Fleiri fréttir

Ráðherraskipan rædd í dag

Stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri Grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar var haldið áfram í dag. Stefnt er að þingsetningu fyrir 15. desember og ráðist verður í fjárlagagerð á næstu dögum. Forseti Íslands hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur á sinn fund í fyrramálið

Ferðamennirnir skelkaðir

Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum.

Loftgæði slæm í nágrenni við umferðargötur

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varar fólk sem þjáist af öndunarfærasjúkdómum og börn að vera mikið úti í nágrenni við miklar umferðargötur vegna lélegra loftgæða sem stafar af kyrru veðri og þurru á höfuðborgarsvæðinu.

MDMA-sölumaðurinn í felum

Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna.

Varað við sjósundi í Fossvogi

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varar við sjósund í Fossvogi vegna aukins gerlamagns í nágreinni dælustöðvarinnar við Faxaskjól.

Konurnar allar frá Suður-Ameríku

Þrjár konur, sem allar eru frá Suður-Ameríku og grunur leikur á að hafi verið gerðar út í vændi hér á landi af pari sem situr í gæsluvarðhalid, eru annað hvort farnar af landi brott eða á leiðinni úr landi.

Boðað til íbúafundar í Öræfum

Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi munu vísindamenn fara yfir stöðuna og fulltrúar almannavarna kynna vinnu vegna rýmingaráætlunar.

„Við erum við bryggjuna“

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, væntir þess að formennirnir nái að ganga frá lausum endum í viðræðunum í dag.

Einungis hægt að pissa með greiðslukorti

Almenningssalerni í skiptistöð Strætó í Mjóddinni verða opnuð aftur á næstunni. Mun kosta 200 krónur og eingöngu verður hægt að greiða með greiðslukortum.

Óttarr Proppé í Bangladess

Starfandi heilbrigðisráðherra er nú staddur í Bangladess á vegum UNICEF þar sem hann kynnir sér aðstæður flóttamanna.

Allir vilja fá samgöngumálin

Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna.

Vilja að íbúar geti gengið alla strandlengjuna

Tveir bæjarfulltrúar minnihlutans í Kópavogi gagnrýndu á fundi bæjarráðs á fimmtudag áform um breytingu deiliskipulags landfyllingarinnar á Kársnesi þar sem byggja á heilsulindarhótel.

Pólitíkin skilar auðu um ráðherraábyrgð og Landsdóm

Engin umræða hefur farið fram á vettvangi stjórnmálanna um hvað eigi að koma í staðinn fyrir Landsdóm. Þegar lög um Landsdóm og lög um ráðherraábyrgð voru sett taldi löggjafinn nauðsynlegt að fjalla um refsiábyrgð ráðherra fyrir sérdómstól vegna þeirrar sérstöðu sem störf ráðherra hefðu og að þeir gætu orðið sekir um misferli sem kæmi tæplega til álita hjá öðrum opinberum starfsmönnum.

Sjá næstu 50 fréttir