Fleiri fréttir Útgerðarfélag bótaskylt vegna slyss Ísfélag Vestmannaeyja fór fram á að skipverjinn beindi kröfum sínum til Tryggingamiðstöðvarinnar og vísaði meðal annars í ákvæði gildandi kjarasamnings. 10.2.2016 11:45 Fundu fíkniefni í mannlausri bifreið Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær mann eftir að kannabis fannst í bifreið hans og skemmu. 10.2.2016 11:34 Ritskoðunarhópur Versló gaf grænt ljós á 12:00 myndbandið Ákveðið var að gefa grænt ljós á opinbera birtingu þó ekki hafi allir verið fullkomlega sáttir við innihald myndbandsins. 10.2.2016 11:30 Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Björgunarsveitarmenn, björgunarskip, sjúkralið og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð út um klukkan 10.30 vegna alvarlegs slyss 10.2.2016 11:05 Sjáðu gögnin sem Vigdís segir sanna skjalafals Formaður fjárlaganefndar Alþingis birtir samning um þrotabú gamla Landsbankans, sem í vantar samningslið. 10.2.2016 10:45 Dómstjóri geti ekki tekið mál af dómara þegar því hefur verið úthlutað Jón Ásgeir Jóhannesson hefur skorað á dómstjóra Héraðsdóms Reykjavíkur að draga til baka skipun eins af þremur dómurum í Aurum-málinu. Formaður Dómarafélags segir það ekki á valdi dómstjórans að gera slíkt. 10.2.2016 09:49 Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10.2.2016 09:30 Einn á slysadeild eftir bruna í Auðbrekku Sllökkviliðið fékk um fimmleytið í morgun tilkynningu um að mikinn reyk legði frá trésmíðaverkstæði við Auðbrekku í Kópavogi. Þegar það kom á vettvang logaði í timbri á gólfinu, en ekki í innviðum hússins. 10.2.2016 07:03 Borgunarmál sýni ógeðfelld samskipti "Við eigum ekki að sætta okkur við að hefðbundin siðalögmál gildi ekki í fjármálakerfinu,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um Borgunarmálið. 10.2.2016 07:00 Oftúlkun á diplómatískum orðum Nefndarmönnun í þingmannanefnd ESB og Íslands eru ekki sammála túlkun Birgitta Jónsdóttir þingmanns Pírata á orðum þingmanna nefndarinnar um að aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins væru á núllpunkti ef þær væru teknar upp aftur. 10.2.2016 07:00 Börnin bíða eftir svörum Fimm makedónsk systkini með stöðu hælisleitenda hafa ekki hafið skólagöngu sína og fá engin svör um hvenær þeim stendur það til boða. 10.2.2016 07:00 Forseti Alþingis aðhefst ekkert Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, mun ekkert aðhafast frekar vegna bréfs sem hann fékk sent frá ríkisendurskoðanda vegna ummæla formanns fjárlaganefndar. 10.2.2016 06:00 Aníta með miða aðra leið á munaðarleysingjahæli Aníta G. Axelsdóttir lagði af stað í morgun áleiðis til Kenía til að starfa sem sjálfboðaliði á nýju heimili fyrir munaðarlaus börn. 10.2.2016 06:00 Dómar falla þótt lög skorti um hrelliklám Óleyfileg kynferðisleg myndbirting er daglegt brauð á internetinu. Fórnarlömb skammast sín oft of mikið til að kæra. Alþingi er langt á eftir tækninni í lögfestingu refsinga. Stundum liggur skemmtun eða gróðavon að baki hrellikláminu. 10.2.2016 06:00 Óbreytt vinnulag lyfsala Sjúkratryggingar Íslands ætla ekki að breyta vinnulagi sínu við útreikning á greiðsluþátttöku við lyfjakaup sjúklinga þrátt fyrir að umboðsmaður Alþingis hafi sagt framkvæmdina ekki eiga sér nægilega sterka lagastoð. 10.2.2016 06:00 Ekkert annað en tímabundnar viðkomur Bandaríkjahers til umræðu Gunnar Bragi Sveinsson segir engar viðræður hafa átt sér stað um varanlega staðsetningu bandarísks liðsafla á Íslandi. 9.2.2016 22:56 Mosfellsbær skuldar ríkinu 100 milljónir vegna byggingar FMos Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þessari niðurstöðu í dag. 9.2.2016 22:45 Starfshópur rektors HÍ vill kanna hvort prófa eigi íslenskukunnáttu stúdenta Starfshópur um endurskoðun málstefnu Háskóla Íslands telur mikilvægt að gera úttekt á íslenskukunnáttu stúdenta. 9.2.2016 22:11 Bandaríkjaher hyggur á endurkomu til Íslands Vill koma fyrir eftirlitsflugvél til að fylgjast með rússneskum kafbátum. 9.2.2016 21:01 „Ferðasjúki barþjónninn“ í varðhaldi þar til dómur fellur í Hæstarétti Konstantin Deniss Fokin hlaut sex mánaða dóm fyrir fjársvik í síðasta mánuði. 9.2.2016 20:00 Fasteignamat í gamla Vesturbænum hækkar um allt að 30 prósent Fasteignamat í gamla Vesturbænum hefur hækkað mest af öllum hverfum borgarinnar. Hverfið orðið hluti af miðborginni. 9.2.2016 19:15 Fleiri munu ljúka grunnskóla í níunda bekk Búast má við því að fleiri grunnskólanemendur ljúki námi og fari í framhaldsskóla strax eftir 9. bekk, með nýju fyrirkomulagi á samræmdu prófunum. Menntamálaráðherra segir skólakerfið verða sveigjanlegra með þessu, en skólastjórar gagnrýna skort á samráði. 9.2.2016 19:15 ESB-málið: Eiríkur segir Birgittu fara með tóma steypu Birgitta Jónsdóttir segist hafa fengið „afgerandi svör“ um að Íslendingar væru komnir á byrjunarreit í aðildarviðræðum sínum við ESB og að þráðurinn væri rofinn. 9.2.2016 18:23 Keyrt á þrjátíu til fjörutíu hreindýr á ári Lögreglumaður á Höfn segir bílstjóra þurfa að láta lögreglu vita ef þeir keyra á dýr. Keyrt var á 105 kindur í sýslunni í fyrrasumar. 9.2.2016 16:53 Telja að Bergvin hafi sýnt af sér dómgreindarleysi Sannleiksnefnd Blindrafélagsins hefur skilað af sér skýrslu um aðdraganda og ástæður þess að stjórn félagsins lýsti yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, þáverandi formann félagsins, í september síðastliðnum. 9.2.2016 15:24 Kjör á AdaM Hótel langt undir lágmarkslaunum Í atvinnuauglýsingu frá AdaM Hótel sem stíluð er á Tékka er auglýst eftir starfskrafti fyrir laun undir lágmarkslaunum. 9.2.2016 15:03 Framkvæmdastjóri IKEA fagnar gataskeiðunum "Mér finnst þetta flott hugvit,“ segir Þórarinn Ævarsson um gataskeiðina "Skeiðin hans afa“. 9.2.2016 14:49 Frestur forsætisráðuneytis til að skila hugmyndum um Hafnartorg framlengdur um viku Landstólpar þróunarfélag hafa framlengt frest forsætisráðuneytisins til að skila inn hugmyndum um Hafnartorg til 19. febrúar. 9.2.2016 14:06 „Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. 9.2.2016 13:33 „Hönnuður“ gataskeiðar hlaut dóm fyrir brot á iðnaðarlögum María Krista Hreiðarsdóttir hjá Krista design er harður stuðningsmaður þess að löggilding iðngreinarinnar ljósmyndun verði felld niður. 9.2.2016 13:15 Sérstakt bjórtilboð á Hótel AdaM Forsvarsmenn Hótel AdaM hafa tekið Facebook-síðu sína niður. 9.2.2016 12:08 Hreindýr liggja dauð sem hráviði í Suðursveit Fjögur hreindýr dauð við þjóðveginn milli Hafnar og Jökulsárlóns. 9.2.2016 11:03 Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. 9.2.2016 10:10 Fjórtán ára drengur fannst eftir umfangsmikla leit Unglingspiltur fannst heill á húfi á höfuðborgarsvæðinu um klukkan hálf fjögur í nótt. 9.2.2016 07:21 Þolinmæði fatlaðra á þrotum Ferðaþjónusta fatlaðra hefur ekki leyfi til að leggja í bílastæði merkt fötluðum. 9.2.2016 07:00 Hræddari við sleðahunda en strokufanga af Litla-Hrauni Fyrirhugaður rekstur hundasleðafyrirtækis við Þingvallaveg mætir mikilli andspyrnu í sveitinni. Bændur óttast að hundarnir leggist á fé og ráðist jafnvel á þá sjálfa. Þekkingarleysi, segir sá sem seldi félaginu landskika undir starfse 9.2.2016 07:00 Viðreisn auglýsir eftir stólum, ísskáp og kaffivél fyrir nýtt húsnæði flokksins Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mun á næstu dögum opna húsnæði flokksins í Ármúla sem hýsa mun skrifstofu og viðburði á vegum flokksins. 8.2.2016 22:58 Borgin leitar svara um fjármögnun moskunnar Trúfélög verða beðin um upplýsingar um fjármögnun bygginga á lóðum frá borginni. 8.2.2016 21:30 Nýr aðstoðarmaður ráðherra sinnir starfinu með skóla Hinn 22 ára Gauti Geirsson segist hlakka til að takast á við starfið. 8.2.2016 20:28 Samræmd próf gerð rafræn og færð í níunda bekk Mennta- og menningarmálaráðuneytið breytir fyrirkomulagi prófanna. 8.2.2016 19:46 Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8.2.2016 19:15 22 ára nemi ráðinn aðstoðarmaður utanríkisráðherra Gauti Geirsson hóf störf í dag. 8.2.2016 18:02 Fimmtíu króna myntin fallegust Yfirburðir umtalsverðir. 8.2.2016 17:53 Geimfari dáðist að fegurðinni við Jökulsárlón Fagnaði kínversku nýári. 8.2.2016 16:42 Noel fær nýtt GPS-tæki að gjöf Avis-bílaleigan taldi öruggara að gefa Noel GPS-tæki. 8.2.2016 16:39 Sjá næstu 50 fréttir
Útgerðarfélag bótaskylt vegna slyss Ísfélag Vestmannaeyja fór fram á að skipverjinn beindi kröfum sínum til Tryggingamiðstöðvarinnar og vísaði meðal annars í ákvæði gildandi kjarasamnings. 10.2.2016 11:45
Fundu fíkniefni í mannlausri bifreið Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær mann eftir að kannabis fannst í bifreið hans og skemmu. 10.2.2016 11:34
Ritskoðunarhópur Versló gaf grænt ljós á 12:00 myndbandið Ákveðið var að gefa grænt ljós á opinbera birtingu þó ekki hafi allir verið fullkomlega sáttir við innihald myndbandsins. 10.2.2016 11:30
Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Björgunarsveitarmenn, björgunarskip, sjúkralið og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð út um klukkan 10.30 vegna alvarlegs slyss 10.2.2016 11:05
Sjáðu gögnin sem Vigdís segir sanna skjalafals Formaður fjárlaganefndar Alþingis birtir samning um þrotabú gamla Landsbankans, sem í vantar samningslið. 10.2.2016 10:45
Dómstjóri geti ekki tekið mál af dómara þegar því hefur verið úthlutað Jón Ásgeir Jóhannesson hefur skorað á dómstjóra Héraðsdóms Reykjavíkur að draga til baka skipun eins af þremur dómurum í Aurum-málinu. Formaður Dómarafélags segir það ekki á valdi dómstjórans að gera slíkt. 10.2.2016 09:49
Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10.2.2016 09:30
Einn á slysadeild eftir bruna í Auðbrekku Sllökkviliðið fékk um fimmleytið í morgun tilkynningu um að mikinn reyk legði frá trésmíðaverkstæði við Auðbrekku í Kópavogi. Þegar það kom á vettvang logaði í timbri á gólfinu, en ekki í innviðum hússins. 10.2.2016 07:03
Borgunarmál sýni ógeðfelld samskipti "Við eigum ekki að sætta okkur við að hefðbundin siðalögmál gildi ekki í fjármálakerfinu,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um Borgunarmálið. 10.2.2016 07:00
Oftúlkun á diplómatískum orðum Nefndarmönnun í þingmannanefnd ESB og Íslands eru ekki sammála túlkun Birgitta Jónsdóttir þingmanns Pírata á orðum þingmanna nefndarinnar um að aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins væru á núllpunkti ef þær væru teknar upp aftur. 10.2.2016 07:00
Börnin bíða eftir svörum Fimm makedónsk systkini með stöðu hælisleitenda hafa ekki hafið skólagöngu sína og fá engin svör um hvenær þeim stendur það til boða. 10.2.2016 07:00
Forseti Alþingis aðhefst ekkert Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, mun ekkert aðhafast frekar vegna bréfs sem hann fékk sent frá ríkisendurskoðanda vegna ummæla formanns fjárlaganefndar. 10.2.2016 06:00
Aníta með miða aðra leið á munaðarleysingjahæli Aníta G. Axelsdóttir lagði af stað í morgun áleiðis til Kenía til að starfa sem sjálfboðaliði á nýju heimili fyrir munaðarlaus börn. 10.2.2016 06:00
Dómar falla þótt lög skorti um hrelliklám Óleyfileg kynferðisleg myndbirting er daglegt brauð á internetinu. Fórnarlömb skammast sín oft of mikið til að kæra. Alþingi er langt á eftir tækninni í lögfestingu refsinga. Stundum liggur skemmtun eða gróðavon að baki hrellikláminu. 10.2.2016 06:00
Óbreytt vinnulag lyfsala Sjúkratryggingar Íslands ætla ekki að breyta vinnulagi sínu við útreikning á greiðsluþátttöku við lyfjakaup sjúklinga þrátt fyrir að umboðsmaður Alþingis hafi sagt framkvæmdina ekki eiga sér nægilega sterka lagastoð. 10.2.2016 06:00
Ekkert annað en tímabundnar viðkomur Bandaríkjahers til umræðu Gunnar Bragi Sveinsson segir engar viðræður hafa átt sér stað um varanlega staðsetningu bandarísks liðsafla á Íslandi. 9.2.2016 22:56
Mosfellsbær skuldar ríkinu 100 milljónir vegna byggingar FMos Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þessari niðurstöðu í dag. 9.2.2016 22:45
Starfshópur rektors HÍ vill kanna hvort prófa eigi íslenskukunnáttu stúdenta Starfshópur um endurskoðun málstefnu Háskóla Íslands telur mikilvægt að gera úttekt á íslenskukunnáttu stúdenta. 9.2.2016 22:11
Bandaríkjaher hyggur á endurkomu til Íslands Vill koma fyrir eftirlitsflugvél til að fylgjast með rússneskum kafbátum. 9.2.2016 21:01
„Ferðasjúki barþjónninn“ í varðhaldi þar til dómur fellur í Hæstarétti Konstantin Deniss Fokin hlaut sex mánaða dóm fyrir fjársvik í síðasta mánuði. 9.2.2016 20:00
Fasteignamat í gamla Vesturbænum hækkar um allt að 30 prósent Fasteignamat í gamla Vesturbænum hefur hækkað mest af öllum hverfum borgarinnar. Hverfið orðið hluti af miðborginni. 9.2.2016 19:15
Fleiri munu ljúka grunnskóla í níunda bekk Búast má við því að fleiri grunnskólanemendur ljúki námi og fari í framhaldsskóla strax eftir 9. bekk, með nýju fyrirkomulagi á samræmdu prófunum. Menntamálaráðherra segir skólakerfið verða sveigjanlegra með þessu, en skólastjórar gagnrýna skort á samráði. 9.2.2016 19:15
ESB-málið: Eiríkur segir Birgittu fara með tóma steypu Birgitta Jónsdóttir segist hafa fengið „afgerandi svör“ um að Íslendingar væru komnir á byrjunarreit í aðildarviðræðum sínum við ESB og að þráðurinn væri rofinn. 9.2.2016 18:23
Keyrt á þrjátíu til fjörutíu hreindýr á ári Lögreglumaður á Höfn segir bílstjóra þurfa að láta lögreglu vita ef þeir keyra á dýr. Keyrt var á 105 kindur í sýslunni í fyrrasumar. 9.2.2016 16:53
Telja að Bergvin hafi sýnt af sér dómgreindarleysi Sannleiksnefnd Blindrafélagsins hefur skilað af sér skýrslu um aðdraganda og ástæður þess að stjórn félagsins lýsti yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, þáverandi formann félagsins, í september síðastliðnum. 9.2.2016 15:24
Kjör á AdaM Hótel langt undir lágmarkslaunum Í atvinnuauglýsingu frá AdaM Hótel sem stíluð er á Tékka er auglýst eftir starfskrafti fyrir laun undir lágmarkslaunum. 9.2.2016 15:03
Framkvæmdastjóri IKEA fagnar gataskeiðunum "Mér finnst þetta flott hugvit,“ segir Þórarinn Ævarsson um gataskeiðina "Skeiðin hans afa“. 9.2.2016 14:49
Frestur forsætisráðuneytis til að skila hugmyndum um Hafnartorg framlengdur um viku Landstólpar þróunarfélag hafa framlengt frest forsætisráðuneytisins til að skila inn hugmyndum um Hafnartorg til 19. febrúar. 9.2.2016 14:06
„Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. 9.2.2016 13:33
„Hönnuður“ gataskeiðar hlaut dóm fyrir brot á iðnaðarlögum María Krista Hreiðarsdóttir hjá Krista design er harður stuðningsmaður þess að löggilding iðngreinarinnar ljósmyndun verði felld niður. 9.2.2016 13:15
Sérstakt bjórtilboð á Hótel AdaM Forsvarsmenn Hótel AdaM hafa tekið Facebook-síðu sína niður. 9.2.2016 12:08
Hreindýr liggja dauð sem hráviði í Suðursveit Fjögur hreindýr dauð við þjóðveginn milli Hafnar og Jökulsárlóns. 9.2.2016 11:03
Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. 9.2.2016 10:10
Fjórtán ára drengur fannst eftir umfangsmikla leit Unglingspiltur fannst heill á húfi á höfuðborgarsvæðinu um klukkan hálf fjögur í nótt. 9.2.2016 07:21
Þolinmæði fatlaðra á þrotum Ferðaþjónusta fatlaðra hefur ekki leyfi til að leggja í bílastæði merkt fötluðum. 9.2.2016 07:00
Hræddari við sleðahunda en strokufanga af Litla-Hrauni Fyrirhugaður rekstur hundasleðafyrirtækis við Þingvallaveg mætir mikilli andspyrnu í sveitinni. Bændur óttast að hundarnir leggist á fé og ráðist jafnvel á þá sjálfa. Þekkingarleysi, segir sá sem seldi félaginu landskika undir starfse 9.2.2016 07:00
Viðreisn auglýsir eftir stólum, ísskáp og kaffivél fyrir nýtt húsnæði flokksins Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mun á næstu dögum opna húsnæði flokksins í Ármúla sem hýsa mun skrifstofu og viðburði á vegum flokksins. 8.2.2016 22:58
Borgin leitar svara um fjármögnun moskunnar Trúfélög verða beðin um upplýsingar um fjármögnun bygginga á lóðum frá borginni. 8.2.2016 21:30
Nýr aðstoðarmaður ráðherra sinnir starfinu með skóla Hinn 22 ára Gauti Geirsson segist hlakka til að takast á við starfið. 8.2.2016 20:28
Samræmd próf gerð rafræn og færð í níunda bekk Mennta- og menningarmálaráðuneytið breytir fyrirkomulagi prófanna. 8.2.2016 19:46
Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8.2.2016 19:15