færi þá fyrir félagsdóm. 2.2.2018 05:30 Telja efnafólki hyglað á kostnað gamalmenna í Garðabæ Gunnar H. Jónsson og Þórður M. Adólfsson, sem búa í húsum eldri borgara í Hleinahverfi, saka Garðabæ um að fórna hagsmunum íbúa hverfsins með því að loka leið inn á gamla Álftanesveginn til að þóknast efnafólki í Prýðahverfi. 2.2.2018 05:30 Gagnrýna fyrrverandi samráðherra Þingmenn Viðreisnar eru afar ósáttir við að dómsmálaráðherra hafi leynt upplýsingum fyrir þinginu í aðdraganda samþykktar þingsins á ráðningu 15 dómara við Landsrétt. Telja þingmennirnir að ráðherra hafi þar brugðist skyldu sinni. 2.2.2018 05:30 Tilefni til að hreinsa frá niðurföllum Tilefni er til þess að hreinsa frá niðurföllum vegna spár um mikla rigningu og hlýnandi veður á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Þetta sagði veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands við blaðamann í gærkvöldi. 2.2.2018 05:30 Brotaþolar fá eingöngu aðgang að eigin gögnum Réttargæslumaður kæranda í kynferðisbrotamáli furðar sig á því að hún og skjólstæðingur hennar fái aðeins aðgang að eigin gögnum áður en ákært er í máli. Telur hún synjanir lögreglunnar í andstöðu við hagsmuni brotaþola. 2.2.2018 05:30 Gamlir ársreikningar Flokks heimilanna loks skilað sér Flokkur heimilanna hefur loks skilað inn fullnægjandi ársreikningum til Ríkisendurskoðunar vegna áranna 2015 og 2016. 2.2.2018 05:30 Telja boðsferð til bæjarfulltrúanna á gráu svæði Siðfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, telur boðsferð bæjarfulltrúa á Akureyri til Cuxhaven í boði Samherja vera á afar gráu svæði og ámælisvert að rökstuðningur fyrir því að þekkjast boðið komi eftir á. 2.2.2018 05:30 Björgunarsveitarmenn glímdu við afar erfiðar aðstæður á Hellisheiði 90 björgunarsveitmarmenn eru að ljúka störfum á Hellisheiði og Sandskeiði við að koma ökumönnum til aðstoðar. Aftakaveður er á heiðinni og aðstæður erfiðar, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. 1.2.2018 23:49 Maðurinn sem leitað var að er fundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskaði í kvöld eftir aðstoð við leit af manni. 1.2.2018 22:56 Full ástæða til að óttast erfðablöndun í laxeldi Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði rannsókna á erfðafræðilegum áhrifum laxeldis segir að full ástæða sé til að óttast erfðablöndun villtra laxa og eldislaxa hér á landi. 1.2.2018 22:44 Á annað hundruð bílar fastir á Hellisheiði Eru bílarnir ýmist fastir vegna veðurs eða fastir vegna annarra bíla sem eru fastir. 1.2.2018 22:25 Var fyrst til að vera vakandi í opinni heilaaðgerð hér á landi Sunneva Ólafsdóttir fékk heilaæxli og var hún vakandi á skurðarborðinu á meðan stór hluti af æxlinu var fjarlægður í sex tíma aðgerð. 1.2.2018 22:00 Skilorðsbundinn dómur fyrir stórfellt brot í nánu sambandi Þótti hafa sýnt iðrun en úthúðaði konunnni í athugasemdakerfum vefmiðla og í skilaboðum til vina hennar. 1.2.2018 22:00 Eina lausa húsnæðið á landsbyggðinni oft illa farið eða uppfyllir ekki kröfur Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra segir að landsbyggðin hafi því miður allt of lengi setið eftir í úrræðum stjórnvalda. 1.2.2018 21:30 Verður flutt á sjúkrahús í 500 km fjarlægð: „Það verður alveg helvíti“ Fái Sunna Elvíra Þorkelsdóttir ekki vegabréfið sitt á morgun stendur til að flytja hana á sérhæft sjúkrahús en hún er þjáð vegna verkja og er komin með legusár. 1.2.2018 21:00 Vilja færa einkabílinn ofan í jörðina Hægt væri að fjölga íbúum umhverfis Miklubraut um nokkur þúsund með því að færa hluta götunnar í stokk. Niðurstaða frumgreiningar á svæðinu verður kynnt á íbúafundi í Hlíðunum í kvöld, en áætlaður framkvæmdakostnaður er um 20 milljarðar. 1.2.2018 20:00 Hlakkar til að þurfa ekki að sinna síða hárinu Ellefu ára stúlka ætlar að láta raka af sér allt hárið og gefa í hárkollur fyrir krabbameinssjúka. Samhliða safnar hún áheitum fyrir félag ungs fólks með krabbamein. Hún hefur engar áhyggjur af útkomunni og hlakkar til að þurfa ekki að sinna síða hárinu. 1.2.2018 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Frítt í Safnanæturvagna Strætó í kvöld Hin árlega Safnanótt er haldin í dag, föstudaginn 2. Febrúar en hún er hluti af Vetrarhátið sem er haldin í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. 2.2.2018 15:30
Unni Brá falið að stýra vinnu við endurskoðun stjórnarskrárinnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur falið Unni Brá Konráðsdóttur, fyrrverandi forseta Alþingis, að vera verkefnisstjóri vinnu við endurskoðun stjórnarskrárinnar. 2.2.2018 15:18
Handtekinn við heimkomu frá Málaga: Úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald Maður sem handtekinn var við heimkomu frá Málaga í liðinni viku og úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í fimm daga. 2.2.2018 15:03
Snjall pistill Páls eða hrein og klár lágkúra Páll Magnússon og Illugi Jökulsson eru lentir í ritdeilum. 2.2.2018 14:51
Ritstjóri Stundarinnar segir erfitt að fagna Lögbann á umfjöllun Stundarinnar upp úr gögnum Glitnis gæti verið í gildi í allt að ár ef dómi Héraðsdóms Reykjavíkur verður áfrýjað. 2.2.2018 14:30
Lögreglan fær 237 milljónir króna aukalega á ári til að efla málsmeðferð kynferðisbrota Lagt til að fjölga rannsóknarlögreglumönnum í kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um fjóra. 2.2.2018 14:02
Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2.2.2018 14:00
Bein útsending: Blaðamannafundur dómsmálaráðherra Vísir verður með beina útsendingu úr dómsmálaráðuneytinu þar sem Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, heldur blaðamannafund sem hefst klukkan 13:15. 2.2.2018 12:45
Stjórnarþingmenn reyna enn að breyta lögum um brottnám líffæra Ekki þyrfti lengur að liggja fyrir skriflegt samþykki látinna einstaklinga fyrir því að líffæri úr þeim verði notuð við lækningar á öðru fólki, ef frumvarp tveggja þingmanna Framsóknarflokksins nær fram að ganga á Alþingi. 2.2.2018 12:30
Stundin sýknuð af lögbannskröfu Glitnis HoldCo Héraðsdómur sýknaði Stundina af lögbannskröfu Glitnis HoldCo nú í hádeginu. Lögbann verður áfram í gildi þar til áfrýjunarfrestur rennur út. 2.2.2018 12:30
Bein útsending: Birtingarmyndir kynferðislegs áreitis og ofbeldi - má ekkert lengur? Helgi Héðinsson og Rakel Davíðsdóttir sálfræðingar verða með fyrirlestur í HR. 2.2.2018 11:15
Tóku tvo hunda af eigendum sínum vegna vanhirðu Starfsmenn Matvælastofnunar tóku tvo hunda af eigendum sínum á höfuðborgarsvæðinu í vikunni vegna alvarlegrar vanhirðu og vanfóðrunar. 2.2.2018 11:03
Fann 15 milljónir í veskinu Kona af höfuðborgarsvæðinu hefur unnið tæpar 15 milljónir króna í Lottó eftir að hún fann vinningsmiða í veski sínu. 2.2.2018 10:56
Forseti Hæstaréttar vill sem minnst af Jóni Steinari vita Jón Steinar ekki kallaður til starfa þrátt fyrir miklar annir við réttinn. 2.2.2018 10:53
Vatnsleki úti um allt á höfuðborgarsvæðinu Vatnslekar eru nú mjög víða á höfuðborgarsvæðinu og eru allar stöðvar slökkviliðsins í útköllum. 2.2.2018 10:44
Gæsluvarðhald yfir starfsmanni Barnaverndar framlengt um viku Maðurinn var handtekinn í síðasta mánuði í þágu rannsóknar lögreglu á kynferðisbrotum. 2.2.2018 10:42
Þurfti að kalla til lögreglu þar sem ökumenn virtu ekki lokanir Ökumenn sem virða ekki lokanir á Hellisheiði hafa tafið fyrir því að hægt hafi verið að opna veginn um Sandskeið og Hellisheiði í morgun. 2.2.2018 09:59
Atvinnulaus eftir að hún hætti á vinnustað vegna áreitni yfirmanns Tveggja barna einstæð móðir af erlendum uppruna flúði vinnustað í Reykjavík eftir að yfirmaðurinn hennar tók því illa að hún hafnaði honum. Nú er hún háð því að þessi sami yfirmaður gefi sér meðmæli og aðstoði sig að fá aðra vinnu. 2.2.2018 09:00
Dómsmálaráðherra boðar blaðamenn á fund sinn Á fundinum mun Sigríður Á. Andersen kynna áform um eflingu löggæslunnar í landinu. 2.2.2018 08:54
Þota Icelandair snarsnerist í hvassri vindhviðu Boeing 757 þota frá Icelandair snar snerist í hvassri vindhviðu, þar sem hún stóð mannlaus á Keflavíkurflugvelli um miðnætti. 2.2.2018 08:29
Meiri snjókoma fylgir næsta stormi Óveðrið sem geisað hefur víða um land síðan í gærkvöldi byrjar að ganga niður upp úr klukkan 10 á höfuðborgarsvæðinu en strax upp úr klukkan 8 á Reykjanesi. 2.2.2018 07:50
Gátu ekki lent á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Röskun varð á milllilandaflugi seint í gærkvöldi vegna óveðurs á Keflavíkurflugvelli. 2.2.2018 07:18
Vegir lokaðir víða, skólahald og strætóferðir falla niður Vegir eru lokaðir víða um land vegna ófærðar en mikið óveður gekk yfir landið í gærkvöldi og nótt. 2.2.2018 07:15
Nemum fækkar í Borgarfirði Nemendur í Menntaskóla Borgarfjarðar hafa aldrei verið færri en í vetur. Þeir eru nú 112. 2.2.2018 07:00
Sorpflokkun ábótavant og verðmæti urðuð í Álfsnesi Rannsókn Resource International á sorpböggum til urðunar í Álfsnesi sýndi að þar var allt of mikið var af pappír, pappa og plasti. Stjórn Sorpu segir fyrirtæki og stofnanir þurfa að gera betur í flokkun endurvinnsluefnis. 2.2.2018 07:00
Dómur í máli gegn Stundinni í dag Dómur verður kveðinn upp í staðfestingarmáli Glitnis Holdco gegn útgáfufélagi Stundarinnar og Reykjavík media í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan hálf eitt í dag. 2.2.2018 07:00
Sums staðar tífalt fleiri útlendingar Á aðeins fjórum árum hefur orðið stórbreyting í lýðfræði lítilla sveitarfélaga á landsbyggðinni. Dæmi um að erlendum ríkisborgurum fjölgi meira en tífalt vegna ferðaþjónustu. 2.2.2018 07:00
Gætu sleppt kosningu um úrsögn VR úr ASÍ Til skoðunar er hvort hægt sé að taka ákvörðun um úrsögn VR úr ASÍ án undangenginnar atkvæðagreiðslu. Ragnar Ingólfsson, formaður VR, segir að málið færi þá fyrir félagsdóm. 2.2.2018 05:30
Telja efnafólki hyglað á kostnað gamalmenna í Garðabæ Gunnar H. Jónsson og Þórður M. Adólfsson, sem búa í húsum eldri borgara í Hleinahverfi, saka Garðabæ um að fórna hagsmunum íbúa hverfsins með því að loka leið inn á gamla Álftanesveginn til að þóknast efnafólki í Prýðahverfi. 2.2.2018 05:30
Gagnrýna fyrrverandi samráðherra Þingmenn Viðreisnar eru afar ósáttir við að dómsmálaráðherra hafi leynt upplýsingum fyrir þinginu í aðdraganda samþykktar þingsins á ráðningu 15 dómara við Landsrétt. Telja þingmennirnir að ráðherra hafi þar brugðist skyldu sinni. 2.2.2018 05:30
Tilefni til að hreinsa frá niðurföllum Tilefni er til þess að hreinsa frá niðurföllum vegna spár um mikla rigningu og hlýnandi veður á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Þetta sagði veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands við blaðamann í gærkvöldi. 2.2.2018 05:30
Brotaþolar fá eingöngu aðgang að eigin gögnum Réttargæslumaður kæranda í kynferðisbrotamáli furðar sig á því að hún og skjólstæðingur hennar fái aðeins aðgang að eigin gögnum áður en ákært er í máli. Telur hún synjanir lögreglunnar í andstöðu við hagsmuni brotaþola. 2.2.2018 05:30
Gamlir ársreikningar Flokks heimilanna loks skilað sér Flokkur heimilanna hefur loks skilað inn fullnægjandi ársreikningum til Ríkisendurskoðunar vegna áranna 2015 og 2016. 2.2.2018 05:30
Telja boðsferð til bæjarfulltrúanna á gráu svæði Siðfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, telur boðsferð bæjarfulltrúa á Akureyri til Cuxhaven í boði Samherja vera á afar gráu svæði og ámælisvert að rökstuðningur fyrir því að þekkjast boðið komi eftir á. 2.2.2018 05:30
Björgunarsveitarmenn glímdu við afar erfiðar aðstæður á Hellisheiði 90 björgunarsveitmarmenn eru að ljúka störfum á Hellisheiði og Sandskeiði við að koma ökumönnum til aðstoðar. Aftakaveður er á heiðinni og aðstæður erfiðar, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. 1.2.2018 23:49
Maðurinn sem leitað var að er fundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskaði í kvöld eftir aðstoð við leit af manni. 1.2.2018 22:56
Full ástæða til að óttast erfðablöndun í laxeldi Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði rannsókna á erfðafræðilegum áhrifum laxeldis segir að full ástæða sé til að óttast erfðablöndun villtra laxa og eldislaxa hér á landi. 1.2.2018 22:44
Á annað hundruð bílar fastir á Hellisheiði Eru bílarnir ýmist fastir vegna veðurs eða fastir vegna annarra bíla sem eru fastir. 1.2.2018 22:25
Var fyrst til að vera vakandi í opinni heilaaðgerð hér á landi Sunneva Ólafsdóttir fékk heilaæxli og var hún vakandi á skurðarborðinu á meðan stór hluti af æxlinu var fjarlægður í sex tíma aðgerð. 1.2.2018 22:00
Skilorðsbundinn dómur fyrir stórfellt brot í nánu sambandi Þótti hafa sýnt iðrun en úthúðaði konunnni í athugasemdakerfum vefmiðla og í skilaboðum til vina hennar. 1.2.2018 22:00
Eina lausa húsnæðið á landsbyggðinni oft illa farið eða uppfyllir ekki kröfur Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra segir að landsbyggðin hafi því miður allt of lengi setið eftir í úrræðum stjórnvalda. 1.2.2018 21:30
Verður flutt á sjúkrahús í 500 km fjarlægð: „Það verður alveg helvíti“ Fái Sunna Elvíra Þorkelsdóttir ekki vegabréfið sitt á morgun stendur til að flytja hana á sérhæft sjúkrahús en hún er þjáð vegna verkja og er komin með legusár. 1.2.2018 21:00
Vilja færa einkabílinn ofan í jörðina Hægt væri að fjölga íbúum umhverfis Miklubraut um nokkur þúsund með því að færa hluta götunnar í stokk. Niðurstaða frumgreiningar á svæðinu verður kynnt á íbúafundi í Hlíðunum í kvöld, en áætlaður framkvæmdakostnaður er um 20 milljarðar. 1.2.2018 20:00
Hlakkar til að þurfa ekki að sinna síða hárinu Ellefu ára stúlka ætlar að láta raka af sér allt hárið og gefa í hárkollur fyrir krabbameinssjúka. Samhliða safnar hún áheitum fyrir félag ungs fólks með krabbamein. Hún hefur engar áhyggjur af útkomunni og hlakkar til að þurfa ekki að sinna síða hárinu. 1.2.2018 19:45