Komin heim en herra Níkaragva ekki enn verið handtekinn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 25. maí 2016 07:00 Heiðrún segist ætla að halda í góðu minningarnar frá Níkaragva og mun á næstu dögum leita hjálpar hjá Stígamótum til að komast yfir reynslu sína síðasta mánuðinn. vísir/Stefán „Það er mikill léttir að vera komin heim en ég er ekki búin að gefast upp á þessu máli. Ég mun gera allt sem ég get til að þessi maður verði dæmdur fyrir það sem hann gerði,“ segir Heiðrún Mjöll Bachmann sem lagði fram nauðgunarkæru fyrir tæpum mánuði í Níkaragva, gegn manni sem er þekktur þar í landi fyrir að hafa verið kosinn fegurðarkóngur fyrr á árinu. Heiðrún hefur staðið í ströngu síðan hún lagði fram kæruna því ferlið hefur gengið afar hægt og treglega. Einnig segir hún þolendum kynferðisofbeldis sýndur lítill stuðningur í Níkaragva. Heiðrún þurfti sjálf að greiða lögfræðingi til að geta lagt fram kæru og fylgt málinu eftir en eftir að Fréttablaðið fjallaði um mál hennar setti hópur undir nafninu Aktívismi gegn nauðgunarmenningu af stað söfnun til styrktar henni.vísir/stefán„Ég er svo þakklát fyrir stuðninginn. Fjárhæðin dugði akkúrat fyrir lögfræðikostnaðinum,“ segir Heiðrún sem kom til Íslands í fyrradag eftir níu mánaða dvöl í landinu þar sem hún starfaði sem au pair. Tveimur dögum áður en hún fór heim var loks fjallað um mál hennar fyrir rétti en Heiðrún var farin að halda að málið yrði fellt niður. Málið er nú í höndum réttarins en meintur gerandi hefur enn ekki verið handtekinn eða látinn vita af kærunni. Heiðrún segir málið vera farið að fréttast um landið eftir að Iceland Magazine birti frétt Fréttablaðsins á ensku. „Næst á dagskrá er að koma málinu að í fjölmiðlum úti en það er hægara sagt en gert þar sem allir fjölmiðlar eru ríkisreknir. Þar sem nauðgarinn er þekktur gætu stjórnvöld reynt að þagga málið niður því það er verið að byggja upp ferðaþjónustu í landinu og mikil landkynning í gangi. En ég læt það ekki hafa áhrif á mína baráttu,“ segir Heiðrún sem er þó fegin að vera komin langt í burtu frá erfiðum aðstæðum og nýtur þess nú að vera í fangi fjölskyldu og vina. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 25. maí Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hafa sett af stað söfnun til að aðstoða Heiðrúnu Mjöll Sett hefur verið af stað söfnun til þess að hjálpa Heiðrúnu Mjöll Bachmann, 21 árs gamalli íslenskri au pair í Níkaragva, með lögfræðikostnað en Heiðrún kærði nauðgun síðastliðinn föstudag. 28. apríl 2016 17:49 Íslensk au pair stúlka: Hefur kært herra Níkaragva fyrir nauðgun Heiðrún Mjöll Bachmann lagði fram kæru á föstudag. Maðurinn hefur ekki enn verið yfirheyrður eða handtekinn. Hún segir samfélagið vera gamaldags og ekki bæti úr skák að maðurinn sé frægur. 28. apríl 2016 05:00 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira
„Það er mikill léttir að vera komin heim en ég er ekki búin að gefast upp á þessu máli. Ég mun gera allt sem ég get til að þessi maður verði dæmdur fyrir það sem hann gerði,“ segir Heiðrún Mjöll Bachmann sem lagði fram nauðgunarkæru fyrir tæpum mánuði í Níkaragva, gegn manni sem er þekktur þar í landi fyrir að hafa verið kosinn fegurðarkóngur fyrr á árinu. Heiðrún hefur staðið í ströngu síðan hún lagði fram kæruna því ferlið hefur gengið afar hægt og treglega. Einnig segir hún þolendum kynferðisofbeldis sýndur lítill stuðningur í Níkaragva. Heiðrún þurfti sjálf að greiða lögfræðingi til að geta lagt fram kæru og fylgt málinu eftir en eftir að Fréttablaðið fjallaði um mál hennar setti hópur undir nafninu Aktívismi gegn nauðgunarmenningu af stað söfnun til styrktar henni.vísir/stefán„Ég er svo þakklát fyrir stuðninginn. Fjárhæðin dugði akkúrat fyrir lögfræðikostnaðinum,“ segir Heiðrún sem kom til Íslands í fyrradag eftir níu mánaða dvöl í landinu þar sem hún starfaði sem au pair. Tveimur dögum áður en hún fór heim var loks fjallað um mál hennar fyrir rétti en Heiðrún var farin að halda að málið yrði fellt niður. Málið er nú í höndum réttarins en meintur gerandi hefur enn ekki verið handtekinn eða látinn vita af kærunni. Heiðrún segir málið vera farið að fréttast um landið eftir að Iceland Magazine birti frétt Fréttablaðsins á ensku. „Næst á dagskrá er að koma málinu að í fjölmiðlum úti en það er hægara sagt en gert þar sem allir fjölmiðlar eru ríkisreknir. Þar sem nauðgarinn er þekktur gætu stjórnvöld reynt að þagga málið niður því það er verið að byggja upp ferðaþjónustu í landinu og mikil landkynning í gangi. En ég læt það ekki hafa áhrif á mína baráttu,“ segir Heiðrún sem er þó fegin að vera komin langt í burtu frá erfiðum aðstæðum og nýtur þess nú að vera í fangi fjölskyldu og vina. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 25. maí
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hafa sett af stað söfnun til að aðstoða Heiðrúnu Mjöll Sett hefur verið af stað söfnun til þess að hjálpa Heiðrúnu Mjöll Bachmann, 21 árs gamalli íslenskri au pair í Níkaragva, með lögfræðikostnað en Heiðrún kærði nauðgun síðastliðinn föstudag. 28. apríl 2016 17:49 Íslensk au pair stúlka: Hefur kært herra Níkaragva fyrir nauðgun Heiðrún Mjöll Bachmann lagði fram kæru á föstudag. Maðurinn hefur ekki enn verið yfirheyrður eða handtekinn. Hún segir samfélagið vera gamaldags og ekki bæti úr skák að maðurinn sé frægur. 28. apríl 2016 05:00 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira
Hafa sett af stað söfnun til að aðstoða Heiðrúnu Mjöll Sett hefur verið af stað söfnun til þess að hjálpa Heiðrúnu Mjöll Bachmann, 21 árs gamalli íslenskri au pair í Níkaragva, með lögfræðikostnað en Heiðrún kærði nauðgun síðastliðinn föstudag. 28. apríl 2016 17:49
Íslensk au pair stúlka: Hefur kært herra Níkaragva fyrir nauðgun Heiðrún Mjöll Bachmann lagði fram kæru á föstudag. Maðurinn hefur ekki enn verið yfirheyrður eða handtekinn. Hún segir samfélagið vera gamaldags og ekki bæti úr skák að maðurinn sé frægur. 28. apríl 2016 05:00