Fleiri fréttir

Keyptu Ásmundarsal á 168 milljónir króna

Fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir borguðu 168 milljónir fyrir Ásmundarsal á Freyjugötu en þar hefur Listasafn ASÍ verið með starfsemi um árabil. Fasteignamat hússins er 78,7 milljónir.

Snýr aftur til Boston á Bacon styrk

"Orkumál eru stærsta umhverfismál okkar tíma,“ segir Halla Hrund Logadóttir sem heldur til móts við helstu sérfræðinga Harvard á fullum skólastyrk.

Í hraðakstri með fíkniefni

Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur ökumönnum í vikunni vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna.

Andlát: Valdimar K. Jónsson

Valdimar K. Jónsson, vélaverkfræðingur og fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands lést þann 5. maí á hjartadeild Landspítalans.

Foreldrar fá engin svör í eineltismáli

Foreldrar stúlku sem lenti í líkamsárás af hendi jafnaldra sinna fyrir utan Langholtsskóla á þriðjudagskvöld hafa ekki fengið nein svör um hver viðbrögð skólans verða við einelti sem stúlkan hafi orðið fyrir.

Teflir í 30 klukkutíma og styrkir börn í neyð

Hrafn Jökulsson skorar á þjóðina í skák til styrktar sýrlenskum börnum. Hrafn safnaði tveimur milljónum í fyrra, en ætlar að gera betur í ár. Þversnið af þjóðinni hefur þegar boðað komu sína. Skemmtikraftar og listamenn stíga á

Gemsinn varð banabiti

Símaskráin kemur út í hinsta sinn í dag. Stefán Pálsson sagnfræðingur og Goddur, prófessor við Listaháskólann, gerðu eintak sem þeir telja að fólk vilji eiga.

Fylgst með okkur víða

Forstjóri Persónuverndar segir að í gegnum tæknina séu ýmis fyrirtæki að nema og greina meira af hegðun okkar en við vitum. Hegðunarmynstrið sé söluvara.

Forseti á að vera kappsamur án drambs

"Kæru vinir, góðir Íslendingar. í sumar göngum við til forsetakjörs. Ég verð þar í framboði,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur, og nú forsetaframbjóðandi, og uppskar dynjandi lófatak frá stuðningsmönnum sínum sem fylltu Salinn í Kópavogi í gær.

Sjálfstæðismenn og Píratar eru jafnir

Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn eru stærstu flokkarnir. Vinstri græn með fjórtán prósenta fylgi. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn jafnstórir. Prófessor í stjórnmálafræði segir greinilegt að bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Vins

Panamaskjölin gætu skaðað framboð Ólafs Ragnars

Eva Heiða Önnudóttir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir líklegt að tenging Dorrit Moussaieff við aflandsfélög í skattaskjólum muni gera það að verkum að það verði erfitt fyrir Ólaf Ragnar Grímsson að auka fylgi sitt í aðdraganda forsetakosninga.

Vill leggja fram vantrauststillögu á Bjarna út af félögum í skattaskjóli

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir varaformaður þingflokks vinstri grænna vill að stjórnarandstaðan sameinist um vantrauststillögu á Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra út af tengslum hans og fjölskyldu hans við félög í skattaskjólum. Faðir Bjarni stofnaði fyrirtæki á Tortólu í gegnum panömsku lögfræðistofuna Mossack Fonseca.

Tveir túrar yfir 3.000 tonnum

Skip Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, Beitir NK, hefur eftir tvær síðustu veiðiferðir landað um og yfir þrjú þúsund tonnum af kolmunna á Seyðisfirði.

Umdeilt skattahagræði auðmanna í Bretlandi

Erlendir einstaklingar með háar fjármagnstekjur hafa mestan hag af því að skrá sig með þeim hætti sem forsetafrúin Dorrit Moussaieff hefur gert í Bretlandi, segir Jakob Jakobsson skattalögfræðingur.

Síður inngrip hjá þeim sem fæða heima

Fyrsta íslenska rannsóknin um heimafæðingar hefur litið dagsins ljós. Berglind Hálfdánsdóttir bar saman fæðingar á sjúkrahúsum og í heimahúsi í doktorsverkefni sínu. Segir að það mætti bjóða konum í meiri mæli upp á fæðingarþ

Landvernd ákallar stjórnvöld um að bjarga lífríki Mývatns

Landvernd hefur skrifað forsætisráðherra og skorað á ríkisstjórn hans að bregðast við skuggalegu ástandi lífríkis Mývatns. Náttúran skuli njóta vafans og sveitarfélagið aðstoðað við þær aðgerðir sem í mannlegu valdi standa

Yfir 6.000 jarðskjálftar frá goslokum

Jarðskjálftar í og við Bárðarbungu eru tíðir og margir all stórir. Tíðni þeirra hefur aukist frá haustdögum. Vísindamenn fylgjast grannt með og í undirbúningi er að setja upp mælitæki á fjallinu. Sagan kennir að næstu ár gæti B

Vilja ekki fólk í gámum

Húsnæðisskortur er í Vík í Mýrdal vegna mikillar fjölgunar ferðamanna og bæjarbúa. Sveitarfélagið hafnar beiðni rekstraraðila í Vík um að reisa gáma fyrir starfsfólk sitt. Þá hefur verið ákveðið að stöðva útgáfu Airbnb-leyf

Sjá næstu 50 fréttir