Fleiri fréttir Fjögurra mánaða fangelsi fyrir hættulega líkamsárás á veitingastað í Reykjavík Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi karlmann í fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 31.1.2017 09:03 Fyrsti fundur í sjómannadeilunni eftir viðræðuslit Síðasti fundur var fyrir rúmri viku. 31.1.2017 07:54 Leiðindaveður fram eftir morgni í dag Veðurstofan varar við stormi á Suður- og Vesturlandi fram eftir morgni í dag. 31.1.2017 07:42 Rólegt í Bárðarbungu Rólegt hefur verið í Bárðarbungu, í norðanverðum Vatnajökli í nótt, eftir mikla skjálftahrinu þar í gærdag. 31.1.2017 07:26 Forsetinn tók á móti 22 flóttamönnum Fimm fjölskyldur sýrlenskra flóttamanna komu til Íslands í gær. Forseti, velferðarráðherra og borgarstjóri buðu fjölskyldurnar velkomnar á Bessastöðum. Þar voru flóttamennirnir boðnir velkomnir en móttakan átti upphaflega að vera á 31.1.2017 07:00 Blár strengur gegn ofbeldi á drengjum Kennarar og nemendur við Háskólann á Akureyri segja samfélagið ekki geta lokað augunum fyrir kynbundnu ofbeldi gegn drengjum og blása til átaksins 1 Blárstrengur. Nokkrir tónlistarmenn hafa stillt gítara sína með bláum streng. 31.1.2017 07:00 Munu fjölga myndavélum í miðbænum Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins 31.1.2017 07:00 Flugþróunarsjóður tekur stakkaskiptum Beint flug frá útlöndum til Akureyrar eða Egilsstaða er ekki lengur skilyrði fyrir styrkveitingu úr flugþróunarsjóði. Flug sem millilenda í Keflavík eða Reykjavík, er nú styrkhæf. Fjárhagslegir hvatar duga ekki einir sér, segir sérfræ 31.1.2017 07:00 Ósáttir við aðgerðir á vanhirtum búfénaði Ábúendur á Brimnesi við Eyjafjörð hafa verið sviptir bústofni sínum. Bústjóri er nú yfir búinu og mun MAST taka ákvörðun í næsta mánuði um hvort ábúendur fái aftur leyfi til dýrahalds. Alls þurfti að slátra 45 nautgripum vegna v 31.1.2017 07:00 Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31.1.2017 07:00 Engin starfsleyfi gefin út „Það hafa borist rúmlega 50 umsóknir frá áramótum um starfsleyfi vegna nýju heimagistingarinnar. Við höfum enn ekki gefið út nein starfsleyfi en munum afgreiða um 10 leyfi núna í vikunni,“ segir Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. 31.1.2017 07:00 Heiða Björg býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar Borgarfulltrúinn Heiða Björg Hilmisdóttir sækist eftir varaformennsku í Samfylkingunni. 30.1.2017 23:51 Taekwondosamband Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam Meisam Rafiei, landsliðsmanni Íslands í taekwondo, var meinað að ferðast til Bandaríkjanna í dag. 30.1.2017 22:14 Svarar gagnrýni um tvöföld laun: „Þetta eru sem sagt ekki launin mín til framtíðar“ Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, segist ætla að draga sig úr nefndarstörfum í Kópavogsbæ og jafnframt segja sig úr stjórn Isavia. 30.1.2017 20:20 Íslenskum ríkisborgara meinað að fara til Bandaríkjanna Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 30.1.2017 19:32 Höfðinglegar móttökur á Bessastöðum: „Ég vona að ykkur muni líða vel hér“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð sýrlenskar flóttafjölskyldur velkomnar á Bessastöðum nú síðdegis í dag. 30.1.2017 19:07 Snýr við ákvörðun um að fella niður mál á hendur Öldu Hrönn Settur ríkissaksóknari telur að lögreglufulltrúi, sem aðstoðaði settan héraðssaksóknara við málið, hafi verið vanhæfur vegna ummæla sem hann lét falla um Öldu Hrönn á Facebook. 30.1.2017 19:05 Stjórnvöld munu ekki leysa verkfall sjómanna Tæpar sjö vikur eru frá því verkfall sjómanna hófst. Fyrir viku var viðræðunum slitið og síðan þá hefur ekki verið boðað til fundar í deilunni. 30.1.2017 18:47 Forsætisráðherra Íslands segir tilskipun Bandaríkjaforseta dapurlega Tilskipun Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna komu allra ríkisborgara frá Írak, Íran, Líbýu, Sómalíu, Sýrlands, Súdan og Jemen, til Bandaríkjanna hefur vakið hörð viðbrögð. 30.1.2017 18:42 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 30.1.2017 18:01 Segir vinnubrögð yfirvalda til háborinnar skammar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun kæra frávísun ákæru um hatursorðræðu til Hæstaréttar. 30.1.2017 17:37 Skrifuðu undir samning vegna uppbyggingar íþróttamannvirkja og íþróttastarfs í Breiðholti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ingigerður Guðmundsdóttir, formaður ÍR, skrifuðu undir samning um uppbyggingu og rekstur íþróttamannvirkja í Breiðholti í dag. 30.1.2017 17:12 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Kristján Már stendur vaktina í Nuuk Fréttamaður okkar, Kristján Már Unnarsson, er staddur á Grænlandi og færir okkur fréttir af því helsta frá höfuðstaðnum, Nuuk, líkt og síðustu daga. 30.1.2017 16:44 Danska lögreglan skoðaði tengsl á milli mála Birnu og Emile Lögreglumenn í Danmörku fylgdust með rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur í tengslum við hvarf hinnar dönsku Emilie Meng. 30.1.2017 16:25 Nafn mannsins sem lést í snjóflóði á Esjunni Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna kom á vettvang eftir að tilkynnt var um slysið, en þyrla og sjúkraflutningamenn voru einnig kölluð til aðstoðar. 30.1.2017 15:40 Þrír skjálftar í Bárðarbungu Engin merki um gosóróa. 30.1.2017 15:03 Guðni tekur á móti sýrlensku fjölskyldunum á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun á Bessastöðum taka á móti fimm sýrlenskum fjölskyldum sem koma hingað til lands sem kvótaflóttamenn síðdegis. 30.1.2017 14:38 Krefst afsökunarbeiðni frá lögreglustjóra: „Þetta er búið að stórskaða okkur“ Pétur Gunnlaugsson telur óumdeilt að tilgangurinn með ákærunni hafi verið að fara gegn Útvarpi Sögu. 30.1.2017 13:58 Esjan hættulegri en marga grunar 6. mars árið 1979 fórust tveir ungir drengi í snjóflóði í gilinu vestan megin við Þverfellshorn. 30.1.2017 10:52 Ákæru á hendur Pétri á Sögu vegna hatursorðræðu vísað frá dómi Verulegir gallar á ákærunni að sögn héraðsdómara. 30.1.2017 10:48 Lögreglan telur sig vita hvernig Birnu var ráðinn bani Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn lögreglu í máli Birnu Brjánsdóttur, segist eiga von á því að skipverjarnir tveir af Polar Nanoq, sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að bera ábyrgð á dauða Birnu, verði yfirheyrðir á morgun frekar en í dag. 30.1.2017 10:20 Útför Birnu fer fram á föstudaginn Útförin verður frá Hallgrímskirkju og hefst klukkan 15. 30.1.2017 10:03 Endurtekið hvött til að leggja aftur fram kæru á hendur skipverjanum fyrir kynferðisbrot Grænlensk kona á þrítugsaldri segir mál Birnu Brjánsdóttur hafa haft mikil áhrif á sig. 30.1.2017 09:30 Varað við stormi víða um land Vaxandi austanátt verður á landinu í dag með snjókomu og síðar slyddu eða rigningu, fyrst sunnan til á landinu. 30.1.2017 07:32 Ársverk sjálfboðaliða í að vinna gegn lúpínum Allt að tvö þúsund stundir sjálfboðaliða Umhverfisstofnunar eru nýttar til að eyða og fjarlægja lúpínu. Upplýsingafulltrúi Skógræktar ríkisins telur heppilegra að nýta sjálfboðaliða í annað en að eyða gróðri á tímum loftsla 30.1.2017 07:00 Ellefu raðhús rísa á Húsavík Byggðarráð Norðurþings hefur samþykkt samkomulag við PCC á Bakka um að úthluta fyrirtækinu lóðir fyrir ellefu parhús í Holtahverfi á Húsavík. 30.1.2017 07:00 Hópuppsögn á Húsavík Reykfiskur, fyrirtæki í eigu Samherja, hefur sagt upp öllu starfsfólki á Húsavík og hættir 1. maí næstkomandi. 30.1.2017 07:00 Dæmdir fyrir líkamsárás hvor gegn öðrum Tveir menn voru dæmdir í Héraðsdómi Austurlands í upphafi þessa mánaðar í átta mánaða fangelsi fyrir líkamsárás hvor gegn öðrum. 30.1.2017 07:00 Lögreglustjóri hættir störfum Páll Björnsson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu og mun nýr lögreglustjóri taka við af honum 1. apríl næstkomandi. 30.1.2017 07:00 Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30.1.2017 06:30 Enginn slasaðist alvarlega í slysinu á Biskupstungnabraut Tveir hlutu smávægileg beinbrot eftir umferðarslys á Biskupstungnabraut í dag. 29.1.2017 23:59 Þetta mun styrkja tenginguna á milli Íslands og Grænlands Forsvarsmenn Íslendingafélagsins í Nuuk telja að mál Birnu Brjánsdóttur verði til að styrkja tengslin milli Íslendinga og Grænlendinga. 29.1.2017 21:30 Dyraverðir segja fólk meðvitaðra um hætturnar: Stelpur halda hópinn Dyraverðir á skemmtistöðum í miðbæ Reykjavíkur segja að fólk á næturlífinu sé meðvitaðra um hætturnar, nú en áður. Andrúmsloftið í miðbænum hafi breyst eftir hvarf Birnu Brjánsdóttur. 29.1.2017 20:00 Lýsa yfir áhyggjum af stöðu læknamála í Rangárvallasýslu Íbúar í Rangárvallasýslu hafa áhyggjur af stöðu læknamála í sýslunni því læknirinn sem hefur þjónað þeim í tæplega þrjátíu ár hefur látið af störfum því hann fær ekki fullt starf. 29.1.2017 19:55 Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29.1.2017 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fjögurra mánaða fangelsi fyrir hættulega líkamsárás á veitingastað í Reykjavík Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi karlmann í fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 31.1.2017 09:03
Fyrsti fundur í sjómannadeilunni eftir viðræðuslit Síðasti fundur var fyrir rúmri viku. 31.1.2017 07:54
Leiðindaveður fram eftir morgni í dag Veðurstofan varar við stormi á Suður- og Vesturlandi fram eftir morgni í dag. 31.1.2017 07:42
Rólegt í Bárðarbungu Rólegt hefur verið í Bárðarbungu, í norðanverðum Vatnajökli í nótt, eftir mikla skjálftahrinu þar í gærdag. 31.1.2017 07:26
Forsetinn tók á móti 22 flóttamönnum Fimm fjölskyldur sýrlenskra flóttamanna komu til Íslands í gær. Forseti, velferðarráðherra og borgarstjóri buðu fjölskyldurnar velkomnar á Bessastöðum. Þar voru flóttamennirnir boðnir velkomnir en móttakan átti upphaflega að vera á 31.1.2017 07:00
Blár strengur gegn ofbeldi á drengjum Kennarar og nemendur við Háskólann á Akureyri segja samfélagið ekki geta lokað augunum fyrir kynbundnu ofbeldi gegn drengjum og blása til átaksins 1 Blárstrengur. Nokkrir tónlistarmenn hafa stillt gítara sína með bláum streng. 31.1.2017 07:00
Munu fjölga myndavélum í miðbænum Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins 31.1.2017 07:00
Flugþróunarsjóður tekur stakkaskiptum Beint flug frá útlöndum til Akureyrar eða Egilsstaða er ekki lengur skilyrði fyrir styrkveitingu úr flugþróunarsjóði. Flug sem millilenda í Keflavík eða Reykjavík, er nú styrkhæf. Fjárhagslegir hvatar duga ekki einir sér, segir sérfræ 31.1.2017 07:00
Ósáttir við aðgerðir á vanhirtum búfénaði Ábúendur á Brimnesi við Eyjafjörð hafa verið sviptir bústofni sínum. Bústjóri er nú yfir búinu og mun MAST taka ákvörðun í næsta mánuði um hvort ábúendur fái aftur leyfi til dýrahalds. Alls þurfti að slátra 45 nautgripum vegna v 31.1.2017 07:00
Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31.1.2017 07:00
Engin starfsleyfi gefin út „Það hafa borist rúmlega 50 umsóknir frá áramótum um starfsleyfi vegna nýju heimagistingarinnar. Við höfum enn ekki gefið út nein starfsleyfi en munum afgreiða um 10 leyfi núna í vikunni,“ segir Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. 31.1.2017 07:00
Heiða Björg býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar Borgarfulltrúinn Heiða Björg Hilmisdóttir sækist eftir varaformennsku í Samfylkingunni. 30.1.2017 23:51
Taekwondosamband Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam Meisam Rafiei, landsliðsmanni Íslands í taekwondo, var meinað að ferðast til Bandaríkjanna í dag. 30.1.2017 22:14
Svarar gagnrýni um tvöföld laun: „Þetta eru sem sagt ekki launin mín til framtíðar“ Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, segist ætla að draga sig úr nefndarstörfum í Kópavogsbæ og jafnframt segja sig úr stjórn Isavia. 30.1.2017 20:20
Íslenskum ríkisborgara meinað að fara til Bandaríkjanna Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 30.1.2017 19:32
Höfðinglegar móttökur á Bessastöðum: „Ég vona að ykkur muni líða vel hér“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð sýrlenskar flóttafjölskyldur velkomnar á Bessastöðum nú síðdegis í dag. 30.1.2017 19:07
Snýr við ákvörðun um að fella niður mál á hendur Öldu Hrönn Settur ríkissaksóknari telur að lögreglufulltrúi, sem aðstoðaði settan héraðssaksóknara við málið, hafi verið vanhæfur vegna ummæla sem hann lét falla um Öldu Hrönn á Facebook. 30.1.2017 19:05
Stjórnvöld munu ekki leysa verkfall sjómanna Tæpar sjö vikur eru frá því verkfall sjómanna hófst. Fyrir viku var viðræðunum slitið og síðan þá hefur ekki verið boðað til fundar í deilunni. 30.1.2017 18:47
Forsætisráðherra Íslands segir tilskipun Bandaríkjaforseta dapurlega Tilskipun Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna komu allra ríkisborgara frá Írak, Íran, Líbýu, Sómalíu, Sýrlands, Súdan og Jemen, til Bandaríkjanna hefur vakið hörð viðbrögð. 30.1.2017 18:42
Segir vinnubrögð yfirvalda til háborinnar skammar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun kæra frávísun ákæru um hatursorðræðu til Hæstaréttar. 30.1.2017 17:37
Skrifuðu undir samning vegna uppbyggingar íþróttamannvirkja og íþróttastarfs í Breiðholti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ingigerður Guðmundsdóttir, formaður ÍR, skrifuðu undir samning um uppbyggingu og rekstur íþróttamannvirkja í Breiðholti í dag. 30.1.2017 17:12
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Kristján Már stendur vaktina í Nuuk Fréttamaður okkar, Kristján Már Unnarsson, er staddur á Grænlandi og færir okkur fréttir af því helsta frá höfuðstaðnum, Nuuk, líkt og síðustu daga. 30.1.2017 16:44
Danska lögreglan skoðaði tengsl á milli mála Birnu og Emile Lögreglumenn í Danmörku fylgdust með rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur í tengslum við hvarf hinnar dönsku Emilie Meng. 30.1.2017 16:25
Nafn mannsins sem lést í snjóflóði á Esjunni Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna kom á vettvang eftir að tilkynnt var um slysið, en þyrla og sjúkraflutningamenn voru einnig kölluð til aðstoðar. 30.1.2017 15:40
Guðni tekur á móti sýrlensku fjölskyldunum á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun á Bessastöðum taka á móti fimm sýrlenskum fjölskyldum sem koma hingað til lands sem kvótaflóttamenn síðdegis. 30.1.2017 14:38
Krefst afsökunarbeiðni frá lögreglustjóra: „Þetta er búið að stórskaða okkur“ Pétur Gunnlaugsson telur óumdeilt að tilgangurinn með ákærunni hafi verið að fara gegn Útvarpi Sögu. 30.1.2017 13:58
Esjan hættulegri en marga grunar 6. mars árið 1979 fórust tveir ungir drengi í snjóflóði í gilinu vestan megin við Þverfellshorn. 30.1.2017 10:52
Ákæru á hendur Pétri á Sögu vegna hatursorðræðu vísað frá dómi Verulegir gallar á ákærunni að sögn héraðsdómara. 30.1.2017 10:48
Lögreglan telur sig vita hvernig Birnu var ráðinn bani Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn lögreglu í máli Birnu Brjánsdóttur, segist eiga von á því að skipverjarnir tveir af Polar Nanoq, sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að bera ábyrgð á dauða Birnu, verði yfirheyrðir á morgun frekar en í dag. 30.1.2017 10:20
Útför Birnu fer fram á föstudaginn Útförin verður frá Hallgrímskirkju og hefst klukkan 15. 30.1.2017 10:03
Endurtekið hvött til að leggja aftur fram kæru á hendur skipverjanum fyrir kynferðisbrot Grænlensk kona á þrítugsaldri segir mál Birnu Brjánsdóttur hafa haft mikil áhrif á sig. 30.1.2017 09:30
Varað við stormi víða um land Vaxandi austanátt verður á landinu í dag með snjókomu og síðar slyddu eða rigningu, fyrst sunnan til á landinu. 30.1.2017 07:32
Ársverk sjálfboðaliða í að vinna gegn lúpínum Allt að tvö þúsund stundir sjálfboðaliða Umhverfisstofnunar eru nýttar til að eyða og fjarlægja lúpínu. Upplýsingafulltrúi Skógræktar ríkisins telur heppilegra að nýta sjálfboðaliða í annað en að eyða gróðri á tímum loftsla 30.1.2017 07:00
Ellefu raðhús rísa á Húsavík Byggðarráð Norðurþings hefur samþykkt samkomulag við PCC á Bakka um að úthluta fyrirtækinu lóðir fyrir ellefu parhús í Holtahverfi á Húsavík. 30.1.2017 07:00
Hópuppsögn á Húsavík Reykfiskur, fyrirtæki í eigu Samherja, hefur sagt upp öllu starfsfólki á Húsavík og hættir 1. maí næstkomandi. 30.1.2017 07:00
Dæmdir fyrir líkamsárás hvor gegn öðrum Tveir menn voru dæmdir í Héraðsdómi Austurlands í upphafi þessa mánaðar í átta mánaða fangelsi fyrir líkamsárás hvor gegn öðrum. 30.1.2017 07:00
Lögreglustjóri hættir störfum Páll Björnsson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu og mun nýr lögreglustjóri taka við af honum 1. apríl næstkomandi. 30.1.2017 07:00
Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30.1.2017 06:30
Enginn slasaðist alvarlega í slysinu á Biskupstungnabraut Tveir hlutu smávægileg beinbrot eftir umferðarslys á Biskupstungnabraut í dag. 29.1.2017 23:59
Þetta mun styrkja tenginguna á milli Íslands og Grænlands Forsvarsmenn Íslendingafélagsins í Nuuk telja að mál Birnu Brjánsdóttur verði til að styrkja tengslin milli Íslendinga og Grænlendinga. 29.1.2017 21:30
Dyraverðir segja fólk meðvitaðra um hætturnar: Stelpur halda hópinn Dyraverðir á skemmtistöðum í miðbæ Reykjavíkur segja að fólk á næturlífinu sé meðvitaðra um hætturnar, nú en áður. Andrúmsloftið í miðbænum hafi breyst eftir hvarf Birnu Brjánsdóttur. 29.1.2017 20:00
Lýsa yfir áhyggjum af stöðu læknamála í Rangárvallasýslu Íbúar í Rangárvallasýslu hafa áhyggjur af stöðu læknamála í sýslunni því læknirinn sem hefur þjónað þeim í tæplega þrjátíu ár hefur látið af störfum því hann fær ekki fullt starf. 29.1.2017 19:55
Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29.1.2017 19:15
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent