Borgarstjóri vill stækka við sig Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. maí 2016 10:18 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, vill bæta sólstofu og svölum við húsið sitt á Óðinsgötu. vísir/ernir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur lagt fram fyrirspurn hjá skipulagsyfirvöldum í Reykjavík varðandi byggingu sólstofu við hús sitt og fjölskyldu hans við Óðinsgötu 8B. Var fyrirspurnin tekin fyrir á fundi afgreiðslufundar skipulagsstjóra fyrir viku en þá var hún lögð fram í annað skiptið með umsögn skipulagsfulltrúa sem var jákvæð að því er fram kemur í fundargerð. Í samtali við Vísi segir Dagur að breytingarnar á húsinu tengist að vissu leyti starfsemi verslunarinnar Frú Laugu sem í opnaði í kjallara hússins í vetur. „Við erum núna að bæta við hurð á vesturhliðinni til að bæta aðgengi fatlaðra að búðinni. Hurðin er í smíðum og ég þori ekki að lofa hvenær hún verður tilbúin en það verður einhver tímann í sumar. Í tengslum við þessar breytingar fannst okkur síðan svolítið góð hugmynd að gera svona gróðurskála undir svölunum sem leyfi er fyrir að gera en það hvort að gróðurskálinn verður settur upp ræðst af því hvort við fáum leyfi skipulagsyfirvalda,“ segir Dagur. Í fundargerð skipulagsstjóra kemur fram að garðskálinn verði með aðgengi að versluninni í kjallaranum. Dagur segir hins vegar ekki liggja fyrir hvort að eigendur Frú Laugu verði þar með ræktun eða hann sjálfur og fjölskylda. „Það á bara eftir að koma í ljós. Fyrst þurfum við að fá leyfi skipulagsyfirvalda og það ferli er bara í vinnslu,“ segir Dagur. Tengdar fréttir Fastagesturinn Dagur B. hljóp undir bagga með Frú Laugu Borgarstjórinn vildi ómögulega missa bændamarkaðinn úr hverfinu og fær verslunin stað í húsi hans. 28. október 2015 19:00 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur lagt fram fyrirspurn hjá skipulagsyfirvöldum í Reykjavík varðandi byggingu sólstofu við hús sitt og fjölskyldu hans við Óðinsgötu 8B. Var fyrirspurnin tekin fyrir á fundi afgreiðslufundar skipulagsstjóra fyrir viku en þá var hún lögð fram í annað skiptið með umsögn skipulagsfulltrúa sem var jákvæð að því er fram kemur í fundargerð. Í samtali við Vísi segir Dagur að breytingarnar á húsinu tengist að vissu leyti starfsemi verslunarinnar Frú Laugu sem í opnaði í kjallara hússins í vetur. „Við erum núna að bæta við hurð á vesturhliðinni til að bæta aðgengi fatlaðra að búðinni. Hurðin er í smíðum og ég þori ekki að lofa hvenær hún verður tilbúin en það verður einhver tímann í sumar. Í tengslum við þessar breytingar fannst okkur síðan svolítið góð hugmynd að gera svona gróðurskála undir svölunum sem leyfi er fyrir að gera en það hvort að gróðurskálinn verður settur upp ræðst af því hvort við fáum leyfi skipulagsyfirvalda,“ segir Dagur. Í fundargerð skipulagsstjóra kemur fram að garðskálinn verði með aðgengi að versluninni í kjallaranum. Dagur segir hins vegar ekki liggja fyrir hvort að eigendur Frú Laugu verði þar með ræktun eða hann sjálfur og fjölskylda. „Það á bara eftir að koma í ljós. Fyrst þurfum við að fá leyfi skipulagsyfirvalda og það ferli er bara í vinnslu,“ segir Dagur.
Tengdar fréttir Fastagesturinn Dagur B. hljóp undir bagga með Frú Laugu Borgarstjórinn vildi ómögulega missa bændamarkaðinn úr hverfinu og fær verslunin stað í húsi hans. 28. október 2015 19:00 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Fastagesturinn Dagur B. hljóp undir bagga með Frú Laugu Borgarstjórinn vildi ómögulega missa bændamarkaðinn úr hverfinu og fær verslunin stað í húsi hans. 28. október 2015 19:00