Þrjátíu prósent skráninga eru með villum Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 13. nóvember 2015 07:00 Forsvarsmenn SÁÁ hafa árum saman bent á auðvelt aðgengi fólks að lyfseðilsskyldum tauga og geðlyfjum. Valgerður Rúnarsdóttir læknir hjá SÁÁ segir mikilvægt að sporna við framboðinu. vísir/pjetur Gæðamat á lyfjagagnagrunni Embættis landlæknis gaf til kynna miklar skekkjur. Helga Birna Gunnarsdóttir, verðandi lyfjafræðingur, vann gæðamatið í umsjón Ingunnar Björnsdóttur, dósents við Óslóarháskóla. Í gæðamatinu kom í ljós að það voru villur í lyfjagagnagrunni, í svokölluðum DDD-gildum. „5.919 norræn vörunúmer voru skoðuð og gæðamatið gaf til kynna að það væru villur í um það bil 30 prósent tilvika. Villurnar voru misalvarlegar. Sumar voru af faglegum toga, aðrar mun saklausari og tengdust innslætti eða námundun. En þó var ljóst að það vantaði töluvert upp á faglega umsjón með lyfjagagnagrunninum og nauðsynlegt að sinna slíku betur til að hægt sé að nota grunninn til rannsókna með öruggum hætti,“ segir Helga Birna um niðurstöður gæðamatsins. Ingunn minnir á að rafræn gagnasöfn eins og íslenski lyfjagagnagrunnurinn séu í sífelldri þróun. Til þess að það sé hægt að treysta á hann sem heimild þurfi að vera hægt að reiða sig á gögnin. Það sé ekki raunin í dag. „Misræmið í flokki tauga- og geðlyfja er áhyggjuefni því að í þeim flokki eru flestöll lyfin sem hægt er að misnota, þannig að þann flokk ætti Embætti landlæknis að leggja sérstaka áherslu á að hafa sem réttastan.“ Valgerður Rúnarsdóttir, sérfræðilæknir í fíknlækningum á Vogi, segir stofnunina hafa bent á auðvelt aðgengi lyfseðilsskyldra tauga- og geðlyfja árum saman. „Svartur markaður með þessi lyf er staðreynd, það er ánægjulegt ef það verður hægt að draga úr framboðinu,“ segir hún. Fréttablaðið greindi frá því í gær að læknar létu vita af lyfjaávísunum í þeirra nafni sem þeir vissu ekki um. Helst var um að ræða lyf í flokki tauga- og geðlyfja. Ólafur B. Einarsson hjá Embætti landlæknis sagðist binda vonir við að það væri hægt að minnka misnotkun lyfja með meira gagnsæi en nú geta læknar séð lyfjasögu sjúklinga sinna í rauntíma en þannig komst upp um ávísanirnar.Lyf á borð við Ritalin og Concerta eru misnotuð, Valgerður segir efnunum sprautað í æð, þau tekin í nefið eða um munn.vísir/stefán Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Fleiri fréttir Lést eftir að verða fyrir skoti í Árnessýslu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Sjá meira
Gæðamat á lyfjagagnagrunni Embættis landlæknis gaf til kynna miklar skekkjur. Helga Birna Gunnarsdóttir, verðandi lyfjafræðingur, vann gæðamatið í umsjón Ingunnar Björnsdóttur, dósents við Óslóarháskóla. Í gæðamatinu kom í ljós að það voru villur í lyfjagagnagrunni, í svokölluðum DDD-gildum. „5.919 norræn vörunúmer voru skoðuð og gæðamatið gaf til kynna að það væru villur í um það bil 30 prósent tilvika. Villurnar voru misalvarlegar. Sumar voru af faglegum toga, aðrar mun saklausari og tengdust innslætti eða námundun. En þó var ljóst að það vantaði töluvert upp á faglega umsjón með lyfjagagnagrunninum og nauðsynlegt að sinna slíku betur til að hægt sé að nota grunninn til rannsókna með öruggum hætti,“ segir Helga Birna um niðurstöður gæðamatsins. Ingunn minnir á að rafræn gagnasöfn eins og íslenski lyfjagagnagrunnurinn séu í sífelldri þróun. Til þess að það sé hægt að treysta á hann sem heimild þurfi að vera hægt að reiða sig á gögnin. Það sé ekki raunin í dag. „Misræmið í flokki tauga- og geðlyfja er áhyggjuefni því að í þeim flokki eru flestöll lyfin sem hægt er að misnota, þannig að þann flokk ætti Embætti landlæknis að leggja sérstaka áherslu á að hafa sem réttastan.“ Valgerður Rúnarsdóttir, sérfræðilæknir í fíknlækningum á Vogi, segir stofnunina hafa bent á auðvelt aðgengi lyfseðilsskyldra tauga- og geðlyfja árum saman. „Svartur markaður með þessi lyf er staðreynd, það er ánægjulegt ef það verður hægt að draga úr framboðinu,“ segir hún. Fréttablaðið greindi frá því í gær að læknar létu vita af lyfjaávísunum í þeirra nafni sem þeir vissu ekki um. Helst var um að ræða lyf í flokki tauga- og geðlyfja. Ólafur B. Einarsson hjá Embætti landlæknis sagðist binda vonir við að það væri hægt að minnka misnotkun lyfja með meira gagnsæi en nú geta læknar séð lyfjasögu sjúklinga sinna í rauntíma en þannig komst upp um ávísanirnar.Lyf á borð við Ritalin og Concerta eru misnotuð, Valgerður segir efnunum sprautað í æð, þau tekin í nefið eða um munn.vísir/stefán
Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Fleiri fréttir Lést eftir að verða fyrir skoti í Árnessýslu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Sjá meira