Fleiri fréttir Ekki ástæða til að hefja formlega athugun á máli Kristjáns Gunnars Háskóli Íslands mun ekki hefja formlega athugun á því hvort að störf Kristjáns Gunnars hafi falið í sér brot á skyldum hans gagnvart háskólanum. 6.5.2016 14:54 Frestur til formannsframboðs rennur út á morgun Frambjóðendur til formanns Samfylkingarinnar verða að skila inn meðmælendum fyrir hádegi og morgun og þeir sem vilja kjósa verða að ganga í flokkinn fyrir þann tíma. 6.5.2016 14:46 Keyptu Ásmundarsal á 168 milljónir króna Fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir borguðu 168 milljónir fyrir Ásmundarsal á Freyjugötu en þar hefur Listasafn ASÍ verið með starfsemi um árabil. Fasteignamat hússins er 78,7 milljónir. 6.5.2016 14:45 Skólastjóri harmar líkamsárásina: Gengu í stofur í Austurbæjarskóla og ræddu við nemendur Þetta eru fyrstu viðbrögð sem berast úr Austurbæjarskóla en foreldrar höfðu kvartað yfir því að hafa ekki fengið nein svör í málinu. 6.5.2016 14:41 Harmar að þrýstiöfl hafi áhrif á stefnu Pírata Fyrrum formaður framkvæmdaráðs segir að samþykkt stefna flokksins í stjórnarskrármálum passi illa við grunnstefnu Pírata. 6.5.2016 14:17 Snýr aftur til Boston á Bacon styrk "Orkumál eru stærsta umhverfismál okkar tíma,“ segir Halla Hrund Logadóttir sem heldur til móts við helstu sérfræðinga Harvard á fullum skólastyrk. 6.5.2016 13:45 Nýir eigendur Ásmundarsals ætla að tryggja áframhaldandi menningarstarfsemi í húsinu Gengið hefur verið frá sölu á Ásmundarsal sem hýst hefur Listasafn ASÍ unfanfarin ár. 6.5.2016 13:42 Ólafur Arnalds um einelti í æsku: „Ég man stundir þar sem ég þorði ekki út í frímínútur“ Ólafur Arnalds, tónlistarmaður, sagði frá einelti sem hann varð fyrir í grunnskóla á Facebook-síðu sinni í gær. 6.5.2016 13:14 Umboðsmaður barna í Englandi: Vonast til að barnahús að íslenskri fyrirmynd bæti verkferla Anne Longfield, umboðsmaður barna í Englandi, segir að ein helsta áskorun sem stjórnvöld þar í landi standi frammi fyrir þegar kemur að velferð barna sé kynferðisofbeldi gegn börnum innan fjölskyldna. 6.5.2016 11:56 Í hraðakstri með fíkniefni Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur ökumönnum í vikunni vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna. 6.5.2016 11:25 Andlát: Valdimar K. Jónsson Valdimar K. Jónsson, vélaverkfræðingur og fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands lést þann 5. maí á hjartadeild Landspítalans. 6.5.2016 10:53 Flestir í sveitarstjórninni sem lokaði á Airbnb aðilar í ferðaþjónustu Sveitarstjóri segir fulltrúana ekki vanhæfa til að taka ákvarðanir sem snerti samfélagið í heild þótt þeir reki gistiheimili eða leigi út til ferðamanna. 6.5.2016 10:44 Borgarstjóri vill stækka við sig Aðgengi fatlaðra að versluninni Frú Laugu bætt. 6.5.2016 10:18 „Viðkvæm náttúruperla á heimsvísu er undir“ Þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsir yfir áhyggjum af ástandi lífríkis Mývatns. 6.5.2016 08:17 Dæmdur í fangelsi fyrir gróft ofbeldi gegn eiginkonu sinni Hæstiréttur dæmdi á miðvikudaginn karlmann í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna, fyrir líkamsárás gegn eiginkonu sinni. 6.5.2016 07:58 Foreldrar fá engin svör í eineltismáli Foreldrar stúlku sem lenti í líkamsárás af hendi jafnaldra sinna fyrir utan Langholtsskóla á þriðjudagskvöld hafa ekki fengið nein svör um hver viðbrögð skólans verða við einelti sem stúlkan hafi orðið fyrir. 6.5.2016 07:00 Teflir í 30 klukkutíma og styrkir börn í neyð Hrafn Jökulsson skorar á þjóðina í skák til styrktar sýrlenskum börnum. Hrafn safnaði tveimur milljónum í fyrra, en ætlar að gera betur í ár. Þversnið af þjóðinni hefur þegar boðað komu sína. Skemmtikraftar og listamenn stíga á 6.5.2016 07:00 Gemsinn varð banabiti Símaskráin kemur út í hinsta sinn í dag. Stefán Pálsson sagnfræðingur og Goddur, prófessor við Listaháskólann, gerðu eintak sem þeir telja að fólk vilji eiga. 6.5.2016 07:00 Fylgst með okkur víða Forstjóri Persónuverndar segir að í gegnum tæknina séu ýmis fyrirtæki að nema og greina meira af hegðun okkar en við vitum. Hegðunarmynstrið sé söluvara. 6.5.2016 07:00 Forseti á að vera kappsamur án drambs "Kæru vinir, góðir Íslendingar. í sumar göngum við til forsetakjörs. Ég verð þar í framboði,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur, og nú forsetaframbjóðandi, og uppskar dynjandi lófatak frá stuðningsmönnum sínum sem fylltu Salinn í Kópavogi í gær. 6.5.2016 07:00 Sjálfstæðismenn og Píratar eru jafnir Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn eru stærstu flokkarnir. Vinstri græn með fjórtán prósenta fylgi. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn jafnstórir. Prófessor í stjórnmálafræði segir greinilegt að bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Vins 6.5.2016 07:00 Sátt virðist ríkja um reglugerð sem lækka á byggingarkostnað Nýrri byggingarreglugerð er ætlað að lækka byggingarkostnað. Viðskiptaráð telur ánægjulegt að stjórnvöld séu að láta til sín taka til að flestir geti eignast húsnæði. Formaður Öryrkjubandalagsins segist ekki ósátt við niðurst 6.5.2016 07:00 Óttar geðlæknir fundaði með gagnrýnendum sínum í Rótinni Geðlæknirinn baðst afsökunar á þeim særindum sem hlotist höfðu af orðum hans í viðtali við Fréttablaðið í síðasta mánuði. 5.5.2016 23:28 Ungir jafnaðarmenn vilja engan þingmann Samfylkingarinnar í oddvitasæti Hópurinn skorar á landsfund að samþykkja ályktun sem hindrar sitjandi þingmenn í að taka oddvitasæti i komandi kosningum. 5.5.2016 22:55 Íslenskur utangarðsmaður í Köben: Eignaðist í fyrsta sinn á ævinni heimili og innbú með hjálp samlanda sinna Maðurinn hefur verið á götunni frá þrettán ára aldri. „Maður tárast bara,“ segir íslensk kona sem stutt hefur við hann síðastliðin ár. 5.5.2016 22:00 Myndband af árás á unglingsstúlku við Langholtsskóla gengur um samfélagsmiðla Fjórar stúlkur réðust að unglingsstúlku á þriðjudag. Málið tengist grófu einelti. 5.5.2016 19:20 Panamaskjölin gætu skaðað framboð Ólafs Ragnars Eva Heiða Önnudóttir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir líklegt að tenging Dorrit Moussaieff við aflandsfélög í skattaskjólum muni gera það að verkum að það verði erfitt fyrir Ólaf Ragnar Grímsson að auka fylgi sitt í aðdraganda forsetakosninga. 5.5.2016 19:08 Benedikt Sveinsson: „Ég hef ekki átt neitt fé á aflandseyjum“ Faðir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra sendir frá sér yfirlýsingu. 5.5.2016 18:51 Vill leggja fram vantrauststillögu á Bjarna út af félögum í skattaskjóli Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir varaformaður þingflokks vinstri grænna vill að stjórnarandstaðan sameinist um vantrauststillögu á Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra út af tengslum hans og fjölskyldu hans við félög í skattaskjólum. Faðir Bjarni stofnaði fyrirtæki á Tortólu í gegnum panömsku lögfræðistofuna Mossack Fonseca. 5.5.2016 18:51 Rútuslys á Mýrdalssandi Smárúta með ellefu farþega fór út af veginum. 5.5.2016 18:05 Dorrit Moussaieff: Útskýrir tengsl sín við Jaywick Properties Segist í fréttatilkynningu aldrei hafa rætt fjármál fjölskyldu sinnar við eiginmann sinn þar sem þau hafi verið einkamál. 5.5.2016 17:15 Svakalegt myndband af bílveltu í Kollafirði Sesselja Anna Óskarsdóttir náði því á myndband þegar húsbíll valt í Kollafirðinum í morgun. 5.5.2016 16:02 Guðni Th: Forseti þarf að standa við orð sín og hafa ekkert að fela Sagnfræðingurinn og rithöfundurinn kynnti framboð sitt í dag. 5.5.2016 14:19 Bein útsending: Guðni Th. kynnir framboð sitt Guðni Th. Jóhannesson býður sig fram til forseta Íslands. 5.5.2016 13:00 Húsbíll valt í Kollafirði Lögreglan bendir fólki á að vera ekki á ferðinni með eftirvagna eða húsbíla. 5.5.2016 12:09 Faðir Bjarna Ben átti félag á Tortóla Félagið Greenlight Holdind var stofnað um aldamótin. 5.5.2016 09:45 Tveir túrar yfir 3.000 tonnum Skip Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, Beitir NK, hefur eftir tvær síðustu veiðiferðir landað um og yfir þrjú þúsund tonnum af kolmunna á Seyðisfirði. 5.5.2016 07:00 Umdeilt skattahagræði auðmanna í Bretlandi Erlendir einstaklingar með háar fjármagnstekjur hafa mestan hag af því að skrá sig með þeim hætti sem forsetafrúin Dorrit Moussaieff hefur gert í Bretlandi, segir Jakob Jakobsson skattalögfræðingur. 5.5.2016 07:00 Sjö prósentum munar á Ólafi og Guðna Th. Fjörutíu og fimm prósent svarenda myndu kjósa Ólaf Ragnar Grímsson sem forseta en 38 prósent Guðna Th. Jóhannesson. Guðni kynnir framboð sitt í dag. 5.5.2016 07:00 Síður inngrip hjá þeim sem fæða heima Fyrsta íslenska rannsóknin um heimafæðingar hefur litið dagsins ljós. Berglind Hálfdánsdóttir bar saman fæðingar á sjúkrahúsum og í heimahúsi í doktorsverkefni sínu. Segir að það mætti bjóða konum í meiri mæli upp á fæðingarþ 5.5.2016 07:00 Landvernd ákallar stjórnvöld um að bjarga lífríki Mývatns Landvernd hefur skrifað forsætisráðherra og skorað á ríkisstjórn hans að bregðast við skuggalegu ástandi lífríkis Mývatns. Náttúran skuli njóta vafans og sveitarfélagið aðstoðað við þær aðgerðir sem í mannlegu valdi standa 5.5.2016 07:00 Yfir 6.000 jarðskjálftar frá goslokum Jarðskjálftar í og við Bárðarbungu eru tíðir og margir all stórir. Tíðni þeirra hefur aukist frá haustdögum. Vísindamenn fylgjast grannt með og í undirbúningi er að setja upp mælitæki á fjallinu. Sagan kennir að næstu ár gæti B 5.5.2016 07:00 Vilja ekki fólk í gámum Húsnæðisskortur er í Vík í Mýrdal vegna mikillar fjölgunar ferðamanna og bæjarbúa. Sveitarfélagið hafnar beiðni rekstraraðila í Vík um að reisa gáma fyrir starfsfólk sitt. Þá hefur verið ákveðið að stöðva útgáfu Airbnb-leyf 5.5.2016 07:00 Skrefi nær draumastarfinu með góðri hjálp Menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar: „Þetta er búið að bjarga lífi mínu algjörlega“ Kona á sextugsaldri, sem hafði verið djúpt sokkin í fíkniefnaneyslu mestallt sitt líf, er nú við það að fá draum sinn uppfylltan og útskrifast sem viðurkenndur bókari. 4.5.2016 22:46 Brjálað að gera hjá Slökkviliði Akureyrar Slökkviliðið hefur sinnt 42 útköllum frá því í gær en það sér um sjúkraflutninga, eldvarnir og sjúkraflug á stóru svæði í kringum Akureyri. 4.5.2016 21:27 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki ástæða til að hefja formlega athugun á máli Kristjáns Gunnars Háskóli Íslands mun ekki hefja formlega athugun á því hvort að störf Kristjáns Gunnars hafi falið í sér brot á skyldum hans gagnvart háskólanum. 6.5.2016 14:54
Frestur til formannsframboðs rennur út á morgun Frambjóðendur til formanns Samfylkingarinnar verða að skila inn meðmælendum fyrir hádegi og morgun og þeir sem vilja kjósa verða að ganga í flokkinn fyrir þann tíma. 6.5.2016 14:46
Keyptu Ásmundarsal á 168 milljónir króna Fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir borguðu 168 milljónir fyrir Ásmundarsal á Freyjugötu en þar hefur Listasafn ASÍ verið með starfsemi um árabil. Fasteignamat hússins er 78,7 milljónir. 6.5.2016 14:45
Skólastjóri harmar líkamsárásina: Gengu í stofur í Austurbæjarskóla og ræddu við nemendur Þetta eru fyrstu viðbrögð sem berast úr Austurbæjarskóla en foreldrar höfðu kvartað yfir því að hafa ekki fengið nein svör í málinu. 6.5.2016 14:41
Harmar að þrýstiöfl hafi áhrif á stefnu Pírata Fyrrum formaður framkvæmdaráðs segir að samþykkt stefna flokksins í stjórnarskrármálum passi illa við grunnstefnu Pírata. 6.5.2016 14:17
Snýr aftur til Boston á Bacon styrk "Orkumál eru stærsta umhverfismál okkar tíma,“ segir Halla Hrund Logadóttir sem heldur til móts við helstu sérfræðinga Harvard á fullum skólastyrk. 6.5.2016 13:45
Nýir eigendur Ásmundarsals ætla að tryggja áframhaldandi menningarstarfsemi í húsinu Gengið hefur verið frá sölu á Ásmundarsal sem hýst hefur Listasafn ASÍ unfanfarin ár. 6.5.2016 13:42
Ólafur Arnalds um einelti í æsku: „Ég man stundir þar sem ég þorði ekki út í frímínútur“ Ólafur Arnalds, tónlistarmaður, sagði frá einelti sem hann varð fyrir í grunnskóla á Facebook-síðu sinni í gær. 6.5.2016 13:14
Umboðsmaður barna í Englandi: Vonast til að barnahús að íslenskri fyrirmynd bæti verkferla Anne Longfield, umboðsmaður barna í Englandi, segir að ein helsta áskorun sem stjórnvöld þar í landi standi frammi fyrir þegar kemur að velferð barna sé kynferðisofbeldi gegn börnum innan fjölskyldna. 6.5.2016 11:56
Í hraðakstri með fíkniefni Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur ökumönnum í vikunni vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna. 6.5.2016 11:25
Andlát: Valdimar K. Jónsson Valdimar K. Jónsson, vélaverkfræðingur og fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands lést þann 5. maí á hjartadeild Landspítalans. 6.5.2016 10:53
Flestir í sveitarstjórninni sem lokaði á Airbnb aðilar í ferðaþjónustu Sveitarstjóri segir fulltrúana ekki vanhæfa til að taka ákvarðanir sem snerti samfélagið í heild þótt þeir reki gistiheimili eða leigi út til ferðamanna. 6.5.2016 10:44
„Viðkvæm náttúruperla á heimsvísu er undir“ Þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsir yfir áhyggjum af ástandi lífríkis Mývatns. 6.5.2016 08:17
Dæmdur í fangelsi fyrir gróft ofbeldi gegn eiginkonu sinni Hæstiréttur dæmdi á miðvikudaginn karlmann í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna, fyrir líkamsárás gegn eiginkonu sinni. 6.5.2016 07:58
Foreldrar fá engin svör í eineltismáli Foreldrar stúlku sem lenti í líkamsárás af hendi jafnaldra sinna fyrir utan Langholtsskóla á þriðjudagskvöld hafa ekki fengið nein svör um hver viðbrögð skólans verða við einelti sem stúlkan hafi orðið fyrir. 6.5.2016 07:00
Teflir í 30 klukkutíma og styrkir börn í neyð Hrafn Jökulsson skorar á þjóðina í skák til styrktar sýrlenskum börnum. Hrafn safnaði tveimur milljónum í fyrra, en ætlar að gera betur í ár. Þversnið af þjóðinni hefur þegar boðað komu sína. Skemmtikraftar og listamenn stíga á 6.5.2016 07:00
Gemsinn varð banabiti Símaskráin kemur út í hinsta sinn í dag. Stefán Pálsson sagnfræðingur og Goddur, prófessor við Listaháskólann, gerðu eintak sem þeir telja að fólk vilji eiga. 6.5.2016 07:00
Fylgst með okkur víða Forstjóri Persónuverndar segir að í gegnum tæknina séu ýmis fyrirtæki að nema og greina meira af hegðun okkar en við vitum. Hegðunarmynstrið sé söluvara. 6.5.2016 07:00
Forseti á að vera kappsamur án drambs "Kæru vinir, góðir Íslendingar. í sumar göngum við til forsetakjörs. Ég verð þar í framboði,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur, og nú forsetaframbjóðandi, og uppskar dynjandi lófatak frá stuðningsmönnum sínum sem fylltu Salinn í Kópavogi í gær. 6.5.2016 07:00
Sjálfstæðismenn og Píratar eru jafnir Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn eru stærstu flokkarnir. Vinstri græn með fjórtán prósenta fylgi. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn jafnstórir. Prófessor í stjórnmálafræði segir greinilegt að bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Vins 6.5.2016 07:00
Sátt virðist ríkja um reglugerð sem lækka á byggingarkostnað Nýrri byggingarreglugerð er ætlað að lækka byggingarkostnað. Viðskiptaráð telur ánægjulegt að stjórnvöld séu að láta til sín taka til að flestir geti eignast húsnæði. Formaður Öryrkjubandalagsins segist ekki ósátt við niðurst 6.5.2016 07:00
Óttar geðlæknir fundaði með gagnrýnendum sínum í Rótinni Geðlæknirinn baðst afsökunar á þeim særindum sem hlotist höfðu af orðum hans í viðtali við Fréttablaðið í síðasta mánuði. 5.5.2016 23:28
Ungir jafnaðarmenn vilja engan þingmann Samfylkingarinnar í oddvitasæti Hópurinn skorar á landsfund að samþykkja ályktun sem hindrar sitjandi þingmenn í að taka oddvitasæti i komandi kosningum. 5.5.2016 22:55
Íslenskur utangarðsmaður í Köben: Eignaðist í fyrsta sinn á ævinni heimili og innbú með hjálp samlanda sinna Maðurinn hefur verið á götunni frá þrettán ára aldri. „Maður tárast bara,“ segir íslensk kona sem stutt hefur við hann síðastliðin ár. 5.5.2016 22:00
Myndband af árás á unglingsstúlku við Langholtsskóla gengur um samfélagsmiðla Fjórar stúlkur réðust að unglingsstúlku á þriðjudag. Málið tengist grófu einelti. 5.5.2016 19:20
Panamaskjölin gætu skaðað framboð Ólafs Ragnars Eva Heiða Önnudóttir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir líklegt að tenging Dorrit Moussaieff við aflandsfélög í skattaskjólum muni gera það að verkum að það verði erfitt fyrir Ólaf Ragnar Grímsson að auka fylgi sitt í aðdraganda forsetakosninga. 5.5.2016 19:08
Benedikt Sveinsson: „Ég hef ekki átt neitt fé á aflandseyjum“ Faðir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra sendir frá sér yfirlýsingu. 5.5.2016 18:51
Vill leggja fram vantrauststillögu á Bjarna út af félögum í skattaskjóli Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir varaformaður þingflokks vinstri grænna vill að stjórnarandstaðan sameinist um vantrauststillögu á Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra út af tengslum hans og fjölskyldu hans við félög í skattaskjólum. Faðir Bjarni stofnaði fyrirtæki á Tortólu í gegnum panömsku lögfræðistofuna Mossack Fonseca. 5.5.2016 18:51
Dorrit Moussaieff: Útskýrir tengsl sín við Jaywick Properties Segist í fréttatilkynningu aldrei hafa rætt fjármál fjölskyldu sinnar við eiginmann sinn þar sem þau hafi verið einkamál. 5.5.2016 17:15
Svakalegt myndband af bílveltu í Kollafirði Sesselja Anna Óskarsdóttir náði því á myndband þegar húsbíll valt í Kollafirðinum í morgun. 5.5.2016 16:02
Guðni Th: Forseti þarf að standa við orð sín og hafa ekkert að fela Sagnfræðingurinn og rithöfundurinn kynnti framboð sitt í dag. 5.5.2016 14:19
Bein útsending: Guðni Th. kynnir framboð sitt Guðni Th. Jóhannesson býður sig fram til forseta Íslands. 5.5.2016 13:00
Húsbíll valt í Kollafirði Lögreglan bendir fólki á að vera ekki á ferðinni með eftirvagna eða húsbíla. 5.5.2016 12:09
Faðir Bjarna Ben átti félag á Tortóla Félagið Greenlight Holdind var stofnað um aldamótin. 5.5.2016 09:45
Tveir túrar yfir 3.000 tonnum Skip Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, Beitir NK, hefur eftir tvær síðustu veiðiferðir landað um og yfir þrjú þúsund tonnum af kolmunna á Seyðisfirði. 5.5.2016 07:00
Umdeilt skattahagræði auðmanna í Bretlandi Erlendir einstaklingar með háar fjármagnstekjur hafa mestan hag af því að skrá sig með þeim hætti sem forsetafrúin Dorrit Moussaieff hefur gert í Bretlandi, segir Jakob Jakobsson skattalögfræðingur. 5.5.2016 07:00
Sjö prósentum munar á Ólafi og Guðna Th. Fjörutíu og fimm prósent svarenda myndu kjósa Ólaf Ragnar Grímsson sem forseta en 38 prósent Guðna Th. Jóhannesson. Guðni kynnir framboð sitt í dag. 5.5.2016 07:00
Síður inngrip hjá þeim sem fæða heima Fyrsta íslenska rannsóknin um heimafæðingar hefur litið dagsins ljós. Berglind Hálfdánsdóttir bar saman fæðingar á sjúkrahúsum og í heimahúsi í doktorsverkefni sínu. Segir að það mætti bjóða konum í meiri mæli upp á fæðingarþ 5.5.2016 07:00
Landvernd ákallar stjórnvöld um að bjarga lífríki Mývatns Landvernd hefur skrifað forsætisráðherra og skorað á ríkisstjórn hans að bregðast við skuggalegu ástandi lífríkis Mývatns. Náttúran skuli njóta vafans og sveitarfélagið aðstoðað við þær aðgerðir sem í mannlegu valdi standa 5.5.2016 07:00
Yfir 6.000 jarðskjálftar frá goslokum Jarðskjálftar í og við Bárðarbungu eru tíðir og margir all stórir. Tíðni þeirra hefur aukist frá haustdögum. Vísindamenn fylgjast grannt með og í undirbúningi er að setja upp mælitæki á fjallinu. Sagan kennir að næstu ár gæti B 5.5.2016 07:00
Vilja ekki fólk í gámum Húsnæðisskortur er í Vík í Mýrdal vegna mikillar fjölgunar ferðamanna og bæjarbúa. Sveitarfélagið hafnar beiðni rekstraraðila í Vík um að reisa gáma fyrir starfsfólk sitt. Þá hefur verið ákveðið að stöðva útgáfu Airbnb-leyf 5.5.2016 07:00
Skrefi nær draumastarfinu með góðri hjálp Menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar: „Þetta er búið að bjarga lífi mínu algjörlega“ Kona á sextugsaldri, sem hafði verið djúpt sokkin í fíkniefnaneyslu mestallt sitt líf, er nú við það að fá draum sinn uppfylltan og útskrifast sem viðurkenndur bókari. 4.5.2016 22:46
Brjálað að gera hjá Slökkviliði Akureyrar Slökkviliðið hefur sinnt 42 útköllum frá því í gær en það sér um sjúkraflutninga, eldvarnir og sjúkraflug á stóru svæði í kringum Akureyri. 4.5.2016 21:27