Fleiri fréttir

Árangurslaust fjárnám hjá útgáfufélagi Fréttatímans

Árangurslaust fjárnám var gert hjá Morgundegi ehf. útgáfufélagi Fréttatímans hinn 31. janúar síðastliðinn. Daginn áður hófu forsvarsmenn blaðsins að safna fjárframlögum frá almenningi til að halda útgáfu blaðsins áfram.

Landlæknir telur heilbrigðiskerfið verulega brotakennt

Birgir Jakobsson, landlæknir, segir í Víglínunni á Stöð 2 að sérfræðimönnun sé ábótavant á landspítalanum, kerfið sé brotakennt og þróun þess ekki sambærileg þeirri sem orðið hefur í nágrannalöndum okkar.

Dæmdur fyrir að dreifa myndefni

Maðurinn er einn fimm ungra manna sem voru sýknaðir af ákæru um að hafa í sameiningu nauðgað sextán ára stúlku í maí árið 2014.

250 þúsund vegna handtöku

Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða manni 250 þúsund krónur í bætur vegna ólögmætrar handtöku.

Sannkölluð Öskubuskusaga

Tíkin Öskubuska gekkst undir aðgerð í vikunni þar sem hjartagangráður var græddur í hana. Aðgerðin tókst vel og fór Öskubuska í göngutúr í gær, svolítið aum en hress og kát.

Hafa barist fyrir sama málinu í sextán ár

Teitur Björn Einarsson verður fimmti þingmaðurinn til að leggja fram frumvarp um afnám á einkarétti ríkisins til að selja áfengi. Forseti Alþingis segir fjölmörg þingmannamál vera lögð ítrekað fram.

Internet hlutanna oft berskjaldað fyrir tölvuárásum

Nettengdum heimilistækjum er ætlað að auðvelda líf okkar, en um leið geyma tækin oft viðkvæmar upplýsingar og eru berskjölduð fyrir árásum tölvuþrjóta. Sérfræðingur í netöryggismálum segir andvaraleysi ríkja í öryggismálum nettengdra tækja.

Sjá næstu 50 fréttir