Fleiri fréttir

Koma til móts við þolendur

Velferðarráðuneytið styrkir geðsvið Sjúkrahússins á Akureyri um 10 milljónir króna og starfsaðstöðu sálfræðings.

Hreyfing komin á viðræður VR og Samtaka atvinnulífins

„Við erum nú þegar að að reikna þetta inn í okkar hópa hvaða þýðingu þetta hefur og svona við fyrstu sýn þá virðist þetta hafa ágætis þýðingu inn í hóp VR og LÍV fólksins allavega,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir.

Hjálmlausar á ljóslausri vespu

Lögregluþjónar á Suðurnesjum stöðvuðu ferð tveggja ungra stúlka á rafmagnsvespu aðfararnótt sunnudagsins síðasta.

Íslandskortið fjarlægt úr Tjarnarsal

Sérstök undantekning frá þeirri meginreglu að Íslandslíkanið sé að jafnaði til sýnis í öðrum helmingi Tjarnarsalar og sýningar og aðrir viðburðir séu staðsettir í hinum hluta salarins.

Þurfa staðfestingu trúfélaga vegna hijab

Konur þurfa staðfestingu trúfélags til að fá að bera hijab, höfuðklút, á vegabréfsmyndum. Kona sem er íslamstrúar var beðin um rökstuðning frá trúfélagi um trú sína hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Verklagið er gagnrýnt.

Hlúðu að vaðandi flugmanni og luku svo við golfhringinn

Flugmaður óð í land lítt meiddur eftir að flugvél hans endaði á hvolfi í Leirvogi í gær. Golfspilarar tóku á móti manninum sem fluttur var á sjúkrahús. Þeir segja væng vélarinnar hafa rekist í sjóinn er vélin ofreis í beygju.

Atvinnurekendur vilja alla að borðinu

Valið stendur um verðbólgusamninga þar sem ávinningur hækkana gufar fljótlega upp, eða samræmda samninga þar sem allir koma að borðinu og hækkanir samrýmast stöðugleika. SA segir gildandi boð í takt við kröfu um hækkun lægstu launa.

Áhætta í umsvifum á norðurslóðum

Rannsóknir skortir á norðurslóðum áður en farið verður í umsvifamiklar framkvæmdir þar. Um of er einblínt á tækifærin sem þar liggja en minna horft á áhættu. Málþing um hvort Ísland geti orðið olíuríki verður haldið í dag.

Sjálfbær nýting sjávarauðlinda

Forseti Alþingis opnaði ráðstefnuna og forseti Íslands tók til máls í kjölfarið. Auk þess ávarpaði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ráðstefnuna.

Selja 160 tonn af lambakjöti til Asíu

SAH afurðir á Blönduósi hafa samið um sölu á lambakjöti og gærum til Asíu. Virði samningsins allt að 400 milljónir. Gætu flutt meira út eftir sláturtíð í haust. "Sambærilegt verð og á innanlandsamarkaði,“ segir framkvæmdastjóri SAH.

Dauðsföll rakin til neyslu á hindberjum

Um sjötíu íbúar á þremur heimilum fyrir aldraða í Ljungby í Svíþjóð fengu uppköst fyrir um viku. Þrír íbúanna létust. Nú hafa rannsóknir leitt í ljós að rekja megi veikindin til neyslu á frosnum, innfluttum hindberjum

Styðja að borgin verði svipt valdi yfir flugvelli

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs, en þar er Egilsstaðaflugvöllur, samþykkti í dag að lýsa yfir stuðningi við lagafrumvarp þess efnis að skipulagsvald Reykjavíkurflugvallar verði í höndum ríkisvaldsins, líkt og gildir um Keflavíkurflugvöll.

Mildi að flugmaðurinn slapp

Mikil mildi þykir að ungur flugmaður sem brotlenti í sjónum í Leiruvogi við Mosfellsbæ í dag hafi ekki stórslasast, segir sjónarvottur.

Hænufet í rétta átt

Formaður samninganefndar BHM segir ríkið bjóða tólf prósenta hækkun á launataxta á þremur árum.

Landflótti eykst á ný

Fólksflótti frá Íslandi er að aukast á ný. Þetta sýna tölur Hagstofunnar. Verkefnastjóri hjá Vinnumálastofnun segir suma vera að flýja ástandið hér heima en uppbókað er í námskeið sem kennir fólki að flytja til Norðurlanda.

Sjá næstu 50 fréttir