Fleiri fréttir Jöfnuður milli kynjanna mælist hvergi meiri í heiminum en á Íslandi Ísland í fyrsta sæti 9. árið í röð. 2.11.2017 17:13 Katrín hóflega bjartsýn: „Ekki sopið kálið þó í ausuna sé komið“ Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins munu hefjast á morgun. 2.11.2017 16:58 Katrín komin með keflið Formlegar stjórnarviðræður undir forystu Katrínar Jakobsdóttur hafnar. 2.11.2017 16:16 Í beinni: Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til fundar við sig á Bessastöðum í dag kl. 16. 2.11.2017 15:00 Banaslysið á Öxnadalsheiði: Ók ónýtum bíl á ofsahraða undir áhrifum lyfja Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru fyrir manndráp af gáleysi. 2.11.2017 14:30 Flokkshollusta er mjög á undanhaldi Kosningahegðun hefur breyst töluvert á undanförnum árum samkvæmt mælingum Gallup. Þær sýna að æ stærra hlutfall kjósenda ákveður ekki fyrr en á kjördag hvaða flokkur fær atkvæði þeirra. 2.11.2017 14:15 Katrín óskar eftir umboði forseta Íslands Formaður VG mun funda með forseta Íslands klukkan 16. 2.11.2017 13:07 Reyndi sjálfsvíg vegna eineltis á Húsavík: „Hoppaðu fram af kletti og drepstu“ Sextán ára stúlka hefur verið lögð í gróft einelti í átta ár. Móðir hennar segir þöggun um einelti í samfélaginu og hvetur foreldra til að ræða við börnin sín. 2.11.2017 12:45 Segir dómara stunda lýðskrum með ranglátum dómum Jón Steinar storkar dómurum í nýrri bók og segir þeim að koma bara vilji þeir fara í mál við sig. 2.11.2017 12:37 Úrslitafundur leiðtoga gömlu stjórnarandstöðunnar í hádeginu Leiðtogar Vinstri grænna, Samfylkingar, Framsóknarflokks og Pírata kemur saman til fundar í hádeginu þar sem það ræðst væntanlega hvort þessir flokkar hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 2.11.2017 11:59 Reyndi að taka myndir af unglingsstúlkum í sturtu Engar myndir fundust á síma piltsins þegar lögregla kom á heimili hans og ræddi við foreldra. 2.11.2017 11:49 Vika í pólitík: Frá leiðtogaumræðum til leynifunda Það er oft sagt að vika sé langur tími í pólitík og síðasta vika hefur heldur betur verið viðburðarrík eins og við mátti búast í kringum kosningar. 2.11.2017 11:06 Vilja þyngri dóm yfir góðkunningja sérsveitarinnar Sigurður Almar Sigurðsson fékk tólf mánaða fangelsi fyrir ofbeldisbrot. Ríkissaksókari krefst þyngri refsingar fyrir Hæstarétti. 2.11.2017 10:34 „Með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann“ Stúdentahreyfingin Röskva mun í dag standa fyrir mótmælum við Gamla Garð þar sem endurskoðun Háskóla Íslands á fyrirhugaðri uppbyggingu stúdentagarða verður í brennidepli. 2.11.2017 07:28 Neita að hafa vitað af sögulegu magni amfetamínbasa í bílnum Mennirnir gætu átt yfir sér 12 ára dóm. 2.11.2017 07:00 Hafa karlmenn að féþúfu á öldurhúsum Mál þriggja Rúmena er til rannsóknar hjá lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en öll þrjú eru grunuð um að hafa með skipulögðum hætti haft fé af karlmönnum sem þau hittu fyrir á öldurhúsum í miðborg Reykjavíkur og á Akureyri um nokkurra mánaða skeið, eða frá því í sumar. 2.11.2017 07:00 Vill setja upp vindmyllur Orkusalan hefur óskað eftir viðræðum um uppbyggingu vindorku í Fljótsdalshéraði. Bæjarstjórinn segir fyrirtækið hafa óskað eftir rannsóknaleyfi í landi sveitarfélagsins og leyfi til þess að setja upp vindmyllur. 2.11.2017 07:00 Vill ekki hnýta í Rauða krossinn heldur lögfræðinga á frjálsum markaði Ég ætlaði alls ekki að nefna Rauða krossinn heldur eru það lögfræðingar á frjálsum markaði sem voru með þetta áður og eru að sækjast eftir að fá þetta aftur, segir Ásmundur Friðriksson. 2.11.2017 07:00 Hefja neyðarsöfnun fyrir flóttafólk frá Mjanmar Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að hefja neyðarsöfnun fyrir Rohingja, flóttafólk frá Mjanmar, sem farið hafa yfir landamærin til Bangladess. 2.11.2017 07:00 Pólitísk óvissa hefur áhrif á kjaraviðræður Bandalag háskólamanna (BHM) lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu kjaraviðræðna sautján aðildarfélaga bandalagsins við ríkið. Í ályktun sem samþykkt var á aukaaðalfundi BHM í gær er þess krafist að tafarlaust verði gengið til samninga. 2.11.2017 07:00 Rukka Norðursiglingu í deilu um gjaldtöku Hafnanefnd Norðurþings reynir nú að innheimta vangoldin farþegagjöld hjá Norðursiglingu á Húsavík. Hvalaskoðunarfyrirtækið skuldar rúmar 30 milljónir og telur gjaldtökuna ólögmæta. Gentle Giants ekki heldur greitt vegna 2015. 2.11.2017 07:00 Flökkukonan Vigdís fær legstein sextíu árum eftir andlátið Vigdís Ingvadóttir sem mætti harðræði föður síns og var höfð útundan í stórum systkinahópi í Mýrdal áður en hún lagðist í flakk aðeins tíu ára gömul fær loks legstein á leiði sitt sextíu árum eftir að hún dó í hárri elli. 2.11.2017 07:00 „Gul viðvörun“ á þremur svæðum í dag Gert er ráð fyrir hvassviðri eða stormi víðsvegar um landið í dag. 2.11.2017 06:24 Vopnaður og vímaður Innbrot og ökumenn undir áhrifum eru fyrirferðamikil í dagbók lögreglunnar þennan morguninn. 2.11.2017 06:11 Talsamband er komið á milli Sigurðar Inga og Sigmundar Sigurður Ingi Jóhannsson átti frumkvæði að samtali þeirra Sigmundar Davíðs í gær. Ekki er ljóst hvort samtal þeirra hefur áhrif á yfirstandandi viðræður á vinstri vængnum. Úrslitastund vinstri flokkanna rennur upp í dag. Stjórnarskráin er á dagskrá viðræðnana en Evrópusambandið ekki. 2.11.2017 06:00 Stefnu Krónunnar vegna brauðbars vísað frá Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemd við að óvarið brauð væri á boðstólum í versluninni því ekkert hindri það að aðilar hnerri eða hósti yfir brauðið. 1.11.2017 22:46 Ásmundur biður Rauða krossinn afsökunar: Segist hafa verið argur og þreyttur Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir síðustu tvo daga hafa verið sér þunga í skauti. 1.11.2017 22:31 Sagðist vera liðsmaður ISIS og krotaði áróður í klefann Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldi gæsluvarðhald yfir hælisleitenda frá Marokkó. Maðurinn hefur sagst vera liðsmaður hryðjuverkasamtakanna ISIS, eða Ríki íslams. 1.11.2017 22:21 Borgarbúar gætu séð skammlíf snjókorn á sunnudag Snjóþyrstir borgarbúar gætu þurft að bíða aðeins lengur eftir hvítri jörð á höfuborgarsvæðinu. 1.11.2017 22:11 James Bond myndi varla þekkja aftur Jökulsárlón Á þeim aldarþriðjungi sem liðinn er frá því Jökulsárlón birtist fyrst í alþjóðlegri stórmynd hefur lónið tvöfaldast að stærð, náð að verða dýpsta vatn Íslands og jökuljaðarinn hefur skroppið saman um 3-4 kílómetra. 1.11.2017 22:00 Togstreita innan Framsóknarflokksins sem er í lykilstöðu "Ætli þetta sé ekki það sem helst stendur í veg yfir vinstri stjórn, að Framsóknarflokknum hugnist aðrir kostir betur.“ 1.11.2017 20:56 Finnur til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu kannabisolíu í Danmörku Móðir drengs sem lést úr krabbameini í fyrra og notaði kannabisolíu til að lina þjáningar sínar fram á síðasta dag segist finna til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu slíkrar olíu í Damörku. Þá segir formaður Krafts að algengt sé að félagsmenn leiti til þeirra með spurningar um efnið en að erfitt sé að mæla með einhverju sem er ólöglegt. 1.11.2017 20:00 Fagnar dómi í ofbeldismáli móður gegn börnum: „Þau eiga góðar fjölskyldur núna“ Réttargæslumaður þriggja barna sem beitt voru grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu móður segir gagnrýnisvert að foreldrar geti flúið barnaverndaryfirvöld með því að flytja á milli sveitarfélaga. Móðirin var dæmd í tveggja ára fangelsi í gær. Formaður Barnaverndar Reykjavíkur fagnar því að dómur hafi fallið í málinu þar sem oft séu mál látin niður falla vegna skorts á sönnun. 1.11.2017 20:00 Bubbi ofsóttur af netníðingi "Ég er búinn að reyna elta þetta kvikindi uppi í marga mánuði.“ 1.11.2017 19:46 Ræðst fyrir hádegi á morgun hvort gamla stjórnarandstaðan fer í meirihlutaviðræður Formaður Samfylkingarinnar telur að það liggi fyrir seinnipartinn á morgun hvort stjórnarandstöðuflokkarnir frá síðasta kjörtímabili nái nægjanlega vel saman til að hefja formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar. 1.11.2017 19:30 Katrín: Staðan skýrist á morgun Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það muni liggja fyrir á morgun hvort að stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir muni hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 1.11.2017 19:02 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Móðir var dæmd í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir endurtekið ofbeldi gegn börnum sínum þremur yfir margra ára tímabil. 1.11.2017 18:15 Ásmundur hættur sem varastórsír hjá Oddfellowreglunni Baðst lausnar af persónulegum ástæðum. 1.11.2017 17:59 Þurfti 30 spor til að sauma saman tungu sem var bitin úr manni Málið mun fá flýtimeðferð. 1.11.2017 17:35 Lögreglan telur sig komna á spor sökudólga í Grafarholtinu Talið er að þeir sem kveikt hafi eldinn séu tíu til tólf ára. 1.11.2017 16:54 Beit tunguna úr manni sínum Farið verður fram á farbann yfir konu eftir óhefðbundna líkamsárás í Reykjavík í nótt. 1.11.2017 16:53 Segir Ásmund bera flóttamenn saman við þingmenn í akstri um landið Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að það ætti að vera uppi á borðum hvað þingmenn séu að fá í aukagreiðslur. 1.11.2017 15:06 Eldur í húsi í Garðabæ Eldur kom upp í húsi í Urriðaholtshverfinu í Garðabæ á öðrum tímanum í dag. 1.11.2017 13:39 Katrín hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta gömlu stjórnarandstöðuflokkanna í ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta VG, Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Pírata í hugsanlegri ríkisstjórn. 1.11.2017 13:15 Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1.11.2017 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Jöfnuður milli kynjanna mælist hvergi meiri í heiminum en á Íslandi Ísland í fyrsta sæti 9. árið í röð. 2.11.2017 17:13
Katrín hóflega bjartsýn: „Ekki sopið kálið þó í ausuna sé komið“ Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins munu hefjast á morgun. 2.11.2017 16:58
Katrín komin með keflið Formlegar stjórnarviðræður undir forystu Katrínar Jakobsdóttur hafnar. 2.11.2017 16:16
Í beinni: Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til fundar við sig á Bessastöðum í dag kl. 16. 2.11.2017 15:00
Banaslysið á Öxnadalsheiði: Ók ónýtum bíl á ofsahraða undir áhrifum lyfja Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru fyrir manndráp af gáleysi. 2.11.2017 14:30
Flokkshollusta er mjög á undanhaldi Kosningahegðun hefur breyst töluvert á undanförnum árum samkvæmt mælingum Gallup. Þær sýna að æ stærra hlutfall kjósenda ákveður ekki fyrr en á kjördag hvaða flokkur fær atkvæði þeirra. 2.11.2017 14:15
Katrín óskar eftir umboði forseta Íslands Formaður VG mun funda með forseta Íslands klukkan 16. 2.11.2017 13:07
Reyndi sjálfsvíg vegna eineltis á Húsavík: „Hoppaðu fram af kletti og drepstu“ Sextán ára stúlka hefur verið lögð í gróft einelti í átta ár. Móðir hennar segir þöggun um einelti í samfélaginu og hvetur foreldra til að ræða við börnin sín. 2.11.2017 12:45
Segir dómara stunda lýðskrum með ranglátum dómum Jón Steinar storkar dómurum í nýrri bók og segir þeim að koma bara vilji þeir fara í mál við sig. 2.11.2017 12:37
Úrslitafundur leiðtoga gömlu stjórnarandstöðunnar í hádeginu Leiðtogar Vinstri grænna, Samfylkingar, Framsóknarflokks og Pírata kemur saman til fundar í hádeginu þar sem það ræðst væntanlega hvort þessir flokkar hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 2.11.2017 11:59
Reyndi að taka myndir af unglingsstúlkum í sturtu Engar myndir fundust á síma piltsins þegar lögregla kom á heimili hans og ræddi við foreldra. 2.11.2017 11:49
Vika í pólitík: Frá leiðtogaumræðum til leynifunda Það er oft sagt að vika sé langur tími í pólitík og síðasta vika hefur heldur betur verið viðburðarrík eins og við mátti búast í kringum kosningar. 2.11.2017 11:06
Vilja þyngri dóm yfir góðkunningja sérsveitarinnar Sigurður Almar Sigurðsson fékk tólf mánaða fangelsi fyrir ofbeldisbrot. Ríkissaksókari krefst þyngri refsingar fyrir Hæstarétti. 2.11.2017 10:34
„Með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann“ Stúdentahreyfingin Röskva mun í dag standa fyrir mótmælum við Gamla Garð þar sem endurskoðun Háskóla Íslands á fyrirhugaðri uppbyggingu stúdentagarða verður í brennidepli. 2.11.2017 07:28
Neita að hafa vitað af sögulegu magni amfetamínbasa í bílnum Mennirnir gætu átt yfir sér 12 ára dóm. 2.11.2017 07:00
Hafa karlmenn að féþúfu á öldurhúsum Mál þriggja Rúmena er til rannsóknar hjá lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en öll þrjú eru grunuð um að hafa með skipulögðum hætti haft fé af karlmönnum sem þau hittu fyrir á öldurhúsum í miðborg Reykjavíkur og á Akureyri um nokkurra mánaða skeið, eða frá því í sumar. 2.11.2017 07:00
Vill setja upp vindmyllur Orkusalan hefur óskað eftir viðræðum um uppbyggingu vindorku í Fljótsdalshéraði. Bæjarstjórinn segir fyrirtækið hafa óskað eftir rannsóknaleyfi í landi sveitarfélagsins og leyfi til þess að setja upp vindmyllur. 2.11.2017 07:00
Vill ekki hnýta í Rauða krossinn heldur lögfræðinga á frjálsum markaði Ég ætlaði alls ekki að nefna Rauða krossinn heldur eru það lögfræðingar á frjálsum markaði sem voru með þetta áður og eru að sækjast eftir að fá þetta aftur, segir Ásmundur Friðriksson. 2.11.2017 07:00
Hefja neyðarsöfnun fyrir flóttafólk frá Mjanmar Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að hefja neyðarsöfnun fyrir Rohingja, flóttafólk frá Mjanmar, sem farið hafa yfir landamærin til Bangladess. 2.11.2017 07:00
Pólitísk óvissa hefur áhrif á kjaraviðræður Bandalag háskólamanna (BHM) lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu kjaraviðræðna sautján aðildarfélaga bandalagsins við ríkið. Í ályktun sem samþykkt var á aukaaðalfundi BHM í gær er þess krafist að tafarlaust verði gengið til samninga. 2.11.2017 07:00
Rukka Norðursiglingu í deilu um gjaldtöku Hafnanefnd Norðurþings reynir nú að innheimta vangoldin farþegagjöld hjá Norðursiglingu á Húsavík. Hvalaskoðunarfyrirtækið skuldar rúmar 30 milljónir og telur gjaldtökuna ólögmæta. Gentle Giants ekki heldur greitt vegna 2015. 2.11.2017 07:00
Flökkukonan Vigdís fær legstein sextíu árum eftir andlátið Vigdís Ingvadóttir sem mætti harðræði föður síns og var höfð útundan í stórum systkinahópi í Mýrdal áður en hún lagðist í flakk aðeins tíu ára gömul fær loks legstein á leiði sitt sextíu árum eftir að hún dó í hárri elli. 2.11.2017 07:00
„Gul viðvörun“ á þremur svæðum í dag Gert er ráð fyrir hvassviðri eða stormi víðsvegar um landið í dag. 2.11.2017 06:24
Vopnaður og vímaður Innbrot og ökumenn undir áhrifum eru fyrirferðamikil í dagbók lögreglunnar þennan morguninn. 2.11.2017 06:11
Talsamband er komið á milli Sigurðar Inga og Sigmundar Sigurður Ingi Jóhannsson átti frumkvæði að samtali þeirra Sigmundar Davíðs í gær. Ekki er ljóst hvort samtal þeirra hefur áhrif á yfirstandandi viðræður á vinstri vængnum. Úrslitastund vinstri flokkanna rennur upp í dag. Stjórnarskráin er á dagskrá viðræðnana en Evrópusambandið ekki. 2.11.2017 06:00
Stefnu Krónunnar vegna brauðbars vísað frá Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemd við að óvarið brauð væri á boðstólum í versluninni því ekkert hindri það að aðilar hnerri eða hósti yfir brauðið. 1.11.2017 22:46
Ásmundur biður Rauða krossinn afsökunar: Segist hafa verið argur og þreyttur Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir síðustu tvo daga hafa verið sér þunga í skauti. 1.11.2017 22:31
Sagðist vera liðsmaður ISIS og krotaði áróður í klefann Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldi gæsluvarðhald yfir hælisleitenda frá Marokkó. Maðurinn hefur sagst vera liðsmaður hryðjuverkasamtakanna ISIS, eða Ríki íslams. 1.11.2017 22:21
Borgarbúar gætu séð skammlíf snjókorn á sunnudag Snjóþyrstir borgarbúar gætu þurft að bíða aðeins lengur eftir hvítri jörð á höfuborgarsvæðinu. 1.11.2017 22:11
James Bond myndi varla þekkja aftur Jökulsárlón Á þeim aldarþriðjungi sem liðinn er frá því Jökulsárlón birtist fyrst í alþjóðlegri stórmynd hefur lónið tvöfaldast að stærð, náð að verða dýpsta vatn Íslands og jökuljaðarinn hefur skroppið saman um 3-4 kílómetra. 1.11.2017 22:00
Togstreita innan Framsóknarflokksins sem er í lykilstöðu "Ætli þetta sé ekki það sem helst stendur í veg yfir vinstri stjórn, að Framsóknarflokknum hugnist aðrir kostir betur.“ 1.11.2017 20:56
Finnur til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu kannabisolíu í Danmörku Móðir drengs sem lést úr krabbameini í fyrra og notaði kannabisolíu til að lina þjáningar sínar fram á síðasta dag segist finna til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu slíkrar olíu í Damörku. Þá segir formaður Krafts að algengt sé að félagsmenn leiti til þeirra með spurningar um efnið en að erfitt sé að mæla með einhverju sem er ólöglegt. 1.11.2017 20:00
Fagnar dómi í ofbeldismáli móður gegn börnum: „Þau eiga góðar fjölskyldur núna“ Réttargæslumaður þriggja barna sem beitt voru grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu móður segir gagnrýnisvert að foreldrar geti flúið barnaverndaryfirvöld með því að flytja á milli sveitarfélaga. Móðirin var dæmd í tveggja ára fangelsi í gær. Formaður Barnaverndar Reykjavíkur fagnar því að dómur hafi fallið í málinu þar sem oft séu mál látin niður falla vegna skorts á sönnun. 1.11.2017 20:00
Bubbi ofsóttur af netníðingi "Ég er búinn að reyna elta þetta kvikindi uppi í marga mánuði.“ 1.11.2017 19:46
Ræðst fyrir hádegi á morgun hvort gamla stjórnarandstaðan fer í meirihlutaviðræður Formaður Samfylkingarinnar telur að það liggi fyrir seinnipartinn á morgun hvort stjórnarandstöðuflokkarnir frá síðasta kjörtímabili nái nægjanlega vel saman til að hefja formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar. 1.11.2017 19:30
Katrín: Staðan skýrist á morgun Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það muni liggja fyrir á morgun hvort að stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir muni hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 1.11.2017 19:02
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Móðir var dæmd í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir endurtekið ofbeldi gegn börnum sínum þremur yfir margra ára tímabil. 1.11.2017 18:15
Ásmundur hættur sem varastórsír hjá Oddfellowreglunni Baðst lausnar af persónulegum ástæðum. 1.11.2017 17:59
Þurfti 30 spor til að sauma saman tungu sem var bitin úr manni Málið mun fá flýtimeðferð. 1.11.2017 17:35
Lögreglan telur sig komna á spor sökudólga í Grafarholtinu Talið er að þeir sem kveikt hafi eldinn séu tíu til tólf ára. 1.11.2017 16:54
Beit tunguna úr manni sínum Farið verður fram á farbann yfir konu eftir óhefðbundna líkamsárás í Reykjavík í nótt. 1.11.2017 16:53
Segir Ásmund bera flóttamenn saman við þingmenn í akstri um landið Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að það ætti að vera uppi á borðum hvað þingmenn séu að fá í aukagreiðslur. 1.11.2017 15:06
Eldur í húsi í Garðabæ Eldur kom upp í húsi í Urriðaholtshverfinu í Garðabæ á öðrum tímanum í dag. 1.11.2017 13:39
Katrín hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta gömlu stjórnarandstöðuflokkanna í ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta VG, Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Pírata í hugsanlegri ríkisstjórn. 1.11.2017 13:15
Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1.11.2017 12:30