Fleiri fréttir

Þingið er ekki hugmyndakassi

Þórunn Elísabet Bogadóttir og Kolbeinn Óttarsson Proppé fóru yfir stöðuna í pólitíkinni með Heiðu Kristínu Helgadóttur í Umræðunni í gær.

Auknar líkur á sumarþingi

Reiknað með að fjármálaráðherra leggi fram frumvarp um afnám gjaldeyrishafta á yfirstandandi þingi sem þá þyrfti væntanlega að framlengja inn í sumarið.

Hollenska stúlkan komin úr fangelsi

Sautján ára hollensk stúlka sem sat í gæsluvarðhaldi í Kópavogsfangelsi ásamt móður sinni vegna fíkniefnasmygls er komin undir umsjón barnaverndaryfirvalda og hefur verið úrskurðuð í farbann.

Þorskeldið á Íslandi komið að fótum fram

Bæði hér heima og í Noregi hafa áætlanir um stórfellt þorskeldi runnið út í sandinn. Kynbótastarfi er viðhaldið til að búa í haginn til framtíðar. Um 300 tonnum var slátrað í fyrra en 1.800 tonnum árið 2009. Verð á mörkuðum hríðféll í hruninu.

Karlar fá frí og konur leggja bæjarstjórnina undir sig

„Mikilvægt er að Sveitarfélagið Árborg leggi sitt af mörkum til þess að minnast þessara merku tímamóta og taki þátt í nýrri sókn í átt að aukinni jafnréttis-, lýðræðis- og mannréttindavitund,“ segja flytjendur tillögu um að eingöngu konur sitji bæjarstjórnarfundi í júní.

Skattbyrði millitekjuhópa gæti orðið meiri

Hagstæð áhrif af hækkuðum persónuafslætti sem síðan færi stiglækkandi með auknum tekjum yrðu eðlilega mest hjá tekjulægstu hópunum. Í dæmi sem sett er upp í nýjasta hefti Vísbendingar má hins vegar sjá aukna skattbyrði millitekjuhópa.

Sjá næstu 50 fréttir