Fleiri fréttir Heimdallur mun ekki styðja ríkisstjórn undir forsæti Sigmundar Davíðs Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, lýsir vantrausti á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra í ljósi upplýsinga sem hafa komið fram um eignarhald hans í aflandsfélagi á Bresku Jómfrúaeyjunum. 4.4.2016 14:50 Björn Valur var fordæmdur á þingi fyrir að nefna aflandsfélagið á nafn Athyglisvert er að skoða ummæli þingmanna sem féllu þá, nú í kjölfar fregna undanfarins sólarhrings. 4.4.2016 14:39 Bjarni tjáir sig ekki um stöðu Sigmundar: „Þungt hljóð í fólki“ Bjarni fundaði með þingflokki Sjálfstæðismanna í dag. 4.4.2016 14:28 Boða umboðsmann Alþingis á sinn fund Tryggvi Gunnarsson mættir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á fimmtudag. 4.4.2016 14:26 Bein útsending frá Alþingi: Forsætisráðherra krafinn svara Viðbúið er að mál forsætisráðherra verði í forgrunni þegar þing kemur saman á ný. 4.4.2016 14:15 „Það mætir nú ekki allt fólkið á Austurvöll“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ætlar að hlusta á afstöðu fólksins í næstu kosningum og láta kjósendur þá dæma verk ríkisstjórnarinnar. 4.4.2016 13:48 Erlendir fjölmiðlar komnir hingað til að vera viðstaddir mótmælin Hátt í sjö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli klukkan fimm í dag, þar sem þess verður krafist að strax verði boðað til kosninga. Erlendir fjölmiðlar eru sérstaklega komnir hingað til lands til að vera viðstaddir mótmælin. 4.4.2016 13:46 Búið að sletta fyrsta skyrinu Starfsfólk Alþingis þurfti að hreinsa skyr af þinghúsinu í dag. Lögregla setur upp girðingar. 4.4.2016 13:45 Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. 4.4.2016 13:13 Sérsveitin var kölluð að heimili Sigmundar Davíðs Yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra segir það ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla. 4.4.2016 12:55 „Bjarni ætti að vera löngu kominn heim úr fríinu sínu“ Birgitta Jónsdóttir og Árni Páll Árnason hneykslast á fjármálaráðherra. 4.4.2016 12:36 Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4.4.2016 12:13 Leggja einnig fram tillögu um þingrof og kosningar Um eina tillögu í nokkrum liðum er að ræða. 4.4.2016 11:56 "Íslensk stjórnmálamenning er svo grátlega barnaleg“ Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun segir ekki duga fyrir stjórnmálamenn að horfa bara á lög. 4.4.2016 11:41 Viðrar vel til mótmæla Þá hefur verið boðað til mótmæla á Akureyri að auki. 4.4.2016 11:21 Ólafur Ragnar flýtir sér til Íslands Forseti Íslands er erlendis en er væntanlegur til landsins í fyrramálið. 4.4.2016 10:52 Þingflokkarnir funda: Sjálfstæðismenn funda án formannsins Þingflokkarnir funduðu allir í morgun utan Pírata. 4.4.2016 10:49 Lögregla gerir ráð fyrir fullum Austurvelli "Við óskum eftir samstarfi við fólk við að passa að við getum gengið frá þessu með reisn.“ 4.4.2016 10:41 Sigmundur Davíð fundar með þingflokknum Vildi ekki ræða við fjölmiðla fyrir þingflokksfund. 4.4.2016 10:30 Bless $immi á Austurvelli og víðar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ráku margir hverjir augun í skilaboð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í morgunsárið. 4.4.2016 10:19 Sigmundur Davíð þótti einn kynþokkafyllsti karlmaður Íslands Ísland er dregið sundur og saman í nöpru háði í erlendum miðlum. 4.4.2016 10:17 Leggja fram vantrauststillögu í dag Stjórnarandstaðan mun leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans á Alþingi í dag. 4.4.2016 10:08 Bjarni mætir ekki á þingfund í dag Fjármálaráðherra missti af flugi frá Bandaríkjunum til Íslands í gær. 4.4.2016 09:54 Aukafréttatími á Stöð 2 klukkan 12 Einnig aðgengilegur hér á Vísi. 4.4.2016 09:49 Hafa safnað hátt í 4 milljónum króna á Karolina Fund á innan við hálfum sólarhring Söfnun Reykjavík Media fyrir rekstri fyrirtækisins fer vægast sagt vel af stað. 4.4.2016 08:44 Fjórði starfsmaðurinn handtekinn Lögreglan á Indlandi handtók í gær fjórða starfsmann verktakafyrirtækisins sem sá um að reisa brúna sem hrundi í borginni Kolkata á föstudag. 4.4.2016 07:59 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4.4.2016 07:48 Ræða hæfi ráðherra Stórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis mun í hádeginu í dag ræða aflandsfélög og hæfi ráðherra. 4.4.2016 07:26 Pabbi Sigmundar ósáttur: Einkavinir Jóhönnu og Steingríms kallaðir til sem sérfræðingar "Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson. 4.4.2016 07:00 Stóraukin umferð um þjóðveg 1 Umferðin í mars á þjóðvegi 1 jókst um ríflega tuttugu prósent frá sama mánuði í fyrra. Aldrei hefur mælst jafn mikil aukning milli mánaða á hringveginum, mismunandi tímasetning páska skýrir þetta ekki að öllu leyti og er talið líklegt að umferð erlendra ferðamanna skýri aukninguna að miklu leyti. 4.4.2016 07:00 „Lítur verr út eftir Kastljósþáttinn“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir stöðu ríkisstjórnarinnar verða rædda á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í dag og hvort styðja eigi áfram Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem forsætisráðherra. 4.4.2016 06:39 Bjarni Ben og Sigmundur Davíð boða komu sína á Alþingi í dag Stjórnarandstaðan mun leggja fram vantrauststillögu þar sem ljóst sé að forsætisráðherra hefði átt að upplýsa um hagsmunatengsl sín. 4.4.2016 05:00 Mögulega stærstu mótmæli Íslandssögunnar Stefán Pálsson sagnfræðingur hallast að því að mótmælin á Austurvelli í dag hafi verið þau stærstu, séu þau borin saman við önnur hörð pólitísk mótmæli hérlendis. 4.4.2016 00:01 Félög ráðherranna að finna í keyptu skattagögnunum Skattrannsóknarstjóri keypti gögn um félög Íslendinga í skattaskjólum á síðasta ári. Wintris Inc., Falson & Co og Dooley Securities S.A er þar að finna. 3.4.2016 23:32 Dagskrá Alþingis breytt með skömmum fyrirvara Fyrirhuguðum fundum á nefndarsviði Alþingis í fyrramálið hefur verið frestað að ósk stjórnarandstöðunnar. 3.4.2016 23:30 Lögregla mætti á heimili Sigmundar Davíðs vegna norskra blaðamanna Reyndu að ná tali af forsætisráðherra og eiginkonu hans vegna Panama-skjalanna. 3.4.2016 22:44 Segir Íslendinga verða að „viðundri á heimsvísu“ Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna og fyrrverandi ráðherra, vill banna viðskiptabönkum að fást við fjárfestingar. 3.4.2016 22:21 Stefnir í fjölmenn mótmæli á morgun Þúsundir ætla að mæta á Austurvöll klukkan 17 á morgun. 3.4.2016 21:47 Sigmundur Davíð einn af tólf þjóðarleiðtogum í Panama-skjölunum Fjölmargir aðrir með tengsl við skjölin sem og ráðherrar og þingmenn. 3.4.2016 21:33 Helgi Hrafn: Verður að lýsa yfir vantrausti og rjúfa þing "Ef ekki undir þessum kringumstæðum, hvenær í ósköpunum ætti þingið a lýsa yfir vantrausti,“ spyr Helgi Hrafn eftir að hafa séð umfjöllunina um Panama-skjölin. 3.4.2016 20:26 Fólkið á Facebook er furðulostið Fjölmargir krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs. Stjórnarandstaðan boðar vantrauststillögu. 3.4.2016 20:22 „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3.4.2016 20:18 „Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3.4.2016 20:16 Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3.4.2016 19:51 Segir ekkert nýtt hafa komið fram í umfjöllun Kastljóss Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segist hafa búist við annars konar framsetningu á þeim upplýsingum sem opinberuð voru í Kastljósþætti kvöldsins. 3.4.2016 19:22 Sjá næstu 50 fréttir
Heimdallur mun ekki styðja ríkisstjórn undir forsæti Sigmundar Davíðs Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, lýsir vantrausti á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra í ljósi upplýsinga sem hafa komið fram um eignarhald hans í aflandsfélagi á Bresku Jómfrúaeyjunum. 4.4.2016 14:50
Björn Valur var fordæmdur á þingi fyrir að nefna aflandsfélagið á nafn Athyglisvert er að skoða ummæli þingmanna sem féllu þá, nú í kjölfar fregna undanfarins sólarhrings. 4.4.2016 14:39
Bjarni tjáir sig ekki um stöðu Sigmundar: „Þungt hljóð í fólki“ Bjarni fundaði með þingflokki Sjálfstæðismanna í dag. 4.4.2016 14:28
Boða umboðsmann Alþingis á sinn fund Tryggvi Gunnarsson mættir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á fimmtudag. 4.4.2016 14:26
Bein útsending frá Alþingi: Forsætisráðherra krafinn svara Viðbúið er að mál forsætisráðherra verði í forgrunni þegar þing kemur saman á ný. 4.4.2016 14:15
„Það mætir nú ekki allt fólkið á Austurvöll“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ætlar að hlusta á afstöðu fólksins í næstu kosningum og láta kjósendur þá dæma verk ríkisstjórnarinnar. 4.4.2016 13:48
Erlendir fjölmiðlar komnir hingað til að vera viðstaddir mótmælin Hátt í sjö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli klukkan fimm í dag, þar sem þess verður krafist að strax verði boðað til kosninga. Erlendir fjölmiðlar eru sérstaklega komnir hingað til lands til að vera viðstaddir mótmælin. 4.4.2016 13:46
Búið að sletta fyrsta skyrinu Starfsfólk Alþingis þurfti að hreinsa skyr af þinghúsinu í dag. Lögregla setur upp girðingar. 4.4.2016 13:45
Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. 4.4.2016 13:13
Sérsveitin var kölluð að heimili Sigmundar Davíðs Yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra segir það ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla. 4.4.2016 12:55
„Bjarni ætti að vera löngu kominn heim úr fríinu sínu“ Birgitta Jónsdóttir og Árni Páll Árnason hneykslast á fjármálaráðherra. 4.4.2016 12:36
Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4.4.2016 12:13
Leggja einnig fram tillögu um þingrof og kosningar Um eina tillögu í nokkrum liðum er að ræða. 4.4.2016 11:56
"Íslensk stjórnmálamenning er svo grátlega barnaleg“ Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun segir ekki duga fyrir stjórnmálamenn að horfa bara á lög. 4.4.2016 11:41
Ólafur Ragnar flýtir sér til Íslands Forseti Íslands er erlendis en er væntanlegur til landsins í fyrramálið. 4.4.2016 10:52
Þingflokkarnir funda: Sjálfstæðismenn funda án formannsins Þingflokkarnir funduðu allir í morgun utan Pírata. 4.4.2016 10:49
Lögregla gerir ráð fyrir fullum Austurvelli "Við óskum eftir samstarfi við fólk við að passa að við getum gengið frá þessu með reisn.“ 4.4.2016 10:41
Sigmundur Davíð fundar með þingflokknum Vildi ekki ræða við fjölmiðla fyrir þingflokksfund. 4.4.2016 10:30
Bless $immi á Austurvelli og víðar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ráku margir hverjir augun í skilaboð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í morgunsárið. 4.4.2016 10:19
Sigmundur Davíð þótti einn kynþokkafyllsti karlmaður Íslands Ísland er dregið sundur og saman í nöpru háði í erlendum miðlum. 4.4.2016 10:17
Leggja fram vantrauststillögu í dag Stjórnarandstaðan mun leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans á Alþingi í dag. 4.4.2016 10:08
Bjarni mætir ekki á þingfund í dag Fjármálaráðherra missti af flugi frá Bandaríkjunum til Íslands í gær. 4.4.2016 09:54
Hafa safnað hátt í 4 milljónum króna á Karolina Fund á innan við hálfum sólarhring Söfnun Reykjavík Media fyrir rekstri fyrirtækisins fer vægast sagt vel af stað. 4.4.2016 08:44
Fjórði starfsmaðurinn handtekinn Lögreglan á Indlandi handtók í gær fjórða starfsmann verktakafyrirtækisins sem sá um að reisa brúna sem hrundi í borginni Kolkata á föstudag. 4.4.2016 07:59
Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4.4.2016 07:48
Ræða hæfi ráðherra Stórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis mun í hádeginu í dag ræða aflandsfélög og hæfi ráðherra. 4.4.2016 07:26
Pabbi Sigmundar ósáttur: Einkavinir Jóhönnu og Steingríms kallaðir til sem sérfræðingar "Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson. 4.4.2016 07:00
Stóraukin umferð um þjóðveg 1 Umferðin í mars á þjóðvegi 1 jókst um ríflega tuttugu prósent frá sama mánuði í fyrra. Aldrei hefur mælst jafn mikil aukning milli mánaða á hringveginum, mismunandi tímasetning páska skýrir þetta ekki að öllu leyti og er talið líklegt að umferð erlendra ferðamanna skýri aukninguna að miklu leyti. 4.4.2016 07:00
„Lítur verr út eftir Kastljósþáttinn“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir stöðu ríkisstjórnarinnar verða rædda á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í dag og hvort styðja eigi áfram Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem forsætisráðherra. 4.4.2016 06:39
Bjarni Ben og Sigmundur Davíð boða komu sína á Alþingi í dag Stjórnarandstaðan mun leggja fram vantrauststillögu þar sem ljóst sé að forsætisráðherra hefði átt að upplýsa um hagsmunatengsl sín. 4.4.2016 05:00
Mögulega stærstu mótmæli Íslandssögunnar Stefán Pálsson sagnfræðingur hallast að því að mótmælin á Austurvelli í dag hafi verið þau stærstu, séu þau borin saman við önnur hörð pólitísk mótmæli hérlendis. 4.4.2016 00:01
Félög ráðherranna að finna í keyptu skattagögnunum Skattrannsóknarstjóri keypti gögn um félög Íslendinga í skattaskjólum á síðasta ári. Wintris Inc., Falson & Co og Dooley Securities S.A er þar að finna. 3.4.2016 23:32
Dagskrá Alþingis breytt með skömmum fyrirvara Fyrirhuguðum fundum á nefndarsviði Alþingis í fyrramálið hefur verið frestað að ósk stjórnarandstöðunnar. 3.4.2016 23:30
Lögregla mætti á heimili Sigmundar Davíðs vegna norskra blaðamanna Reyndu að ná tali af forsætisráðherra og eiginkonu hans vegna Panama-skjalanna. 3.4.2016 22:44
Segir Íslendinga verða að „viðundri á heimsvísu“ Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna og fyrrverandi ráðherra, vill banna viðskiptabönkum að fást við fjárfestingar. 3.4.2016 22:21
Stefnir í fjölmenn mótmæli á morgun Þúsundir ætla að mæta á Austurvöll klukkan 17 á morgun. 3.4.2016 21:47
Sigmundur Davíð einn af tólf þjóðarleiðtogum í Panama-skjölunum Fjölmargir aðrir með tengsl við skjölin sem og ráðherrar og þingmenn. 3.4.2016 21:33
Helgi Hrafn: Verður að lýsa yfir vantrausti og rjúfa þing "Ef ekki undir þessum kringumstæðum, hvenær í ósköpunum ætti þingið a lýsa yfir vantrausti,“ spyr Helgi Hrafn eftir að hafa séð umfjöllunina um Panama-skjölin. 3.4.2016 20:26
Fólkið á Facebook er furðulostið Fjölmargir krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs. Stjórnarandstaðan boðar vantrauststillögu. 3.4.2016 20:22
„Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3.4.2016 20:18
„Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3.4.2016 20:16
Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3.4.2016 19:51
Segir ekkert nýtt hafa komið fram í umfjöllun Kastljóss Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segist hafa búist við annars konar framsetningu á þeim upplýsingum sem opinberuð voru í Kastljósþætti kvöldsins. 3.4.2016 19:22