Fleiri fréttir Allt kapp lagt á leit að Arturi Formleg leit hófst í dag að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, og leituðu hátt í 70 björgunarsveitarmenn á stóru svæði í kring um vesturbæ Kópavogs. Ekkert hefur spurst til Arturs síðan um mánaðamót. 12.3.2017 19:45 Köfurum í Silfru verður fækkað Eftirlit verður með starfseminni á svæðinu 12.3.2017 19:00 Ekið á sjúkrabíl við sjúkraflutninga Um klukkan 11 í morgun var fólksbifreið ekið á sjúkrabíl sem var á leiðinni með sjúkling á slysadeild Landspítalans á Bústaðavegi. 12.3.2017 18:37 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ítarlega verður fjallað um tíðindi dagsins af haftamálum í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rætt verður við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, og Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, og fulltrúa stjórnarandstöðuflokkanna. Lilja Dögg Alfreðsdóttir segir að afnám hafta sé gott fyrir efnahagslífið en setur spurningamerki við samninga við aflandskrónueigendur. 12.3.2017 18:14 Hafa klifið Everest og K2 Fjallreyndir fyrirlesarar á Háfjallakvöldi Ferðafélags Íslands 12.3.2017 17:45 Silfra opnuð á ný Fyrirmæli vegna köfunar í þjóðgarðinum hafa verið hert og öryggiskröfur auknar. 12.3.2017 16:26 Sigmundur Davíð um afnám hafta: „Special price for you my friend“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er gagnrýninn á það samkomulag sem stjórnvöld hafa gert við aflandskrónueigendur. 12.3.2017 15:49 Silfra að öllum líkindum opnuð aftur á morgun Silfra verður að öllum líkindum opnuð aftur á morgun en þjóðgarðsvörður og ferðaþjónustuaðilar sem starfa á svæðinu hittust aftur á fundi í Umhverfisráðuneytinu nú fyrir hádegi. 12.3.2017 12:30 Hópslagsmál í Kringlunni milli unglingahópa Tveir unglingahópar tókust á í Kringlunni í gærkvöldi samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Einn slasaðist og telur lögregla sig vita hverjir voru að verki. 12.3.2017 11:45 Hefja formlega leit að Arturi í Kópavogi og við strandlengjuna frá Gróttu að Álftanesi Formleg leit að Artur Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá því um síðustu mánaðamót, er við það að hefjast. Upphaf leitar er í vesturbæ Kópavogs. 12.3.2017 11:10 Fengu símagögn frá símafyrirtæki Arturs í nótt Unnið er að því að skoða gögnin til að komast að því hvar sími Arturs Jarmoszko var síðast en tveimur tímum eftir að síðast sást til Arturs slokknaði á síma hans. 12.3.2017 09:30 Bílvelta á Sæbraut í nótt og ökumaður flúði af vettvangi Slysið varð á gatnamótum Sæbrautar og Skeiðarvogs undir miðnætti í gær. 12.3.2017 09:00 Alexander Rybak leynigestur RÚV Hinn norski Alexander Rybak var leynigestur á Söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 11.3.2017 21:36 Einn með allar tölur réttar Lottóvinningurinn sem fór út í kvöld var rúmar 24 milljónir króna. 11.3.2017 21:22 Fjölskylda Arturs óttast að honum hafi verið gert mein og er ósátt við vinnubrögð lögreglu Enn hefur ekkert spurst til Arturs Jarmoszko sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á fimmtudag. Síðast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti í lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur þann 28. febrúar síðastliðinn. 11.3.2017 19:11 Skýrist á morgun hvort Silfra opni aftur á mánudag Gangist fyrirtækin við íþyngjandi fyrirmælum þjóðgarðsvarðar verður hægt að opna 11.3.2017 18:30 Meira frelsi í lausasölulyfjum á hinum Norðurlöndunum Frumvarp til nýrra lyfjalaga mun rýmka heimildir við sölu á lyfjum í lausasölu verði það í sömu mynd og það var fyrst lagt fram. Hægt verður að kaupa lyf í matvöruverslunum nái það fram að ganga. Danir, Norðmenn og Svíar hafa lengi búið við mun meira frelsi við sölu lausasölulyfja en við Íslendingar. 11.3.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Á sjö árum hafa fimm látist í tíu slysum í Silfru - gjánni var lokað eftir banaslys í gær. Hertari reglur hafa verið settar um köfun í Silfru. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 11.3.2017 18:14 Tekist á um mislæg gatnamót: „Það hefur verið einbeittur vilji Reykjavíkurborgar að þurrka þetta út af kortinu“ Jón Gunnarsson, samgönguráðherra og Hjálmar Sveinsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, tókust á um mislæg gatnamót á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar í Víglínunni á Stöð 2 í dag. 11.3.2017 14:51 Óska eftir upplýsingum úr síma Arturs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á úrskurð héraðsdóms um að fá upplýsingar úr síma Artur Jarmoszko. Ekkert hefur spurst til Arturs frá miðnætti 1.mars er hann sást í öryggismyndavél 1. mars síðastliðinn. 11.3.2017 14:14 Tilkynning á pólsku vegna leitar lögreglu: Policjanci z Komendy stołecznej nadal poszukują zaginionego Artura Jarmoszko Jeżeli ktoś wie coś na temat okoliczności zaginięcia Artura Jarmoszko bądź zna miejsce jego pobytu, proszony jest o kontakt telefoniczny pod nr tel. 444-1000. 11.3.2017 14:00 Hafa efasemdir um Airbnb bann sem lausn á húsnæðisvanda Bæjarstjórar Garðabæjar og Hafnarfjarðar hafa efasemdir um bann við Airbnb til að örva framboð lítilla og meðalstórra íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði segir að grípa verði til úrræða til að stöðva spákaupmennsku stórra fjárfestingarfélaga á húsnæðismarkaði. 11.3.2017 13:25 Lokun Silfru: „Ætlum ekki að una lengur við þessar aðstæður að þjóðgarðurinn sé vettvangur hættulegra íþrótta“ Ekki hefur verið ákvörðun um áframhaldandi lokun Silfru eftir helgi, en svæðinu var lokað í morgun eftir enn eitt banaslysið í gær. 11.3.2017 12:00 Marta hafði betur gegn Ólafi og verður yngsti skátahöfðingi frá upphafi Marta Magnúsdóttir er 23 ára og er yngsti skátahöfðinginn frá upphafi. 11.3.2017 11:15 Stoltur af íbúum Sólheima og mætir gagnrýni Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri Sólheima, fagnar opinni umræðu um aðstæður fatlaðs fólks. Umræðan sé krefjandi en hann segist ætla að leggja sig fram við að bæta aðstæður íbúa á Sólheimum enn frekar og vill betri samgöngur til og frá Sólheimum. 11.3.2017 11:00 Deilur um samgöngur og Evrópumál í Víglínunni í dag Í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 11.3.2017 10:21 Í stríð gegn sígarettum Allar verslanir með veipur, eða rafrettur, á Íslandi hyggjast bjóða reykingafólki upp á afslátt í marsmánuði í því skyni að fá reykingafólk til þess að skipta sígarettum út fyrir veipur. Er þetta liður í átaki sem nefnist Veipum til lífs og heilsu. 11.3.2017 10:00 „Dálítil“ lægð nálgast landið Lægðin hangir yfir landinu á morgun með breytilegri vindátt og má búast við einhverri vætu í flestum landshlutum 11.3.2017 07:25 Tómlæti yfirvalda sést í fækkun sjúkrarúma Heilbrigðisyfirvöld greiddu að fullu 265 sjúkrarúm fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga þegar best lét. Árið 2015 voru þau 62. Byrðinni hefur verið ýtt til sveitarfélaga, einstaklinga og almannasamtaka. Umfang vandans og kostnaður hefur s 11.3.2017 07:00 Stefnt á að sjálfboðaliðar vinni 250 vinnuvikur Sjálfboðaliðar á vegum Vina Þórsmerkur munu halda áfram í sumar við endurbætur og viðhald á stígum í Þórsmörk. 11.3.2017 07:00 Borgarstjóri kynnir lausnir fyrir heilbrigðisráðherra Í bréfi Dags. B Eggertssonar til Óttars Proppé kynnir borgarstjóri hvernig hægt væri að nýta þá 3,4 milljarða sem falla á samfélagið á ári vegna fráflæðisvanda LSH. Þá bendir hann heilbrigðisráðherra á að ákvarðanir um næstu 11.3.2017 07:00 Sakar forseta Frakklands um að hafa hótað Pólverjum "Ef einhver segir að þú hagir þér ekki vel og fáir því ekki pening, það er óásættanlegt.“ 10.3.2017 23:38 Silfru lokað eftir banaslys Verður Silfru lokað frá klukkan 09 laugardaginn 11. mars til klukkan 08 mánudaginn 13 mars. 10.3.2017 22:58 Vegurinn um Kjalarnes opnaður á ný 10.3.2017 22:45 Lögreglan birtir mynd af Artur sem fengin er úr eftirlitsmyndavél í miðborginni Síðast er vitað um ferðir hans í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti þann 1. mars síðastliðinn. 10.3.2017 22:14 Friðrik Þór nýr formaður Heimdallar 10.3.2017 22:06 „Keflavíkurflugvöllur er ekki byggður upp af ríkisfé“ Forstjóri Isavia segir beina ábyrgð skattgreiðenda þegar kemur að uppbyggingu Keflavíkurflugvallar mjög litla þar sem völlurinn sé ekki byggður upp af ríkisfé. 10.3.2017 21:44 Karlmaðurinn sem missti meðvitund í Silfru er látinn Hafði óskað eftir aðstoð leiðsögumanns. 10.3.2017 21:35 Konur fá tæp 9 prósent höfundarréttargjalda frá Stef: „Á stærstu miðlum landsins þá eru bara karlar sem ráða því hvað hlýtur spilun“ Tæplega níu prósent höfundarréttargjalda til Stefs á Íslandi fara til kvenna og hefur sú tala lækkað síðustu ár. 10.3.2017 20:00 Vill banna Airbnb til að tryggja framboð af húsnæði Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs segir að sveitarfélögin verði að koma sér saman um að banna Airbnb með það fyrir augum að tryggja eðlilegt framboð af litlum og meðalstórum íbúðum á húsnæðismarkaði. Borgastjóri Reykjavíkurborgar segir að ný hverfi séu skipulögð hraðar vegna aukinnar eftirspurnar. 10.3.2017 19:00 Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10.3.2017 18:30 Ráðherrar taka nokkra daga í að finna viðbótarfjármagn í vegakerfið Framlög til vegamála verða aukin um hundruð milljóna króna á næstu dögum en ríkisstjórnin fól fjármálaráðherra og samgönguráðherra að koma með tillögur þar að lútandi á fundi sínum í dag. 10.3.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 10.3.2017 17:57 Meðvitundarlaus maður við Silfru Klukkan 15:59 í dag barst lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um meðvitundarlausan mann við Silfru á Þingvöllum. 10.3.2017 16:27 Tekinn á 169 kílómetra hraða á Hellisheiði Alls hefur lögreglan á Suðurlandi kært 59 manns fyrir of hraðan akstur fyrstu tíu daga marsmánaðar, 17 Íslendinga og 41 erlendan ökumann. 10.3.2017 15:14 Sjá næstu 50 fréttir
Allt kapp lagt á leit að Arturi Formleg leit hófst í dag að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, og leituðu hátt í 70 björgunarsveitarmenn á stóru svæði í kring um vesturbæ Kópavogs. Ekkert hefur spurst til Arturs síðan um mánaðamót. 12.3.2017 19:45
Ekið á sjúkrabíl við sjúkraflutninga Um klukkan 11 í morgun var fólksbifreið ekið á sjúkrabíl sem var á leiðinni með sjúkling á slysadeild Landspítalans á Bústaðavegi. 12.3.2017 18:37
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ítarlega verður fjallað um tíðindi dagsins af haftamálum í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rætt verður við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, og Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, og fulltrúa stjórnarandstöðuflokkanna. Lilja Dögg Alfreðsdóttir segir að afnám hafta sé gott fyrir efnahagslífið en setur spurningamerki við samninga við aflandskrónueigendur. 12.3.2017 18:14
Hafa klifið Everest og K2 Fjallreyndir fyrirlesarar á Háfjallakvöldi Ferðafélags Íslands 12.3.2017 17:45
Silfra opnuð á ný Fyrirmæli vegna köfunar í þjóðgarðinum hafa verið hert og öryggiskröfur auknar. 12.3.2017 16:26
Sigmundur Davíð um afnám hafta: „Special price for you my friend“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er gagnrýninn á það samkomulag sem stjórnvöld hafa gert við aflandskrónueigendur. 12.3.2017 15:49
Silfra að öllum líkindum opnuð aftur á morgun Silfra verður að öllum líkindum opnuð aftur á morgun en þjóðgarðsvörður og ferðaþjónustuaðilar sem starfa á svæðinu hittust aftur á fundi í Umhverfisráðuneytinu nú fyrir hádegi. 12.3.2017 12:30
Hópslagsmál í Kringlunni milli unglingahópa Tveir unglingahópar tókust á í Kringlunni í gærkvöldi samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Einn slasaðist og telur lögregla sig vita hverjir voru að verki. 12.3.2017 11:45
Hefja formlega leit að Arturi í Kópavogi og við strandlengjuna frá Gróttu að Álftanesi Formleg leit að Artur Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá því um síðustu mánaðamót, er við það að hefjast. Upphaf leitar er í vesturbæ Kópavogs. 12.3.2017 11:10
Fengu símagögn frá símafyrirtæki Arturs í nótt Unnið er að því að skoða gögnin til að komast að því hvar sími Arturs Jarmoszko var síðast en tveimur tímum eftir að síðast sást til Arturs slokknaði á síma hans. 12.3.2017 09:30
Bílvelta á Sæbraut í nótt og ökumaður flúði af vettvangi Slysið varð á gatnamótum Sæbrautar og Skeiðarvogs undir miðnætti í gær. 12.3.2017 09:00
Alexander Rybak leynigestur RÚV Hinn norski Alexander Rybak var leynigestur á Söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 11.3.2017 21:36
Einn með allar tölur réttar Lottóvinningurinn sem fór út í kvöld var rúmar 24 milljónir króna. 11.3.2017 21:22
Fjölskylda Arturs óttast að honum hafi verið gert mein og er ósátt við vinnubrögð lögreglu Enn hefur ekkert spurst til Arturs Jarmoszko sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á fimmtudag. Síðast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti í lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur þann 28. febrúar síðastliðinn. 11.3.2017 19:11
Skýrist á morgun hvort Silfra opni aftur á mánudag Gangist fyrirtækin við íþyngjandi fyrirmælum þjóðgarðsvarðar verður hægt að opna 11.3.2017 18:30
Meira frelsi í lausasölulyfjum á hinum Norðurlöndunum Frumvarp til nýrra lyfjalaga mun rýmka heimildir við sölu á lyfjum í lausasölu verði það í sömu mynd og það var fyrst lagt fram. Hægt verður að kaupa lyf í matvöruverslunum nái það fram að ganga. Danir, Norðmenn og Svíar hafa lengi búið við mun meira frelsi við sölu lausasölulyfja en við Íslendingar. 11.3.2017 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Á sjö árum hafa fimm látist í tíu slysum í Silfru - gjánni var lokað eftir banaslys í gær. Hertari reglur hafa verið settar um köfun í Silfru. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 11.3.2017 18:14
Tekist á um mislæg gatnamót: „Það hefur verið einbeittur vilji Reykjavíkurborgar að þurrka þetta út af kortinu“ Jón Gunnarsson, samgönguráðherra og Hjálmar Sveinsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, tókust á um mislæg gatnamót á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar í Víglínunni á Stöð 2 í dag. 11.3.2017 14:51
Óska eftir upplýsingum úr síma Arturs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á úrskurð héraðsdóms um að fá upplýsingar úr síma Artur Jarmoszko. Ekkert hefur spurst til Arturs frá miðnætti 1.mars er hann sást í öryggismyndavél 1. mars síðastliðinn. 11.3.2017 14:14
Tilkynning á pólsku vegna leitar lögreglu: Policjanci z Komendy stołecznej nadal poszukują zaginionego Artura Jarmoszko Jeżeli ktoś wie coś na temat okoliczności zaginięcia Artura Jarmoszko bądź zna miejsce jego pobytu, proszony jest o kontakt telefoniczny pod nr tel. 444-1000. 11.3.2017 14:00
Hafa efasemdir um Airbnb bann sem lausn á húsnæðisvanda Bæjarstjórar Garðabæjar og Hafnarfjarðar hafa efasemdir um bann við Airbnb til að örva framboð lítilla og meðalstórra íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði segir að grípa verði til úrræða til að stöðva spákaupmennsku stórra fjárfestingarfélaga á húsnæðismarkaði. 11.3.2017 13:25
Lokun Silfru: „Ætlum ekki að una lengur við þessar aðstæður að þjóðgarðurinn sé vettvangur hættulegra íþrótta“ Ekki hefur verið ákvörðun um áframhaldandi lokun Silfru eftir helgi, en svæðinu var lokað í morgun eftir enn eitt banaslysið í gær. 11.3.2017 12:00
Marta hafði betur gegn Ólafi og verður yngsti skátahöfðingi frá upphafi Marta Magnúsdóttir er 23 ára og er yngsti skátahöfðinginn frá upphafi. 11.3.2017 11:15
Stoltur af íbúum Sólheima og mætir gagnrýni Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri Sólheima, fagnar opinni umræðu um aðstæður fatlaðs fólks. Umræðan sé krefjandi en hann segist ætla að leggja sig fram við að bæta aðstæður íbúa á Sólheimum enn frekar og vill betri samgöngur til og frá Sólheimum. 11.3.2017 11:00
Deilur um samgöngur og Evrópumál í Víglínunni í dag Í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 11.3.2017 10:21
Í stríð gegn sígarettum Allar verslanir með veipur, eða rafrettur, á Íslandi hyggjast bjóða reykingafólki upp á afslátt í marsmánuði í því skyni að fá reykingafólk til þess að skipta sígarettum út fyrir veipur. Er þetta liður í átaki sem nefnist Veipum til lífs og heilsu. 11.3.2017 10:00
„Dálítil“ lægð nálgast landið Lægðin hangir yfir landinu á morgun með breytilegri vindátt og má búast við einhverri vætu í flestum landshlutum 11.3.2017 07:25
Tómlæti yfirvalda sést í fækkun sjúkrarúma Heilbrigðisyfirvöld greiddu að fullu 265 sjúkrarúm fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga þegar best lét. Árið 2015 voru þau 62. Byrðinni hefur verið ýtt til sveitarfélaga, einstaklinga og almannasamtaka. Umfang vandans og kostnaður hefur s 11.3.2017 07:00
Stefnt á að sjálfboðaliðar vinni 250 vinnuvikur Sjálfboðaliðar á vegum Vina Þórsmerkur munu halda áfram í sumar við endurbætur og viðhald á stígum í Þórsmörk. 11.3.2017 07:00
Borgarstjóri kynnir lausnir fyrir heilbrigðisráðherra Í bréfi Dags. B Eggertssonar til Óttars Proppé kynnir borgarstjóri hvernig hægt væri að nýta þá 3,4 milljarða sem falla á samfélagið á ári vegna fráflæðisvanda LSH. Þá bendir hann heilbrigðisráðherra á að ákvarðanir um næstu 11.3.2017 07:00
Sakar forseta Frakklands um að hafa hótað Pólverjum "Ef einhver segir að þú hagir þér ekki vel og fáir því ekki pening, það er óásættanlegt.“ 10.3.2017 23:38
Silfru lokað eftir banaslys Verður Silfru lokað frá klukkan 09 laugardaginn 11. mars til klukkan 08 mánudaginn 13 mars. 10.3.2017 22:58
Lögreglan birtir mynd af Artur sem fengin er úr eftirlitsmyndavél í miðborginni Síðast er vitað um ferðir hans í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti þann 1. mars síðastliðinn. 10.3.2017 22:14
„Keflavíkurflugvöllur er ekki byggður upp af ríkisfé“ Forstjóri Isavia segir beina ábyrgð skattgreiðenda þegar kemur að uppbyggingu Keflavíkurflugvallar mjög litla þar sem völlurinn sé ekki byggður upp af ríkisfé. 10.3.2017 21:44
Karlmaðurinn sem missti meðvitund í Silfru er látinn Hafði óskað eftir aðstoð leiðsögumanns. 10.3.2017 21:35
Konur fá tæp 9 prósent höfundarréttargjalda frá Stef: „Á stærstu miðlum landsins þá eru bara karlar sem ráða því hvað hlýtur spilun“ Tæplega níu prósent höfundarréttargjalda til Stefs á Íslandi fara til kvenna og hefur sú tala lækkað síðustu ár. 10.3.2017 20:00
Vill banna Airbnb til að tryggja framboð af húsnæði Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs segir að sveitarfélögin verði að koma sér saman um að banna Airbnb með það fyrir augum að tryggja eðlilegt framboð af litlum og meðalstórum íbúðum á húsnæðismarkaði. Borgastjóri Reykjavíkurborgar segir að ný hverfi séu skipulögð hraðar vegna aukinnar eftirspurnar. 10.3.2017 19:00
Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10.3.2017 18:30
Ráðherrar taka nokkra daga í að finna viðbótarfjármagn í vegakerfið Framlög til vegamála verða aukin um hundruð milljóna króna á næstu dögum en ríkisstjórnin fól fjármálaráðherra og samgönguráðherra að koma með tillögur þar að lútandi á fundi sínum í dag. 10.3.2017 18:30
Meðvitundarlaus maður við Silfru Klukkan 15:59 í dag barst lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um meðvitundarlausan mann við Silfru á Þingvöllum. 10.3.2017 16:27
Tekinn á 169 kílómetra hraða á Hellisheiði Alls hefur lögreglan á Suðurlandi kært 59 manns fyrir of hraðan akstur fyrstu tíu daga marsmánaðar, 17 Íslendinga og 41 erlendan ökumann. 10.3.2017 15:14