Fleiri fréttir Þórir ráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis Starfsmönnum fréttastofunnar var greint frá ráðningu Þóris í morgun. 19.1.2018 10:15 Blaðamaður handtekinn með 162 kíló af stolnu nautakjöti Atli Már Gylfason seldi lögreglumönnum og ritstjórum dýrindis nautalundir ódýrt. 19.1.2018 10:10 Afhenda sænsku þjóðinni 400 sett af Íslendingasögunum á sænsku Forsetahjónin halda til Uppsala í dag á þriðja og síðasta degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. 19.1.2018 10:00 Íslendingar lögðu nýjar línur í konunglegu veislustandi Íslensku forsetahjónin blésu til heljarinnar veislu á Moderna muséet í gærkvöldi. 19.1.2018 09:30 Rusl úr flugeldi dró Lukku nærri til dauða Helga Þ. Stephensen þurfti að leita til nokkrum sinnum áður en tappi úr flugeldi fannst loks í maga Lukku, og var fjarlægður. Dýrin eiga það til að borða ýmsa aðskotahluti sem þeim getur svo reynst ómögulegt að melta. 19.1.2018 08:00 Lars bað Guðna að skila sérstakri HM kveðju til íslensku þjóðarinnar Forseti Íslands segir eðlilegt að maður í hans stöðu mæli á norrænni tungu þegar tækifæri gefist. Bara ráðist á þetta. 19.1.2018 08:00 Steinn frá Höfn á leiði Viggu "Mér fannst eins og að steinninn biði þarna eftir okkur,“ segir listakonan Jóna Sigríður Jónsdóttir, sem hefur veg og vanda af fyrirhugaðri uppsetningu legsteins á leiði flökkukonunnar Vigdísar Ingvadóttur, Viggu gömlu. 19.1.2018 07:00 Matsmaður fyrir OR-húsið enn ófundinn Enn hefur ekki verið skipaður dómkvaddur matsmaður til að meta galla og tjón á vesturhúsi Orkuveitu Reykjavíkur (OR). 19.1.2018 07:00 Víðines minnir á geðveikrahæli Kjartan Theódórsson er einn þeirra heimilislausu sem halda til í Víðinesi. Hann er ósáttur við afarkosti sem borgin setur þeim sem þar búa. Þegar verst lætur líði honum eins og hann sé staddur á "geðveikrahæli“. 19.1.2018 07:00 Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19.1.2018 07:00 Afleitt vetrarveður í kortunum Þó svo að mörgum Íslendingum kunni að hafa verið kalt í morgun ættu þeir að dúða sig enn betur ef marka má kort Veðurstofunnar. 19.1.2018 06:18 Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Malaga Karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar á Spáni grunaður um ofbeldisbrot gegn íslenskri eiginkonu sinni. Hún er alvarlega slösuð eftir fall fram af svölum. 19.1.2018 06:00 Ekki vera of hrædd við áhrif internetsins Það er óþarfi að óttast um of áhrif internetsins á andlega líðan barna. Þetta kom fram í máli dósents í sálfræði á fyrirlestri. Rannsóknir sýna vissulega fylgni en ekki orsakatengsl milli internetnotkunar og kvíða. 19.1.2018 06:00 Víkurbúar fylkja sér um breikkun þjóðvegarins Við viljum fara í að breikka þjóðveginn, segir Bryndís Harðardóttir, einn stofnenda þrýstihópsins Vinir vegfarandans. Hópurinn var stofnaður í gær á fundi í Vík í Mýrdal og hefur það að markmiði að þrýsta á aukið umferðaröryggi og bættar samgöngur í Vestur-Skaftafellssýslu. 19.1.2018 06:00 Erfiðara að fá læknistíma út af Læknadögum Aukið álag hefur verið á heilsugæslustöðvum þessa viku meðan Læknadagar standa yfir. 19.1.2018 06:00 Twitter-notendur svara Eyþóri með myllumerkinu #TómirVagnar: „Ég skora á hann að taka einhvern tímann strætó“ Greinin umdeilda birtist í Morgunblaðinu á mánudag og hafði Eyþór þar samgöngumál í Reykjavík til umfjöllunar. 18.1.2018 22:45 Útflutningur á ufsa dregist saman vegna þess hversu ljót flökin eru Nemendur við Háskólann í Reykjavík leita nú leiða til að auka vægi ufsans á Bandaríkjamarkaði. 18.1.2018 21:00 Embla segir frá því þegar henni var nauðgað á fjórtánda aldursári af frjálsíþróttamanni Segir heimabæ sinn Keflavík hafa tvístrast vegna málsins hún lögð í einelti. 18.1.2018 19:33 Rútufargjöld til Keflavíkurflugvallar gætu hækkað um allt að fjórðung Rútufargjöld til og frá Keflavíkurflugvelli gætu hækkað um allt að fjórðung á næstu mánuðum vegna útboðs á eftirsóttum stæðum við flugvöllinn og aukinnar gjaldtöku. Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs hjá ISAVIA segir plássleysi koma í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á fleiri stæði. 18.1.2018 18:45 ASÍ ætlar að þvinga Primera Air að samningaborðinu Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18.1.2018 18:41 Hætta rannsókn á Glitnisleka: Fjölmiðlamenn neituðu að gefa upp hvernig þeir fengu gögnin Ekki tókst að upplýsa hver bæri ábyrgð á lekanum. 18.1.2018 18:29 Metmalbikun í Reykjavík á síðasta ári Lagðir voru 30 kílómetrar af malbiki á liðnu ári sem er um 7,1 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík. 18.1.2018 18:28 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18.1.2018 17:59 Arnar Þór aðstoðar Ásmund Einar Arnar Þór Sævarsson, fráfarandi sveitarstjóri á Blönduósi, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar, jafnréttis- og félagsmálaráðherra. 18.1.2018 17:53 Segir „frölludóm“ Hæstaréttar mikil vonbrigði "Þessi tollur hefur áratugum saman verið rökstuddur sem verndartollur, en er núna allt í einu fjáröflunartollur.“ 18.1.2018 17:41 Stefna að opnun neyslurýma fyrir fíkniefnaneytendur Markmiðið með neyslurýmunum er því fyrst og fremst að notendur fíkniefna geti neytt efnanna við eins mikið öryggi og kostur er. 18.1.2018 17:30 Bein útsending: Íbúafundur um Borgarlínu Í dag klukkan 17:00 verður fyrsti opni íbúa- og kynningarfundurinn um verkefnið Borgarlínuna á höfuðborgarsvæðinu haldin í Hafnarborg í Hafnarfirði. 18.1.2018 16:45 Slasaður vélsleðamaður á Kálfstindum Björgunarsveitarfólk hefur verið ræst út og óskað hefur verið eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna vélsleðaslyss á Kálfstindum nú á fjórða tímanum. 18.1.2018 15:26 Indverjar prófa langdræga eldflaug Eldflaugin gæti borið kjarnorkuvopn og tilraunaskotið gæti reitt Pakistan og Kína. 18.1.2018 14:50 Primera telur sig ekki eiga í kjaradeilu Forsvarsmenn Primera Air segir að ekki sé til nein kjaradeila á milli flugfélagsins og Flugfreyjufélags Íslands sem boða þurfi sáttafund til þess að leysa úr. 18.1.2018 14:44 „Alveg rólegur“ þrátt fyrir lögregluaðgerðir í lundabúðum Lögreglumenn í Reykjavík og á Akureyri lokuðu þremur verslunum The Viking síðdegis í gær. 18.1.2018 13:38 Niðurfelling LÖKE-málsins staðfest Bogi Nilsson, settur ríkissaksóknari, hefur staðfest ákvörðun setts héraðssaksóknara um að fella niður hið svokallaða LÖKE-mál gegn Öldu Hrannar Jóhannsdóttur. 18.1.2018 13:21 Skapofsaköst barna og ungmenna eru ekki endilega frekja Urður Njarðvík, dósent við Sálfræðideild HÍ, segir að tengsl séu á milli hegðunarvanda og kvíða. 18.1.2018 13:00 Eðlilegt ástand á neysluvatni Reykvíkinga Eðlilegt ástand er á neysluvatni Reykvíkinga samkvæmt sýnum sem tekin voru úr borholum Veitna í Heiðmörk þann 15. janúar. 18.1.2018 12:15 Maðurinn sem fannst í Öræfum var franskur Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú andlát fransks ferðamanns sem björgunarsveitarmenn fundu látinn í brattlendi við Sandfell í Öræfum um hádegisbil í gær. 18.1.2018 11:44 Ætlar með túlkamálið alla leið til Strassborgar "Ég sætti mig ekki við niðurstöðu Hæstaréttar,“ segir Áslaug Ýr Hjartardóttir, sem hefur ákveðið að fara með mál sitt fyrir Mannréttindadómstól Evrópu 18.1.2018 11:00 Aldrei fleiri konur setið inni Samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun eru nú fimmtán konur vistaðar í fangelsum landsins 18.1.2018 11:00 Bein útsending: Er þetta ekki bara frekja? Samspil kvíða og hegðunarvanda barna Urður Njarðvík heldur fyrsta fyrirlesturinn í nýrri fræðslufundaröð Háskóla Íslands sem nefnist Best fyrir börnin. 18.1.2018 10:45 Segja mögulegt að enginn sjúkrabíll verði á Raufarhöfn Formaður Landssambands Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, hefur áhyggjur af stöðu sjúkraflutninga á Raufarhöfn og fyrirhuguðum breytingum á utanspítalaþjónustu þar. 18.1.2018 10:34 Davíð segist aldrei hafa hitt neinn sem les Fréttablaðið Troðfullt var í afmælishófi Árvakurs til heiðurs Davíð Oddssyni sjötugum. 18.1.2018 10:19 Vilja reisa 110 metra útsýnisvita í einkaframkvæmd á Sæbraut Fasteignafélagið Reitir vill leyfi fyrir 110 metra háum útsýnisturni á Sæbraut. Selja eigi inn í turninn. Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir eignist hann eftir 30 ár og fái af honum tekjur. Turninn sé helgaður veðurfari og loftslagsbreyting 18.1.2018 10:15 Ragnhildur gefur kost á sér á Seltjarnarnesi Ragnhildur Jónsdóttir, hagfræðingur, gefur kost á sér í 3.-4. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi laugardaginn 20. janúar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. 18.1.2018 10:09 Hækkun sjávarmáls gæti haft áhrif á tilkall til auðlinda Snjólaug Árnadóttir varði nýlega doktorsritgerð í þjóðarétti við Edinborgarháskóla. 18.1.2018 09:58 Barnahús, nýbyggingar og baráttan gegn matarsóun á dagskrá forsetahjónanna í dag Dagskráin er ströng hjá forsetahjónunum á öðrum degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. 18.1.2018 09:00 Með 106 pakkningar af kókaíni innvortis Í þeim 46 fíkniefnamálum sem upp komu í flugstöð Leifs Eiríkssonar á síðastliðnu ári lagði rannsóknardeild lögreglunnar hald á rúmlega 42 kíló af hörðum fíkniefnum. 18.1.2018 08:59 Sjá næstu 50 fréttir
Þórir ráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis Starfsmönnum fréttastofunnar var greint frá ráðningu Þóris í morgun. 19.1.2018 10:15
Blaðamaður handtekinn með 162 kíló af stolnu nautakjöti Atli Már Gylfason seldi lögreglumönnum og ritstjórum dýrindis nautalundir ódýrt. 19.1.2018 10:10
Afhenda sænsku þjóðinni 400 sett af Íslendingasögunum á sænsku Forsetahjónin halda til Uppsala í dag á þriðja og síðasta degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. 19.1.2018 10:00
Íslendingar lögðu nýjar línur í konunglegu veislustandi Íslensku forsetahjónin blésu til heljarinnar veislu á Moderna muséet í gærkvöldi. 19.1.2018 09:30
Rusl úr flugeldi dró Lukku nærri til dauða Helga Þ. Stephensen þurfti að leita til nokkrum sinnum áður en tappi úr flugeldi fannst loks í maga Lukku, og var fjarlægður. Dýrin eiga það til að borða ýmsa aðskotahluti sem þeim getur svo reynst ómögulegt að melta. 19.1.2018 08:00
Lars bað Guðna að skila sérstakri HM kveðju til íslensku þjóðarinnar Forseti Íslands segir eðlilegt að maður í hans stöðu mæli á norrænni tungu þegar tækifæri gefist. Bara ráðist á þetta. 19.1.2018 08:00
Steinn frá Höfn á leiði Viggu "Mér fannst eins og að steinninn biði þarna eftir okkur,“ segir listakonan Jóna Sigríður Jónsdóttir, sem hefur veg og vanda af fyrirhugaðri uppsetningu legsteins á leiði flökkukonunnar Vigdísar Ingvadóttur, Viggu gömlu. 19.1.2018 07:00
Matsmaður fyrir OR-húsið enn ófundinn Enn hefur ekki verið skipaður dómkvaddur matsmaður til að meta galla og tjón á vesturhúsi Orkuveitu Reykjavíkur (OR). 19.1.2018 07:00
Víðines minnir á geðveikrahæli Kjartan Theódórsson er einn þeirra heimilislausu sem halda til í Víðinesi. Hann er ósáttur við afarkosti sem borgin setur þeim sem þar búa. Þegar verst lætur líði honum eins og hann sé staddur á "geðveikrahæli“. 19.1.2018 07:00
Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19.1.2018 07:00
Afleitt vetrarveður í kortunum Þó svo að mörgum Íslendingum kunni að hafa verið kalt í morgun ættu þeir að dúða sig enn betur ef marka má kort Veðurstofunnar. 19.1.2018 06:18
Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Malaga Karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar á Spáni grunaður um ofbeldisbrot gegn íslenskri eiginkonu sinni. Hún er alvarlega slösuð eftir fall fram af svölum. 19.1.2018 06:00
Ekki vera of hrædd við áhrif internetsins Það er óþarfi að óttast um of áhrif internetsins á andlega líðan barna. Þetta kom fram í máli dósents í sálfræði á fyrirlestri. Rannsóknir sýna vissulega fylgni en ekki orsakatengsl milli internetnotkunar og kvíða. 19.1.2018 06:00
Víkurbúar fylkja sér um breikkun þjóðvegarins Við viljum fara í að breikka þjóðveginn, segir Bryndís Harðardóttir, einn stofnenda þrýstihópsins Vinir vegfarandans. Hópurinn var stofnaður í gær á fundi í Vík í Mýrdal og hefur það að markmiði að þrýsta á aukið umferðaröryggi og bættar samgöngur í Vestur-Skaftafellssýslu. 19.1.2018 06:00
Erfiðara að fá læknistíma út af Læknadögum Aukið álag hefur verið á heilsugæslustöðvum þessa viku meðan Læknadagar standa yfir. 19.1.2018 06:00
Twitter-notendur svara Eyþóri með myllumerkinu #TómirVagnar: „Ég skora á hann að taka einhvern tímann strætó“ Greinin umdeilda birtist í Morgunblaðinu á mánudag og hafði Eyþór þar samgöngumál í Reykjavík til umfjöllunar. 18.1.2018 22:45
Útflutningur á ufsa dregist saman vegna þess hversu ljót flökin eru Nemendur við Háskólann í Reykjavík leita nú leiða til að auka vægi ufsans á Bandaríkjamarkaði. 18.1.2018 21:00
Embla segir frá því þegar henni var nauðgað á fjórtánda aldursári af frjálsíþróttamanni Segir heimabæ sinn Keflavík hafa tvístrast vegna málsins hún lögð í einelti. 18.1.2018 19:33
Rútufargjöld til Keflavíkurflugvallar gætu hækkað um allt að fjórðung Rútufargjöld til og frá Keflavíkurflugvelli gætu hækkað um allt að fjórðung á næstu mánuðum vegna útboðs á eftirsóttum stæðum við flugvöllinn og aukinnar gjaldtöku. Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs hjá ISAVIA segir plássleysi koma í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á fleiri stæði. 18.1.2018 18:45
ASÍ ætlar að þvinga Primera Air að samningaborðinu Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18.1.2018 18:41
Hætta rannsókn á Glitnisleka: Fjölmiðlamenn neituðu að gefa upp hvernig þeir fengu gögnin Ekki tókst að upplýsa hver bæri ábyrgð á lekanum. 18.1.2018 18:29
Metmalbikun í Reykjavík á síðasta ári Lagðir voru 30 kílómetrar af malbiki á liðnu ári sem er um 7,1 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík. 18.1.2018 18:28
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18.1.2018 17:59
Arnar Þór aðstoðar Ásmund Einar Arnar Þór Sævarsson, fráfarandi sveitarstjóri á Blönduósi, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar, jafnréttis- og félagsmálaráðherra. 18.1.2018 17:53
Segir „frölludóm“ Hæstaréttar mikil vonbrigði "Þessi tollur hefur áratugum saman verið rökstuddur sem verndartollur, en er núna allt í einu fjáröflunartollur.“ 18.1.2018 17:41
Stefna að opnun neyslurýma fyrir fíkniefnaneytendur Markmiðið með neyslurýmunum er því fyrst og fremst að notendur fíkniefna geti neytt efnanna við eins mikið öryggi og kostur er. 18.1.2018 17:30
Bein útsending: Íbúafundur um Borgarlínu Í dag klukkan 17:00 verður fyrsti opni íbúa- og kynningarfundurinn um verkefnið Borgarlínuna á höfuðborgarsvæðinu haldin í Hafnarborg í Hafnarfirði. 18.1.2018 16:45
Slasaður vélsleðamaður á Kálfstindum Björgunarsveitarfólk hefur verið ræst út og óskað hefur verið eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna vélsleðaslyss á Kálfstindum nú á fjórða tímanum. 18.1.2018 15:26
Indverjar prófa langdræga eldflaug Eldflaugin gæti borið kjarnorkuvopn og tilraunaskotið gæti reitt Pakistan og Kína. 18.1.2018 14:50
Primera telur sig ekki eiga í kjaradeilu Forsvarsmenn Primera Air segir að ekki sé til nein kjaradeila á milli flugfélagsins og Flugfreyjufélags Íslands sem boða þurfi sáttafund til þess að leysa úr. 18.1.2018 14:44
„Alveg rólegur“ þrátt fyrir lögregluaðgerðir í lundabúðum Lögreglumenn í Reykjavík og á Akureyri lokuðu þremur verslunum The Viking síðdegis í gær. 18.1.2018 13:38
Niðurfelling LÖKE-málsins staðfest Bogi Nilsson, settur ríkissaksóknari, hefur staðfest ákvörðun setts héraðssaksóknara um að fella niður hið svokallaða LÖKE-mál gegn Öldu Hrannar Jóhannsdóttur. 18.1.2018 13:21
Skapofsaköst barna og ungmenna eru ekki endilega frekja Urður Njarðvík, dósent við Sálfræðideild HÍ, segir að tengsl séu á milli hegðunarvanda og kvíða. 18.1.2018 13:00
Eðlilegt ástand á neysluvatni Reykvíkinga Eðlilegt ástand er á neysluvatni Reykvíkinga samkvæmt sýnum sem tekin voru úr borholum Veitna í Heiðmörk þann 15. janúar. 18.1.2018 12:15
Maðurinn sem fannst í Öræfum var franskur Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú andlát fransks ferðamanns sem björgunarsveitarmenn fundu látinn í brattlendi við Sandfell í Öræfum um hádegisbil í gær. 18.1.2018 11:44
Ætlar með túlkamálið alla leið til Strassborgar "Ég sætti mig ekki við niðurstöðu Hæstaréttar,“ segir Áslaug Ýr Hjartardóttir, sem hefur ákveðið að fara með mál sitt fyrir Mannréttindadómstól Evrópu 18.1.2018 11:00
Aldrei fleiri konur setið inni Samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun eru nú fimmtán konur vistaðar í fangelsum landsins 18.1.2018 11:00
Bein útsending: Er þetta ekki bara frekja? Samspil kvíða og hegðunarvanda barna Urður Njarðvík heldur fyrsta fyrirlesturinn í nýrri fræðslufundaröð Háskóla Íslands sem nefnist Best fyrir börnin. 18.1.2018 10:45
Segja mögulegt að enginn sjúkrabíll verði á Raufarhöfn Formaður Landssambands Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, hefur áhyggjur af stöðu sjúkraflutninga á Raufarhöfn og fyrirhuguðum breytingum á utanspítalaþjónustu þar. 18.1.2018 10:34
Davíð segist aldrei hafa hitt neinn sem les Fréttablaðið Troðfullt var í afmælishófi Árvakurs til heiðurs Davíð Oddssyni sjötugum. 18.1.2018 10:19
Vilja reisa 110 metra útsýnisvita í einkaframkvæmd á Sæbraut Fasteignafélagið Reitir vill leyfi fyrir 110 metra háum útsýnisturni á Sæbraut. Selja eigi inn í turninn. Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir eignist hann eftir 30 ár og fái af honum tekjur. Turninn sé helgaður veðurfari og loftslagsbreyting 18.1.2018 10:15
Ragnhildur gefur kost á sér á Seltjarnarnesi Ragnhildur Jónsdóttir, hagfræðingur, gefur kost á sér í 3.-4. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi laugardaginn 20. janúar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. 18.1.2018 10:09
Hækkun sjávarmáls gæti haft áhrif á tilkall til auðlinda Snjólaug Árnadóttir varði nýlega doktorsritgerð í þjóðarétti við Edinborgarháskóla. 18.1.2018 09:58
Barnahús, nýbyggingar og baráttan gegn matarsóun á dagskrá forsetahjónanna í dag Dagskráin er ströng hjá forsetahjónunum á öðrum degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. 18.1.2018 09:00
Með 106 pakkningar af kókaíni innvortis Í þeim 46 fíkniefnamálum sem upp komu í flugstöð Leifs Eiríkssonar á síðastliðnu ári lagði rannsóknardeild lögreglunnar hald á rúmlega 42 kíló af hörðum fíkniefnum. 18.1.2018 08:59