Fleiri fréttir Ferðamenn beðnir að hafa varann á Spáð er suðvestanstorm á norðanverðu landinu og á Suðausturlandi með kvöldinu. 26.10.2017 06:32 Ekið á barn í Breiðholti Lögreglan fékk tilkynningu um umferðarslys í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 26.10.2017 06:22 Fleiri ákærur í Æsustaðamáli ekki útilokaðar Ríkissaksóknari hefur til skoðunar ákvörðun héraðssaksóknara um að ákæra ekki aðra sakborninga en Svein Gest Tryggvason vegna dauða Arnars Aspar. Kæra réttargæslumanns ættingja Arnars er grundvöllur endurskoðunarinnar. 26.10.2017 06:00 Prófin komin í leitirnar eftir klúður Prófgögn í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala við Háskóla Íslands, sem týndust í pósti í maí á leiðinni til Austurríkis, eru komin í leitirnar. Nemendur í áfanganum Fasteignakaupréttur og viðskiptabréfareglur hafa því fengið einkunn í áfanganum rúmum fimm mánuðum eftir að þeir þreyttu lokapróf. 26.10.2017 06:00 Ræða við mögulega kaupendur um álverið í Straumsvík Rio Tinto, móðurfélag Rio Tinto á Íslandi, á í viðræðum um sölu álversins við nokkra mögulega kaupendur í kjölfar heimsókna þeirra í Straumsvík. Hvar þær viðræður standa geta stjórnendur álversins ekki sagt til um né hverjir hafa sýnt fyrirtækinu áhuga. 26.10.2017 06:00 Segja möndlumjólkina ekki rugla neytendur Félag atvinnurekenda gerir athugasemdir við kvörtun Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) yfir því að drykkir unnir úr jurtaafurðum og aðrar eðlislíkar vörur skuli vera seldar í verslunum undir heitum eins og möndlumjólk, haframjólk eða hnetusmjör. 26.10.2017 06:00 Útlendingar í iðnnámi hafa minni rétt en nemar í háskóla Ákveðið hefur verið að vísa víetnamskri konu úr landi eftir tveggja og hálfs árs dvöl og starf á Íslandi. Eftir breytingar á lögum nær dvalarleyfi fyrir námsmenn ekki lengur til iðnnema. Yfirmaður konunnar segir ákvörðunina fráleita. 26.10.2017 06:00 Fallist á umdeilanlegar skýringar flugmanns Samgöngustofa fellst á skýringar flugmanns í lágflugi yfir Hlíðarrétt. Hann segist hafa verið í venjulegri hæð í aðflugi að Reykjahlíðarflugvelli. Flugstefna og -hæð var þó allt önnur að sögn sjónarvotta. Samgöngustofa segir málinu lokið. 26.10.2017 06:00 Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu Viðreisn mælist með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn og myndi þrefalda þingmannatöluna ef kosið væri nú. Hvorki Flokkur fólksins né Björt framtíð næðu manni á þing. 26.10.2017 04:00 Veittist að konu og reyndi að hrinda kerru þar sem barnið hennar svaf Sigrún Skaftadóttir segir að enginn hafi komið henni til hjálpar. Hún upplifði mikla hræðslu við atvikið. 25.10.2017 23:30 Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25.10.2017 22:30 Óskýrt hvað flokkarnir ætla sér í skattamálum Skattastefna margra þeirra flokka sem bjóða nú fram til Alþingis er afar óskýr og óljóst hvað þeir hafa í hyggju í málaflokknum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Viðskiptaráðs Íslands þar sem kallað er eftir auknu gagnsæi. 25.10.2017 22:00 Hringvegurinn gæti styst um fjörutíu kílómetra Hringvegurinn um Suðausturland, frá Öræfum til Berufjarðar, gæti styst um nærri fjörutíu kílómetra, miðað við framkvæmdir sem ýmist eru hafnar eða á teikniborðinu. 25.10.2017 21:45 Kom með þrjár rottur inn í barnaherbergi í Hlíðunum Köttur færði eigendum sínum þrjár rottur í dag. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann kemur með óvænta glaðninga heim. 25.10.2017 21:10 Eldur í klæðningu Kjarnans Óvíst er hvert umfang elsvoðans er. 25.10.2017 20:25 Sex þúsund félagslegar íbúðir og hækkun vaxta- og barnabóta Samfylkingin hefur meðal annars á stefnuskránni fyrir komandi kosningar að byggðar verði um sex þúsund leiguíbúðir án hagnaðarsjónarmiða á næstu árum. 25.10.2017 20:00 Tíu leitað til Bjarkarhlíðar vegna vændis: "Þetta eru íslenskar konur sem eru að leita hingað til okkar í meira magni“ Tíu íslenskar konur hafa leitað til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, vegna vændis á síðustu sjö mánuðum. Verkefnastjóri hjá Bjarkarhlíð segir að konur af erlendu bergi brotnar leiti sér síður aðstoðar enda séu þær hluti af vel skipulagðri glæpastarfsemi og stoppi stutt á landinu. 25.10.2017 20:00 Kvenréttindafélag Íslands birti feminískan tékklista fyrir kosningarnar Félagið vonar að tékklistinn geti verið leiðarvísir fyrir kjósendur. 25.10.2017 19:51 Málþing Pírata - Raddir þolenda: Konur ræða kynferðisbrot Píratar standa fyrir málþingi nú í kvöld um kynferðisbrot, undir yfirskriftinni "Raddir þolenda: Konur ræða kynferðisbrot.” 25.10.2017 19:45 Sjónræn innrás í gamla Austurbæjarbíó Nýtt safn sem sérhæfir sig í sýningum á ferðasögum útlendinga á Íslandi, náttúru landsins og fréttnæmum atburðum hefur hreiðrar um síg í gamla Austurbæjarbíói við Snorrabraut. 25.10.2017 19:13 Pieta Ísland hlýtur 24 milljón króna styrk frá Velferðarráðuneytinu Samtökin undirbúa nú opnun Pieta húss þar sem einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. 25.10.2017 18:03 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Arðgreiðslugeta bankanna til ríkisins næstu þrjú ár getur numið hundrað og tuttugu milljörðum samkvæmt nýju minnisblaði Bankasýslu ríkisins. 25.10.2017 18:00 Lögreglan lýsir eftir Guðmundi Flóka Ekkert hefur spurst til Guðmundar Flóka frá því föstudaginn 20. október. 25.10.2017 16:37 Fjármálaeftirlitið kærir gagnalekann úr Glitni til héraðssaksóknara Héraðssakskóknari hefur á borði sínu kæru frá Fjármálaeftirlitinu sem snýr að gagnaleika úr þrotabúi Glitnis. Kæran snýr eingöngu að að þeim upplýsingum sem þegar hafa verið birtar og er vegna gruns um brot á bankaleynd. 25.10.2017 16:07 Störukeppni Air Berlin og Isavia í fullum gangi "Við trúum ekki öðru en að þetta leysist með greiðslu.“ 25.10.2017 16:06 Ferðamenn á Ísland birta myndir við vafasamar aðstæður Ferðamálastofa hefur reglulega minnt á að þeir sem birta myndir af Íslandi í auglýsingaskyni séu ekki að hvetja til óábyrgrar hegðunar, hvort sem er í umgengni við náttúruna, dýralíf eða eða þegar kemur að öryggissjónarmiðum. 25.10.2017 14:30 Vinstri draumurinn við að breytast í martröð Kosningarnar eru galopnar. Raunverulegur möguleiki á hægri stjórn eftir kosningar. 25.10.2017 13:45 Í gæsluvarðhaldi til 16. nóvember vegna innflutnings á amfetamínbasa Fjórir menn sem grunaðir eru um innflutning á amfetamínbasa hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald til 16. nóvember næstkomandi. 25.10.2017 13:39 Með fjórfalt fleiri farþega um borð nærri Reykjavík en leyfilegt Skipstjóri farþegabáts sem var á sjó nærri Reykjavík í gærkvöldi með útrúnnið haffærisskírteini og of marga farþega um borð miðað við það leyfi verður kærður vegna málsins 25.10.2017 13:04 Manndrápið á Hagamel sent til héraðssaksóknara á næstu dögum Rannsókn lögreglu á morðinu á Sanitu Brauna sem var myrt á heimili sínu 21. september síðastliðinn, er á lokametrunum. 25.10.2017 12:57 Hulduhópar dæla út áróðri á samfélagsmiðlum Fjöldi nafnlausra kosningaáróðurssíðna hafa sprottið upp fyrir þingkosningarnar nú. 25.10.2017 12:15 Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Flokkur fólksins fá falleinkun í úttekt hópsins París 1,5 á stefnu stjórnmálaflokkanna í loftslagsmálum. 25.10.2017 10:01 Óska eftir vitnum að hörðum árekstri Árekstur.is óskar eftir vitnum að hörðum árekstri sem varð rétt fyrir klukkan 9 í morgun á Reykjanesbraut í Hafnarfirði. 25.10.2017 09:54 Finnst óþægilegt að reiða fram posann strax í sjúkrabílnum Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi þurfa að taka fram posann og rukka ósjúkratryggða ferðamenn, en formaður Landssambands sjúkraflutningamanna segir óþægilegt að menn séu settir í þessa stöðu. 25.10.2017 09:00 Á kjörstað: Engar sjálfur, enginn áróður og ekki sýna kjörseðilinn Atkvæði er greitt með því að setja kross í ferning en það er ýmislegt annað sem hafa ber í huga á kjörstað. 25.10.2017 09:00 Slökktu eld við slökkvistöðina Slökkviliðsmenn í Mosfellbæ fengu heimsendingu í morgun. 25.10.2017 08:09 Tveir yfir þremur í Bárðarbungu Skjálftunum fylgdu margir minni eftirskjálftar. 25.10.2017 07:10 Suðvestan stormur annað kvöld Rigning á föstudaginn. 25.10.2017 06:03 Ríkisendurskoðun vill svör frá flokki sem fékk 29 milljónir króna Ríkisendurskoðun hefur krafið forsvarsmenn Flokks heimilanna um frekari gögn varðandi rekstur flokksins sem fengið hefur 29 milljónir úr ríkissjóði. Rúmt ár síðan skilafrestur ársreiknings rann út en greiðslum var hætt í fyrra. 25.10.2017 06:00 Logi sér ekki grundvöll fyrir samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn eftir kosningar Formlegar viðræður milli flokka eru ekki fyrirhugaðar fyrir kosningar, að fenginni reynslu. Formenn flokka eru farnir að hringjast á og hlera stemningu hver hjá öðrum um mögulega myndun ríkisstjórnar eftir kosningar. 25.10.2017 06:00 Þyrfti margfalt fleiri tollverði til að geta sinnt eftirliti með öllum Yfirtollvörður á Keflavíkurflugvelli segir að fjölga þurfi tollvörðum til muna ef þeir eigi að sinna eftirliti með öllum starfsmönnum flugvallarins. 25.10.2017 06:00 Segir þá sem skráðu sig úr Zuism ekki fá greitt Ágúst Arnar Ágústsson, forstöðumaður trúfélags zúista, segir starfsmann sýslumanns hafa gefið villandi upplýsingar og eytt gögnum um samskipti við keppinauta hans um völd í trúfélaginu. Boðar lofaða útgreiðslu sóknargjalda. 25.10.2017 06:00 Sendu Þjóðskrá til baka í þriðja sinn Þjóðskrá skal taka fasteignamat eignar í Logafold í Reykjavík, fyrir árin 2009-2013, til endurskoðunar. 25.10.2017 06:00 Vinstri græn langstærst í Reykjavík Flokkurinn mælist með 30,1 prósent fylgi miðað við 19,3 prósent í fyrra. 25.10.2017 00:00 Fimmtán landsnefndir UN Women funda á Íslandi Aðilar fimmtán landsnefnda ásamt starfshópi höfuðstöðva UN Women frá New York funda á Suðurlandi næstu þrjá daga. 24.10.2017 23:27 Sjá næstu 50 fréttir
Ferðamenn beðnir að hafa varann á Spáð er suðvestanstorm á norðanverðu landinu og á Suðausturlandi með kvöldinu. 26.10.2017 06:32
Ekið á barn í Breiðholti Lögreglan fékk tilkynningu um umferðarslys í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 26.10.2017 06:22
Fleiri ákærur í Æsustaðamáli ekki útilokaðar Ríkissaksóknari hefur til skoðunar ákvörðun héraðssaksóknara um að ákæra ekki aðra sakborninga en Svein Gest Tryggvason vegna dauða Arnars Aspar. Kæra réttargæslumanns ættingja Arnars er grundvöllur endurskoðunarinnar. 26.10.2017 06:00
Prófin komin í leitirnar eftir klúður Prófgögn í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala við Háskóla Íslands, sem týndust í pósti í maí á leiðinni til Austurríkis, eru komin í leitirnar. Nemendur í áfanganum Fasteignakaupréttur og viðskiptabréfareglur hafa því fengið einkunn í áfanganum rúmum fimm mánuðum eftir að þeir þreyttu lokapróf. 26.10.2017 06:00
Ræða við mögulega kaupendur um álverið í Straumsvík Rio Tinto, móðurfélag Rio Tinto á Íslandi, á í viðræðum um sölu álversins við nokkra mögulega kaupendur í kjölfar heimsókna þeirra í Straumsvík. Hvar þær viðræður standa geta stjórnendur álversins ekki sagt til um né hverjir hafa sýnt fyrirtækinu áhuga. 26.10.2017 06:00
Segja möndlumjólkina ekki rugla neytendur Félag atvinnurekenda gerir athugasemdir við kvörtun Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) yfir því að drykkir unnir úr jurtaafurðum og aðrar eðlislíkar vörur skuli vera seldar í verslunum undir heitum eins og möndlumjólk, haframjólk eða hnetusmjör. 26.10.2017 06:00
Útlendingar í iðnnámi hafa minni rétt en nemar í háskóla Ákveðið hefur verið að vísa víetnamskri konu úr landi eftir tveggja og hálfs árs dvöl og starf á Íslandi. Eftir breytingar á lögum nær dvalarleyfi fyrir námsmenn ekki lengur til iðnnema. Yfirmaður konunnar segir ákvörðunina fráleita. 26.10.2017 06:00
Fallist á umdeilanlegar skýringar flugmanns Samgöngustofa fellst á skýringar flugmanns í lágflugi yfir Hlíðarrétt. Hann segist hafa verið í venjulegri hæð í aðflugi að Reykjahlíðarflugvelli. Flugstefna og -hæð var þó allt önnur að sögn sjónarvotta. Samgöngustofa segir málinu lokið. 26.10.2017 06:00
Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu Viðreisn mælist með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn og myndi þrefalda þingmannatöluna ef kosið væri nú. Hvorki Flokkur fólksins né Björt framtíð næðu manni á þing. 26.10.2017 04:00
Veittist að konu og reyndi að hrinda kerru þar sem barnið hennar svaf Sigrún Skaftadóttir segir að enginn hafi komið henni til hjálpar. Hún upplifði mikla hræðslu við atvikið. 25.10.2017 23:30
Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25.10.2017 22:30
Óskýrt hvað flokkarnir ætla sér í skattamálum Skattastefna margra þeirra flokka sem bjóða nú fram til Alþingis er afar óskýr og óljóst hvað þeir hafa í hyggju í málaflokknum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Viðskiptaráðs Íslands þar sem kallað er eftir auknu gagnsæi. 25.10.2017 22:00
Hringvegurinn gæti styst um fjörutíu kílómetra Hringvegurinn um Suðausturland, frá Öræfum til Berufjarðar, gæti styst um nærri fjörutíu kílómetra, miðað við framkvæmdir sem ýmist eru hafnar eða á teikniborðinu. 25.10.2017 21:45
Kom með þrjár rottur inn í barnaherbergi í Hlíðunum Köttur færði eigendum sínum þrjár rottur í dag. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann kemur með óvænta glaðninga heim. 25.10.2017 21:10
Sex þúsund félagslegar íbúðir og hækkun vaxta- og barnabóta Samfylkingin hefur meðal annars á stefnuskránni fyrir komandi kosningar að byggðar verði um sex þúsund leiguíbúðir án hagnaðarsjónarmiða á næstu árum. 25.10.2017 20:00
Tíu leitað til Bjarkarhlíðar vegna vændis: "Þetta eru íslenskar konur sem eru að leita hingað til okkar í meira magni“ Tíu íslenskar konur hafa leitað til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, vegna vændis á síðustu sjö mánuðum. Verkefnastjóri hjá Bjarkarhlíð segir að konur af erlendu bergi brotnar leiti sér síður aðstoðar enda séu þær hluti af vel skipulagðri glæpastarfsemi og stoppi stutt á landinu. 25.10.2017 20:00
Kvenréttindafélag Íslands birti feminískan tékklista fyrir kosningarnar Félagið vonar að tékklistinn geti verið leiðarvísir fyrir kjósendur. 25.10.2017 19:51
Málþing Pírata - Raddir þolenda: Konur ræða kynferðisbrot Píratar standa fyrir málþingi nú í kvöld um kynferðisbrot, undir yfirskriftinni "Raddir þolenda: Konur ræða kynferðisbrot.” 25.10.2017 19:45
Sjónræn innrás í gamla Austurbæjarbíó Nýtt safn sem sérhæfir sig í sýningum á ferðasögum útlendinga á Íslandi, náttúru landsins og fréttnæmum atburðum hefur hreiðrar um síg í gamla Austurbæjarbíói við Snorrabraut. 25.10.2017 19:13
Pieta Ísland hlýtur 24 milljón króna styrk frá Velferðarráðuneytinu Samtökin undirbúa nú opnun Pieta húss þar sem einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. 25.10.2017 18:03
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Arðgreiðslugeta bankanna til ríkisins næstu þrjú ár getur numið hundrað og tuttugu milljörðum samkvæmt nýju minnisblaði Bankasýslu ríkisins. 25.10.2017 18:00
Lögreglan lýsir eftir Guðmundi Flóka Ekkert hefur spurst til Guðmundar Flóka frá því föstudaginn 20. október. 25.10.2017 16:37
Fjármálaeftirlitið kærir gagnalekann úr Glitni til héraðssaksóknara Héraðssakskóknari hefur á borði sínu kæru frá Fjármálaeftirlitinu sem snýr að gagnaleika úr þrotabúi Glitnis. Kæran snýr eingöngu að að þeim upplýsingum sem þegar hafa verið birtar og er vegna gruns um brot á bankaleynd. 25.10.2017 16:07
Störukeppni Air Berlin og Isavia í fullum gangi "Við trúum ekki öðru en að þetta leysist með greiðslu.“ 25.10.2017 16:06
Ferðamenn á Ísland birta myndir við vafasamar aðstæður Ferðamálastofa hefur reglulega minnt á að þeir sem birta myndir af Íslandi í auglýsingaskyni séu ekki að hvetja til óábyrgrar hegðunar, hvort sem er í umgengni við náttúruna, dýralíf eða eða þegar kemur að öryggissjónarmiðum. 25.10.2017 14:30
Vinstri draumurinn við að breytast í martröð Kosningarnar eru galopnar. Raunverulegur möguleiki á hægri stjórn eftir kosningar. 25.10.2017 13:45
Í gæsluvarðhaldi til 16. nóvember vegna innflutnings á amfetamínbasa Fjórir menn sem grunaðir eru um innflutning á amfetamínbasa hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald til 16. nóvember næstkomandi. 25.10.2017 13:39
Með fjórfalt fleiri farþega um borð nærri Reykjavík en leyfilegt Skipstjóri farþegabáts sem var á sjó nærri Reykjavík í gærkvöldi með útrúnnið haffærisskírteini og of marga farþega um borð miðað við það leyfi verður kærður vegna málsins 25.10.2017 13:04
Manndrápið á Hagamel sent til héraðssaksóknara á næstu dögum Rannsókn lögreglu á morðinu á Sanitu Brauna sem var myrt á heimili sínu 21. september síðastliðinn, er á lokametrunum. 25.10.2017 12:57
Hulduhópar dæla út áróðri á samfélagsmiðlum Fjöldi nafnlausra kosningaáróðurssíðna hafa sprottið upp fyrir þingkosningarnar nú. 25.10.2017 12:15
Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Flokkur fólksins fá falleinkun í úttekt hópsins París 1,5 á stefnu stjórnmálaflokkanna í loftslagsmálum. 25.10.2017 10:01
Óska eftir vitnum að hörðum árekstri Árekstur.is óskar eftir vitnum að hörðum árekstri sem varð rétt fyrir klukkan 9 í morgun á Reykjanesbraut í Hafnarfirði. 25.10.2017 09:54
Finnst óþægilegt að reiða fram posann strax í sjúkrabílnum Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi þurfa að taka fram posann og rukka ósjúkratryggða ferðamenn, en formaður Landssambands sjúkraflutningamanna segir óþægilegt að menn séu settir í þessa stöðu. 25.10.2017 09:00
Á kjörstað: Engar sjálfur, enginn áróður og ekki sýna kjörseðilinn Atkvæði er greitt með því að setja kross í ferning en það er ýmislegt annað sem hafa ber í huga á kjörstað. 25.10.2017 09:00
Slökktu eld við slökkvistöðina Slökkviliðsmenn í Mosfellbæ fengu heimsendingu í morgun. 25.10.2017 08:09
Ríkisendurskoðun vill svör frá flokki sem fékk 29 milljónir króna Ríkisendurskoðun hefur krafið forsvarsmenn Flokks heimilanna um frekari gögn varðandi rekstur flokksins sem fengið hefur 29 milljónir úr ríkissjóði. Rúmt ár síðan skilafrestur ársreiknings rann út en greiðslum var hætt í fyrra. 25.10.2017 06:00
Logi sér ekki grundvöll fyrir samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn eftir kosningar Formlegar viðræður milli flokka eru ekki fyrirhugaðar fyrir kosningar, að fenginni reynslu. Formenn flokka eru farnir að hringjast á og hlera stemningu hver hjá öðrum um mögulega myndun ríkisstjórnar eftir kosningar. 25.10.2017 06:00
Þyrfti margfalt fleiri tollverði til að geta sinnt eftirliti með öllum Yfirtollvörður á Keflavíkurflugvelli segir að fjölga þurfi tollvörðum til muna ef þeir eigi að sinna eftirliti með öllum starfsmönnum flugvallarins. 25.10.2017 06:00
Segir þá sem skráðu sig úr Zuism ekki fá greitt Ágúst Arnar Ágústsson, forstöðumaður trúfélags zúista, segir starfsmann sýslumanns hafa gefið villandi upplýsingar og eytt gögnum um samskipti við keppinauta hans um völd í trúfélaginu. Boðar lofaða útgreiðslu sóknargjalda. 25.10.2017 06:00
Sendu Þjóðskrá til baka í þriðja sinn Þjóðskrá skal taka fasteignamat eignar í Logafold í Reykjavík, fyrir árin 2009-2013, til endurskoðunar. 25.10.2017 06:00
Vinstri græn langstærst í Reykjavík Flokkurinn mælist með 30,1 prósent fylgi miðað við 19,3 prósent í fyrra. 25.10.2017 00:00
Fimmtán landsnefndir UN Women funda á Íslandi Aðilar fimmtán landsnefnda ásamt starfshópi höfuðstöðva UN Women frá New York funda á Suðurlandi næstu þrjá daga. 24.10.2017 23:27