Leggja fram tillögu um hinsegin fræðslu í Árborg Birgir Olgeirsson skrifar 11. maí 2015 23:22 Eggert Valur Guðmundsson er oddviti Samfylkingarinnar í Árborg. Vísir/Pjetur Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Bjartrar framtíðar í Árborg ætla að leggja fram tillögu um eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum sveitarfélagsins á bæjarstjórnarfundi á miðvikudag. „Hugmyndinafræðin á bak við þetta er ekkert ósvipuð því og var samþykkt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar,“ segir Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Samfylkingarinnar, í samtali við Vísi um málið en þar vísar hann til samþykktar bæjarstjórnar Hafnarfjarðarbæjar frá því í apríl um að efla hinsegin fræðslu í grunnskólum bæjarins.Sjá einnig: Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu Eggert Valur segir að vísað sé til þess í tillögunni, sem lögð verður fram á miðvikudag, að leitað verði til Samtakanna 78 um hvernig best sé að standa að hinsegin fræðslunni. „Ég vonast til að það verði vel tekið í tillöguna og henni verði vísað til fræðslunefndar til nánari útfærslu. Ég veit ekki hvort afgreiðslan verður eins og í Hafnarfirði. Við erum í minnihluta í bæjarstjórn og vonum að það verði vel tekið í þetta,“ segir Eggert. „Ég á ekki von á miklum átökum í tengslum við þetta. Það er ekkert í spilunum sem segir að það verði það,“ segir Eggert. Hann segir bæjarfulltrúa Samfylkingar og Bjartrar framtíðar telja þessa fræðslu góða fyrir sveitarfélagið. „Okkur finnst það, með hvaða hætti það verður gert eigum við eftir að vinna enda erum við bara að leggja það til að þetta veðri lagt inn í kerfið og útfært af fræðslunefnd.“ Níu fulltrúar mynda bæjarstjórn Árborgar en þar hefur Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta. Samfylkingin er með tvo fulltrúa, Framsóknarflokkurinn einn og Björt framtíð einn. Tengdar fréttir Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Bjartrar framtíðar í Árborg ætla að leggja fram tillögu um eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum sveitarfélagsins á bæjarstjórnarfundi á miðvikudag. „Hugmyndinafræðin á bak við þetta er ekkert ósvipuð því og var samþykkt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar,“ segir Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Samfylkingarinnar, í samtali við Vísi um málið en þar vísar hann til samþykktar bæjarstjórnar Hafnarfjarðarbæjar frá því í apríl um að efla hinsegin fræðslu í grunnskólum bæjarins.Sjá einnig: Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu Eggert Valur segir að vísað sé til þess í tillögunni, sem lögð verður fram á miðvikudag, að leitað verði til Samtakanna 78 um hvernig best sé að standa að hinsegin fræðslunni. „Ég vonast til að það verði vel tekið í tillöguna og henni verði vísað til fræðslunefndar til nánari útfærslu. Ég veit ekki hvort afgreiðslan verður eins og í Hafnarfirði. Við erum í minnihluta í bæjarstjórn og vonum að það verði vel tekið í þetta,“ segir Eggert. „Ég á ekki von á miklum átökum í tengslum við þetta. Það er ekkert í spilunum sem segir að það verði það,“ segir Eggert. Hann segir bæjarfulltrúa Samfylkingar og Bjartrar framtíðar telja þessa fræðslu góða fyrir sveitarfélagið. „Okkur finnst það, með hvaða hætti það verður gert eigum við eftir að vinna enda erum við bara að leggja það til að þetta veðri lagt inn í kerfið og útfært af fræðslunefnd.“ Níu fulltrúar mynda bæjarstjórn Árborgar en þar hefur Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta. Samfylkingin er með tvo fulltrúa, Framsóknarflokkurinn einn og Björt framtíð einn.
Tengdar fréttir Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27
Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42