Ólafur Ragnar stefnir á bókaskrif um forsetatíð sína Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. júní 2016 21:13 Ólafur Ragnar Grímsson segist ætla að eyða næstu árum í bókaskrif. Vísir/Ernir Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segist ætla að einbeita sér að bókarskrifum eftir að forsetatíð hans lýkur. Um er að ræða endurminningar hans þar sem hann mun fjalla um hin ýmsu mál sem komu upp á 20 ára forsetatíð hans. Þetta kom fram í þættinum Heill forseta vorum: Þjóðin á Bessastöðum sem sýndur var á RÚV í kvöld. Í viðtalinu var hann meðal annars spurður hvort hann hefði hlaupið á sig með því að boða til blaðamannafundar eftir fund hans og Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar þáverandi forsætisráðherra í apríl. Þeirri spurningu svaraði hann neitandi. „Ég hef nægan tíma til þess á næstu árum að fara í einstök atvik með greinum og bókum sem ég mun auðvitað gera. Ég tel að ég hafi ekki verið of fljótur á mér.“Breytingar á forsetaembættinu síðustu árÓlafur sagði breytingar hafa orðið á stöðu forsetaembættisins á síðustu árum og áratug. Í því samhengi nefndi hann aukinn þrýsting erlendis frá í því að heimsækja og taka á móti þjóðarleiðtogum til Íslands. Önnur breyting sagði hann vera að fólk hafi stofnað ýmis konar samtök sem vilji nú samskipti við forsetann. Þriðja atriðið sem hann nefndi sem hafi breytt embættinu er upplýsingatækni- og fjölmiðlabylting síðustu ára. „Allir forsetar sem voru á undan mér bjuggu við umhverfi að það var nánast aldrei greint frá því sem þeir sögðu, ef þeir sögðu eitthvað á málfundum. Nú er þess krafist að forsetinn hafi heimasíðu, hann geri grein fyrir því hvað hann gerir – nánast á hverjum degi. Allt sem hann segir er hægt að taka upp og senda út um allan heim.“ Tengdar fréttir Ólafur Ragnar hættur við framboð Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. 9. maí 2016 11:35 Ólafur Ragnar sæmdur æðstu orðu Grænlands Grænlendingar hafa heiðrað Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, með gullorðu grænlenska þingsins 22. maí 2016 21:10 Meirihluti ánægður með störf Ólafs Ragnars og finnst forsetaembættið mikilvægt Tæplega tólf prósent vilja leggja embættið niður. 18. maí 2016 10:39 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segist ætla að einbeita sér að bókarskrifum eftir að forsetatíð hans lýkur. Um er að ræða endurminningar hans þar sem hann mun fjalla um hin ýmsu mál sem komu upp á 20 ára forsetatíð hans. Þetta kom fram í þættinum Heill forseta vorum: Þjóðin á Bessastöðum sem sýndur var á RÚV í kvöld. Í viðtalinu var hann meðal annars spurður hvort hann hefði hlaupið á sig með því að boða til blaðamannafundar eftir fund hans og Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar þáverandi forsætisráðherra í apríl. Þeirri spurningu svaraði hann neitandi. „Ég hef nægan tíma til þess á næstu árum að fara í einstök atvik með greinum og bókum sem ég mun auðvitað gera. Ég tel að ég hafi ekki verið of fljótur á mér.“Breytingar á forsetaembættinu síðustu árÓlafur sagði breytingar hafa orðið á stöðu forsetaembættisins á síðustu árum og áratug. Í því samhengi nefndi hann aukinn þrýsting erlendis frá í því að heimsækja og taka á móti þjóðarleiðtogum til Íslands. Önnur breyting sagði hann vera að fólk hafi stofnað ýmis konar samtök sem vilji nú samskipti við forsetann. Þriðja atriðið sem hann nefndi sem hafi breytt embættinu er upplýsingatækni- og fjölmiðlabylting síðustu ára. „Allir forsetar sem voru á undan mér bjuggu við umhverfi að það var nánast aldrei greint frá því sem þeir sögðu, ef þeir sögðu eitthvað á málfundum. Nú er þess krafist að forsetinn hafi heimasíðu, hann geri grein fyrir því hvað hann gerir – nánast á hverjum degi. Allt sem hann segir er hægt að taka upp og senda út um allan heim.“
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar hættur við framboð Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. 9. maí 2016 11:35 Ólafur Ragnar sæmdur æðstu orðu Grænlands Grænlendingar hafa heiðrað Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, með gullorðu grænlenska þingsins 22. maí 2016 21:10 Meirihluti ánægður með störf Ólafs Ragnars og finnst forsetaembættið mikilvægt Tæplega tólf prósent vilja leggja embættið niður. 18. maí 2016 10:39 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Ólafur Ragnar sæmdur æðstu orðu Grænlands Grænlendingar hafa heiðrað Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, með gullorðu grænlenska þingsins 22. maí 2016 21:10
Meirihluti ánægður með störf Ólafs Ragnars og finnst forsetaembættið mikilvægt Tæplega tólf prósent vilja leggja embættið niður. 18. maí 2016 10:39