Fleiri fréttir

Útgerðarfélag bótaskylt vegna slyss

Ísfélag Vestmannaeyja fór fram á að skipverjinn beindi kröfum sínum til Tryggingamiðstöðvarinnar og vísaði meðal annars í ákvæði gildandi kjarasamnings.

Ferðamaður fórst í Reynisfjöru

Björgunarsveitarmenn, björgunarskip, sjúkralið og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð út um klukkan 10.30 vegna alvarlegs slyss

Einn á slysadeild eftir bruna í Auðbrekku

Sllökkviliðið fékk um fimmleytið í morgun tilkynningu um að mikinn reyk legði frá trésmíðaverkstæði við Auðbrekku í Kópavogi. Þegar það kom á vettvang logaði í timbri á gólfinu, en ekki í innviðum hússins.

Borgunarmál sýni ógeðfelld samskipti

"Við eigum ekki að sætta okkur við að hefðbundin siðalögmál gildi ekki í fjármálakerfinu,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um Borgunarmálið.

Oftúlkun á diplómatískum orðum

Nefndarmönnun í þingmannanefnd ESB og Íslands eru ekki sammála túlkun Birgitta Jónsdóttir þingmanns Pírata á orðum þingmanna nefndarinnar um að aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins væru á núllpunkti ef þær væru teknar upp aftur.

Börnin bíða eftir svörum

Fimm makedónsk systkini með stöðu hælisleitenda hafa ekki hafið skólagöngu sína og fá engin svör um hvenær þeim stendur það til boða.

Forseti Alþingis aðhefst ekkert

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, mun ekkert aðhafast frekar vegna bréfs sem hann fékk sent frá ríkisendurskoðanda vegna ummæla formanns fjárlaganefndar.

Dómar falla þótt lög skorti um hrelliklám

Óleyfileg kynferðisleg myndbirting er daglegt brauð á internetinu. Fórnarlömb skammast sín oft of mikið til að kæra. Alþingi er langt á eftir tækninni í lögfestingu refsinga. Stundum liggur skemmtun eða gróðavon að baki hrellikláminu.

Óbreytt vinnulag lyfsala

Sjúkratryggingar Íslands ætla ekki að breyta vinnulagi sínu við útreikning á greiðsluþátttöku við lyfjakaup sjúklinga þrátt fyrir að umboðsmaður Alþingis hafi sagt framkvæmdina ekki eiga sér nægilega sterka lagastoð.

Fleiri munu ljúka grunnskóla í níunda bekk

Búast má við því að fleiri grunnskólanemendur ljúki námi og fari í framhaldsskóla strax eftir 9. bekk, með nýju fyrirkomulagi á samræmdu prófunum. Menntamálaráðherra segir skólakerfið verða sveigjanlegra með þessu, en skólastjórar gagnrýna skort á samráði.

Telja að Bergvin hafi sýnt af sér dómgreindarleysi

Sannleiksnefnd Blindrafélagsins hefur skilað af sér skýrslu um aðdraganda og ástæður þess að stjórn félagsins lýsti yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, þáverandi formann félagsins, í september síðastliðnum.

Hræddari við sleðahunda en strokufanga af Litla-Hrauni

Fyrirhugaður rekstur hundasleðafyrirtækis við Þingvallaveg mætir mikilli andspyrnu í sveitinni. Bændur óttast að hundarnir leggist á fé og ráðist jafnvel á þá sjálfa. Þekkingarleysi, segir sá sem seldi félaginu landskika undir starfse

Sjá næstu 50 fréttir