Fleiri fréttir Hættuleg tröllahvönn dreifir sér í Reykjavík Ónafngreind tegund af tröllahvönn, hættulegri plöntu, er farin að dreifa sér í Reykjavík. Plantan er meðal annars nálægt leiksvæðum í Vesturbæ Reykjavíkur. Borgin grípur til aðgerða. Unnið er að því að kortleggja útbreiðslu plöntunnar. 29.7.2015 07:00 Árni Páll segir stjórnvöld ekki standa við eigin Evrópustefnu Formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að standa ekki við eigin Evrópustefnu. Dómsmál séu fleiri og innleiðingarhalli meiri en staðið hafi til. Þingmaður Framsóknarflokksins segir önnur mikilvægari mál vera innanlands. 29.7.2015 07:00 Lögbrot að fangavörður stundi kynlíf með fanga Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að ástarsambönd fangavarða og fanga séu litin alvarlegum augum. 29.7.2015 07:00 Fylkja sér um fólk sem vill ekki embættið Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir fá mest fylgi í könnun Gallup um hvern fólk vill sjá í embætti forseta. 29.7.2015 07:00 Fergusonfélagið ók hringveginn til stuðnings forvörnum Félagar í Fergusonfélaginu styrktu Barnaheill til að stuðla að forvörnum gegn einelti á leikskólum. 29.7.2015 07:00 TR og lífeyrissjóðir vinni saman Segir aukið samstarf mundu fækka háum reikningum til öryrkja frá TR. 29.7.2015 07:00 Fékk lifandi selorma í fiskréttinum: Þarf oft meira til en tískueldun Sóley Kaldal og samferðamenn hennar fundu lifandi sníkjudýr í þorskréttum á veitingastað í miðborg Reykjavíkur sem hefði mátt koma í veg fyrir með að huga vel að ormahreinsun eða elda fiskinn upp á gamla mátann. 28.7.2015 21:30 Snekkja hennar hátignar í Reykjavík Dannebrog er í miklu uppáhaldi hjá dönsku konungsfjölskyldunni. 28.7.2015 20:45 Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem grunaður er um að hafa smitað konur af HIV. 28.7.2015 20:42 Sleppibúnaður veitir sjómönnum falskt öryggi Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir mjög alvarlegt að sjálfvirkur sleppibúnaður hafi ekki virkað þegar Jón Hákon fórst úti fyrir Aðalvík. 28.7.2015 20:00 Allir óánægðir með verðlagsnefnd búvöru Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu ítrekar að verslun í landinu eigi þátt í sögulega lágri verðbólgu í landinu og blæs á gagnrýni Sindri Sigurgeirssonar formanns Bændasamtakanna sem sagði verslun hafa hækkað verð á mjólkurvörum um tæp sex prósent umfram hækkun á heildsöluverði undanfarin tvö ár. 28.7.2015 20:00 Jón Gnarr með tvöfalt meira fylgi en Ólafur Borgarstjórinn fyrrverandi nýtur stuðnings 21 prósent aðspurðra, samanborið við 11 prósent Ólafs Ragnars Grímssonar. Þingmaðurinn Katrín Jakobsdóttir er næst oftast nefnd á nafn. 28.7.2015 19:25 Slökkt á kerskálanum ef það kemur til verkfalls Stjórnendur álversins í Straumsvík segja að slökkva verði á kerskála í verksmiðjunni ef kemur til verkfalls starfsmanna eftir rúman mánuð en yfirvinnubann hefst þar á föstudag. Ef slökkt verði á kerskálanum jafngildi það að fyrirtækinu verði lokað. 28.7.2015 19:15 Telur Ísland og Frakkland geta náð góðum árangri saman á alþjóðavettvangi Ségólene Royal, ráðherra umhverfismála, sjálfbærrar þróunar og orkumála Frakklands er í opinberri heimsókn hér á landi í boði utanríkisráðherra og iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 28.7.2015 19:08 Ségolène Royal fundaði með Gunnari Braga Ségolène Royal, ráðherra umhverfismála, sjálfbærrar þróunar og orkumála Frakklands, átti í dag fund með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra. 28.7.2015 18:00 Lögregla leitar ágengs perra í Garðabæ „Augnráðið situr í henni,“ segir móðir táningsstúlku sem varð fyrir árás perverts í Garðabænum í gær. 28.7.2015 17:19 Stelpurnar fá einstaka bikara að ári eins og strákarnir Framkvæmdastjóri ÍBV segir málið félaginu ekki til sóma. Stjórnarmaður í fimleikadeild Hattar segir holdgerving þess sem sé að í íþróttum barna hér á landi. 28.7.2015 15:49 Vísbendingar um að víkjandi erfðir valdi drómasýki í íslenskum hrossum Íslenskt folald sem er rúmlega mánaðargamalt var greint með drómasýki stuttu eftir að það fæddist. Sjúkdómurinn er afar sjaldgæfur meðal íslenskra hrossa og hefur ekki verið rannsakaður hér á landi en þó virðist hann liggja í einhverjum ættum íslenska hestsins. 28.7.2015 15:40 Hjúkrunarfræðingar fá flýtimeðferð Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnað hafði kröfu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um flýtimeðferð í máli sem félagið hefst höfða á hendur íslenska ríkinu. 28.7.2015 15:03 Ferðamenn rifu upp mikið af mosa á Þingvöllum til að einangra tjöld sín betur Einar Á. E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi þjóðgarðsins, segir mjög óalgengt að slíkar skemmdir séu unnar á gróðri á Þingvöllum. 28.7.2015 14:43 Fimm mánaða nálgunarbann: Börn og vinir þeirra vitni að ofbeldinu Karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða nálgunarbann vegna ofbeldis í garð eiginkonu sinnar til tíu ára. 28.7.2015 13:33 Vill að Eygló segi af sér taki hún sig ekki taki Borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina fer hörðum orðum um félags- og húsnæðismálaráðherra og fer fram á afsögn, taki ráðherrann sig ekki taki og vinni húsnæðismálin af skynsemi. Þau séu í algjöru uppnámi og býðst til að aðstoða við að koma þeim í betri farveg. 28.7.2015 12:30 Bertie-sófi sagður á meiri afslætti en raunverulega var í boði Misvísandi verðlagning á sófa veldur uppnámi á netinu. Mannleg mistök, segir markaðsstjórinn. Algengt að verslanir vilji boða meiri afslátt en um er að ræða, segir lögmaður neytendastofu. 28.7.2015 11:47 Lögreglu ber að rannsaka öll kynferðisbrot en gerir það í fæstum tilfellum án kæru Skipuleggjandi Druslugöngunnar er ósáttur við meðferð lögreglu á hópnauðgunarmáli. Yfirvöld segja að sjálfsákvörðunarrétt þolanda verði að virða. 28.7.2015 09:55 „Áhugavert að upp úr 1900 hafi menn verið að búa til svo öfluga kafbáta“ Kristján Eldjárn, framkvæmdastjóri Ixplorer, er spenntur að vita hvaðan kafbáturinn er sem fannst við strendur Svíþjóðar í gær. 28.7.2015 09:30 Umferðartafir í dag Víða verður unnið að vegaframkvæmdum í dag og má því búast við einhverjum töfum. 28.7.2015 08:57 Eygló ömurlegur velferðarráðherra að mati flokkssystur sinnar Borgarfulltrúinn segir húsnæðismálin „í rugli“ sökum þess að ráðherrann neiti að taka við ráðleggingum. 28.7.2015 07:55 Hringdi 82 símtöl í 112 Tvær konur voru handteknar í nótt eftir margítrekað ónæði við Neyðarlínuna, 112. 28.7.2015 07:35 Jón Steinar segir hugmyndir Balta og Illuga ekki samræmast jafnréttishugsjón Leikstjórinn og ráðherrann mæla með kynjakvóta í kvikmyndagerð. „Nema þeir meini ekkert með því sem þeir segja og séu aðeins að reyna að ganga í augu kvenna.“ 28.7.2015 07:31 Vætusamt um verslunarmannahelgina Veðurstofan spáir 5 til 16 stigum og rigningu um helgina. 28.7.2015 07:00 Formaður Bændasamtakanna vill að ákvörðunartaka um hækkanir verði gegnsærri Formaður Bændasamtakanna segir tólf prósenta hækkun á smjöri eðlilega. Smjörið hafi verið undirverðlagt hingað til. Formaður atvinnuveganefndar vill að fólk geti kynnt sér betur ákvarðanir um verðlagningu. 28.7.2015 07:00 Helmings fækkun sakamála Sakamálum fækkaði um helming milli áranna 2011 og 2014. Aðstoðarlögreglustjóri segir afbrot færast á netið. 28.7.2015 07:00 Ekkert lát á kynþáttafordómum á netinu Fólk af erlendum uppruna finnur fyrir auknum fordómum í gegnum netið. Prófessor í mannfræði segir að afmennskun valdi því að fólk segi það sem því sýnist. 28.7.2015 07:00 Ástfangnir af föngum þótt reglur banni það Fyrrverandi fangavörður í fangelsinu að Sogni og fangi urðu ástfangin. Í dag eru þau saman. Fangelsismálastjóri segir slík tilvik koma upp annað slagið. Brýnt er fyrir nýliðum í Fangavarðaskólanum að persónulegt samband við fanga sé óheimilt. 28.7.2015 07:00 Náum ekki til erlendra ungmenna Forstöðumaður Fjölmenningarseturs segir rannsóknir á högum ungmenna af erlendum uppruna sýna alvarlega stöðu. Hann segir að bregðast verði við til að tryggja að fólk af erlendum uppruna standi ekki höllum fæti í samfélaginu. 28.7.2015 07:00 Taki á sig verkefni starfsmanna sem hætta Norðurþing með hlutfallslega of marga bæjarstarfsmenn, segir bæjarráðið og leggur fram nýja áætlun. 28.7.2015 07:00 Smitberinn vanrækti að mæta í blóðprufu Hælisleitandi situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa smitað ungar konur af HIV-veirunni. 28.7.2015 07:00 Fara fram á tugi milljóna króna vegna Feneyjatvíæringsins Feneyjum stefnt vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum. 28.7.2015 07:00 Druslugangan vekur athygli langt út fyrir landsteinanna Fjölmiðlarisinn Al Jazeera fjallar ítarlega um íslensku Druslugönguna á vef sínum, rétt eins og kínverskir og jamaískir miðlar. 28.7.2015 00:04 „Ótrúlegt að bíllinn skuli hafa getað gufað upp á augabragði“ Bílnum sem Birna Hafliðadóttir ók í gærkvöldi var stolið fyrir utan Gerðuberg í Breiðholti en hún tók augun af honum í einungis tvær mínútur. 27.7.2015 23:10 Óskar eftir aðstoð við upprunaleit sína: „Af hverju var ég skilin eftir á barnaheimili til þess að veslast upp?“ Kolbrún Sara Larsen fékk skilaboð á dögunum sem fengu hana til að hefja leitina að líffræðilegu foreldrum sínum og svaranna við spurningunum sem hafa leitað á hana í gegnum árin. 27.7.2015 20:51 Merkilegt starf í Breiðholti, innlögnum fækkað um fjórðung Geðheilsustöð Breiðholts hefur náð undraverðum árangri í meðferð skjólstæðinga sinna og hefur innlögnum Breiðhyltinga á geðdeild fækkað um meira en fjórðung á þremur árum. Um tilraunaverkefni var að ræða en framtíð þess er í mikilli óvissu 27.7.2015 20:21 Reisa nýja heilsugæslustöð í Mývatnssveit Nýja heilsugæslustöðin mun rísa við hlið sveitarstjórnarskrifstofu Skútustaðahrepps að Hlíðavegi í Reykjahlíð. 27.7.2015 20:17 Vill aðgerðaráætlun gegn fordómum Formaður hverfisráðs Breiðholts segir fordóma of algenga og það þurfi að stöðva. 27.7.2015 19:52 Nýju höfuðstöðvarnar kosta það sama og rekstur útibús í 100 til 150 ár Stjórnarþingmaðurinn Ásmundur Einar Daðason, sem jafnframt er aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir fyrirhugaðar höfuðstöðvar Landsbankans hreina og klára ögrun við almenning. 27.7.2015 19:37 Sjá næstu 50 fréttir
Hættuleg tröllahvönn dreifir sér í Reykjavík Ónafngreind tegund af tröllahvönn, hættulegri plöntu, er farin að dreifa sér í Reykjavík. Plantan er meðal annars nálægt leiksvæðum í Vesturbæ Reykjavíkur. Borgin grípur til aðgerða. Unnið er að því að kortleggja útbreiðslu plöntunnar. 29.7.2015 07:00
Árni Páll segir stjórnvöld ekki standa við eigin Evrópustefnu Formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að standa ekki við eigin Evrópustefnu. Dómsmál séu fleiri og innleiðingarhalli meiri en staðið hafi til. Þingmaður Framsóknarflokksins segir önnur mikilvægari mál vera innanlands. 29.7.2015 07:00
Lögbrot að fangavörður stundi kynlíf með fanga Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að ástarsambönd fangavarða og fanga séu litin alvarlegum augum. 29.7.2015 07:00
Fylkja sér um fólk sem vill ekki embættið Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir fá mest fylgi í könnun Gallup um hvern fólk vill sjá í embætti forseta. 29.7.2015 07:00
Fergusonfélagið ók hringveginn til stuðnings forvörnum Félagar í Fergusonfélaginu styrktu Barnaheill til að stuðla að forvörnum gegn einelti á leikskólum. 29.7.2015 07:00
TR og lífeyrissjóðir vinni saman Segir aukið samstarf mundu fækka háum reikningum til öryrkja frá TR. 29.7.2015 07:00
Fékk lifandi selorma í fiskréttinum: Þarf oft meira til en tískueldun Sóley Kaldal og samferðamenn hennar fundu lifandi sníkjudýr í þorskréttum á veitingastað í miðborg Reykjavíkur sem hefði mátt koma í veg fyrir með að huga vel að ormahreinsun eða elda fiskinn upp á gamla mátann. 28.7.2015 21:30
Snekkja hennar hátignar í Reykjavík Dannebrog er í miklu uppáhaldi hjá dönsku konungsfjölskyldunni. 28.7.2015 20:45
Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem grunaður er um að hafa smitað konur af HIV. 28.7.2015 20:42
Sleppibúnaður veitir sjómönnum falskt öryggi Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir mjög alvarlegt að sjálfvirkur sleppibúnaður hafi ekki virkað þegar Jón Hákon fórst úti fyrir Aðalvík. 28.7.2015 20:00
Allir óánægðir með verðlagsnefnd búvöru Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu ítrekar að verslun í landinu eigi þátt í sögulega lágri verðbólgu í landinu og blæs á gagnrýni Sindri Sigurgeirssonar formanns Bændasamtakanna sem sagði verslun hafa hækkað verð á mjólkurvörum um tæp sex prósent umfram hækkun á heildsöluverði undanfarin tvö ár. 28.7.2015 20:00
Jón Gnarr með tvöfalt meira fylgi en Ólafur Borgarstjórinn fyrrverandi nýtur stuðnings 21 prósent aðspurðra, samanborið við 11 prósent Ólafs Ragnars Grímssonar. Þingmaðurinn Katrín Jakobsdóttir er næst oftast nefnd á nafn. 28.7.2015 19:25
Slökkt á kerskálanum ef það kemur til verkfalls Stjórnendur álversins í Straumsvík segja að slökkva verði á kerskála í verksmiðjunni ef kemur til verkfalls starfsmanna eftir rúman mánuð en yfirvinnubann hefst þar á föstudag. Ef slökkt verði á kerskálanum jafngildi það að fyrirtækinu verði lokað. 28.7.2015 19:15
Telur Ísland og Frakkland geta náð góðum árangri saman á alþjóðavettvangi Ségólene Royal, ráðherra umhverfismála, sjálfbærrar þróunar og orkumála Frakklands er í opinberri heimsókn hér á landi í boði utanríkisráðherra og iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 28.7.2015 19:08
Ségolène Royal fundaði með Gunnari Braga Ségolène Royal, ráðherra umhverfismála, sjálfbærrar þróunar og orkumála Frakklands, átti í dag fund með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra. 28.7.2015 18:00
Lögregla leitar ágengs perra í Garðabæ „Augnráðið situr í henni,“ segir móðir táningsstúlku sem varð fyrir árás perverts í Garðabænum í gær. 28.7.2015 17:19
Stelpurnar fá einstaka bikara að ári eins og strákarnir Framkvæmdastjóri ÍBV segir málið félaginu ekki til sóma. Stjórnarmaður í fimleikadeild Hattar segir holdgerving þess sem sé að í íþróttum barna hér á landi. 28.7.2015 15:49
Vísbendingar um að víkjandi erfðir valdi drómasýki í íslenskum hrossum Íslenskt folald sem er rúmlega mánaðargamalt var greint með drómasýki stuttu eftir að það fæddist. Sjúkdómurinn er afar sjaldgæfur meðal íslenskra hrossa og hefur ekki verið rannsakaður hér á landi en þó virðist hann liggja í einhverjum ættum íslenska hestsins. 28.7.2015 15:40
Hjúkrunarfræðingar fá flýtimeðferð Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnað hafði kröfu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um flýtimeðferð í máli sem félagið hefst höfða á hendur íslenska ríkinu. 28.7.2015 15:03
Ferðamenn rifu upp mikið af mosa á Þingvöllum til að einangra tjöld sín betur Einar Á. E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi þjóðgarðsins, segir mjög óalgengt að slíkar skemmdir séu unnar á gróðri á Þingvöllum. 28.7.2015 14:43
Fimm mánaða nálgunarbann: Börn og vinir þeirra vitni að ofbeldinu Karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða nálgunarbann vegna ofbeldis í garð eiginkonu sinnar til tíu ára. 28.7.2015 13:33
Vill að Eygló segi af sér taki hún sig ekki taki Borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina fer hörðum orðum um félags- og húsnæðismálaráðherra og fer fram á afsögn, taki ráðherrann sig ekki taki og vinni húsnæðismálin af skynsemi. Þau séu í algjöru uppnámi og býðst til að aðstoða við að koma þeim í betri farveg. 28.7.2015 12:30
Bertie-sófi sagður á meiri afslætti en raunverulega var í boði Misvísandi verðlagning á sófa veldur uppnámi á netinu. Mannleg mistök, segir markaðsstjórinn. Algengt að verslanir vilji boða meiri afslátt en um er að ræða, segir lögmaður neytendastofu. 28.7.2015 11:47
Lögreglu ber að rannsaka öll kynferðisbrot en gerir það í fæstum tilfellum án kæru Skipuleggjandi Druslugöngunnar er ósáttur við meðferð lögreglu á hópnauðgunarmáli. Yfirvöld segja að sjálfsákvörðunarrétt þolanda verði að virða. 28.7.2015 09:55
„Áhugavert að upp úr 1900 hafi menn verið að búa til svo öfluga kafbáta“ Kristján Eldjárn, framkvæmdastjóri Ixplorer, er spenntur að vita hvaðan kafbáturinn er sem fannst við strendur Svíþjóðar í gær. 28.7.2015 09:30
Umferðartafir í dag Víða verður unnið að vegaframkvæmdum í dag og má því búast við einhverjum töfum. 28.7.2015 08:57
Eygló ömurlegur velferðarráðherra að mati flokkssystur sinnar Borgarfulltrúinn segir húsnæðismálin „í rugli“ sökum þess að ráðherrann neiti að taka við ráðleggingum. 28.7.2015 07:55
Hringdi 82 símtöl í 112 Tvær konur voru handteknar í nótt eftir margítrekað ónæði við Neyðarlínuna, 112. 28.7.2015 07:35
Jón Steinar segir hugmyndir Balta og Illuga ekki samræmast jafnréttishugsjón Leikstjórinn og ráðherrann mæla með kynjakvóta í kvikmyndagerð. „Nema þeir meini ekkert með því sem þeir segja og séu aðeins að reyna að ganga í augu kvenna.“ 28.7.2015 07:31
Vætusamt um verslunarmannahelgina Veðurstofan spáir 5 til 16 stigum og rigningu um helgina. 28.7.2015 07:00
Formaður Bændasamtakanna vill að ákvörðunartaka um hækkanir verði gegnsærri Formaður Bændasamtakanna segir tólf prósenta hækkun á smjöri eðlilega. Smjörið hafi verið undirverðlagt hingað til. Formaður atvinnuveganefndar vill að fólk geti kynnt sér betur ákvarðanir um verðlagningu. 28.7.2015 07:00
Helmings fækkun sakamála Sakamálum fækkaði um helming milli áranna 2011 og 2014. Aðstoðarlögreglustjóri segir afbrot færast á netið. 28.7.2015 07:00
Ekkert lát á kynþáttafordómum á netinu Fólk af erlendum uppruna finnur fyrir auknum fordómum í gegnum netið. Prófessor í mannfræði segir að afmennskun valdi því að fólk segi það sem því sýnist. 28.7.2015 07:00
Ástfangnir af föngum þótt reglur banni það Fyrrverandi fangavörður í fangelsinu að Sogni og fangi urðu ástfangin. Í dag eru þau saman. Fangelsismálastjóri segir slík tilvik koma upp annað slagið. Brýnt er fyrir nýliðum í Fangavarðaskólanum að persónulegt samband við fanga sé óheimilt. 28.7.2015 07:00
Náum ekki til erlendra ungmenna Forstöðumaður Fjölmenningarseturs segir rannsóknir á högum ungmenna af erlendum uppruna sýna alvarlega stöðu. Hann segir að bregðast verði við til að tryggja að fólk af erlendum uppruna standi ekki höllum fæti í samfélaginu. 28.7.2015 07:00
Taki á sig verkefni starfsmanna sem hætta Norðurþing með hlutfallslega of marga bæjarstarfsmenn, segir bæjarráðið og leggur fram nýja áætlun. 28.7.2015 07:00
Smitberinn vanrækti að mæta í blóðprufu Hælisleitandi situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa smitað ungar konur af HIV-veirunni. 28.7.2015 07:00
Fara fram á tugi milljóna króna vegna Feneyjatvíæringsins Feneyjum stefnt vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum. 28.7.2015 07:00
Druslugangan vekur athygli langt út fyrir landsteinanna Fjölmiðlarisinn Al Jazeera fjallar ítarlega um íslensku Druslugönguna á vef sínum, rétt eins og kínverskir og jamaískir miðlar. 28.7.2015 00:04
„Ótrúlegt að bíllinn skuli hafa getað gufað upp á augabragði“ Bílnum sem Birna Hafliðadóttir ók í gærkvöldi var stolið fyrir utan Gerðuberg í Breiðholti en hún tók augun af honum í einungis tvær mínútur. 27.7.2015 23:10
Óskar eftir aðstoð við upprunaleit sína: „Af hverju var ég skilin eftir á barnaheimili til þess að veslast upp?“ Kolbrún Sara Larsen fékk skilaboð á dögunum sem fengu hana til að hefja leitina að líffræðilegu foreldrum sínum og svaranna við spurningunum sem hafa leitað á hana í gegnum árin. 27.7.2015 20:51
Merkilegt starf í Breiðholti, innlögnum fækkað um fjórðung Geðheilsustöð Breiðholts hefur náð undraverðum árangri í meðferð skjólstæðinga sinna og hefur innlögnum Breiðhyltinga á geðdeild fækkað um meira en fjórðung á þremur árum. Um tilraunaverkefni var að ræða en framtíð þess er í mikilli óvissu 27.7.2015 20:21
Reisa nýja heilsugæslustöð í Mývatnssveit Nýja heilsugæslustöðin mun rísa við hlið sveitarstjórnarskrifstofu Skútustaðahrepps að Hlíðavegi í Reykjahlíð. 27.7.2015 20:17
Vill aðgerðaráætlun gegn fordómum Formaður hverfisráðs Breiðholts segir fordóma of algenga og það þurfi að stöðva. 27.7.2015 19:52
Nýju höfuðstöðvarnar kosta það sama og rekstur útibús í 100 til 150 ár Stjórnarþingmaðurinn Ásmundur Einar Daðason, sem jafnframt er aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir fyrirhugaðar höfuðstöðvar Landsbankans hreina og klára ögrun við almenning. 27.7.2015 19:37