Fleiri fréttir

Rólegt í Bárðarbungu

Rólegt hefur verið í Bárðarbungu, í norðanverðum Vatnajökli í nótt, eftir mikla skjálftahrinu þar í gærdag.

Forsetinn tók á móti 22 flóttamönnum

Fimm fjölskyldur sýrlenskra flóttamanna komu til Íslands í gær. Forseti, velferðarráðherra og borgarstjóri buðu fjölskyldurnar velkomnar á Bessastöðum. Þar voru flóttamennirnir boðnir velkomnir en móttakan átti upphaflega að vera á

Blár strengur gegn ofbeldi á drengjum

Kennarar og nemendur við Háskólann á Akureyri segja samfélagið ekki geta lokað augunum fyrir kynbundnu ofbeldi gegn drengjum og blása til átaksins 1 Blárstrengur. Nokkrir tónlistarmenn hafa stillt gítara sína með bláum streng.

Munu fjölga myndavélum í miðbænum

Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins

Flugþróunarsjóður tekur stakkaskiptum

Beint flug frá útlöndum til Akureyrar eða Egilsstaða er ekki lengur skilyrði fyrir styrkveitingu úr flugþróunarsjóði. Flug sem millilenda í Keflavík eða Reykjavík, er nú styrkhæf. Fjárhagslegir hvatar duga ekki einir sér, segir sérfræ

Ósáttir við aðgerðir á vanhirtum búfénaði

Ábúendur á Brimnesi við Eyjafjörð hafa verið sviptir bústofni sínum. Bústjóri er nú yfir búinu og mun MAST taka ákvörðun í næsta mánuði um hvort ábúendur fái aftur leyfi til dýrahalds. Alls þurfti að slátra 45 nautgripum vegna v

Engin starfsleyfi gefin út

„Það hafa borist rúmlega 50 umsóknir frá áramótum um starfsleyfi vegna nýju heimagistingarinnar. Við höfum enn ekki gefið út nein starfsleyfi en munum afgreiða um 10 leyfi núna í vikunni,“ segir Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.

Lögreglan telur sig vita hvernig Birnu var ráðinn bani

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn lögreglu í máli Birnu Brjánsdóttur, segist eiga von á því að skipverjarnir tveir af Polar Nanoq, sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að bera ábyrgð á dauða Birnu, verði yfirheyrðir á morgun frekar en í dag.

Varað við stormi víða um land

Vaxandi austanátt verður á landinu í dag með snjókomu og síðar slyddu eða rigningu, fyrst sunnan til á landinu.

Ársverk sjálfboðaliða í að vinna gegn lúpínum

Allt að tvö þúsund stundir sjálfboðaliða Umhverfisstofnunar eru nýttar til að eyða og fjarlægja lúpínu. Upplýsingafulltrúi Skógræktar ríkisins telur heppilegra að nýta sjálfboðaliða í annað en að eyða gróðri á tímum loftsla

Ellefu raðhús rísa á Húsavík

Byggðarráð Norðurþings hefur samþykkt samkomulag við PCC á Bakka um að úthluta fyrirtækinu lóðir fyrir ellefu parhús í Holtahverfi á Húsavík.

Hópuppsögn á Húsavík

Reykfiskur, fyrirtæki í eigu Samherja, hefur sagt upp öllu starfsfólki á Húsavík og hættir 1. maí næstkomandi.

Lögreglustjóri hættir störfum

Páll Björnsson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu og mun nýr lögreglustjóri taka við af honum 1. apríl næstkomandi.

Sjá næstu 50 fréttir