Fleiri fréttir Ráðalaus og óttast um mannorð sitt Veikur maður stal mynd af Jónasi Hallgrímssyni og notar á Facebook þar sem hann hefur áreitt íslenska konu undanfarin ár. 12.9.2017 12:21 Greint verður frá því hverjir hinir valinkunnu menn eru Fjölmiðlar aðgang að gögnum um Róbert Downey en með takmörkunum. 12.9.2017 12:15 Kolefnisgjald tvöfaldað til að draga úr losun Ríkisstjórnin leggur til græna skatta á eldsneyti og framlengdar ívilnanir fyrir rafbíla til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 12.9.2017 11:49 Útvarpsgjald hækkar Útvarpsgjaldið er einn af fjórum skilgreindum tekjustofnum Ríkisútvarpsins. 12.9.2017 10:58 Maðurinn sem stökk í Ölfusá enn á gjörgæslu Lögreglan hefur ekki rætt við hann. 12.9.2017 10:40 Framlög vegna móttöku flóttafólks nær þrefölduð Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2018 er lagt til að fjárframlög ríkisins vegna móttöku flóttafólks og hælismála verði hækkuð umtalsvert. 12.9.2017 10:32 Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu frestað um hálft ár Fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustutengd starfsemi verður frestað um hálft ár og mun taka gildi 1. janúar 2019. Hækkkunin, sem átti að taka gildi, 1. júlí næstkomandi, hafði verið harðlega gagnrýnd. 12.9.2017 09:46 Bein útsending: Fjármálaráðherra kynnir fjárlagafrumvarp fyrir árið 2018 Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra mun í dag kynna frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018. 12.9.2017 08:30 Ekið á barn í Vestmannaeyjum Barnið var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurlands með lítilsháttar meiðsli. 12.9.2017 08:19 Afleysingaskip fyrir Herjólf má ekki sigla til Þorlákshafnar Ferjan heitir Röst og er gerð út í Norður-Noregi. Hún er heldur minni en Herjólfur og ristir grynnra. 12.9.2017 08:16 Bjarni segir að græðgin muni leiða til annarrar kreppu Forsætisráðherra er sannfærður um að önnur bankakreppa, líkt og sú sem Íslendingar fengu að kynnast árið 2008, muni ríða yfir. 12.9.2017 08:00 „Hann er að hóta öllum í fjölskyldunni minni og það er ekki gert neitt“ Eva Riley Stonestreet lýsir gríðarlegu áreiti af hendi manns sem ekki er sagður nógu veikur til að fá aðstoð. 12.9.2017 06:35 2,7 milljónir í leigubíla frá ráðuneytum í ágúst Átta ráðuneyti greiddu hátt í þrjár milljónir króna fyrir leigubílaferðir í ágúst. Utanríkisráðuneytið eyddi nær 1,6 milljónum. Leigubílar eru notaðir í ýmis erindi á stórhöfuðborgarsvæðinu. 12.9.2017 06:00 Kjör ellilífeyrisþega hafa batnað að sögn ráðherra Ellilífeyriskerfið hefur verið eflt verulega og fyrirhugað er að halda því áfram, segir í aðsendri grein Þorsteins Víglundssonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, sem birtist í blaðinu í dag. 12.9.2017 06:00 Prófsteinn á stjórnarsamstarfið Fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar verða lögð fram á fimmtudag. Útlit er fyrir átakavetur á Alþingi. Fjármál ríkisins verða allsráðandi út árið en seinnipart vetrar gætu sveitarstjórnarkosningarnar litað þingstörf. 12.9.2017 06:00 Fær ekki fæðingarstyrk námsmanna því hún féll í einum áfanga Ekki var í boði fyrir hana að taka endurtektarpróf. Haustönnina á undan hafði hún staðist 30 einingar. Fullt nám telst vera 22-30 einingar. 12.9.2017 06:00 Styttist í skil á fjölmiðlaskýrslu „Ég vil skila skýrslu til ráðherra í þessum mánuði,“ segir Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar sem fjallar um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla. 12.9.2017 06:00 Magnús talinn hafa svikið áfram eftir starfslok Magnús Garðarsson, fyrrverandi forstjóri United Silicon, hefur verið kærður vegna meints skjalafals og fjárdráttar. Talinn hafa falsað reikninga frá fyrirtæki á Ítalíu. 12.9.2017 06:00 Tveir handteknir vegna heimilisofbeldis Í báðum tilfellum áttu ölvaðir, karlmenn á fertugsaldri í hlut. 12.9.2017 05:59 „Afar brýnt að Alþingi sýni þann kjark að sýna vilja sinn gagnvart börnum í neyð“ Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar gaf ráðherrum og þingmönnum frest þangað til í fyrramálið til að taka afstöðu til frumvarps Samfylkingarinnar varðandi íslenskan ríkisborgararétt handa Haniye, Mary og fjölskyldum þeirra. 11.9.2017 23:30 Óökuhæfur bíll skilinn eftir á þjóðveginum í meira en sex klukkustundir Áhyggjufullur vegfarandi tók myndir af bifreið sem ekki var dregin í burtu eftir þriggja bíla árekstur á þjóðveginum við Kvíá á Öræfum fyrr í dag. 11.9.2017 21:15 Lengsta brú landsins bíður örlaga sinna Lengsta brú landsins, Skeiðarárbrú, bíður nú örlaga sinna eftir að hún var leyst af hólmi með nýrri Morsárbrú. "Hún er eins og hefðarfrú, ég held sé best hún standi.“ 11.9.2017 21:00 Sló fjölmörg heimsmet á siglingu um Norður-Íshafið Andlegur styrkur og hugarró skiptir mestu máli í róðri við erfiðar aðstæður. Þetta segir Íslendingur sem stýrði Polar Row leiðangrinum í Norður-Íshafi í sumar, og sló fjölmörg heimsmet í leiðinni. 11.9.2017 21:00 Stuðningsmaður Ingvars reyndi að koma í veg fyrir að stuðningsfólk Ísaks færi á kjörstað Rúta var bókuð á Sauðarkrók til þess að keyra stuðningsfólki Ísaks Rúnarssonar til Reykjavíkur svo þau færu ekki á landsfund. 11.9.2017 20:00 Segja barnabótakerfið helst minna á fátækrastyrk Barnabótakerfið á Íslandi er orðið bitlaust og minnir helst á fátækrastyrk. Þetta segir í tilkynningu frá Alþýðusambands Íslands. Í tilkynningunni segir að barnabætur séu að misssa marks sem úrræði til að jafna kjör barnafólks og barnlausra. 11.9.2017 20:00 Brottvísun Haniye og föður hennar mögulega frestað Ríkislögreglustjóraembættið hefur óskað eftir því við útlendingastofnun að brottvísun afganskra feðgina úr landi verði frestað á grundvelli þriðju málsgreinar laga um útlendinga. 11.9.2017 18:29 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 11.9.2017 18:15 Segir formannskosningu SUS hafa gengið of langt "Enda var í raun og veru verið að reyna einhverskonar form af kosningasvindli.“ 11.9.2017 16:31 Ráðherra reiðubúinn að hefja viðræður um framtíð Reykjavíkurflugvallar Í nýrri skýrslu um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar kemur fram að öryggi þjóðfélagsins og flugöryggi gera það að verkum að tveir flugvellir verða að vera á Suðvesturlandi. 11.9.2017 16:30 Bókhald ráðuneytanna opnað almenningi Almenningur getur nú skoðað yfirlit greiddra reikninga úr bókhaldi ráðuneyta í rauntíma á vefnum opnirreikningar.is. 11.9.2017 15:51 Haniye vísað úr landi á fimmtudag: „Með engu móti búið þó að þau fari út“ Feðginunum Haniye og Abrahim Maleki verður vísað úr landi á fimmtudag. Abrahim var tilkynnt þetta á fundi hjá Útlendingastofnun í morgun. 11.9.2017 14:30 Gríðarleg aukning í umferð á höfuðborgarsvæðinu Sérfræðingur hjá Vegagerðinni segir fjölgunina bæði náttúrulega auk þess sem aukinn hagvöxtur eykur umferðarþunga. 11.9.2017 14:30 Sjúkraflutningamaður á biluðum sjúkrabíl á Sólheimasandi lætur stjórnvöld heyra það "Nú veit almenningur þetta og mér finnst að það eigi ekki að leyna honum þessu ástandi.“ 11.9.2017 13:42 Tveir fluttir með þyrlu á landspítala eftir umferðarslys Tveir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á landspítala nú rétt upp úr hádegi í dag. 11.9.2017 12:34 Um fjórðungur skólps óhreinsaður Árið 2014 bjó um fjórðungur landsmanna ekki við neina skólphreinsun þrátt fyrir að öll þéttbýlissvæði hafi átt að vera komin með fullnægjandi skólphreinsun í lok árs 2005. 11.9.2017 12:19 Ríkisráðsfundur á Bessastöðum Ríkisráðsfundur hófst á Bessastöðum klukkan 11 í morgun. Alþingi kemur saman á ný á morgun. 11.9.2017 11:23 Eldri borgurum ýtt út í svarta hagkerfið Frítekjumark á atvinnutekjum lífeyrisþega lækkaði um áramótin úr hundrað og níu þúsund krónum í tuttugu og fimm þúsund krónur. 11.9.2017 10:59 Búist við töfum á umferð á Kringlumýrarbraut næstu daga Framkvæmdirnar munu standa dagana 12. til 26. september. 11.9.2017 09:42 Kindur til ama í Fjarðabyggð Lausagöngufé hefur verið íbúum í þéttbýliskjörnum Fjarðabyggðar til ama í sumar. Kindurnar hafa valdið ónæði auk tjóns á eigum bæjarins og bæjarbúa. 11.9.2017 08:00 Frystir víða í nótt Þrátt fyrir bjart og fallegt veður á suðvesturhorninu mega landsmenn, ekki síst á Norðvesturlandi, gera ráð fyrir því að það muni frysta. 11.9.2017 06:38 Greiddi ekki fyrir veitingar og hnuplaði skömmu síðar Lögreglan þurfti tvisvar að hafa afskipti af sömu konunni með stuttu millibili í gær. 11.9.2017 06:25 Þingfest í máli Sveins Gests á fimmtudag Sveinn Gestur Tryggvason er grunaður um að hafa ráðið Arnari Jónssyni Aspar bana í Mosfellsdal þann 7. júní síðastliðinn. 11.9.2017 06:01 Þykir súrt hvernig stjórnvöld beita Dyflinnarreglugerðinni Forstjóri Barnaverndarstofu segir það pólitíska ákvörðun að senda hælisleitendur beint úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Samfylkingin hyggst leggja fram frumvarp til að veita tveimur fjölskyldum ríkisborgararétt. 11.9.2017 06:00 Sunnlendingar vilja fá stærra elliheimili Að mati tveggja sunnlenskra sveitarfélaga er nauðsynlegt er að fyrirhugað hjúkrunarheimili á Selfossi verði hannað miðað við að rúma sextíu einstaklinga í stað fimmtíu. 11.9.2017 06:00 Næstum þrjátíu brot verið tilkynnt á áratug Ofbeldismál sem berast fagráði íslensku þjóðkirkjunnar eru ekki bara kynferðisbrotamál. Tíu málum hefur verið lokið með sátt milli aðila. Formaður fagráðsins segir marga þolendur ekki vilja leita lengra með mál sem upp koma. 11.9.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ráðalaus og óttast um mannorð sitt Veikur maður stal mynd af Jónasi Hallgrímssyni og notar á Facebook þar sem hann hefur áreitt íslenska konu undanfarin ár. 12.9.2017 12:21
Greint verður frá því hverjir hinir valinkunnu menn eru Fjölmiðlar aðgang að gögnum um Róbert Downey en með takmörkunum. 12.9.2017 12:15
Kolefnisgjald tvöfaldað til að draga úr losun Ríkisstjórnin leggur til græna skatta á eldsneyti og framlengdar ívilnanir fyrir rafbíla til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 12.9.2017 11:49
Útvarpsgjald hækkar Útvarpsgjaldið er einn af fjórum skilgreindum tekjustofnum Ríkisútvarpsins. 12.9.2017 10:58
Framlög vegna móttöku flóttafólks nær þrefölduð Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2018 er lagt til að fjárframlög ríkisins vegna móttöku flóttafólks og hælismála verði hækkuð umtalsvert. 12.9.2017 10:32
Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu frestað um hálft ár Fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustutengd starfsemi verður frestað um hálft ár og mun taka gildi 1. janúar 2019. Hækkkunin, sem átti að taka gildi, 1. júlí næstkomandi, hafði verið harðlega gagnrýnd. 12.9.2017 09:46
Bein útsending: Fjármálaráðherra kynnir fjárlagafrumvarp fyrir árið 2018 Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra mun í dag kynna frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018. 12.9.2017 08:30
Ekið á barn í Vestmannaeyjum Barnið var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurlands með lítilsháttar meiðsli. 12.9.2017 08:19
Afleysingaskip fyrir Herjólf má ekki sigla til Þorlákshafnar Ferjan heitir Röst og er gerð út í Norður-Noregi. Hún er heldur minni en Herjólfur og ristir grynnra. 12.9.2017 08:16
Bjarni segir að græðgin muni leiða til annarrar kreppu Forsætisráðherra er sannfærður um að önnur bankakreppa, líkt og sú sem Íslendingar fengu að kynnast árið 2008, muni ríða yfir. 12.9.2017 08:00
„Hann er að hóta öllum í fjölskyldunni minni og það er ekki gert neitt“ Eva Riley Stonestreet lýsir gríðarlegu áreiti af hendi manns sem ekki er sagður nógu veikur til að fá aðstoð. 12.9.2017 06:35
2,7 milljónir í leigubíla frá ráðuneytum í ágúst Átta ráðuneyti greiddu hátt í þrjár milljónir króna fyrir leigubílaferðir í ágúst. Utanríkisráðuneytið eyddi nær 1,6 milljónum. Leigubílar eru notaðir í ýmis erindi á stórhöfuðborgarsvæðinu. 12.9.2017 06:00
Kjör ellilífeyrisþega hafa batnað að sögn ráðherra Ellilífeyriskerfið hefur verið eflt verulega og fyrirhugað er að halda því áfram, segir í aðsendri grein Þorsteins Víglundssonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, sem birtist í blaðinu í dag. 12.9.2017 06:00
Prófsteinn á stjórnarsamstarfið Fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar verða lögð fram á fimmtudag. Útlit er fyrir átakavetur á Alþingi. Fjármál ríkisins verða allsráðandi út árið en seinnipart vetrar gætu sveitarstjórnarkosningarnar litað þingstörf. 12.9.2017 06:00
Fær ekki fæðingarstyrk námsmanna því hún féll í einum áfanga Ekki var í boði fyrir hana að taka endurtektarpróf. Haustönnina á undan hafði hún staðist 30 einingar. Fullt nám telst vera 22-30 einingar. 12.9.2017 06:00
Styttist í skil á fjölmiðlaskýrslu „Ég vil skila skýrslu til ráðherra í þessum mánuði,“ segir Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar sem fjallar um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla. 12.9.2017 06:00
Magnús talinn hafa svikið áfram eftir starfslok Magnús Garðarsson, fyrrverandi forstjóri United Silicon, hefur verið kærður vegna meints skjalafals og fjárdráttar. Talinn hafa falsað reikninga frá fyrirtæki á Ítalíu. 12.9.2017 06:00
Tveir handteknir vegna heimilisofbeldis Í báðum tilfellum áttu ölvaðir, karlmenn á fertugsaldri í hlut. 12.9.2017 05:59
„Afar brýnt að Alþingi sýni þann kjark að sýna vilja sinn gagnvart börnum í neyð“ Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar gaf ráðherrum og þingmönnum frest þangað til í fyrramálið til að taka afstöðu til frumvarps Samfylkingarinnar varðandi íslenskan ríkisborgararétt handa Haniye, Mary og fjölskyldum þeirra. 11.9.2017 23:30
Óökuhæfur bíll skilinn eftir á þjóðveginum í meira en sex klukkustundir Áhyggjufullur vegfarandi tók myndir af bifreið sem ekki var dregin í burtu eftir þriggja bíla árekstur á þjóðveginum við Kvíá á Öræfum fyrr í dag. 11.9.2017 21:15
Lengsta brú landsins bíður örlaga sinna Lengsta brú landsins, Skeiðarárbrú, bíður nú örlaga sinna eftir að hún var leyst af hólmi með nýrri Morsárbrú. "Hún er eins og hefðarfrú, ég held sé best hún standi.“ 11.9.2017 21:00
Sló fjölmörg heimsmet á siglingu um Norður-Íshafið Andlegur styrkur og hugarró skiptir mestu máli í róðri við erfiðar aðstæður. Þetta segir Íslendingur sem stýrði Polar Row leiðangrinum í Norður-Íshafi í sumar, og sló fjölmörg heimsmet í leiðinni. 11.9.2017 21:00
Stuðningsmaður Ingvars reyndi að koma í veg fyrir að stuðningsfólk Ísaks færi á kjörstað Rúta var bókuð á Sauðarkrók til þess að keyra stuðningsfólki Ísaks Rúnarssonar til Reykjavíkur svo þau færu ekki á landsfund. 11.9.2017 20:00
Segja barnabótakerfið helst minna á fátækrastyrk Barnabótakerfið á Íslandi er orðið bitlaust og minnir helst á fátækrastyrk. Þetta segir í tilkynningu frá Alþýðusambands Íslands. Í tilkynningunni segir að barnabætur séu að misssa marks sem úrræði til að jafna kjör barnafólks og barnlausra. 11.9.2017 20:00
Brottvísun Haniye og föður hennar mögulega frestað Ríkislögreglustjóraembættið hefur óskað eftir því við útlendingastofnun að brottvísun afganskra feðgina úr landi verði frestað á grundvelli þriðju málsgreinar laga um útlendinga. 11.9.2017 18:29
Segir formannskosningu SUS hafa gengið of langt "Enda var í raun og veru verið að reyna einhverskonar form af kosningasvindli.“ 11.9.2017 16:31
Ráðherra reiðubúinn að hefja viðræður um framtíð Reykjavíkurflugvallar Í nýrri skýrslu um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar kemur fram að öryggi þjóðfélagsins og flugöryggi gera það að verkum að tveir flugvellir verða að vera á Suðvesturlandi. 11.9.2017 16:30
Bókhald ráðuneytanna opnað almenningi Almenningur getur nú skoðað yfirlit greiddra reikninga úr bókhaldi ráðuneyta í rauntíma á vefnum opnirreikningar.is. 11.9.2017 15:51
Haniye vísað úr landi á fimmtudag: „Með engu móti búið þó að þau fari út“ Feðginunum Haniye og Abrahim Maleki verður vísað úr landi á fimmtudag. Abrahim var tilkynnt þetta á fundi hjá Útlendingastofnun í morgun. 11.9.2017 14:30
Gríðarleg aukning í umferð á höfuðborgarsvæðinu Sérfræðingur hjá Vegagerðinni segir fjölgunina bæði náttúrulega auk þess sem aukinn hagvöxtur eykur umferðarþunga. 11.9.2017 14:30
Sjúkraflutningamaður á biluðum sjúkrabíl á Sólheimasandi lætur stjórnvöld heyra það "Nú veit almenningur þetta og mér finnst að það eigi ekki að leyna honum þessu ástandi.“ 11.9.2017 13:42
Tveir fluttir með þyrlu á landspítala eftir umferðarslys Tveir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á landspítala nú rétt upp úr hádegi í dag. 11.9.2017 12:34
Um fjórðungur skólps óhreinsaður Árið 2014 bjó um fjórðungur landsmanna ekki við neina skólphreinsun þrátt fyrir að öll þéttbýlissvæði hafi átt að vera komin með fullnægjandi skólphreinsun í lok árs 2005. 11.9.2017 12:19
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum Ríkisráðsfundur hófst á Bessastöðum klukkan 11 í morgun. Alþingi kemur saman á ný á morgun. 11.9.2017 11:23
Eldri borgurum ýtt út í svarta hagkerfið Frítekjumark á atvinnutekjum lífeyrisþega lækkaði um áramótin úr hundrað og níu þúsund krónum í tuttugu og fimm þúsund krónur. 11.9.2017 10:59
Búist við töfum á umferð á Kringlumýrarbraut næstu daga Framkvæmdirnar munu standa dagana 12. til 26. september. 11.9.2017 09:42
Kindur til ama í Fjarðabyggð Lausagöngufé hefur verið íbúum í þéttbýliskjörnum Fjarðabyggðar til ama í sumar. Kindurnar hafa valdið ónæði auk tjóns á eigum bæjarins og bæjarbúa. 11.9.2017 08:00
Frystir víða í nótt Þrátt fyrir bjart og fallegt veður á suðvesturhorninu mega landsmenn, ekki síst á Norðvesturlandi, gera ráð fyrir því að það muni frysta. 11.9.2017 06:38
Greiddi ekki fyrir veitingar og hnuplaði skömmu síðar Lögreglan þurfti tvisvar að hafa afskipti af sömu konunni með stuttu millibili í gær. 11.9.2017 06:25
Þingfest í máli Sveins Gests á fimmtudag Sveinn Gestur Tryggvason er grunaður um að hafa ráðið Arnari Jónssyni Aspar bana í Mosfellsdal þann 7. júní síðastliðinn. 11.9.2017 06:01
Þykir súrt hvernig stjórnvöld beita Dyflinnarreglugerðinni Forstjóri Barnaverndarstofu segir það pólitíska ákvörðun að senda hælisleitendur beint úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Samfylkingin hyggst leggja fram frumvarp til að veita tveimur fjölskyldum ríkisborgararétt. 11.9.2017 06:00
Sunnlendingar vilja fá stærra elliheimili Að mati tveggja sunnlenskra sveitarfélaga er nauðsynlegt er að fyrirhugað hjúkrunarheimili á Selfossi verði hannað miðað við að rúma sextíu einstaklinga í stað fimmtíu. 11.9.2017 06:00
Næstum þrjátíu brot verið tilkynnt á áratug Ofbeldismál sem berast fagráði íslensku þjóðkirkjunnar eru ekki bara kynferðisbrotamál. Tíu málum hefur verið lokið með sátt milli aðila. Formaður fagráðsins segir marga þolendur ekki vilja leita lengra með mál sem upp koma. 11.9.2017 06:00