Fleiri fréttir

Útvarpsgjald hækkar

Útvarpsgjaldið er einn af fjórum skilgreindum tekjustofnum Ríkisútvarpsins.

2,7 milljónir í leigubíla frá ráðuneytum í ágúst

Átta ráðuneyti greiddu hátt í þrjár milljónir króna fyrir leigubílaferðir í ágúst. Utanríkisráðuneytið eyddi nær 1,6 milljónum. Leigubílar eru notaðir í ýmis erindi á stórhöfuðborgarsvæðinu.

Prófsteinn á stjórnarsamstarfið

Fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar verða lögð fram á fimmtudag. Útlit er fyrir átakavetur á Alþingi. Fjármál ríkisins verða allsráðandi út árið en seinnipart vetrar gætu sveitarstjórnarkosningarnar litað þingstörf.

Styttist í skil á fjölmiðlaskýrslu

„Ég vil skila skýrslu til ráðherra í þessum mánuði,“ segir Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar sem fjallar um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla.

Lengsta brú landsins bíður örlaga sinna

Lengsta brú landsins, Skeiðarárbrú, bíður nú örlaga sinna eftir að hún var leyst af hólmi með nýrri Morsárbrú. "Hún er eins og hefðarfrú, ég held sé best hún standi.“

Sló fjölmörg heimsmet á siglingu um Norður-Íshafið

Andlegur styrkur og hugarró skiptir mestu máli í róðri við erfiðar aðstæður. Þetta segir Íslendingur sem stýrði Polar Row leiðangrinum í Norður-Íshafi í sumar, og sló fjölmörg heimsmet í leiðinni.

Segja barna­bóta­kerfið helst minna á fá­tækra­styrk

Barnabótakerfið á Íslandi er orðið bitlaust og minnir helst á fátækrastyrk. Þetta segir í tilkynningu frá Alþýðusambands Íslands. Í tilkynningunni segir að barnabætur séu að misssa marks sem úrræði til að jafna kjör barnafólks og barnlausra.

Um fjórðungur skólps óhreinsaður

Árið 2014 bjó um fjórðungur landsmanna ekki við neina skólphreinsun þrátt fyrir að öll þéttbýlissvæði hafi átt að vera komin með fullnægjandi skólphreinsun í lok árs 2005.

Kindur til ama í Fjarðabyggð

Lausagöngufé hefur verið íbúum í þéttbýliskjörnum Fjarðabyggðar til ama í sumar. Kindurnar hafa valdið ónæði auk tjóns á eigum bæjarins og bæjarbúa.

Frystir víða í nótt

Þrátt fyrir bjart og fallegt veður á suðvesturhorninu mega landsmenn, ekki síst á Norðvesturlandi, gera ráð fyrir því að það muni frysta.

Þykir súrt hvernig stjórnvöld beita Dyflinnarreglugerðinni

Forstjóri Barnaverndarstofu segir það pólitíska ákvörðun að senda hælisleitendur beint úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Samfylkingin hyggst leggja fram frumvarp til að veita tveimur fjölskyldum ríkisborgararétt.

Sunnlendingar vilja fá stærra elliheimili

Að mati tveggja sunnlenskra sveitarfélaga er nauðsynlegt er að fyrirhugað hjúkrunarheimili á Selfossi verði hannað miðað við að rúma sextíu einstaklinga í stað fimmtíu.

Næstum þrjátíu brot verið tilkynnt á áratug

Ofbeldismál sem berast fagráði íslensku þjóðkirkjunnar eru ekki bara kynferðisbrotamál. Tíu málum hefur verið lokið með sátt milli aðila. Formaður fagráðsins segir marga þolendur ekki vilja leita lengra með mál sem upp koma.

Sjá næstu 50 fréttir