Fleiri fréttir

Efast um lögmæti ákvörðunar ráðherra

Fulltrúar bæjarráðs Hafnarfjarðar efast um lögmæti ákvörðunar Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, um að sameina Tækniskólann – skóla atvinnulífsins og Iðnskólann í Hafnarfirði.

Skógrækt á undir högg að sækja

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs segir skógrækt eiga undir högg að sækja og því sé mjög mikilvægt að ríkið veiti strax meira fé til plöntuframleiðslu og gróðursetningar svo staðið verði við gerða samninga og ræktunaráætlanir.

Breytingar við Steinahlíð á ís eftir mótmælaöldu

„Á auglýsingatíma komu fram fjölmargar neikvæðar athugasemdir íbúa og er því ljóst að málið þarfnast betri skoðunar og rýni,“ segir meirihlutinn í skipulagsráði Reykjavíkurborgar vegna hugmyndar um nýja aðkomu að leikskólanum Steinahlíð.

Alvarlegt að bjóða ekki sálfræðiaðstoð

Skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri segir sálfræðiþjónustu skólans komna til að vera þrátt fyrir kostnað. Hefur góð áhrif á skólabrag og minnkar brottfall. Að nýta þjónustu sálfræðingsins er ekkert feimnismál meðal nemenda.

Hver skandallinn á fætur öðrum

Vísir fer yfir fimm mál sem hafa reynst ríkisstjórninni og stjórnarmeirihlutanum erfið en þau hafa verið óvenju mörg á síðustu tveimur vikum.

Sjá næstu 50 fréttir