Fleiri fréttir

Flóttamenn streyma inn í Austurríki

Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag.

Mætti grisja um 30 prósent

Prófessor í hagfræði telur hægt að fækka í sauðfjárstofninum um þrjátíu prósent án þess að það hafi áhrif á innlendan markað. Formaður Félags sauðfjárbænda segir bændur horfa til markaða erlendis.

„Það var hlegið að mér í tuttugu ár"

Stephanie Covington er frumkvöðull á sviði fíknifræða. Hún starfar í fangelsum í Bandaríkjunum, innleiðir breytingar í áfengis- og vímuefnameðferðum úti um allan heim og skrifar bækur og gerir rannsóknir þess á milli. Covington segir Íslendinga eiga margt eftir ólært.

Tvöfalt fleira fé en fólk á Íslandi

Haustið er uppskerutíð sauðfjárbænda sem hefst með smalamennsku í dag. Fimmtíu manns smala í stærstu rétt landsins, Þverárrétt í Borgarfirði, og enn fleiri aðstoða við að draga í dilka. Fyrirhugað er að gefa út app með upplýsin

Var sagt upp þjónustu og sett í algjöra óvissu

Nafn Aileen Soffíu Svensdóttur bætist á biðlista eftir stuðningsþjónustu í næstu viku þegar hún missir liðveislu sem hún á lögbundinn rétt á. Hún íhugar einkamálsókn gegn borginni. Mörg sambærileg mál liggja á borði réttarg

„Þetta er lamandi ótti sem heltekur mann"

Edda Björg Eyjólfsdóttir tókst á við erfitt fæðingarþunglyndi í kjölfar lítils óhapps skömmu eftir barnsburð. Nú tekst hún á við stóra áskorun í einleik um konu með geðhvarfasýki til þess að berjast gegn fordómum og auka vitund um geðsjúkdóma.

Ekkert stöðvar flóttann til Evrópu

Hundruð flóttamanna eru lögð af stað fótgangandi gegnum Ungverjaland, eftir að hafa beðið dögum saman á lestarstöðinni í Búdapest. Sameinuðu þjóðirnar segja að runnin sé upp örlagastund fyrir Evrópu.

Söfnuðu 250 þúsund krónum

Sautján nemendur Suðurhlíðarskóla stuðla að því að rúmar tvær milljónir króna fara til uppbyggingar skólastarfs í Norður-Afríku.

Pétur Jóhann í símatíma á Útvarpi Sögu

Pétur Jóhann Sigfússon, nýr liðsmaður Íslands í dag, fór og kynnti sér útvarpsstöðina Sögu. Hann ræddi við helstu starfsmenn og sjórnendur og kíkti bak við tjöldin.

Google gerir allt til að koma í veg fyrir gagnaleka

„Google hefur bestu sérfræðinga þegar kemur að tækniiðnaðnum og svipaðir hópar hjá Facebook og Tesla er leiddir af fyrrverandi starfsmönnum Google,“ segir Úlfar Erlingsson, yfirmaður rannsóknardeildar í tölvuöryggi, hjá Google. Gagnalekar hafa verið mikið til umræðu eftir að notendaupplýsingum 26 milljóna manna vera lekið úr gagnagrunni framhjáhaldssíðunnar Ashley Madison.

Kirkjan safnar fé fyrir flóttamenn

Biskup Íslands hvatti í gær söfnuði Þjóðkirkjunnar til að efna til samskota í kirkjum landsins sunnudaganna 13. september og 20. september til stuðnings Hjálparstarfi kirkjunnar í starfsemi sinni innan ACT – Alliance á Sýrlandi og Jórdaníu vegna flóttamannavandans. Þetta kom fram í tilkynningu frá Biskupsstofu í gær.

Hundruð milljóna fóru í ferðir á Ísland-Holland

Varlega má áætla að kostnaður við ferð í sólarhring til Amsterdam til að styðja strákana okkar í landsleiknum gegn Hollandi hafi numið minnst 100 þúsund krónum á mann. Um 3.000 Íslendingar fóru á leikinn og settu kostnaðinn ekki fyrir sig.

Leggja til að loka háskóla á Laugarvatni

Í skýrslu sem unnin var fyrir rektor HÍ er lagt til að íþróttafræðasetrinu á Laugarvatni verði lokað og kennslan flutt til Reykjavíkur. Þingmenn kjördæmisins funduðu með rektor í gær og ætla að berjast gegn hugmyndunum.

Hundruð bíða endurhæfingar

Á Reykjalundi fengu 3.300 manns endurhæfingu árin 2012 til 2014 – 5.660 manns sóttu um á tímabilinu en þurftu að þreyja þorrann og góuna á biðlista. Niðurskurður fjárheimilda spítalans er 30% frá hruni.

Sjá næstu 50 fréttir