Ólafur Ragnar stefnir á bókaskrif um forsetatíð sína Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. júní 2016 21:13 Ólafur Ragnar Grímsson segist ætla að eyða næstu árum í bókaskrif. Vísir/Ernir Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segist ætla að einbeita sér að bókarskrifum eftir að forsetatíð hans lýkur. Um er að ræða endurminningar hans þar sem hann mun fjalla um hin ýmsu mál sem komu upp á 20 ára forsetatíð hans. Þetta kom fram í þættinum Heill forseta vorum: Þjóðin á Bessastöðum sem sýndur var á RÚV í kvöld. Í viðtalinu var hann meðal annars spurður hvort hann hefði hlaupið á sig með því að boða til blaðamannafundar eftir fund hans og Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar þáverandi forsætisráðherra í apríl. Þeirri spurningu svaraði hann neitandi. „Ég hef nægan tíma til þess á næstu árum að fara í einstök atvik með greinum og bókum sem ég mun auðvitað gera. Ég tel að ég hafi ekki verið of fljótur á mér.“Breytingar á forsetaembættinu síðustu árÓlafur sagði breytingar hafa orðið á stöðu forsetaembættisins á síðustu árum og áratug. Í því samhengi nefndi hann aukinn þrýsting erlendis frá í því að heimsækja og taka á móti þjóðarleiðtogum til Íslands. Önnur breyting sagði hann vera að fólk hafi stofnað ýmis konar samtök sem vilji nú samskipti við forsetann. Þriðja atriðið sem hann nefndi sem hafi breytt embættinu er upplýsingatækni- og fjölmiðlabylting síðustu ára. „Allir forsetar sem voru á undan mér bjuggu við umhverfi að það var nánast aldrei greint frá því sem þeir sögðu, ef þeir sögðu eitthvað á málfundum. Nú er þess krafist að forsetinn hafi heimasíðu, hann geri grein fyrir því hvað hann gerir – nánast á hverjum degi. Allt sem hann segir er hægt að taka upp og senda út um allan heim.“ Tengdar fréttir Ólafur Ragnar hættur við framboð Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. 9. maí 2016 11:35 Ólafur Ragnar sæmdur æðstu orðu Grænlands Grænlendingar hafa heiðrað Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, með gullorðu grænlenska þingsins 22. maí 2016 21:10 Meirihluti ánægður með störf Ólafs Ragnars og finnst forsetaembættið mikilvægt Tæplega tólf prósent vilja leggja embættið niður. 18. maí 2016 10:39 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segist ætla að einbeita sér að bókarskrifum eftir að forsetatíð hans lýkur. Um er að ræða endurminningar hans þar sem hann mun fjalla um hin ýmsu mál sem komu upp á 20 ára forsetatíð hans. Þetta kom fram í þættinum Heill forseta vorum: Þjóðin á Bessastöðum sem sýndur var á RÚV í kvöld. Í viðtalinu var hann meðal annars spurður hvort hann hefði hlaupið á sig með því að boða til blaðamannafundar eftir fund hans og Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar þáverandi forsætisráðherra í apríl. Þeirri spurningu svaraði hann neitandi. „Ég hef nægan tíma til þess á næstu árum að fara í einstök atvik með greinum og bókum sem ég mun auðvitað gera. Ég tel að ég hafi ekki verið of fljótur á mér.“Breytingar á forsetaembættinu síðustu árÓlafur sagði breytingar hafa orðið á stöðu forsetaembættisins á síðustu árum og áratug. Í því samhengi nefndi hann aukinn þrýsting erlendis frá í því að heimsækja og taka á móti þjóðarleiðtogum til Íslands. Önnur breyting sagði hann vera að fólk hafi stofnað ýmis konar samtök sem vilji nú samskipti við forsetann. Þriðja atriðið sem hann nefndi sem hafi breytt embættinu er upplýsingatækni- og fjölmiðlabylting síðustu ára. „Allir forsetar sem voru á undan mér bjuggu við umhverfi að það var nánast aldrei greint frá því sem þeir sögðu, ef þeir sögðu eitthvað á málfundum. Nú er þess krafist að forsetinn hafi heimasíðu, hann geri grein fyrir því hvað hann gerir – nánast á hverjum degi. Allt sem hann segir er hægt að taka upp og senda út um allan heim.“
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar hættur við framboð Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. 9. maí 2016 11:35 Ólafur Ragnar sæmdur æðstu orðu Grænlands Grænlendingar hafa heiðrað Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, með gullorðu grænlenska þingsins 22. maí 2016 21:10 Meirihluti ánægður með störf Ólafs Ragnars og finnst forsetaembættið mikilvægt Tæplega tólf prósent vilja leggja embættið niður. 18. maí 2016 10:39 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Sjá meira
Ólafur Ragnar sæmdur æðstu orðu Grænlands Grænlendingar hafa heiðrað Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, með gullorðu grænlenska þingsins 22. maí 2016 21:10
Meirihluti ánægður með störf Ólafs Ragnars og finnst forsetaembættið mikilvægt Tæplega tólf prósent vilja leggja embættið niður. 18. maí 2016 10:39