Fleiri fréttir Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar: Gagnagíslatökur komnar til að vera Póst-og fjarskiptastofnun hefur enn sem komið er ekki staðfest veirusmit í neinni tölvu hérlendis að sögn Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra stofnunarinnar. Gagnagíslatökur séu hins vegar komnar til að vera og fólk þurfi að hafa varann á. 15.5.2017 09:00 Löggur deila klæðnaði vegna skorts á búningum sem sér ekki fyrir endann á Lögreglumenn í sumarafleysingum streyma til vinnu en vantar nýja lögreglubúninga. Verið er að leysa úr ýmsum flækjum tengdum kaupum á einkennisfatnaði lögreglumanna. 15.5.2017 09:00 Varað við stormi á Suðausturlandi Veðurstofan varar við stormi á Suðausturlandi í kvöld og allra syðst á landinu þar sem meðalvindur gæti náð meira en 20 metrum á sekúndu. 15.5.2017 07:32 Gagnrýna fyrirhuguð bílastæðagjöld Samtök ferðaþjónustunnar leggjast alfarið gegn frumvarpi Jóns Gunnarssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um breytingar á lögum um bílastæðagjöld. 15.5.2017 07:00 Alls óvíst að greiðsla tryggi að fólk fái gögnin sín til baka Sérfræðingar óttast frekari tölvuárásir í dag, en árásirnar hófust á föstudag og hafa náð til 200 þúsund tölva í að minnsta kosti 150 löndum. 15.5.2017 07:00 Regla Verndar standi föngum fyrir þrifum og sé gagnslaus Afstaða vill breyta reglum um afplánun á áfangaheimilinu Vernd, sem eru liður í eftirliti með föngum. Umboðsmaður barna spyr hvort barnvæn sjónarmið hafi verið höfð til hliðsjónar þegar reglurnar voru settar. 15.5.2017 07:00 Keilir vill tveggja brauta kennsluflugvöll og byggja í Vogunum Sveitarfélaginu Vogum hefur borist fyrirspurn frá Keili – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, um afstöðu sveitarfélagsins til byggingar flugvallar fyrir æfinga- og kennsluflug á Strandaheiði. 15.5.2017 07:00 Menntun barna rædd á faglegum forsendum Reglulega skýtur upp kollinum umræða um að færa menntun fimm ára barna í grunnskólann. Ástæðurnar eru yfirleitt af praktískum toga. Menntun fimm ára barna verður rædd á faglegum forsendum á Grand Hóteli í dag á ráðstefnu í tilefni afmælis Rannung. 15.5.2017 07:00 Nýtt skráningarkerfi átti að vera komið Nýtt skráningarkerfi til að bæta afgreiðsluhraða í forskráningum bíla átti að vera komið í gagnið á vormánuðum 2017. Það hefur frestast og stefnt er að því að það verði tekið í notkun í haust. 15.5.2017 07:00 Einkareknir fjölmiðlar í mun verri stöðu en áður Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað mjög undanfarin ár. Stutt er síðan útgáfa Fréttatímans var stöðvuð og Pressan og DV standa höllum fæti. Stjórnmálamenn telja rétt að skoða stöðuna. 15.5.2017 06:00 Torfi Geirmundsson er látinn Torfi Geirmundsson rakari er látinn, 66 ára að aldri. 14.5.2017 22:45 Icelandair horfir til arftaka Boeing 757 Ráðamenn Icelandair skoða nú hvort arftaki Boeing 757-þotunnar sé fundinn, sem framtíðarvél félagsins á lengri flugleiðum. 14.5.2017 21:00 Vilborg bíður í grunnbúðum: „Fannst ég þurfa að fara til baka“ Vilborg Arna bíður í grunnbúðum Everest eftir að veður leyfi ferð hennar upp á topp. Hún segir biðina það erfiðasta við ferlið og að margir gefist upp á henni. Þetta er í þriðja skipti sem Vilborg reynir við toppinn en síðustu tvö skipti urðu náttúruhamfarir sem kostuðu fjölda manns lífið. 14.5.2017 21:00 Búast við fleiri tölvuárásum á morgun Hrafnkell Viðar Gíslason forstjóri Póst og fjarskiptastofnunnar, segir að ein tilkynning hafi borist þar sem um slíka árás gæti verið að ræða. 14.5.2017 20:43 Ferðaþjónustufyrirtæki gera sextán ára stúlku kleift að láta draum sinn rætast Sextán ára stúlka frá Bandaríkjunum sem er með langvinnan sjúkdóm hefur fengið ósk sína, að ferðast um Ísland, uppfyllta. Hin ýmsu ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi hafa tekið höndum saman og bjóða henni í ferðir og uppihald eftir að auglýst var eftir ódýrum ferðahugmyndum á facebook-síðunni Bakland ferðaþjónustunnar. 14.5.2017 20:00 Einn af hverjum sex sem þráir að eignast barn glímir við ófrjósemi Einn af hverjum sex sem þráir að eignast barn hér á landi glímir við ófrjósemi. Formaður Tilveru, samtaka um ófrjósemi, segir að skilningur á vandanum sé takmarkaður og að margir sem standi í þessum sporum treysti sér ekki til að segja frá og beri harm sinn í hljóði. 14.5.2017 20:00 Lungnasjúklingar berjast um súrefnissíur Aðeins sjötíu ferðasúrefnissíur til handa 500 sjúklingum. Síurnar skipta sköpum fyrir sjúklinga, til dæmis á ferðalögum, á atvinnumarkaði og almennt til að sporna gegn félagslegri einangrun. 14.5.2017 19:13 Seinna skeyti Ævars vísindamanns fannst í Færeyjum Flöskuskeytið, sem sent var af stað í janúar 2016, fannst við þorpið Húsavík á Sandey í Færeyjum eftir 18 þúsund kílómetra ferðalag. 14.5.2017 18:06 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 14.5.2017 18:02 Svona á að bregðast við tölvuárás Póst og fjarskiptastofnun hefur gefið út tilkynningu vegna tölvuárásanna. 14.5.2017 17:00 Fjalla um kynferðisbrot gegn drengjum og körlum Ráðstefna sem tileinkuð verður umfjöllun um kynferðisofbeldi gagnvart drengjum og körlum fer fram laugardaginn 22. maí. 14.5.2017 15:42 Hugsanlegt að netárásir hafi verið gerðar hérlendis Vísbendingar eru um að netárásir hafi verið gerðar hér á landi síðastliðna daga, segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. 14.5.2017 15:25 Ólíklegt að Ísland sleppi við netárásirnar Tölvuárásin sem hófst á föstudag hefur náð til tvö hundruð þúsund tölva í hundrað og fimmtíu löndum. 14.5.2017 13:30 Guðni sendir Macron heillaóskir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent nýkjörnum forseta Frakklands, Emmanuel Macron, heillaóskir í tilefni af embættistöku hans í dag. 14.5.2017 12:52 Ekki til peningur fyrir nýjum kennurum Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla íslands segir brýnt að auka fjárframlög til háskólans á næstu árum til að skólinn geti sinnt hlutverki sínu. H 14.5.2017 12:24 Fundu mikið af áfengi og peningum í bílnum Mikið magn af áfengi, bæði sterkt vín og bjór, fundust í bílnum og einnig talsvert af peningum. 14.5.2017 09:47 Einn á slysadeild eftir eldsvoða Einn var fluttur á slysadeild með brunasár eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð við Mosgerði í Reykjavík í morgun. 14.5.2017 08:27 Fjármálaráðherra boðar aðgerðir gegn skattundanskotum Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að þær upplýsingar sem koma fram í gögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sýni að það hafi verið rétt ákvörðun að kaupa gögnin. Búist er við því að starfshópar skili skýrslu á næstu vikum um leiðir til að koma í veg fyrir skattundanskot, meðal annars í ferðaþjónustunni. 13.5.2017 20:48 Enginn með allar tölur réttar Potturinn verður fimmfaldur næsta laugardag. 13.5.2017 20:41 Segir umræðu um rafrettur ekki byggja á staðreyndum Talsverður ágreiningur hefur verið um gagnsemi rafretta og mögulega skaðsemi þeirra. 13.5.2017 20:32 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2 lagður af stað í undirbúningsferð á Lhotse Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2, er lagður af stað í undirbúningsferð upp fjallið Lhotse í Nepal en hann mun einnig verða fyrsti Íslendingurinn til að toppa það. Hann hefur verið í grunnbúðunum í tæpan mánuð og segir biðina erfiða. 13.5.2017 20:00 Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. 13.5.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30 13.5.2017 18:08 Norðlensk fjölskylda varð 50 milljónum króna ríkari eftir ráðleggingar miðils Fjölskyldufaðir fyrir norðan fékk ráðleggingar frá miðli um að kaupa miða og endaði á að vinna 50 milljónir í Happdrætti Háskóla Íslands. 13.5.2017 16:36 Fóru húsavillt í Garðabæ og rifu þakið af röngu húsi Verktakar fóru húsavillt í Garðabæ í gær og voru hálfnaðir með verkið þegar upp komst um mistökin. 13.5.2017 14:44 Bilun í tölvupóstkerfi Símans í nótt ótengd netárásunum Tæplega sautján klukkustunda bilun. 13.5.2017 13:45 Kristján Þór: Eðlilegt að starfsmenn hafi áhyggjur af stöðunni Krstján Þór Júlíusson menntamálaráðherra segist ekki geta fullyrt um að starfsmenn Fjölbrautaskólans við Ármúla muni halda sinni réttarstöðu sem opinberir starfsmenn ef af sameiningu Tækniskólans og FÁ verður. Hann skilji efasemdir þeirra og áhyggjur. 13.5.2017 13:21 Bónus gefur milljón í söfnun Hróksins Framkvæmdastjóri Bónus, Guðmundur Marteinsson, sendi Hrafni Jökulssyni, forseta Hróksins skilaboð um að Bónus myndi gefa eina milljón króna í söfnun Hróksins. 13.5.2017 12:55 Ekki vitað til þess að Íslendingar hafi orðið fyrir tölvuárásinni Umfangsmikil netárás var gerð í 99 löndum í gær. 13.5.2017 11:52 Alls 349 Íslendingar í 61 aflandsfélagi í skattagögnunum Engin ákæra verið gefin út. 13.5.2017 11:11 Menntamálaráðherra svarar fyrir sameiningu skóla í Víglínunni Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra verður gestur Heimis Más Péturssonar fréttamannas í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 13.5.2017 11:09 Móttökuúrræðið í Bæjarhrauni henti hvorki fylgdarlausum börnum né fórnarlömbum mansals Útlendingastofnun telur móttökuúrræði sitt í Bæjarhrauni í Hafnarfirði, sem hugsað er fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd, ófullnægjandi. 13.5.2017 10:29 Auknar líkur á aurskriðum og staðbundnum flóðum Búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Austfjörðum og Suðausturlandi austan Öræfa. 13.5.2017 08:21 Fullur á færibandi í flugstöðinni Tveir háværir og æstir menn fengu ekki að fara í flug vegna ástands síns. 13.5.2017 08:13 Bæjarfulltrúar í níu daga ferð til Kína 13.5.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar: Gagnagíslatökur komnar til að vera Póst-og fjarskiptastofnun hefur enn sem komið er ekki staðfest veirusmit í neinni tölvu hérlendis að sögn Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra stofnunarinnar. Gagnagíslatökur séu hins vegar komnar til að vera og fólk þurfi að hafa varann á. 15.5.2017 09:00
Löggur deila klæðnaði vegna skorts á búningum sem sér ekki fyrir endann á Lögreglumenn í sumarafleysingum streyma til vinnu en vantar nýja lögreglubúninga. Verið er að leysa úr ýmsum flækjum tengdum kaupum á einkennisfatnaði lögreglumanna. 15.5.2017 09:00
Varað við stormi á Suðausturlandi Veðurstofan varar við stormi á Suðausturlandi í kvöld og allra syðst á landinu þar sem meðalvindur gæti náð meira en 20 metrum á sekúndu. 15.5.2017 07:32
Gagnrýna fyrirhuguð bílastæðagjöld Samtök ferðaþjónustunnar leggjast alfarið gegn frumvarpi Jóns Gunnarssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um breytingar á lögum um bílastæðagjöld. 15.5.2017 07:00
Alls óvíst að greiðsla tryggi að fólk fái gögnin sín til baka Sérfræðingar óttast frekari tölvuárásir í dag, en árásirnar hófust á föstudag og hafa náð til 200 þúsund tölva í að minnsta kosti 150 löndum. 15.5.2017 07:00
Regla Verndar standi föngum fyrir þrifum og sé gagnslaus Afstaða vill breyta reglum um afplánun á áfangaheimilinu Vernd, sem eru liður í eftirliti með föngum. Umboðsmaður barna spyr hvort barnvæn sjónarmið hafi verið höfð til hliðsjónar þegar reglurnar voru settar. 15.5.2017 07:00
Keilir vill tveggja brauta kennsluflugvöll og byggja í Vogunum Sveitarfélaginu Vogum hefur borist fyrirspurn frá Keili – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, um afstöðu sveitarfélagsins til byggingar flugvallar fyrir æfinga- og kennsluflug á Strandaheiði. 15.5.2017 07:00
Menntun barna rædd á faglegum forsendum Reglulega skýtur upp kollinum umræða um að færa menntun fimm ára barna í grunnskólann. Ástæðurnar eru yfirleitt af praktískum toga. Menntun fimm ára barna verður rædd á faglegum forsendum á Grand Hóteli í dag á ráðstefnu í tilefni afmælis Rannung. 15.5.2017 07:00
Nýtt skráningarkerfi átti að vera komið Nýtt skráningarkerfi til að bæta afgreiðsluhraða í forskráningum bíla átti að vera komið í gagnið á vormánuðum 2017. Það hefur frestast og stefnt er að því að það verði tekið í notkun í haust. 15.5.2017 07:00
Einkareknir fjölmiðlar í mun verri stöðu en áður Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað mjög undanfarin ár. Stutt er síðan útgáfa Fréttatímans var stöðvuð og Pressan og DV standa höllum fæti. Stjórnmálamenn telja rétt að skoða stöðuna. 15.5.2017 06:00
Icelandair horfir til arftaka Boeing 757 Ráðamenn Icelandair skoða nú hvort arftaki Boeing 757-þotunnar sé fundinn, sem framtíðarvél félagsins á lengri flugleiðum. 14.5.2017 21:00
Vilborg bíður í grunnbúðum: „Fannst ég þurfa að fara til baka“ Vilborg Arna bíður í grunnbúðum Everest eftir að veður leyfi ferð hennar upp á topp. Hún segir biðina það erfiðasta við ferlið og að margir gefist upp á henni. Þetta er í þriðja skipti sem Vilborg reynir við toppinn en síðustu tvö skipti urðu náttúruhamfarir sem kostuðu fjölda manns lífið. 14.5.2017 21:00
Búast við fleiri tölvuárásum á morgun Hrafnkell Viðar Gíslason forstjóri Póst og fjarskiptastofnunnar, segir að ein tilkynning hafi borist þar sem um slíka árás gæti verið að ræða. 14.5.2017 20:43
Ferðaþjónustufyrirtæki gera sextán ára stúlku kleift að láta draum sinn rætast Sextán ára stúlka frá Bandaríkjunum sem er með langvinnan sjúkdóm hefur fengið ósk sína, að ferðast um Ísland, uppfyllta. Hin ýmsu ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi hafa tekið höndum saman og bjóða henni í ferðir og uppihald eftir að auglýst var eftir ódýrum ferðahugmyndum á facebook-síðunni Bakland ferðaþjónustunnar. 14.5.2017 20:00
Einn af hverjum sex sem þráir að eignast barn glímir við ófrjósemi Einn af hverjum sex sem þráir að eignast barn hér á landi glímir við ófrjósemi. Formaður Tilveru, samtaka um ófrjósemi, segir að skilningur á vandanum sé takmarkaður og að margir sem standi í þessum sporum treysti sér ekki til að segja frá og beri harm sinn í hljóði. 14.5.2017 20:00
Lungnasjúklingar berjast um súrefnissíur Aðeins sjötíu ferðasúrefnissíur til handa 500 sjúklingum. Síurnar skipta sköpum fyrir sjúklinga, til dæmis á ferðalögum, á atvinnumarkaði og almennt til að sporna gegn félagslegri einangrun. 14.5.2017 19:13
Seinna skeyti Ævars vísindamanns fannst í Færeyjum Flöskuskeytið, sem sent var af stað í janúar 2016, fannst við þorpið Húsavík á Sandey í Færeyjum eftir 18 þúsund kílómetra ferðalag. 14.5.2017 18:06
Svona á að bregðast við tölvuárás Póst og fjarskiptastofnun hefur gefið út tilkynningu vegna tölvuárásanna. 14.5.2017 17:00
Fjalla um kynferðisbrot gegn drengjum og körlum Ráðstefna sem tileinkuð verður umfjöllun um kynferðisofbeldi gagnvart drengjum og körlum fer fram laugardaginn 22. maí. 14.5.2017 15:42
Hugsanlegt að netárásir hafi verið gerðar hérlendis Vísbendingar eru um að netárásir hafi verið gerðar hér á landi síðastliðna daga, segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. 14.5.2017 15:25
Ólíklegt að Ísland sleppi við netárásirnar Tölvuárásin sem hófst á föstudag hefur náð til tvö hundruð þúsund tölva í hundrað og fimmtíu löndum. 14.5.2017 13:30
Guðni sendir Macron heillaóskir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent nýkjörnum forseta Frakklands, Emmanuel Macron, heillaóskir í tilefni af embættistöku hans í dag. 14.5.2017 12:52
Ekki til peningur fyrir nýjum kennurum Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla íslands segir brýnt að auka fjárframlög til háskólans á næstu árum til að skólinn geti sinnt hlutverki sínu. H 14.5.2017 12:24
Fundu mikið af áfengi og peningum í bílnum Mikið magn af áfengi, bæði sterkt vín og bjór, fundust í bílnum og einnig talsvert af peningum. 14.5.2017 09:47
Einn á slysadeild eftir eldsvoða Einn var fluttur á slysadeild með brunasár eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð við Mosgerði í Reykjavík í morgun. 14.5.2017 08:27
Fjármálaráðherra boðar aðgerðir gegn skattundanskotum Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að þær upplýsingar sem koma fram í gögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sýni að það hafi verið rétt ákvörðun að kaupa gögnin. Búist er við því að starfshópar skili skýrslu á næstu vikum um leiðir til að koma í veg fyrir skattundanskot, meðal annars í ferðaþjónustunni. 13.5.2017 20:48
Segir umræðu um rafrettur ekki byggja á staðreyndum Talsverður ágreiningur hefur verið um gagnsemi rafretta og mögulega skaðsemi þeirra. 13.5.2017 20:32
Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2 lagður af stað í undirbúningsferð á Lhotse Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2, er lagður af stað í undirbúningsferð upp fjallið Lhotse í Nepal en hann mun einnig verða fyrsti Íslendingurinn til að toppa það. Hann hefur verið í grunnbúðunum í tæpan mánuð og segir biðina erfiða. 13.5.2017 20:00
Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. 13.5.2017 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30 13.5.2017 18:08
Norðlensk fjölskylda varð 50 milljónum króna ríkari eftir ráðleggingar miðils Fjölskyldufaðir fyrir norðan fékk ráðleggingar frá miðli um að kaupa miða og endaði á að vinna 50 milljónir í Happdrætti Háskóla Íslands. 13.5.2017 16:36
Fóru húsavillt í Garðabæ og rifu þakið af röngu húsi Verktakar fóru húsavillt í Garðabæ í gær og voru hálfnaðir með verkið þegar upp komst um mistökin. 13.5.2017 14:44
Bilun í tölvupóstkerfi Símans í nótt ótengd netárásunum Tæplega sautján klukkustunda bilun. 13.5.2017 13:45
Kristján Þór: Eðlilegt að starfsmenn hafi áhyggjur af stöðunni Krstján Þór Júlíusson menntamálaráðherra segist ekki geta fullyrt um að starfsmenn Fjölbrautaskólans við Ármúla muni halda sinni réttarstöðu sem opinberir starfsmenn ef af sameiningu Tækniskólans og FÁ verður. Hann skilji efasemdir þeirra og áhyggjur. 13.5.2017 13:21
Bónus gefur milljón í söfnun Hróksins Framkvæmdastjóri Bónus, Guðmundur Marteinsson, sendi Hrafni Jökulssyni, forseta Hróksins skilaboð um að Bónus myndi gefa eina milljón króna í söfnun Hróksins. 13.5.2017 12:55
Ekki vitað til þess að Íslendingar hafi orðið fyrir tölvuárásinni Umfangsmikil netárás var gerð í 99 löndum í gær. 13.5.2017 11:52
Menntamálaráðherra svarar fyrir sameiningu skóla í Víglínunni Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra verður gestur Heimis Más Péturssonar fréttamannas í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 13.5.2017 11:09
Móttökuúrræðið í Bæjarhrauni henti hvorki fylgdarlausum börnum né fórnarlömbum mansals Útlendingastofnun telur móttökuúrræði sitt í Bæjarhrauni í Hafnarfirði, sem hugsað er fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd, ófullnægjandi. 13.5.2017 10:29
Auknar líkur á aurskriðum og staðbundnum flóðum Búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Austfjörðum og Suðausturlandi austan Öræfa. 13.5.2017 08:21
Fullur á færibandi í flugstöðinni Tveir háværir og æstir menn fengu ekki að fara í flug vegna ástands síns. 13.5.2017 08:13