„Keflavíkurflugvöllur er ekki byggður upp af ríkisfé“ Ásgeir Erlendsson skrifar 10. mars 2017 21:44 Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia. Vísir Forstjóri Isavia segir beina ábyrgð skattgreiðenda þegar kemur að uppbyggingu Keflavíkurflugvallar mjög litla þar sem völlurinn sé ekki byggður upp af ríkisfé. Hann telur ljóst að stórir erlendir aðilar hefðu áhuga kaupa hlut í vellinum yrði farið í útboð á hluta hans. Ráðherra ferðamála, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að ekki væri skynsamlegt að skattgreiðendur bæru alla ábyrgð á rekstri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og sagði mikilvægt að skoða þann möguleika hvort einkaaðilar kæmu að uppbyggingu vallarins. Forstjóri Isavia, Björn Óli Hauksson, segir ábyrgð skattgreiðenda litla þar sem fyrirtækið standi vel. Gert er ráð fyrir að á næstu 25 árum tvöfaldist stærð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar með tilheyrandi kostnaði. Flugstöðin er í eigu Isavia sem er opinbert hlutafélag alfarið í eigu ríkisins. Björn Óli segist enga afstöðu taka hvort rétt sé að skoða möguleika þess að einkaaðilar komi að uppbyggingu flugstöðvarinnar en bendir á að bein ábyrgð skattgreiðenda þegar kemur að uppbyggingunni sé lítil. „Keflavíkurflugvöllur er ekki byggður upp af ríkisfé. Hann er byggður upp af þeim rekstri sem við erum með og svo líka lántökum sem við erum með. Þannig að skattgreiðandinn er ekki að senda neina peninga í málið, lánin sem við erum með eru heldur ekki með ríkisábyrgð þannig að þetta lendir ekki á skattgreiðendum,“ segir Björn Óli. Aftur á móti ber Isavia að skjá til þess að fyrirtækið sé rekið með lágmarksáhættu og þess vegna sé virk áhættustefna sem tryggi stöðu eigandans, ríkisins. Hann telur að mikill áhugi yrði erlendis frá ef einkaaðilum byðist að kaupa hlut í flugstöðinni. „Um leið og þessi völlur færi á markað þá mundu mörg mjög stór erlend fyrirtæki skoða hvort þau myndu kaupa hlut í vellinum. Við erum á opnum evrópskum markaði og þeir munu hafa áhuga á að koma inn.“ Tengdar fréttir Vill ekki sjá skattgreiðendur enda með stóra flugstöð sem er á ábyrgð þeirra Ráðherra vill fá fjárfesta inn í uppbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. 9. mars 2017 19:52 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Dónatal í desember Erlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Fleiri fréttir Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld Sjá meira
Forstjóri Isavia segir beina ábyrgð skattgreiðenda þegar kemur að uppbyggingu Keflavíkurflugvallar mjög litla þar sem völlurinn sé ekki byggður upp af ríkisfé. Hann telur ljóst að stórir erlendir aðilar hefðu áhuga kaupa hlut í vellinum yrði farið í útboð á hluta hans. Ráðherra ferðamála, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að ekki væri skynsamlegt að skattgreiðendur bæru alla ábyrgð á rekstri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og sagði mikilvægt að skoða þann möguleika hvort einkaaðilar kæmu að uppbyggingu vallarins. Forstjóri Isavia, Björn Óli Hauksson, segir ábyrgð skattgreiðenda litla þar sem fyrirtækið standi vel. Gert er ráð fyrir að á næstu 25 árum tvöfaldist stærð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar með tilheyrandi kostnaði. Flugstöðin er í eigu Isavia sem er opinbert hlutafélag alfarið í eigu ríkisins. Björn Óli segist enga afstöðu taka hvort rétt sé að skoða möguleika þess að einkaaðilar komi að uppbyggingu flugstöðvarinnar en bendir á að bein ábyrgð skattgreiðenda þegar kemur að uppbyggingunni sé lítil. „Keflavíkurflugvöllur er ekki byggður upp af ríkisfé. Hann er byggður upp af þeim rekstri sem við erum með og svo líka lántökum sem við erum með. Þannig að skattgreiðandinn er ekki að senda neina peninga í málið, lánin sem við erum með eru heldur ekki með ríkisábyrgð þannig að þetta lendir ekki á skattgreiðendum,“ segir Björn Óli. Aftur á móti ber Isavia að skjá til þess að fyrirtækið sé rekið með lágmarksáhættu og þess vegna sé virk áhættustefna sem tryggi stöðu eigandans, ríkisins. Hann telur að mikill áhugi yrði erlendis frá ef einkaaðilum byðist að kaupa hlut í flugstöðinni. „Um leið og þessi völlur færi á markað þá mundu mörg mjög stór erlend fyrirtæki skoða hvort þau myndu kaupa hlut í vellinum. Við erum á opnum evrópskum markaði og þeir munu hafa áhuga á að koma inn.“
Tengdar fréttir Vill ekki sjá skattgreiðendur enda með stóra flugstöð sem er á ábyrgð þeirra Ráðherra vill fá fjárfesta inn í uppbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. 9. mars 2017 19:52 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Dónatal í desember Erlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Fleiri fréttir Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld Sjá meira
Vill ekki sjá skattgreiðendur enda með stóra flugstöð sem er á ábyrgð þeirra Ráðherra vill fá fjárfesta inn í uppbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. 9. mars 2017 19:52