Fleiri fréttir Leggja fram frumvarp um ríkisborgararétt til handa Mary og Haniye Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, tilkynnti í dag að flokkurinn hyggst leggja fram frumvarp um íslenskan ríkisborgararétt til handa stúlkunum Haniye, Mary og fjölskyldum þeirra. Fjölmenn mótmæli fóru fram á Austurvelli í gær þar sem fólk lýsti yfir óánægju sinni með brottvísanirnar. 10.9.2017 18:29 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Viðvörun vegna fellibylsins Irmu nær til þrjátíu og átta milljóna manna. Fellibylurinn gengur nú yfir Flórída með tilheyrandi eyðileggingu. Nánar verður fjallað um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2. 10.9.2017 18:03 Guðrún er fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir Guðrúnu Marteinsdóttur sem er vistmaður á Grund en hún er nú fundin. 10.9.2017 17:59 Ingvar Smári er nýr formaður SUS Ingvar fékk 222 atkvæði og Ísak fékk 210. Sex atkvæði voru auð eða ógild. 10.9.2017 17:40 Bragi Árnason er látinn Bragi Árnason var gjarnan kallaður Vetnisprófessorinn vegna rannsókna sinna á möguleikum vetnis sem orkubera. 10.9.2017 17:30 Hlýnun gefur og tekur frá jöklum á Tröllaskaga Jöklar á Tröllaskaga hefðu rýrnað enn meira af völdum hlýnandi veðurs en þeir hafa þegar gert ef ekki hefði komið til aukin vetrarúrkoma. Hún er einnig tilkomin vegna hlýnandi loftslags. 10.9.2017 15:00 Formaður Íslendingafélagsins í Orlando ætlar ekki að flýja Irmu Pétur er búsettur í Orlandon og ætlar ekki að flýja heimili sitt vegna fellibylsins. Hann segir að ekki sé möguleiki á að fara neitt nema í neyðarskýli og ætla hann og kona hans að vera kjurr heima hjá sér. 10.9.2017 13:00 Mikill vatnsleki í Breiðholtslaug Slökkvililið höfuðborgarsvæðiðsins var kallað út um klukkan tíu í morgun til að glíma við talsverðan vatnsleka í kjallara Breiðholtslaugar. 10.9.2017 12:24 Kornakur í fjallasal Hornafjarðar skilar 50 prósent meiri uppskeru Kornuppskera stefnir í að verða einhver sú besta á landinu um langt árabil. Dæmi eru um að akrar skili fimmtíu prósenta meira korni en í fyrra 10.9.2017 09:33 Skólp í sjóinn í Skerjafirði Vegna bilunar fór skólp í sjó frá dælustöðinni við Skeljanes í Skerjafirði í morgun 10.9.2017 08:53 Konan sem leitað var að fannst heil á húfi Konan sem lögreglan á Suðurlandi og björgunarsveitir leituðu að í nótt fannst heil á húfi. 10.9.2017 08:37 Losað um framdekk á reiðhjólum í Hafnarfirði Að minnsta kosti tvö tilvik hafa komið upp þar sem börn steyptust fram fyrir sig á götuna. 10.9.2017 07:00 Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir Valrúnu Síðast sást til Valrúnar Evu Vilhelmsdóttur skömmu fyrir hádegi í dag í sumarbústaðarlandi við Álftarvatn í Grímsnesi. 10.9.2017 01:23 Fyrsti og eini sveppaveitingastaður landsins Sveppavefja, sveppasúpa, sveppasmjör, maríneraðir sveppir og sveppaís er meðal þess sem er boðið upp á fyrsta sveppaveitingastað landsins sem hefur verið opnaður á Flúðum. 9.9.2017 20:30 Agnes hlyti í dag fjórtán ára dóm fyrir morðið á Natan Refsidómur í hinu fræga morðmáli Natans Ketilssonar yrði mildaður til muna ef réttað væri í málinu með nútímaréttarfari. Agnes Magnúsdóttir hlyti fjórtán ára fangelsisdóm í stað dauðadóms, Friðrik Sigurðsson hlyti sjö ára fangelsisdóm og lengd fangelsisdóms Sigríðar Guðmundsdóttur væri fimm ár. 9.9.2017 19:09 61 látinn og 200 slasaðir í Mexíkó Yfirvöld óttast að tala látinna hækki enn meira 9.9.2017 19:00 Björgunarsveitin kölluð út vegna manns sem hrasaði í Stóradal Á vettvangi reyndust aðstæður krefjandi því maðurinn var í miklum bratta í um 400 metra hæð og voru því sérhæfðir fjallabjörgunarmenn kallaðir til. 9.9.2017 18:00 Rannsaka hvort örplastið sé einnig að finna hér á landi Veitur ætla að skoða hvort örplast finnist í neysluvatni á höfuðborgarsvæðinu, eftir nýlega rannsókn sem leiddi í ljós að plastagnir eru að finna í kranavatni víðs vegar um heiminn. 9.9.2017 17:57 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni ellibylurinn Irma mun skella á Flórídaskaga af fullum þunga seint í nótt. Milljónir manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín. 9.9.2017 17:56 Fjöldaárekstur í Kópavogi Árekstur varð rétt suður af Hamraborg í Kópavogi á fjórða tímanum í dag. 9.9.2017 15:45 Fjölmenn mótmæli á Austurvelli vegna brottvísana ungu stúlknanna Til stendur að vísa hinni ellefu ára gömlu Haniye og hinni átta ára gömlu Mary ásamt fjölskyldum úr landi. Þær voru báðar fæddar á flótta. 9.9.2017 15:30 99 ára gamalli konu neitað um pláss á hjúkrunarheimili Konan hefur ekki fengið formlega aðstoð frá opinberum aðilum og hafa fjölskyldumeðlimir hennar annast hana til þessa. Landssamband eldri borgara átelur neitunina. 9.9.2017 15:00 Hótanir og hatursorðræða á netinu: Körlum frekar hótað en konur verða meira fyrir kynferðislegri áreitni Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var á Norðurlöndunum á hótunum og hatursorðræðu á internetinu sýna meðal annars að konur sem taka þátt í opinberri umræðu verða frekar fyrir slíkum brotum en karlar. 9.9.2017 14:00 Ákærðir fyrir stórfellt MDMA-smygl Tveir pólskir ríkisborgarar á fertugsaldri hafa verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. 9.9.2017 13:59 Hæpið að hægt sé að setja reglur um að konur hylji geirvörtur í sundi Ólíklegt getur talist að sveitarfélög geti sett sundlaugargestum skorður varðandi klæðaburð eftir kyni að mati félagsmálaráðherra. 9.9.2017 12:25 Sjö handteknir í tengslum við frelsissviptingu á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar nú frelsissviptingu og líkamsárás sem átti sér stað stað aðfaranótt þriðjudags í heimahúsi á Akureyri. 9.9.2017 12:00 The Times hvetur ferðamenn að fljúga beint til Akureyrar Á næsta ári verður mögulegt að fljúga beint til Akureyrar frá ellefur borgum í Bretlandi 9.9.2017 10:15 Ástæða til að endurskoða bann við blóðgjöf homma Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra telur að ástæða sé til þess að endurskoða reglur sem banna samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð. Tryggja þurfi þó áfram öryggi blóðþega. 9.9.2017 09:18 Bein útsending: Tour of Reykjavik Hjólreiðaviðburðurinn WOW Tour of Reykjavik verður haldinn í annað sinn um helgina. 9.9.2017 09:00 Líkamsárás í Vesturbænum og fullar fangageymslar Einn var fluttur á slysadeild með höfuðáverka eftir líkamsárás í Vesturbænum, lögregla telur sig vita hver gerandi er í málinu. 9.9.2017 07:46 Mörg hundruð milljóna tjón vegna raka og myglu Leikskólinn er undirlagður myglu og íþróttahúsið er ónýtt. Grunnskólinn var endurbyggður í fyrra. Kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna. 9.9.2017 07:00 Boða rannsókn á lágflugi við Hlíðarrétt Myndir af lágflugi tveggja manna flugvélar yfir fólki og fénaði á Hlíðarrétt í Mývatnssveit þykja gefa tilefni til skoðunar Samgöngustofu á því hvort reglur um lágmarkshæð hafi verið brotnar. 9.9.2017 07:00 Fá milljónabætur og halda álfahólnum Samkvæmt tillögu að deiliskipulagi Edenreitsins í Hveragerði mun ein af byggingunum þar ganga inn á núverandi lóð fjölbýlishúss á Reykjamörk 2. 9.9.2017 07:00 Vinna Eflu kostað OR 107 milljónir króna Af þeim 460 milljónum króna sem varið hefur verið í aðgerðir eftir að mygla uppgötvaðist í Orkuveituhúsinu hafa 107 milljónir farið til verkfræðistofunnar Eflu. Línuhönnun, sem síðar varð Efla, kom að upphaflegri hönnun hússins. 9.9.2017 07:00 Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. 9.9.2017 07:00 Sölubann á þyrilsnældur Neytendastofa greindi frá því í gær að hún hefði sett sölubann á þyrilsnældur (e. fidget spinner) hjá Hagkaupi vegna þess að "ekki var sýnt fram á öryggi vörunnar og að hún væri í samræmi við gildandi lög og reglugerðir“. 9.9.2017 06:00 Hverfum mismunað í opnunartíma lauga Ákveðið hefur verið að að Vesturbæjarlaug verði opin frá hálf sjö til tíu alla virka daga. Orðið var við áskorun um lengri opnunartíma yfir vetrarmánuðina. 9.9.2017 06:00 Fjöldi Íslendinga í Flórída flýr undan Irmu "Einhverstaðar sá ég að einhverjir voru búnir að vera 20 klukkutíma þar sem átti að vera nokkurra tíma leið.“ 9.9.2017 00:01 Örtröð ferðamanna við Gróttu vegna norðurljósa Heyrðu að þetta væri eini staðurinn í borginni til að losna undan ljósmengun. 8.9.2017 22:48 Icelandair fellir niður flug vegna Irmu Icelandair hefur fellt niður flug til og frá Tampa í Flórída á sunnudag, 10. september, og mánudag 11. september. 8.9.2017 22:46 Aðstæður með besta móti fyrir norðurljósaskoðun Spá um norðurljósastyrk hefur sjaldan verið svo há. 8.9.2017 21:56 Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af stöðu barna úr röðum hælisleitenda Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af stöðu barna úr röðum hælisleitenda. Hún segir að ekki sé horft nægilega til sjónarhorns barnsins við mat á umsókn um alþjóðlega vernd. 8.9.2017 21:00 Þingmaður Viðreisnar vill að Haniye og Mary fái að vera áfram á Íslandi Hanna Katrín Friðriksson vill að mannúð ráði frekar för en ítrustu laga-og reglugerðartúlkanir þegar kemur að meðferð mála hælisleitenda og flóttamanna. 8.9.2017 20:34 Misskilningur ástæða þess að auglýsingarnar fengu að rísa Skerpa þarf á verkferlum er varða útgáfu auglýsingaleyfa á borgarlandi, segir varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. 8.9.2017 20:00 Kjarnorkusprengingin í Norður-Kóreu mældist á Íslandi Kjarnorkusprenging Norður-Kóreumenna um síðustu helgi greindist á jarðskjálftamælum hér á landi. Mælarnir námu skjálftann best á Norðurlandi, en annars mældist hann víðast hvar á landinu. 8.9.2017 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Leggja fram frumvarp um ríkisborgararétt til handa Mary og Haniye Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, tilkynnti í dag að flokkurinn hyggst leggja fram frumvarp um íslenskan ríkisborgararétt til handa stúlkunum Haniye, Mary og fjölskyldum þeirra. Fjölmenn mótmæli fóru fram á Austurvelli í gær þar sem fólk lýsti yfir óánægju sinni með brottvísanirnar. 10.9.2017 18:29
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Viðvörun vegna fellibylsins Irmu nær til þrjátíu og átta milljóna manna. Fellibylurinn gengur nú yfir Flórída með tilheyrandi eyðileggingu. Nánar verður fjallað um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2. 10.9.2017 18:03
Guðrún er fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir Guðrúnu Marteinsdóttur sem er vistmaður á Grund en hún er nú fundin. 10.9.2017 17:59
Ingvar Smári er nýr formaður SUS Ingvar fékk 222 atkvæði og Ísak fékk 210. Sex atkvæði voru auð eða ógild. 10.9.2017 17:40
Bragi Árnason er látinn Bragi Árnason var gjarnan kallaður Vetnisprófessorinn vegna rannsókna sinna á möguleikum vetnis sem orkubera. 10.9.2017 17:30
Hlýnun gefur og tekur frá jöklum á Tröllaskaga Jöklar á Tröllaskaga hefðu rýrnað enn meira af völdum hlýnandi veðurs en þeir hafa þegar gert ef ekki hefði komið til aukin vetrarúrkoma. Hún er einnig tilkomin vegna hlýnandi loftslags. 10.9.2017 15:00
Formaður Íslendingafélagsins í Orlando ætlar ekki að flýja Irmu Pétur er búsettur í Orlandon og ætlar ekki að flýja heimili sitt vegna fellibylsins. Hann segir að ekki sé möguleiki á að fara neitt nema í neyðarskýli og ætla hann og kona hans að vera kjurr heima hjá sér. 10.9.2017 13:00
Mikill vatnsleki í Breiðholtslaug Slökkvililið höfuðborgarsvæðiðsins var kallað út um klukkan tíu í morgun til að glíma við talsverðan vatnsleka í kjallara Breiðholtslaugar. 10.9.2017 12:24
Kornakur í fjallasal Hornafjarðar skilar 50 prósent meiri uppskeru Kornuppskera stefnir í að verða einhver sú besta á landinu um langt árabil. Dæmi eru um að akrar skili fimmtíu prósenta meira korni en í fyrra 10.9.2017 09:33
Skólp í sjóinn í Skerjafirði Vegna bilunar fór skólp í sjó frá dælustöðinni við Skeljanes í Skerjafirði í morgun 10.9.2017 08:53
Konan sem leitað var að fannst heil á húfi Konan sem lögreglan á Suðurlandi og björgunarsveitir leituðu að í nótt fannst heil á húfi. 10.9.2017 08:37
Losað um framdekk á reiðhjólum í Hafnarfirði Að minnsta kosti tvö tilvik hafa komið upp þar sem börn steyptust fram fyrir sig á götuna. 10.9.2017 07:00
Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir Valrúnu Síðast sást til Valrúnar Evu Vilhelmsdóttur skömmu fyrir hádegi í dag í sumarbústaðarlandi við Álftarvatn í Grímsnesi. 10.9.2017 01:23
Fyrsti og eini sveppaveitingastaður landsins Sveppavefja, sveppasúpa, sveppasmjör, maríneraðir sveppir og sveppaís er meðal þess sem er boðið upp á fyrsta sveppaveitingastað landsins sem hefur verið opnaður á Flúðum. 9.9.2017 20:30
Agnes hlyti í dag fjórtán ára dóm fyrir morðið á Natan Refsidómur í hinu fræga morðmáli Natans Ketilssonar yrði mildaður til muna ef réttað væri í málinu með nútímaréttarfari. Agnes Magnúsdóttir hlyti fjórtán ára fangelsisdóm í stað dauðadóms, Friðrik Sigurðsson hlyti sjö ára fangelsisdóm og lengd fangelsisdóms Sigríðar Guðmundsdóttur væri fimm ár. 9.9.2017 19:09
Björgunarsveitin kölluð út vegna manns sem hrasaði í Stóradal Á vettvangi reyndust aðstæður krefjandi því maðurinn var í miklum bratta í um 400 metra hæð og voru því sérhæfðir fjallabjörgunarmenn kallaðir til. 9.9.2017 18:00
Rannsaka hvort örplastið sé einnig að finna hér á landi Veitur ætla að skoða hvort örplast finnist í neysluvatni á höfuðborgarsvæðinu, eftir nýlega rannsókn sem leiddi í ljós að plastagnir eru að finna í kranavatni víðs vegar um heiminn. 9.9.2017 17:57
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni ellibylurinn Irma mun skella á Flórídaskaga af fullum þunga seint í nótt. Milljónir manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín. 9.9.2017 17:56
Fjöldaárekstur í Kópavogi Árekstur varð rétt suður af Hamraborg í Kópavogi á fjórða tímanum í dag. 9.9.2017 15:45
Fjölmenn mótmæli á Austurvelli vegna brottvísana ungu stúlknanna Til stendur að vísa hinni ellefu ára gömlu Haniye og hinni átta ára gömlu Mary ásamt fjölskyldum úr landi. Þær voru báðar fæddar á flótta. 9.9.2017 15:30
99 ára gamalli konu neitað um pláss á hjúkrunarheimili Konan hefur ekki fengið formlega aðstoð frá opinberum aðilum og hafa fjölskyldumeðlimir hennar annast hana til þessa. Landssamband eldri borgara átelur neitunina. 9.9.2017 15:00
Hótanir og hatursorðræða á netinu: Körlum frekar hótað en konur verða meira fyrir kynferðislegri áreitni Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var á Norðurlöndunum á hótunum og hatursorðræðu á internetinu sýna meðal annars að konur sem taka þátt í opinberri umræðu verða frekar fyrir slíkum brotum en karlar. 9.9.2017 14:00
Ákærðir fyrir stórfellt MDMA-smygl Tveir pólskir ríkisborgarar á fertugsaldri hafa verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. 9.9.2017 13:59
Hæpið að hægt sé að setja reglur um að konur hylji geirvörtur í sundi Ólíklegt getur talist að sveitarfélög geti sett sundlaugargestum skorður varðandi klæðaburð eftir kyni að mati félagsmálaráðherra. 9.9.2017 12:25
Sjö handteknir í tengslum við frelsissviptingu á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar nú frelsissviptingu og líkamsárás sem átti sér stað stað aðfaranótt þriðjudags í heimahúsi á Akureyri. 9.9.2017 12:00
The Times hvetur ferðamenn að fljúga beint til Akureyrar Á næsta ári verður mögulegt að fljúga beint til Akureyrar frá ellefur borgum í Bretlandi 9.9.2017 10:15
Ástæða til að endurskoða bann við blóðgjöf homma Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra telur að ástæða sé til þess að endurskoða reglur sem banna samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð. Tryggja þurfi þó áfram öryggi blóðþega. 9.9.2017 09:18
Bein útsending: Tour of Reykjavik Hjólreiðaviðburðurinn WOW Tour of Reykjavik verður haldinn í annað sinn um helgina. 9.9.2017 09:00
Líkamsárás í Vesturbænum og fullar fangageymslar Einn var fluttur á slysadeild með höfuðáverka eftir líkamsárás í Vesturbænum, lögregla telur sig vita hver gerandi er í málinu. 9.9.2017 07:46
Mörg hundruð milljóna tjón vegna raka og myglu Leikskólinn er undirlagður myglu og íþróttahúsið er ónýtt. Grunnskólinn var endurbyggður í fyrra. Kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna. 9.9.2017 07:00
Boða rannsókn á lágflugi við Hlíðarrétt Myndir af lágflugi tveggja manna flugvélar yfir fólki og fénaði á Hlíðarrétt í Mývatnssveit þykja gefa tilefni til skoðunar Samgöngustofu á því hvort reglur um lágmarkshæð hafi verið brotnar. 9.9.2017 07:00
Fá milljónabætur og halda álfahólnum Samkvæmt tillögu að deiliskipulagi Edenreitsins í Hveragerði mun ein af byggingunum þar ganga inn á núverandi lóð fjölbýlishúss á Reykjamörk 2. 9.9.2017 07:00
Vinna Eflu kostað OR 107 milljónir króna Af þeim 460 milljónum króna sem varið hefur verið í aðgerðir eftir að mygla uppgötvaðist í Orkuveituhúsinu hafa 107 milljónir farið til verkfræðistofunnar Eflu. Línuhönnun, sem síðar varð Efla, kom að upphaflegri hönnun hússins. 9.9.2017 07:00
Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. 9.9.2017 07:00
Sölubann á þyrilsnældur Neytendastofa greindi frá því í gær að hún hefði sett sölubann á þyrilsnældur (e. fidget spinner) hjá Hagkaupi vegna þess að "ekki var sýnt fram á öryggi vörunnar og að hún væri í samræmi við gildandi lög og reglugerðir“. 9.9.2017 06:00
Hverfum mismunað í opnunartíma lauga Ákveðið hefur verið að að Vesturbæjarlaug verði opin frá hálf sjö til tíu alla virka daga. Orðið var við áskorun um lengri opnunartíma yfir vetrarmánuðina. 9.9.2017 06:00
Fjöldi Íslendinga í Flórída flýr undan Irmu "Einhverstaðar sá ég að einhverjir voru búnir að vera 20 klukkutíma þar sem átti að vera nokkurra tíma leið.“ 9.9.2017 00:01
Örtröð ferðamanna við Gróttu vegna norðurljósa Heyrðu að þetta væri eini staðurinn í borginni til að losna undan ljósmengun. 8.9.2017 22:48
Icelandair fellir niður flug vegna Irmu Icelandair hefur fellt niður flug til og frá Tampa í Flórída á sunnudag, 10. september, og mánudag 11. september. 8.9.2017 22:46
Aðstæður með besta móti fyrir norðurljósaskoðun Spá um norðurljósastyrk hefur sjaldan verið svo há. 8.9.2017 21:56
Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af stöðu barna úr röðum hælisleitenda Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af stöðu barna úr röðum hælisleitenda. Hún segir að ekki sé horft nægilega til sjónarhorns barnsins við mat á umsókn um alþjóðlega vernd. 8.9.2017 21:00
Þingmaður Viðreisnar vill að Haniye og Mary fái að vera áfram á Íslandi Hanna Katrín Friðriksson vill að mannúð ráði frekar för en ítrustu laga-og reglugerðartúlkanir þegar kemur að meðferð mála hælisleitenda og flóttamanna. 8.9.2017 20:34
Misskilningur ástæða þess að auglýsingarnar fengu að rísa Skerpa þarf á verkferlum er varða útgáfu auglýsingaleyfa á borgarlandi, segir varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. 8.9.2017 20:00
Kjarnorkusprengingin í Norður-Kóreu mældist á Íslandi Kjarnorkusprenging Norður-Kóreumenna um síðustu helgi greindist á jarðskjálftamælum hér á landi. Mælarnir námu skjálftann best á Norðurlandi, en annars mældist hann víðast hvar á landinu. 8.9.2017 20:00