Sakar forseta Frakklands um að hafa hótað Pólverjum Birgir Olgeirsson skrifar 10. mars 2017 23:38 Forsætisráðherra Póllands, Beata Szydlo Vísir/EPA Forsætisráðherra Póllands, Beata Szydlo, hefur sakað forseta Frakklands um að reyna að kúga þjóð hennar vegna endurkjörs Donald Tusk sem forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins. Á vef fréttastofu BBC er haft eftir henni að það hafi verið óásættanlegt af Francois Hollande að hóta að skrúfa fyrir styrki til Póllands vegna slæmrar hegðunar. Pólskir ráðamenn reyndu að koma í veg fyrir að Tusk yrði endurkjörinn. Tusk var áður forsætisráðherra Póllands og hann og núverandi stjórnvöld Póllands hafa lengi eldað grátt silfur saman. Viðræður leiðtoga aðildarríkja innan Evrópusambandsins hafa staðið yfir vegna fyrirhugaðrar útgöngu Breta úr sambandinu. Voru þeir sammála um að senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu sem leggur áherslu á einingu innan Evrópusambandsins. Leiðtogar Póllands tóku hins vegar ekki þátt í þessari yfirlýsingu. BBC segir það hafa orðið til þess að Hollande hafi sagt við kvöldverðarboð í gærkvöldi að ríku löndin í Vestur-Evrópu væru að halda Póllandi á floti með styrkjum. „Ef einhver segir að þú hagir þér ekki vel og fáir því ekki pening, það er óásættanlegt,“ sagði Szydlo á blaðamannafundi í dag. Hún skaut einnig á óvinsældir Hollande í heimalandi hans. Hún spurði hvort hún ætti að taka hótanir alvarlega frá forseta sem mælist aðeins með fjögur prósent í ánægjukönnunum í Frakklandi. Tengdar fréttir Tusk endurkjörinn þrátt fyrir mótmæli Pólverja Donald Tusk verður því forseti leiðtogaráðs ESB í 30 mánuði til viðbótar. 9. mars 2017 16:19 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Forsætisráðherra Póllands, Beata Szydlo, hefur sakað forseta Frakklands um að reyna að kúga þjóð hennar vegna endurkjörs Donald Tusk sem forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins. Á vef fréttastofu BBC er haft eftir henni að það hafi verið óásættanlegt af Francois Hollande að hóta að skrúfa fyrir styrki til Póllands vegna slæmrar hegðunar. Pólskir ráðamenn reyndu að koma í veg fyrir að Tusk yrði endurkjörinn. Tusk var áður forsætisráðherra Póllands og hann og núverandi stjórnvöld Póllands hafa lengi eldað grátt silfur saman. Viðræður leiðtoga aðildarríkja innan Evrópusambandsins hafa staðið yfir vegna fyrirhugaðrar útgöngu Breta úr sambandinu. Voru þeir sammála um að senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu sem leggur áherslu á einingu innan Evrópusambandsins. Leiðtogar Póllands tóku hins vegar ekki þátt í þessari yfirlýsingu. BBC segir það hafa orðið til þess að Hollande hafi sagt við kvöldverðarboð í gærkvöldi að ríku löndin í Vestur-Evrópu væru að halda Póllandi á floti með styrkjum. „Ef einhver segir að þú hagir þér ekki vel og fáir því ekki pening, það er óásættanlegt,“ sagði Szydlo á blaðamannafundi í dag. Hún skaut einnig á óvinsældir Hollande í heimalandi hans. Hún spurði hvort hún ætti að taka hótanir alvarlega frá forseta sem mælist aðeins með fjögur prósent í ánægjukönnunum í Frakklandi.
Tengdar fréttir Tusk endurkjörinn þrátt fyrir mótmæli Pólverja Donald Tusk verður því forseti leiðtogaráðs ESB í 30 mánuði til viðbótar. 9. mars 2017 16:19 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Tusk endurkjörinn þrátt fyrir mótmæli Pólverja Donald Tusk verður því forseti leiðtogaráðs ESB í 30 mánuði til viðbótar. 9. mars 2017 16:19