Fleiri fréttir Biskupstungnabraut opnuð á ný eftir bílslys Sex til sjö manns voru fluttir á slysadeild. 29.1.2017 15:50 Enn stál í stál í verkfalli sjómanna Formaður Sjómannasambands Íslands segir að verkfallið nú sé orðið það lengsta í sögunni ef með eru taldir fjórir verkfallsdagar í nóvember. 29.1.2017 14:45 Guðlaugur Þór um tilskipun Trump: „Munum standa með okkar þegnum“ Utanríkisráðherra segir að ný tilskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í innflytjendamálum sé áhyggjuefni. Íslensk yfirvöld munu standa með íslenskum ríkisborgurum, sem upprunir eru frá þessum löndum ef til kastanna kemur. 29.1.2017 14:09 Óttast að síðustu fréttir skaði ímynd Grænlands Grænlendingar sem og Íslendingar búsettir á Grænlandi hafa verulegar áhyggjur af ímynd og orðspori Grænlendinga á alþjóðavettvangi og óttast að fréttir undanfarnar vikur bæti ekki úr skák. 29.1.2017 14:00 Hafa áhyggjur af ímynd og orðspori Grænlendinga Grænlendingar óttast að fréttir undanfarnar vikur bæti ekki úr skák. 29.1.2017 13:45 Vegabréf dýrari hér á Íslandi Samanborið við vegabréf í Noregi eru þau sem gefin eru út hér á landi nærri því tvöfalt dýrari. 29.1.2017 12:54 Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29.1.2017 11:45 Ógnaði starfsmanni Landspítalans með sprautunál Maður nokkru komst inn á deild Landspítalans við Hringbraut og ógnaði starfsmanni með sprautunál og heimtaði lyf. 29.1.2017 11:30 Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29.1.2017 11:30 Skora á ríkisstjórn Íslands að taka afstöðu gegn landnemabyggðum í Ísrael Ungir jafnaðarmenn, skora á ríkisstjórn Íslands og ráðherra utanríkismála að koma á framfæri mótmælum við Ísraelsk yfirvöld vegna uppbyggingu landnemabyggða. 29.1.2017 11:14 Reyndi að stinga lögregluna af Erill var hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu í nótt, að mestu vegna ölvunar. 29.1.2017 08:08 Ómar Ragnarsson: „Ég er alltaf tilbúinn til ferðar, annað hvort fljúgandi eða á jöklabíl, hvert sem er og í marga daga'“ Í hverju horni má heyra fólk spá og spekúlera hvenær Katla muni gjósa því hún sé svo sannarlega komin á tíma. Reglulega koma fréttir um skjálftavirkni í grennd við Kötlu og landinn setur sig í stellingar. Einn þeirra sem bíður óþreyjufullur eftir því að Katla gjósi er einn ástsælasti fréttamaður og skemmtikraftur þjóðarinnar, Ómar Ragnarsson. 28.1.2017 23:30 220 brautskráðir frá HR Alls voru 220 nemendur brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Flestir luku námi frá tækni- og verkfræðideild líkt og fyrri ár, eða 84 nemendur. 28.1.2017 23:29 Naktir í náttúrunni í Hveragerði: „Þetta er ótrúlega frelsandi“ Sex karlmenn í Hveragerði ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. 28.1.2017 20:13 Grænlendingar finna til sektarkenndar sem þjóð Mál Birnu Brjánsdóttur hefur lagst þungt á Grænlendinga sem finna til mikillar sektarkenndar. Þeir óttast að það kunni að hafa áhrif á samskipti þjóðanna. 28.1.2017 20:00 Landsmenn minntust Birnu Brjánsdóttur Hundruð kerta voru tendruð á Arnarhóli í ljósaskiptunum í dag. 28.1.2017 19:17 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Mál Birnu hefur haft mikil áhrif á Grænlendinga 28.1.2017 18:11 Göngumaðurinn fluttur með þyrlu á sjúkrahús Tveir komust sjálfir úr snjóflóði á Esjunni en einn fannst eftir leit og var fluttur á sjúkrahús. 28.1.2017 17:15 Minntust Birnu með mínútu þögn Fjölmargir komu saman í miðbæ Reykjavíkur í dag til að minnast Birnu Brjánsdóttur. 28.1.2017 16:57 Fjölmenni í minningargöngu Birnu Gengið til minningar um Birnu Brjánsdóttur. 28.1.2017 16:21 „Erum mannleg og þurfum að geta grátið“ Guðbrandur Örn Arnarsson, úr Landsbjörgu, mætti í Víglínuna og ræddi um leitina að Birnu og fleira. 28.1.2017 14:32 Sérsveitarmenn tóku ekki yfir stjórn Polar Nanoq Grímur Grímsson segir skort á samskiptum hafa leitt til þess að fjölmiðlum hafi verið sendar rangar upplýsingar. 28.1.2017 13:37 Skýrslan var tilbúin fyrir kosningar að undanskilinni einni efnisgrein Skýrsla um skiptingu skuldaleiðréttingarinnar, sem ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks stóð fyrir, var tilbúin um miðjan október en hún var ekki birt fyrr en 18. janúar í síðustu viku inn á vef Fjármála-og efnahagsráðuneytisins. Þá höfðu liðið þrír mánuðir frá því að skýrslan var tilbúin. 28.1.2017 12:33 Sigríður Björk vill efla kynferðisbrotadeild og öryggi kvenna "Það er staðreynd að konur upplifa sig ekki öruggar í fjölmörgum aðstæðum. Mál Birnu Brjánsdóttur er hræðileg áminning um þetta og það væri mikil synd ef ein afleiðing þess glæps, sem þar var framinn verði að konur verði hræddari en áður.“ Þetta segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem fundar með borgarstjóra á mánudaginn næstkomandi um aukið öryggi í Reykjavík. 28.1.2017 11:00 Fínasta skíðaveður um helgina en stormur á þriðjudag Fólk getur svo sannarlega drifið sig í skíðagallann því búist er við fínu skíðaveðri um helgina. Samkvæmt vakthafandi veðurfræðingi, Þorsteini V. Jónssyni, er því um að gera að grípa gæsina á meðan hún gefst þar sem búist er við umhleypingum eftir helgi með stormi á þriðjudag. 28.1.2017 10:43 Reynt að kúga rafeyri út úr Epal Tölvuþrjótar brutust inn á heimasíðu Epal og tóku hana yfir. Þrjótarnir vildu fá borgað í Bitcoin-mynt fyrir að sleppa síðunni. Epal átti þó afrit af heimasíðunni og borgaði ekki lausnargjaldið eins og PFS mælir með. 28.1.2017 07:00 Tugmilljóna trjágrisjun hófst í Öskjuhlíð í gær Byrjað var að grisja skóginn í Öskjuhlíð í gær. Búist er við verklokum í mars. Verkið er flókið og á viðkvæmu svæði. Alls verða 130 hæstu trén söguð við jörðu. Fyrirtækið Hreinir garðar sér um verkið fyrir um 18,5 milljón 28.1.2017 07:00 Réðu 104 sjálfboðaliða þótt lagaheimild vanti Sjálfboðaliðar unnu 1.750 dagsverk fyrir Umhverfisstofnun í fyrra við stígagerð og náttúruvernd. Ekkert er að finna um sjálfboðaliða í lögum um náttúruvernd. Gistiheimili var skikkað til að greiða laun til sjálfboðaliða á háskóla 28.1.2017 07:00 Lagaumhverfi gæti fælt fjárfesta frá Borgarlínunni Eyjólfur Árni Rafnsson, verkefnisstjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, kynnti Borgarlínuna fyrir Umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar í vikunni. 28.1.2017 07:00 Söngnám ekki í boði Á síðasta fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar kom fram að ekkert söngnám sé í boði á Reyðarfirði, Eskifirði eða Norðfirði. Slíkt sé bagalegt, eins og það er orðað í fundargerðinni. 28.1.2017 07:00 Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28.1.2017 07:00 Ný ferja nægir ekki ein og sér Bæjarstjórn Vestmannaeyja segir að þótt smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju sé nauðsynleg forsenda þess að hægt verði að nýta Landeyjahöfn með auknu öryggi allt árið þá sé hún ekki nægjanleg. 28.1.2017 07:00 Ferðafólk villist í Glæsibæ í leit sinni að Bláa lóninu Ferðamenn koma nokkuð reglulega í Glæsibæ til að fara í Bláa lónið. Því miður fyrir þá er ekkert heimsfrægt blátt lón þar heldur aðeins samstarfsaðili þess, Hreyfing og Blue Lagoon Spa. 28.1.2017 07:00 Ógnað af sambýlismanni sínum með hnífi Lögreglan var kölluð til á hótel í miðborginni vegna meintrar líkamsárásar. 28.1.2017 06:58 Minnast Birnu í Kaupmannahöfn Minningarathöfn til minningar um Birnu Brjánsdóttur verður haldin fyrir utan sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn á morgun. 27.1.2017 23:08 Eldur í bátasmiðju á Akureyri Slökkvistarf gekk vel en óvíst er hvort mikið tjón varð í eldsvoðanum. 27.1.2017 21:48 Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi. 27.1.2017 21:30 Lögregla býst við þúsundum í minningargöngu um Birnu Ekkert nýtt hefur komið fram í rannsókn lögreglu í máli Birnu Brjánsdóttur í dag. Mennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa ráðið henni bana voru ekki yfirheyrðir í dag og á Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn málsins, ekki von á því að þeir verði yfirheyrðir næst fyrr en eftir helgi. 27.1.2017 20:30 Ekki áhersla ríkisstjórnarinnar að auka einkarekstur Til greina komi að hafna umsókn um rekstur sérhæfðrar sjúkraþjónustu í Ármúla, komi í ljós að hún hafi slæm áhrif á heilbrigðiskerfið. 27.1.2017 19:31 Ævintýramaðurinn heldur áfram þrátt fyrir fall félaga hans niður Grímsfjall Verið er að koma manninum sem slasaðist til byggða. 27.1.2017 18:21 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kröfum um meira fjármagn til meðal annars heilbrigðis- og menntamála verður ekki mætt samkvæmt nýrri fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. 27.1.2017 18:15 Matvælastofnun varar við neyslu á hráu kjöti Líkurnar á iðrasýkingum margfaldast við neyslu á hráu kjöti og er meiri hætta af hökkuðu kjöti en heilum vöðvum. 27.1.2017 17:19 Slagsmál í bakaríi við Bíldshöfða Til átaka kom í Bakarameistaranum við Bíldshöfða. 27.1.2017 17:02 Líkur á Kötlugosi meiri en venjulega Vísindaráð kom saman til fundar í dag vegna skjálftavirkni í Kötlu. 27.1.2017 14:50 Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27.1.2017 14:42 Sjá næstu 50 fréttir
Biskupstungnabraut opnuð á ný eftir bílslys Sex til sjö manns voru fluttir á slysadeild. 29.1.2017 15:50
Enn stál í stál í verkfalli sjómanna Formaður Sjómannasambands Íslands segir að verkfallið nú sé orðið það lengsta í sögunni ef með eru taldir fjórir verkfallsdagar í nóvember. 29.1.2017 14:45
Guðlaugur Þór um tilskipun Trump: „Munum standa með okkar þegnum“ Utanríkisráðherra segir að ný tilskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í innflytjendamálum sé áhyggjuefni. Íslensk yfirvöld munu standa með íslenskum ríkisborgurum, sem upprunir eru frá þessum löndum ef til kastanna kemur. 29.1.2017 14:09
Óttast að síðustu fréttir skaði ímynd Grænlands Grænlendingar sem og Íslendingar búsettir á Grænlandi hafa verulegar áhyggjur af ímynd og orðspori Grænlendinga á alþjóðavettvangi og óttast að fréttir undanfarnar vikur bæti ekki úr skák. 29.1.2017 14:00
Hafa áhyggjur af ímynd og orðspori Grænlendinga Grænlendingar óttast að fréttir undanfarnar vikur bæti ekki úr skák. 29.1.2017 13:45
Vegabréf dýrari hér á Íslandi Samanborið við vegabréf í Noregi eru þau sem gefin eru út hér á landi nærri því tvöfalt dýrari. 29.1.2017 12:54
Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29.1.2017 11:45
Ógnaði starfsmanni Landspítalans með sprautunál Maður nokkru komst inn á deild Landspítalans við Hringbraut og ógnaði starfsmanni með sprautunál og heimtaði lyf. 29.1.2017 11:30
Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29.1.2017 11:30
Skora á ríkisstjórn Íslands að taka afstöðu gegn landnemabyggðum í Ísrael Ungir jafnaðarmenn, skora á ríkisstjórn Íslands og ráðherra utanríkismála að koma á framfæri mótmælum við Ísraelsk yfirvöld vegna uppbyggingu landnemabyggða. 29.1.2017 11:14
Reyndi að stinga lögregluna af Erill var hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu í nótt, að mestu vegna ölvunar. 29.1.2017 08:08
Ómar Ragnarsson: „Ég er alltaf tilbúinn til ferðar, annað hvort fljúgandi eða á jöklabíl, hvert sem er og í marga daga'“ Í hverju horni má heyra fólk spá og spekúlera hvenær Katla muni gjósa því hún sé svo sannarlega komin á tíma. Reglulega koma fréttir um skjálftavirkni í grennd við Kötlu og landinn setur sig í stellingar. Einn þeirra sem bíður óþreyjufullur eftir því að Katla gjósi er einn ástsælasti fréttamaður og skemmtikraftur þjóðarinnar, Ómar Ragnarsson. 28.1.2017 23:30
220 brautskráðir frá HR Alls voru 220 nemendur brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Flestir luku námi frá tækni- og verkfræðideild líkt og fyrri ár, eða 84 nemendur. 28.1.2017 23:29
Naktir í náttúrunni í Hveragerði: „Þetta er ótrúlega frelsandi“ Sex karlmenn í Hveragerði ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. 28.1.2017 20:13
Grænlendingar finna til sektarkenndar sem þjóð Mál Birnu Brjánsdóttur hefur lagst þungt á Grænlendinga sem finna til mikillar sektarkenndar. Þeir óttast að það kunni að hafa áhrif á samskipti þjóðanna. 28.1.2017 20:00
Landsmenn minntust Birnu Brjánsdóttur Hundruð kerta voru tendruð á Arnarhóli í ljósaskiptunum í dag. 28.1.2017 19:17
Göngumaðurinn fluttur með þyrlu á sjúkrahús Tveir komust sjálfir úr snjóflóði á Esjunni en einn fannst eftir leit og var fluttur á sjúkrahús. 28.1.2017 17:15
Minntust Birnu með mínútu þögn Fjölmargir komu saman í miðbæ Reykjavíkur í dag til að minnast Birnu Brjánsdóttur. 28.1.2017 16:57
„Erum mannleg og þurfum að geta grátið“ Guðbrandur Örn Arnarsson, úr Landsbjörgu, mætti í Víglínuna og ræddi um leitina að Birnu og fleira. 28.1.2017 14:32
Sérsveitarmenn tóku ekki yfir stjórn Polar Nanoq Grímur Grímsson segir skort á samskiptum hafa leitt til þess að fjölmiðlum hafi verið sendar rangar upplýsingar. 28.1.2017 13:37
Skýrslan var tilbúin fyrir kosningar að undanskilinni einni efnisgrein Skýrsla um skiptingu skuldaleiðréttingarinnar, sem ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks stóð fyrir, var tilbúin um miðjan október en hún var ekki birt fyrr en 18. janúar í síðustu viku inn á vef Fjármála-og efnahagsráðuneytisins. Þá höfðu liðið þrír mánuðir frá því að skýrslan var tilbúin. 28.1.2017 12:33
Sigríður Björk vill efla kynferðisbrotadeild og öryggi kvenna "Það er staðreynd að konur upplifa sig ekki öruggar í fjölmörgum aðstæðum. Mál Birnu Brjánsdóttur er hræðileg áminning um þetta og það væri mikil synd ef ein afleiðing þess glæps, sem þar var framinn verði að konur verði hræddari en áður.“ Þetta segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem fundar með borgarstjóra á mánudaginn næstkomandi um aukið öryggi í Reykjavík. 28.1.2017 11:00
Fínasta skíðaveður um helgina en stormur á þriðjudag Fólk getur svo sannarlega drifið sig í skíðagallann því búist er við fínu skíðaveðri um helgina. Samkvæmt vakthafandi veðurfræðingi, Þorsteini V. Jónssyni, er því um að gera að grípa gæsina á meðan hún gefst þar sem búist er við umhleypingum eftir helgi með stormi á þriðjudag. 28.1.2017 10:43
Reynt að kúga rafeyri út úr Epal Tölvuþrjótar brutust inn á heimasíðu Epal og tóku hana yfir. Þrjótarnir vildu fá borgað í Bitcoin-mynt fyrir að sleppa síðunni. Epal átti þó afrit af heimasíðunni og borgaði ekki lausnargjaldið eins og PFS mælir með. 28.1.2017 07:00
Tugmilljóna trjágrisjun hófst í Öskjuhlíð í gær Byrjað var að grisja skóginn í Öskjuhlíð í gær. Búist er við verklokum í mars. Verkið er flókið og á viðkvæmu svæði. Alls verða 130 hæstu trén söguð við jörðu. Fyrirtækið Hreinir garðar sér um verkið fyrir um 18,5 milljón 28.1.2017 07:00
Réðu 104 sjálfboðaliða þótt lagaheimild vanti Sjálfboðaliðar unnu 1.750 dagsverk fyrir Umhverfisstofnun í fyrra við stígagerð og náttúruvernd. Ekkert er að finna um sjálfboðaliða í lögum um náttúruvernd. Gistiheimili var skikkað til að greiða laun til sjálfboðaliða á háskóla 28.1.2017 07:00
Lagaumhverfi gæti fælt fjárfesta frá Borgarlínunni Eyjólfur Árni Rafnsson, verkefnisstjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, kynnti Borgarlínuna fyrir Umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar í vikunni. 28.1.2017 07:00
Söngnám ekki í boði Á síðasta fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar kom fram að ekkert söngnám sé í boði á Reyðarfirði, Eskifirði eða Norðfirði. Slíkt sé bagalegt, eins og það er orðað í fundargerðinni. 28.1.2017 07:00
Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28.1.2017 07:00
Ný ferja nægir ekki ein og sér Bæjarstjórn Vestmannaeyja segir að þótt smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju sé nauðsynleg forsenda þess að hægt verði að nýta Landeyjahöfn með auknu öryggi allt árið þá sé hún ekki nægjanleg. 28.1.2017 07:00
Ferðafólk villist í Glæsibæ í leit sinni að Bláa lóninu Ferðamenn koma nokkuð reglulega í Glæsibæ til að fara í Bláa lónið. Því miður fyrir þá er ekkert heimsfrægt blátt lón þar heldur aðeins samstarfsaðili þess, Hreyfing og Blue Lagoon Spa. 28.1.2017 07:00
Ógnað af sambýlismanni sínum með hnífi Lögreglan var kölluð til á hótel í miðborginni vegna meintrar líkamsárásar. 28.1.2017 06:58
Minnast Birnu í Kaupmannahöfn Minningarathöfn til minningar um Birnu Brjánsdóttur verður haldin fyrir utan sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn á morgun. 27.1.2017 23:08
Eldur í bátasmiðju á Akureyri Slökkvistarf gekk vel en óvíst er hvort mikið tjón varð í eldsvoðanum. 27.1.2017 21:48
Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi. 27.1.2017 21:30
Lögregla býst við þúsundum í minningargöngu um Birnu Ekkert nýtt hefur komið fram í rannsókn lögreglu í máli Birnu Brjánsdóttur í dag. Mennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa ráðið henni bana voru ekki yfirheyrðir í dag og á Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn málsins, ekki von á því að þeir verði yfirheyrðir næst fyrr en eftir helgi. 27.1.2017 20:30
Ekki áhersla ríkisstjórnarinnar að auka einkarekstur Til greina komi að hafna umsókn um rekstur sérhæfðrar sjúkraþjónustu í Ármúla, komi í ljós að hún hafi slæm áhrif á heilbrigðiskerfið. 27.1.2017 19:31
Ævintýramaðurinn heldur áfram þrátt fyrir fall félaga hans niður Grímsfjall Verið er að koma manninum sem slasaðist til byggða. 27.1.2017 18:21
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kröfum um meira fjármagn til meðal annars heilbrigðis- og menntamála verður ekki mætt samkvæmt nýrri fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. 27.1.2017 18:15
Matvælastofnun varar við neyslu á hráu kjöti Líkurnar á iðrasýkingum margfaldast við neyslu á hráu kjöti og er meiri hætta af hökkuðu kjöti en heilum vöðvum. 27.1.2017 17:19
Líkur á Kötlugosi meiri en venjulega Vísindaráð kom saman til fundar í dag vegna skjálftavirkni í Kötlu. 27.1.2017 14:50
Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27.1.2017 14:42