Fleiri fréttir Norðfjarðargöng lengjast: Búið að grafa 6,4 kílómetra Eftir er að grafa 1.164 metra frá Eskifirði. 11.5.2015 13:00 Efast um lögmæti ákvörðunar ráðherra Fulltrúar bæjarráðs Hafnarfjarðar efast um lögmæti ákvörðunar Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, um að sameina Tækniskólann – skóla atvinnulífsins og Iðnskólann í Hafnarfirði. 11.5.2015 13:00 Vilja að miðhálendið verði friðað „Það eru svo mörg góð verkefni sem Landvernd hefur verið að vinna að og ég mun ekki breyta um stefnu.“ 11.5.2015 13:00 Búa sig undir að eldislax sleppi Veiðimálastofnun og Fiskistofa búa veiðimenn undir eldislax í laxveiðiám. 11.5.2015 13:00 Þegjandi samkomulag Vigdísar: „Svo fjarri lagi að ég á varla orð yfir þetta“ Verkfallsboðanir urðu nokkrar í tíð síðustu ríkisstjórnar en sjaldan kom til langra verkfalla. 11.5.2015 12:59 Hrina innbrota í bíla gengur yfir Lögregla hvetur landsmenn til að hafa samband ef um grunsamlegar mannaferðir er að ræða. 11.5.2015 12:19 Skeljagrandabróðir eldri þarf að víkja úr dómssal: Rafstuð í kynfæri og smjörsýra í munn Kristján Markús Sívarsson þarf að víkja úr dómssal á meðan brotaþoli á nítjánda ári gefur skýrslu vegna meintrar frelsissviptingar og tilraunar til fjárkúgunar í húsi í Vogum á Vatnsleysu. 11.5.2015 10:48 Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfall Alls tóku rúmlega 76% félagsmanna þátt í kosningunni og voru rúmlega 90% fylgjandi því að fara í verkfall. 11.5.2015 10:32 TM gert að greiða flugmanni átta og hálfa milljón í bætur Tryggingamiðstöðin segir að maðurinn hafi sýnt mikið gáleysi þegar slysið varð og hafði áður borgað út þriðjung bóta vegna slyssins. 11.5.2015 10:20 Landsmönnum fjölgaði um 700 á fyrstu þremur mánuðum ársins Í lok marsmánaðar bjuggu 329.740 manns á Íslandi, 165.650 karlar og 164.090 konur. 11.5.2015 10:04 Guðrún fagnar því að leggja á niður vasapeningakerfi aldraðra Stefnt er að því að breyta greiðslufyrirkomulagi á hjúkrunarheimilum aldraðra 11.5.2015 10:00 Slysið í Kópavogi: Ung kona í æfingaakstri undir stýri Barnið festist milli bíls og veggjar. 11.5.2015 09:44 Örtröð hjá sýslumanni vegna vegabréfsumsókna Mikill fjöldi fólks hefur sótt á skrifstofuna síðustu daga til að sækja um nýtt vegabréf. 11.5.2015 09:27 Vigdís Hauksdóttir: Þegjandi samkomulag um engin verkföll á meðan vinstri stjórn var við völd „Þá er ég fyrst og fremst að tala um þá aðila sem eru ríkisstarfsmenn og halda hér lífi sjúklinga í herkví, halda hér tveimur landbúnaðargreinum í herkví líka.“ 11.5.2015 08:52 Lögregla lagði hald á vasahníf við Fjörð Maðurinn er grunaður um að hafa verið að selja fíkniefni. 11.5.2015 08:21 Stjórnarskrárfélagið sendir Sameinuðu þjóðunum bréf um vanefndir ríkisstjórnarinnar Hvetja nefndina til að taka upp mál Íslands „og stuðla þar með að því að ríkisstjórn Íslands láti af mannréttindabrotum sínum á sviði fiskveiðistjórnar.“ 11.5.2015 08:04 Skógrækt á undir högg að sækja Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs segir skógrækt eiga undir högg að sækja og því sé mjög mikilvægt að ríkið veiti strax meira fé til plöntuframleiðslu og gróðursetningar svo staðið verði við gerða samninga og ræktunaráætlanir. 11.5.2015 08:00 Arabískt forlag keypti útgáfurétt bóka þriggja íslenskra höfunda Bókasýningin er haldin í Abu Dhabi þetta árið og Ísland er heiðursgestur. 11.5.2015 07:40 Segja borgarstjóra ekki hlusta og vilja svör um kísiliverksmiðju Umhverfisvaktin við Hvalfjörð segir kísilverksmiðju Silicor tilraun í lífríkinu og vill að stjórn Faxaflóahafna svari hvort það sé forsvaranlegt. Vilja vita hvers vegna borgarstjóri hafi ekki gefið sér tíma til að hlusta á rök þeirra. 11.5.2015 07:30 Breytingar við Steinahlíð á ís eftir mótmælaöldu „Á auglýsingatíma komu fram fjölmargar neikvæðar athugasemdir íbúa og er því ljóst að málið þarfnast betri skoðunar og rýni,“ segir meirihlutinn í skipulagsráði Reykjavíkurborgar vegna hugmyndar um nýja aðkomu að leikskólanum Steinahlíð. 11.5.2015 07:15 Meta stöðuna eftir skýrslu landlæknis um áhrif aðgerða Formaður samninganefndar BHM óttast ekki lög á verkfallið. Ríkisstjórnin bíður skýrslu landlæknis í vikunni um áhrif verkfalla á heilbrigðiskerfið áður en lagasetning kemur til greina. 11.5.2015 07:00 Hafa ekki einu sinni efni á að kaupa reiknivél fyrir dómarana Varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir ríkissaksóknara eiga erfitt með að sinna lögbundnu hlutverki sínu. Menn hreinlega hangi á horriminni. 11.5.2015 00:01 Alvarlegt að bjóða ekki sálfræðiaðstoð Skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri segir sálfræðiþjónustu skólans komna til að vera þrátt fyrir kostnað. Hefur góð áhrif á skólabrag og minnkar brottfall. Að nýta þjónustu sálfræðingsins er ekkert feimnismál meðal nemenda. 11.5.2015 00:01 Reynt að kveikja í leikskólanum Holti í Breiðholtinu Svo virðist sem reynt hafi verið að kveikja í leikskólanum Holti í Breiðholtinu í dag en íbúi í hverfinu birti meðfylgjandi mynd í Facebook hópi Íbúasamtakanna Betra Breiðholts. 10.5.2015 23:22 Mikill meirihluti vill að hljóðupptökur séu tilkynntar Ríflega 90% aðspurðra vilja að fjölmiðlamenn kynni viðmælendum sínum ætli þeir sér að hljóðrita símtal. 10.5.2015 22:07 Fimm milljónir söfnuðust með Göngum saman Gengið var víðar um land í morgun en áður í hinni árlegu Mæðradagsgöngu til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. 10.5.2015 19:30 Móra bar tvisvar: Bóndinn hélt að hann væri ruglaður og vitlaus Ærin Móra á bænum Heiði í Biskupstungum kom eiganda sínum heldur betur á óvart í vikunni. 10.5.2015 19:30 Verkfallsboðun starfsmanna Fjársýslunnar úrskurðuð ólögmæt Ótímabundið verkfall átti að hefjast á morgun. 10.5.2015 18:48 Formaður geislafræðinga: „Ég get ekki fullyrt neitt um öryggi sjúklinga“ Formaður félags geislafræðinga segir það rangt hjá forstjóra Landspítalans og Landlækni að félagið tefli öryggi sjúklinga í hætti með verkfallsaðgerðum sínum. 10.5.2015 18:46 Vill að fólk hætti að styrkja ÍR: „Í stað þess hagar ÍR sér eins og Árni Johnsen“ Jónas Kristjánsson, ritstjóri, hvetur fólk til þess að hætta að styrkja íþróttafélagið ÍR en frá þessu greinir hann á bloggsíðu sinni. 10.5.2015 18:29 Reykur undan strætisvagni við Snorrabraut Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú á sjötta tímanum þegar glóð kviknaði undir strætisvagni. 10.5.2015 17:56 Þyrlan sótti slasaðan fjórhjólamann 25 björgunarsveitarmenn kallaðir út til að aðstoða manninn. 10.5.2015 16:25 Lögreglan byrjar að sekta ökumenn á nagladekkjum í næstu viku Hefur verið óheimilt að keyra um á negldum dekkjum síðan 15. apríl. 10.5.2015 16:10 Hver skandallinn á fætur öðrum Vísir fer yfir fimm mál sem hafa reynst ríkisstjórninni og stjórnarmeirihlutanum erfið en þau hafa verið óvenju mörg á síðustu tveimur vikum. 10.5.2015 15:30 „Vinnubrögð undanþágunefndarinnar verða að breytast“ Páll Matthíasson segir ekki ganga að það þurfi grátbænir grátbænir frá yfirlæknum, forstjóra og landlækni til að koma í gegn of fáum en nauðsynlegum undanþágubeiðnum í gegnum Félag geislafræðinga. 10.5.2015 13:58 Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Flestir á hærri launum svo kostnaðurinn ekki jafn mikill og hækkunin gefur til kynna, segir formaður Rafiðnaðarsambandsins. 10.5.2015 13:24 Krabbameinsfélagið lýsir þungum áhyggjum vegna verkfalla Aðalfundur Krabbameinsfélagsins skorar á deiluaðila að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja samfellu í meðferð og þjónustu við krabbameinsveika. 10.5.2015 13:12 Jeppi valt í Breiðholti Sjúkraflutningamenn aðstoðuðu ökumanninn að komast út úr bílnum. 10.5.2015 12:08 Barnið sem ekið var á í öndunarvél Undirgekkst aðgerð í gærkvöldi. 10.5.2015 10:50 Árleg mæðradagsganga Göngum saman í dag Gengið verður á fimmtán stöðum á landinu. 10.5.2015 10:00 Borgarbúar endurnýja kynnin við snjóinn Hálfur mánuður er frá sumardeginum fyrsta en það stoppar ekki snjókomuna. 10.5.2015 09:33 Enginn með heppnina með sér í Lottóinu í kvöld Tveir eru þó hundrað þúsund krónum ríkari út af Jókernum. 9.5.2015 22:01 Ekið á barn í Kópavogi Klemmdist á milli bíls og húsveggjar. 9.5.2015 20:30 „Til að afstýra neyðarástandi þarf samninganefnd ríkisins að ganga til samninga við aðildarfélög BHM“ Fulltrúar BHM furða sig á ummælum forstjóra Landspítalans. 9.5.2015 20:24 Fjölþjóðlegt fjör og margmenni í miðborginni Fjölmenningardagurinn var haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn í Reykjavík í dag með skrúðgöngu og fjölbreyttum basar í ráðhúsinu. 9.5.2015 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Norðfjarðargöng lengjast: Búið að grafa 6,4 kílómetra Eftir er að grafa 1.164 metra frá Eskifirði. 11.5.2015 13:00
Efast um lögmæti ákvörðunar ráðherra Fulltrúar bæjarráðs Hafnarfjarðar efast um lögmæti ákvörðunar Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, um að sameina Tækniskólann – skóla atvinnulífsins og Iðnskólann í Hafnarfirði. 11.5.2015 13:00
Vilja að miðhálendið verði friðað „Það eru svo mörg góð verkefni sem Landvernd hefur verið að vinna að og ég mun ekki breyta um stefnu.“ 11.5.2015 13:00
Búa sig undir að eldislax sleppi Veiðimálastofnun og Fiskistofa búa veiðimenn undir eldislax í laxveiðiám. 11.5.2015 13:00
Þegjandi samkomulag Vigdísar: „Svo fjarri lagi að ég á varla orð yfir þetta“ Verkfallsboðanir urðu nokkrar í tíð síðustu ríkisstjórnar en sjaldan kom til langra verkfalla. 11.5.2015 12:59
Hrina innbrota í bíla gengur yfir Lögregla hvetur landsmenn til að hafa samband ef um grunsamlegar mannaferðir er að ræða. 11.5.2015 12:19
Skeljagrandabróðir eldri þarf að víkja úr dómssal: Rafstuð í kynfæri og smjörsýra í munn Kristján Markús Sívarsson þarf að víkja úr dómssal á meðan brotaþoli á nítjánda ári gefur skýrslu vegna meintrar frelsissviptingar og tilraunar til fjárkúgunar í húsi í Vogum á Vatnsleysu. 11.5.2015 10:48
Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfall Alls tóku rúmlega 76% félagsmanna þátt í kosningunni og voru rúmlega 90% fylgjandi því að fara í verkfall. 11.5.2015 10:32
TM gert að greiða flugmanni átta og hálfa milljón í bætur Tryggingamiðstöðin segir að maðurinn hafi sýnt mikið gáleysi þegar slysið varð og hafði áður borgað út þriðjung bóta vegna slyssins. 11.5.2015 10:20
Landsmönnum fjölgaði um 700 á fyrstu þremur mánuðum ársins Í lok marsmánaðar bjuggu 329.740 manns á Íslandi, 165.650 karlar og 164.090 konur. 11.5.2015 10:04
Guðrún fagnar því að leggja á niður vasapeningakerfi aldraðra Stefnt er að því að breyta greiðslufyrirkomulagi á hjúkrunarheimilum aldraðra 11.5.2015 10:00
Slysið í Kópavogi: Ung kona í æfingaakstri undir stýri Barnið festist milli bíls og veggjar. 11.5.2015 09:44
Örtröð hjá sýslumanni vegna vegabréfsumsókna Mikill fjöldi fólks hefur sótt á skrifstofuna síðustu daga til að sækja um nýtt vegabréf. 11.5.2015 09:27
Vigdís Hauksdóttir: Þegjandi samkomulag um engin verkföll á meðan vinstri stjórn var við völd „Þá er ég fyrst og fremst að tala um þá aðila sem eru ríkisstarfsmenn og halda hér lífi sjúklinga í herkví, halda hér tveimur landbúnaðargreinum í herkví líka.“ 11.5.2015 08:52
Lögregla lagði hald á vasahníf við Fjörð Maðurinn er grunaður um að hafa verið að selja fíkniefni. 11.5.2015 08:21
Stjórnarskrárfélagið sendir Sameinuðu þjóðunum bréf um vanefndir ríkisstjórnarinnar Hvetja nefndina til að taka upp mál Íslands „og stuðla þar með að því að ríkisstjórn Íslands láti af mannréttindabrotum sínum á sviði fiskveiðistjórnar.“ 11.5.2015 08:04
Skógrækt á undir högg að sækja Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs segir skógrækt eiga undir högg að sækja og því sé mjög mikilvægt að ríkið veiti strax meira fé til plöntuframleiðslu og gróðursetningar svo staðið verði við gerða samninga og ræktunaráætlanir. 11.5.2015 08:00
Arabískt forlag keypti útgáfurétt bóka þriggja íslenskra höfunda Bókasýningin er haldin í Abu Dhabi þetta árið og Ísland er heiðursgestur. 11.5.2015 07:40
Segja borgarstjóra ekki hlusta og vilja svör um kísiliverksmiðju Umhverfisvaktin við Hvalfjörð segir kísilverksmiðju Silicor tilraun í lífríkinu og vill að stjórn Faxaflóahafna svari hvort það sé forsvaranlegt. Vilja vita hvers vegna borgarstjóri hafi ekki gefið sér tíma til að hlusta á rök þeirra. 11.5.2015 07:30
Breytingar við Steinahlíð á ís eftir mótmælaöldu „Á auglýsingatíma komu fram fjölmargar neikvæðar athugasemdir íbúa og er því ljóst að málið þarfnast betri skoðunar og rýni,“ segir meirihlutinn í skipulagsráði Reykjavíkurborgar vegna hugmyndar um nýja aðkomu að leikskólanum Steinahlíð. 11.5.2015 07:15
Meta stöðuna eftir skýrslu landlæknis um áhrif aðgerða Formaður samninganefndar BHM óttast ekki lög á verkfallið. Ríkisstjórnin bíður skýrslu landlæknis í vikunni um áhrif verkfalla á heilbrigðiskerfið áður en lagasetning kemur til greina. 11.5.2015 07:00
Hafa ekki einu sinni efni á að kaupa reiknivél fyrir dómarana Varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir ríkissaksóknara eiga erfitt með að sinna lögbundnu hlutverki sínu. Menn hreinlega hangi á horriminni. 11.5.2015 00:01
Alvarlegt að bjóða ekki sálfræðiaðstoð Skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri segir sálfræðiþjónustu skólans komna til að vera þrátt fyrir kostnað. Hefur góð áhrif á skólabrag og minnkar brottfall. Að nýta þjónustu sálfræðingsins er ekkert feimnismál meðal nemenda. 11.5.2015 00:01
Reynt að kveikja í leikskólanum Holti í Breiðholtinu Svo virðist sem reynt hafi verið að kveikja í leikskólanum Holti í Breiðholtinu í dag en íbúi í hverfinu birti meðfylgjandi mynd í Facebook hópi Íbúasamtakanna Betra Breiðholts. 10.5.2015 23:22
Mikill meirihluti vill að hljóðupptökur séu tilkynntar Ríflega 90% aðspurðra vilja að fjölmiðlamenn kynni viðmælendum sínum ætli þeir sér að hljóðrita símtal. 10.5.2015 22:07
Fimm milljónir söfnuðust með Göngum saman Gengið var víðar um land í morgun en áður í hinni árlegu Mæðradagsgöngu til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. 10.5.2015 19:30
Móra bar tvisvar: Bóndinn hélt að hann væri ruglaður og vitlaus Ærin Móra á bænum Heiði í Biskupstungum kom eiganda sínum heldur betur á óvart í vikunni. 10.5.2015 19:30
Verkfallsboðun starfsmanna Fjársýslunnar úrskurðuð ólögmæt Ótímabundið verkfall átti að hefjast á morgun. 10.5.2015 18:48
Formaður geislafræðinga: „Ég get ekki fullyrt neitt um öryggi sjúklinga“ Formaður félags geislafræðinga segir það rangt hjá forstjóra Landspítalans og Landlækni að félagið tefli öryggi sjúklinga í hætti með verkfallsaðgerðum sínum. 10.5.2015 18:46
Vill að fólk hætti að styrkja ÍR: „Í stað þess hagar ÍR sér eins og Árni Johnsen“ Jónas Kristjánsson, ritstjóri, hvetur fólk til þess að hætta að styrkja íþróttafélagið ÍR en frá þessu greinir hann á bloggsíðu sinni. 10.5.2015 18:29
Reykur undan strætisvagni við Snorrabraut Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú á sjötta tímanum þegar glóð kviknaði undir strætisvagni. 10.5.2015 17:56
Þyrlan sótti slasaðan fjórhjólamann 25 björgunarsveitarmenn kallaðir út til að aðstoða manninn. 10.5.2015 16:25
Lögreglan byrjar að sekta ökumenn á nagladekkjum í næstu viku Hefur verið óheimilt að keyra um á negldum dekkjum síðan 15. apríl. 10.5.2015 16:10
Hver skandallinn á fætur öðrum Vísir fer yfir fimm mál sem hafa reynst ríkisstjórninni og stjórnarmeirihlutanum erfið en þau hafa verið óvenju mörg á síðustu tveimur vikum. 10.5.2015 15:30
„Vinnubrögð undanþágunefndarinnar verða að breytast“ Páll Matthíasson segir ekki ganga að það þurfi grátbænir grátbænir frá yfirlæknum, forstjóra og landlækni til að koma í gegn of fáum en nauðsynlegum undanþágubeiðnum í gegnum Félag geislafræðinga. 10.5.2015 13:58
Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Flestir á hærri launum svo kostnaðurinn ekki jafn mikill og hækkunin gefur til kynna, segir formaður Rafiðnaðarsambandsins. 10.5.2015 13:24
Krabbameinsfélagið lýsir þungum áhyggjum vegna verkfalla Aðalfundur Krabbameinsfélagsins skorar á deiluaðila að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja samfellu í meðferð og þjónustu við krabbameinsveika. 10.5.2015 13:12
Jeppi valt í Breiðholti Sjúkraflutningamenn aðstoðuðu ökumanninn að komast út úr bílnum. 10.5.2015 12:08
Borgarbúar endurnýja kynnin við snjóinn Hálfur mánuður er frá sumardeginum fyrsta en það stoppar ekki snjókomuna. 10.5.2015 09:33
Enginn með heppnina með sér í Lottóinu í kvöld Tveir eru þó hundrað þúsund krónum ríkari út af Jókernum. 9.5.2015 22:01
„Til að afstýra neyðarástandi þarf samninganefnd ríkisins að ganga til samninga við aðildarfélög BHM“ Fulltrúar BHM furða sig á ummælum forstjóra Landspítalans. 9.5.2015 20:24
Fjölþjóðlegt fjör og margmenni í miðborginni Fjölmenningardagurinn var haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn í Reykjavík í dag með skrúðgöngu og fjölbreyttum basar í ráðhúsinu. 9.5.2015 20:00